Reykjavík

Tölublað

Reykjavík - 02.12.1905, Blaðsíða 2

Reykjavík - 02.12.1905, Blaðsíða 2
226 REYKJAVÍK Andalrúar-farganiö, Xafnkeiidur nefndarmaður hér i bœn- um, Guðmundur Jakobsson snikkari og byggingarnefndarmaður, hefir af sínum pólitíska Irúbróöur, andalrúarprestinum séra Einari Hjörleifssyni rilstjóra, ginst til að fara að fúst við andatrúarkukl, dáleiðstur eða dranga-uppvakningar (nleita fregna af framliðnum«). Pað er að líkindum petta, sem nú hefir haft pær illu afleiðingar fyrir manninn (G. J.J, að hann er orðinn albrjálaður, og hefir verið pað nú um nokkra daga, og vóru engin bata- merki á honum sögð, er vér fréttum af honum síðast, í gœrkvöldi (29. Nóv.J, En pessa árangnrs má oft vœnta af dáleiðslu-káki. Er pví ötl ástœða lil fyrir fólk, að forðast pennan fáránlega loddarasknp eins ng heitan etd Út um land virðist pessi ófögnuður lílið útbreiðast enn, sem betur fer. Pó kvað pctta fagnaðarerindi hafa fcngið einn ötulan trúboða í Pingeyjarsýstu, hr. héraðslækni Pórð Pátsson, sem boðar par rösktega bœði pjóðrœðis-félagstrú og andatrú. í Kelduhverfi og Axarfirði œtti að vera góður jarðvegur fyrir andatrúna, prátt fyrir pað, pólt par sje fólk skyn- samt og mennilegt, pví að fyrir eitthvað ai uíii úoi ii i/iekui siltuh Kurdec's lesnar par eins og evangelium, og vóru pá atlmargir andatrúarmenn par — en enginn peirra vissum vér til, að fengíst pá neitt við kukl eða uppvakningar. Nokkrar sögur höfum vér heyrt af kukli hr. P. P., og skutum vér, lesend- um til skemmtunar, geta tveggja. Auð- vitað seljum vér pœr ekki dýrara en vér keyptum. Svo skýrir maður oss frá par úr grendiuni: Eill sinn sem oftar teitaði lœknir fregr.u af frarr.kðr.i::::, vsktn :;pp prais- konu, pá dána fyrir eitthvað 70 árum, og talaði Iiún við pá fyrir munn mið- ilsins. Hún var spurð: 1. Kemst ritsíminn á? Svar: Já. 2. Stendur hann lengi ? S v.: 29 ár. 3. Hvað tekur pá við — Marconi- loftritun ? S v.: Nei, önn ur uppfundn ing m iklu merkilegri, sem engum manni hefir enn til hugar komið. 4. Hvað verður núverandi ráðherra lengi við völd enn? S v.: 2 ár til. Svo bar til í sumar, að sýslumaður reið út í Húsavík. Er hann skyldi heim ríða, fundust ekki hestar hans, enda var á níðapoka og itt til leilar. Varð hann pví að fá hcsta að táni til heim- reiðar, Hann kom á heimleiðinni til læknis og hitti svo á, að læknir var við uppvakningarkukl (dáleiðslu?) um morg- uninn. Ilafði lœknir pá tal af vinnu- manni, Jóni að nafni, er dauður var fyrir nokkrum árum par í sveitinni. Jón sálugi var spurðnr, hvað heslun- um sýslumannsins liði. Hann sagði peir vœru fundnir og mnndu koma kl. 10 pá um kvöldið að brúnni, sem pá var verið að gera (á Jökulsáj. Sýslum. vildi pó ekki Ireysta á spásögnina og reið lciðar sinnar. Ekki komu hestarnir að brúnni pað kvöld og ekki tvo dag- ana næstu, ekki fyrri en á 3. degi, og ekki á peim tíma dags, er draugurinn hafði spáð fyrir miðdsins munn. Skyldi nu spádómurinn um valdatíð ráðherrans reynast áreiðanlegri? t-andshomauna tnilli. Suður-Múlasýslu, 8. Nóv. 1905. Leiðarþing héldu þeir þingmenn Sunnmýlínga Ólafur Thorlacius og Guttormur Vigfússon í Djúpavogi þann 31. Október s. I. Á fundinum vóru mættir allmargir kjósend- ur úr Geithillnahreppi og nokkrir úr Berunes- hreppi. 