Reykjavík

Issue

Reykjavík - 04.11.1905, Page 4

Reykjavík - 04.11.1905, Page 4
208 REYKJAVÍK Verzlun LOUISE ZIMSEN hefir ætíð nógar birgðir af allskonar Á lnavöru, sem og allskonar smærri vörum. Áteiknaðar servi<‘ttiir og á angóla og hörléreft. óCvíti Rjótatau, — sem má þvo — sérlega heppilegt á dansleika. Blúndur — Millumverk — Kvenbelti — Slipsi — Kvenbrjóst — Skúfasilki, Hér saumað : Allskonar líÆRFATllíAÐ á karlm., kvenm. og börn. jtfillutnpils — Skírnarkjóla. VERZLUNIN hefir útsölu á inum ágætu fataefuum frá IÐUNNI. \istrádningarstofa. Frá 1. þ. m. (Nóv.) byrja ég undirrituð að ráða vinnufólk í vist, mót sanngjörnu endurgjaldi, og geta því þeir húsbændur, er þarfnast vinnufólks, og eins það vinnufólk, sem óskar að komast í vist, leitað til mín undirritaðrar. Sömuleiðis geta húsbændur og hjú annarstaðar af landinu leitað til mín í téðum efnum. Kristín Jónsdóttir Veltusundi 1. Munið eftir að hvergi fást skemtilegri Sö^ubækur en í v e r z 1 u n BJÖRNS PÓBÐABSONAB. Reynið einu sinni vín, sem eru undir tilsjón og efna- rannsökuð: raitt fig tiill FOETVtH. MADEIRA lj SHEEEÍ frá Albert H Colin, UAm. Tilbúin karlmannajðt góð og afaródýr í verzlun Björns Þórðarsonar. SAMKOMUHÚSIÐ BETEL við Ingólfstræti og Spítalastíg. Samkomur verða haldnar framvegis eins og hér segir: Sunnudaga: Kl. 11 f. h. Prédikun. Kl. 2 e. h. Sunnudagaskóli. Kl. 6’/2 e. h. Fyrirlestur. Miðuikudaga: Kl. 8. e. h. Biblíusamtal. Laugardaga: Kl. 11 f. h. Bænasamkoma og biblíulestur. Kirkjusálmasöngsbókin verður viðhöfð. Allir velkomnir á samkomurnar. [tf. Vinsamlegast I>. Östlnnd. S e in jið um stærri kaup Aðal-birgðir í [+64 H. T/i. A. Thomsens Mafjasín. á nauösynjavöru við verzluo Rjörns PórðarNoimr. íí g- æ t u. eftir hr. O. HJALTESTED, fást að eins í verzlun örn i Þórðarsonar. StiniiTicIa.Kítskéíla, fyrir börn milli 7—15 ára heldur D. Óstlund i samkomuhúsinu JIETEL við Ingólfsstræti. — Skólinn byrjar Sunnuaaginn pann 5. Nóv. kl. 2. e. h. og heldur áfram hvern Sunnudag um sama leyti. Skólinn er ókeypis. í vetur verða lexíurnar teknar úr Jóhannesarguðxpjalli. Börn geta fengið keypt Jóhannesarguðspjall í Sunnu- dagaskólanum. Öil börn velkomin, meðan húsrúm leyíir. Regnhlf/ar lilæddar moó iiýju, ijanzkar Þvegmr. Louise Zimsen. ALLIR, sem þekkja til, kaupa ávalt og helzt í verzlun Björns Þórðarsonar. Iiaupið íiii m e ö stórum afsíœtti drengja- og unglinga- F Ö T í Bankastræti 12. Gildir að eins til 1. Des. llýkoinið í verzlun Björns Þórðarsonar, á Laugavogi 20 B. nauðsynjavörur alls konar: Niðursoðinn Lax,- Sardínur og Kjöt, Brent og malað Kaffi. Mysuostur, Maismjöl, Brauð margs konar, Margarínið góða, Kína-Lífs-Elixír, Kartöflur, Gulrófur og Epli. Hollasti og bragftbezti matar-bitterinn er ið ófalsaða Kína-Lífs-Elixír, bland- að saman við Portvín, Sherry eða brennivín í hlutfallinu Yb e®a V2 af elixírflöskunni í þriggja pela flösku af ofangreindum vínum. Allir, sem hafa bragðað þennan bitter-snaps, álíta að hann sé beztur allra bittera í heimi. Itína-Ufs-Klixír er því að eins ekta, að vörumerkið: Kínverji með glas í hendi, standi á nafnmiðanum og nafn framleiðanda: Waldemar Petersen, Friðrikshöfn — Kaupmannahöfn, en innsiglið í grænu iakki á flöskustútnum. Fæst hvervetna á 2 kr. flaskan. Dppboð á ýmsum vöruleyfum verður haldið jtítövikuiaginn 8. j). m. í Thomsons Hagasíni. eru seldar með ÍO—15°/0 afslætti • í Jhomsens JKagasinl Skautafólag'ið heldur aðalfund Mánudag 6. Nóv. kl. S1/^ síðd. í Báruhúsina (uppi). Aríðandi að allir mæti. Stjórnin. Skeintisagan jlflakt myrkranna fæst enn hjá útsölumönnum Bóksala- félagsins. Stærð 13 arkir, verð 1 kr. cWúsgacjnavzrzlun Jónatans Þorsteinssonar, Laugavegi 31, Télefön 64, bæjarins langstærsta og ódýrasta hús- gagna útsala. Munið það jafnan þegar þér þurfið að prýða herbergi yðar með húsgögn- um. Feikna miklar birgðir nýkom- nar og von á miklu meiru með s/s „Laura" og „Kong Tiygve." Steinolía „Royal daylight" í pottum á 15 aura potturinn hjá Hirti Fjeldsted. Rezt vérð á mysu- og Mejeri- OSTf M hjá Hirti Fjeldsted. LAUKUR á 12 aura pundið hjá HIRTI FJELDSTED. Lægsta verð á inat- og munaðarvöru hjá Ilirti F'jeldsted, Laugaveg 24. ® Rósettur @ í loft, stórt úrval hjá Jónatan Porsteinssyni. Verzlnnarmaður vanur óskar eftir atvinnu í bænum, ritstj. ávísar. Hús til sölu með góðri lóð á Vestur- götu 50. Góðir borgunarskilmálar. [—55 í klæðasaum geta tvær stúlkur fengið tilsögn. Ennfremur geta þeir som vilja fengið saumaðan fatnað á Grettisgötu 43. Saumamaskína stigin er til sölu með vægu verði. Afgr. ávísar. Til leigu nú þegar eru 2 góð herbergi með eldhúsi í kjallara. Upplýsingar í prentsm. Gutenherg. Prentsmlðjan Gutenberg. Pappírínn frá Jóni Olafssyni.

x

Reykjavík

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Reykjavík
https://timarit.is/publication/206

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.