Reykjavík

Tölublað

Reykjavík - 18.11.1905, Blaðsíða 4

Reykjavík - 18.11.1905, Blaðsíða 4
216 REYKJAVÍK Jóelsson ítil Leith), Jóh. Kr. Jóhanns- son snikkari. Yngismeyjarnar: Sig- xiður Zoega, Ásta Gunnlaugsdóttir, Hedvig Bartels, Ragn. Pótursdóttir '^^pfikjgey (til Noregs), Ólafía Jóhanns- ■döttir frá Akranesi, Helga Árnadótt- ir o. fl. Veðurathuganir i Reykjavík, eftir Siokísi Björnsdóttor. 1905 -Nóv. Loftvog millim. Hiti (0.) -4-» •o fc rC fcn 'C *o <D > c fco eð s 02 rf . M M rB. •p 6 F. 9. 8 752,3 3,4 NE 1 10 2 751,1 4,8 E 1 10 9 747,8 4,9 ENE 1 10 Fö 10. 8 741,5 6,3 NE 1 5 3,3 2 737,0 6,7 E 2 10 9 740,2 5,5 E 1 8 Ld 11. 8 742,4 7,1 NE 2 10 16,6 2 742,6 5,9 E i 8 9 742,9 5,2 NE 2 9 Sd 12. 8 744.1 6.8 NE 2 10 4,2 2 746,7 ENE 2 10 9 749,8 5,9 NE 1 9 Má 13. 8 752,0 6,9 NE 1 10 2 755.1 6,7 ENE 2 10 - . 9 758,8 6,6 E 1 9 Þr 14. 8 764,4 3,3 0 7 2 767,0 3.5 0 8 9 768,9 0 9 Mi 15. 8 771,6 4.0 NW 1 4 0,5 2 772,7 4,4 NW 1 3 9 773,4 2,9 SE 1 10 Slökkviliðið tér í bíentim er í hörmulegu ástandi og álökkvitólin eins, og ónóg að öllu auk þess. Slökkviliðsstjórinn hefir sýnt sig með öllu ðhœfan til síns starfa og ætti helzt ekki að vera við þann starfa degi lengur, ef hærinn á ekki vera í bráðasta voða. — í slökkviliðínu eru auðvitað einstöku ötulir og nýtir menn, en það er höfuðlaus her, eg auk þess við margra ára vanhirðing ó- oýtra amlóða og slóða, sem hafa átt því að stýra, orðið svo alið upp í óiiljðni og stjórnleysi, að þar mætir ekki helmingur, og — enginn kann að stjra. ' Siðara húsið, sem brann um daginn, brann fyrir handvömm og ónytjungsskap. Gg það var sizt ai öllu brunamálastjórn hæjarins og slökkviliðinu að þakka, að ekki varð meiri voði að aðíaranótt 11. þ. m. Bæði latínuskólinn og hver veit hve mörg hús önnur hefðu áreiðanlega brunnið, ef ekki hefði við notið manna, bæði útlendra og innlendra, karla og kvenna, sem ekki eru i slökkviliðinu. Þar voru unnin falleg handtök af ýmsum, sem vert er á loft að hálda. En það verður að bíða i þetta sinn. En sú hugsun lil^tur að vakna hjá hugs- andi mönnum, sem vita, hvað hér er í voða — einnig hvað vátryggmg snertir —, að eini vegurinn til að koma brunamálum vorum í tryggilegt horf, sé að fá útlend- ing, sem kann að slökkviliðsstjórn, til að takast það starf á hendur um nokkur ár, og launa honum fyrir, eins og þarf. Það getur orðið mörg hundruð sinnum djrara áð láta það ógert. (Framh. næst). Fluítur d Hverfisgötu Nr. 38. Jón Sigmundsson, gullsmiður. cTÍQSÍaílar nauó~ synjavörur aru scíó- ar d <Baugavcgi «33. JÓN HERMANNSSON, úrsmiður, Ilverfisgölu 6, heíir ÍIt* og Klukkur til sölu ílð eÍIlS frá v ö n d u ð u m verk- smiðjum. [—tf. PorsKur, Þyrsklingur og Ýsa fæst í S j á t a r k o r g. Ásg. Sigurðsson. L—56 Hvergi í bænum er vandaður skófatnaður seldur ódýrri, en á Laugavegi 58. B. Bonónýsson. T i 1 b ú i n k a r 1 m a n n a f ö t góð og afaródýr í verzlun Björns Þórðarsonar. íyrir barnamjólk. Fyrir orð hr. alþm. Guðmundar læknis Björnssonar, hefi ég útveg- mér til uinboðssölu áhald til að steriliséra eða pasteurisera í nrjóllt fypir börn. Það er hentugt mjög til notkunar