2. þingm. sýslunnar G. V. skýrði frá og út- listaði 13 ný lög, sem stjórnin hafði átt upp- tökin að, og þótt þar væri fljótt yfir sögu farið, sakir þess, hve tíminn var naumur, fengu menn greinilegri hugmynd um lög þessi, en þeir höfðu áður. Sérstaklega skýrði hann vel tollaukalögin, bændaskólalögin, lög um vátrygging sveitabæja og lög um ritsíma og talsíma. I. þingm. Ól. Th. skýrði frá lögum, sem þingm. höfðu flutt; einkum lögum um stofnun fiskiveiðasjóðs. Hann sagði, að eins og stjórnarfrumvörpin hefðu verið mörg og mikil- væg, eins hefðu þingm.frumvörpin verið fá og léttvæg. Leíðarþingin áleit hann óþörf nú á þessari miklu dagblaðaöld; það hefði verið öðru máli að gegna á þjóðveldistímanum forna. Þessari skoðun hans á leiðarþingunum var mjög fastlega mótmælt og bent á, að skýr- ingar blaðanna sumra væru bæði síuttar og oft og einatt fremur villandi en hitt. Hann vildi og spara tillagið til landsíma og taldi tollaukalögin hafa óþarfa álögur í fór með sér. G. V. ræddi um pólitík andþófsmanna, ávit- aði harðlega undirskriftasmölun þjóðræðis- liðsins, sem gengi í þá átt að etja konungs- valdinu og stjórninni á móti þingi þjóðar- innar, það væri harla skrítið þjóðræði þetta og þvíumlíkt! Hann sýndi fram á, hve það væri hættulegt, að stuðla til þess í orði eða verki, að rýra vald þingsins og auka vald konungsins; það komi i bága við alla okkar stjórnarbaráttu, væri fulikomin mótspyrna gegn þjóðfrelsinu, og sagðist vonast til að menn létu ekki tæla sig til slíks ódæðis. Ól. Th. tók það fram, að hann ætti engan þátt í undirskriftasmöluninni, væri henni mót- fallinn, og hefði ekki skrifað undir. Fundarstjórinn séra Jón Finnsson tjáði sig algerlega mótfallinn áskoruninni um frestun á að samþykkja lög um ritsíma og talsíma, sem undirskriftaskjölin færu fram á. G. V. skýrði svo frá afdrifum undirskrifta- málsins og ríkisráðsfleygsins og sýndi fram á, að reynslan hefði þegar sýnt, að koma ráð- herra í rikisráðið og undirskrift forsætisráð- herrans hefði engin áhrif á ísl. mál, enda sæti ráðherra vor nú ekki samkvænt undir- skrift ins núverandi forsætisráðherra. Sérstöðu ráðherra vors væri þannig engin hætta búin þótt stjórnarskifti yrðu í Danmcrku. Um rit- símasamninginn við ið »mikla norræna« og um laudsímann talaði hann langt og snjalt erindi, sem fræddi fundarmenn um ýmislegt mjög mikilsvert. Því almenningur hefir enn þá ekki haft tækifæri til að lesa þingtíðindin, enda eru þau því miður lesin af mjög fáum hér. — Um heimild ráðherrans til að gera samn- inginn átti hann dálítið orðakast við Ól. Th., einkum um fjárveitinguna á fjárlögum 1904— 1905. G. V. las svo þessa umþráttuðu grein orðrétt upp úr fjárlögunum og mótmælti með fullum rökum því áliti Ól. Th., að orðin »til ritsíma« væru að eins yfirskrift — sá skop- legi skilningur á orðum þessum er líka búinn að ganga sér til húðar. — Um þetta tóku fleiri í sama strenginn sem G. V. Fundurinn hafði nú staðið í nokkrar klukku- stundir og endaði með inum vanalegu þakkar- ávörpum frá háífu beggja, þingm. og fundar- manna. Þannig lauk þessum góða og fjöruga fundi. Áheyrandi. Heimssndanrta milU. Reykjavik, 1. Desbr. Mai'coní-skeyti í dag lætur ið versta af ástandinu í Rúslandi; helzt búizt við alniennri opin- berri uppreist um alt land á bvení stundu. — í Moscow [Sebasto- pol?] heílr brytt á samsæri með- al hermanna. Herflokkur þar neitaði að skjóta á bermenn og sjómenn, er spázéruðu uni stræt- in og sungu uppreistarsöngva og báru rauða fána. í þess stað skaut herflokkurinn á foringja sína og fjellu margir af þeim. — Yerkmannaráðið í Pétursborg símaði þegar árnaðaróskir til uppreistarmannanna í Sebastopol og kvað þá sett bafa fyrirdæmi, er vonandi yrði fylgt um alt Rúsland. 