á liverju heimíli; með 10 glösum, 3 tottum og 1 hursta kostar það aö eins 12 krnnnr. Til varnar gegn berklaveikinni ætti þetta áhald að vera notað al- staðar þar sem börn eru. Það er hér nú til sýnis og sölu. Komið og skoðið og kaupið eða pantið sem fyrst. S. B. Jdnsson. Leirtau nýkomið á Laugaveg 58. AL' rjl sem tilheyrir gullsmiði er ddýrasl eflirgæðum á Hverfisgötu 38 hjá c9oni Sigmunóssyni, gullsmið. [—56 Í St. 10 verður frestað fyrst um sinn. Nán- ara auglýst síðar. Steinolía í smásölu og á tunnum góð og ódýr á Laugayegl 58. €». Sicnónýsson. STANDARD er bezta og ádýrasta lífsábyrgðarfélagið. Það stendur óhrakið. Eitt af þeim félögum, sem vill keppa um það, er félagið Dan, en þegar þau eru horin saman verður það þannig, að maður, er kaupir eins ódýra lífsábyrgð og er unt í báðum felögunum borgar fyrir 1,000 kr. lífsábyrgð á ári: 35 ára: 36 ára: 37 ára: 38 ára: 39 ára: 40 ára: í Standard: 22.80. 23.50. 24.40. 25.20. 26.10. 27.00. í Dan .... 23.58. 24.46. 26.36. 36.36. 27.40. 28.49. Þetta æt.ti að nægja til þess að sýna, hve miklu ódýrára er að tryggja sig í Standard; það sem Standard mælir sérstaklega með er tvöföld lífs- ábyrgð og fjárábyrgð, sem er sérstaklega hentug en þó ód.ýr, Ekkert annað félag hér hefir hana. Útvégið yður sem fyrst upplýsingar um það efni. Standard borgar meiri bónus en önnur félög. Sérhver sá, er hugsar um framtíð sína eða sinna, ætti sem fyrst að tryggja sig í Standard, því með því getur hann séð sér og sínum borgið á ellidögunum. Dragið það ekki til. morguns. Pótup Zóphóníaison, Bergstaðastræti 3. (Heima 4—5 siðd.). Femiplortl FmajarWI Mikið úrval komið. Einnig tilhúnir £ikkranzar, Rósir, jjorSpálmar, Vasapnntur. Kranzar fást bundnir á stuttum tíma — alt á Skólavörðustíg1 5. ALLIR, sem þekkja til, kaupa ávalt og helzt í verzlun Björns Þórðarsonar. SAMKOMUHÚSIÐ BETEL viö Ingólfstræti og Spítalastig. Samkomur verða haldnar framvegis eins og hér segir: Sunnudaga: Kl. 2 e. h. Sunnudagaskóli. Kl. fi’/2 e. h. Fyrirlcstur. Miðvikudaga: Kl. 8. e. h. Biblíusamtal. Laugardaga: Kh 11 f. h. Bænasamkoma og bibliulestur. Kirkjusálmasöngsbókin verðúr viðhöfð. Allir vclkomnir á samkomurnar. [tf. Vinsamlegast D. östlund. íalleg Kort fást hvergi ódýrari en á Laugavegl 58. $. Jenónýsson. feikjélag Reykjavikur leikur: „Testmannabpellup44 í Iðnaðarmannahúsinu Sunnudag- inn 19. þ. m. kl. 8. síftd. Munið eftir að hvergi fást skemtilegri $öiubækur ení verzlun BJÖRNS RÓRÐARS0NAR. Danskens/a. Hýja dansa og almennan dans hyrja ég undirrítuð að kenna stúlk- um, þeim er þess óska, Þriðju- daginn 21. þ. m. Mig er að hitta heima kl. 12—1 og 7—8 siðdegis. Stefania A. Guðmmdsdóttir. margar tegundir, með ýmsu verði frá kr. 4,00—14,25, — nýkonin* ar í verzlun „edinborg; Hreitifóðurmjöl, Bomuldsfro-mjöl, Maismjöl og Rapskökur hjá Jeg Z i m s e n. X-a-l-k-m-j-ö-1 er góður áhurður, fæst hjá Jes Zimsen. Prentsmiðjan Gutenberg. Pappírlnn frá Jóni Olafssyni.

x

Reykjavík

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Reykjavík
https://timarit.is/publication/206

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.