1000 rúsn. hermenn, er verið höfðu fangar Japana og komu úr haldi lil Vladivostok, réðust þar á skytning foringja og drápu 4 af þeim. Þeir urðu þó yfir- bugaðir af Kósakkaliði. En mjög fær það Rúsum áhyggju, bver uppreistarandi er í öllum her- mönnum, þeirn er verið bafa fangar Japana. TRej??ijavtfi og greno. Hr. Björn Rjörnsson frá Gröf kom heim úr hringför sinni norð- ur um land og segir sina íör góða. Nú eru samningar undirskrifaðir um allan stauraffulning alt vest- ur yfir Holtavörðubeiði (frá Seyð- isfirði eystra). Menn höfðu skoðað staurana, en eftirkeppnin að flytja staurana mikil. Valtýingar hafa verið engu deigari að taka að sér flutninginn, beldur en beima- stjórnarmenn. Hverju skyldu balarófu-blöðin finna upjx á næst um þetta mál? „Hólar*‘ komu í gærmorgun i Hafnarfjörð; korna bingað eftir 1—2 daga. Xína-ríjs-€lixír er að eins ósvikift frá IValdemar Peterst‘11, Frederikshavn — Keb enhavn. Þeir eru tímarnir að siðalögmálið er svo spilt, að jafnvel kaupmenn, sem annars eru taldir áreiðan- legir menn og velmetnir, skirr- ast ekki við að bafa á boðstólum ettirstælingar af vörum, sem viður- kendar hafa verið að gæðum og mikilsmetnar áratugum saman, að eins fyrir litilfjörlegs ávinnings sakir, og því verður það ekki nógsamlega brýnt fyrir hagnýtendum, hve vara- samir þeir skuli vera, þegar þeir kaupa. Ávinningurinn, sem ávalt er mikiu meiri á eftirstælingunni, heldur en ágóðinn af ósviknu vörunni, er auð- vitað mismunandi, og í hlutfalli við gæði eftirstælingai inmrr, með öðrum orðum í hlutfalli við það, hvað þess- um mönnum þykir ekki ganga of nærri virðingu sinni að hafa á boð- stólum; en hvort sem ávinningurinn er stór eða smár, þá tæia þeir þó' kaupandann, og selja honum vöru.. sem hann æskir alis ekki, og það enn fremur vöru, sem ekki gerir honum það gagn, sem hann ætlast til, að fá fyrir peninga sína, sem hann oft hefir unnið fyrir með súrum sveita,, og alt þetta er gert á kostnað áreið- anlegrar vöru — að því er Kína-Lífs- Elixírið snertir, þá er það vara, sem þeim er alls ekki auðið að stæla á allra minsta hátt. Þetta er dýrkeypt reynsla min, því að aldrei er þó tjón kaupandans eins- mikið og tjón framleiðanda innar ó- sviknu vöru, sem hann hefir varið megni ævi sinnar. til að framleiða, svo að verð vöru hans stendur ekki nærri því í hlutfalli við það starf, sem hann hefir varið til að fram- leiða vöruna. Ég verð því að brýna fyrir neyt- endum, að varast sérliverja eí'tir- stæling og gæta þess ávalt, að stút- urinn á glasinu sé búinn grænu lakki og á því standi innsiglið 1' og að á miðanum standi Kínverji með staup í hendi uppi yfir nafni framleiðandans: Waldemar Petersen, Frederikshavn — Kobenhavn. Fæst hvervetna á 2 kr. glasið. NÚ ERU fastir kaup- endur ,Reykja- víkur1 hér inn- anbæjar á 9. hundrað Pað mun vart flnnast nokk- urt það heim- ili í bænum, að ekki sé þar haldin ,Reykj a- vík‘. Á eiiiii sWi liti1, scm lielli1 68 ilniiíirliás, mi III liaiiwiilnr að ItoyajavlL 'M&T Pad er óðs inanns tvði að birla bœjarmönnum aug- lýsingar annarsUiðar en í ,Reykjaeih‘. — Pað er að kasta peningum í sjóinn. NÝKOMIÐ í W. ð. lSrciðfjörðs* -verxlun. Hrokkin sjöl, Hálstau ogm. m. 11 Vorull hvít og hrein fæst keypt á Grettisgötu 24.

x

Reykjavík

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Reykjavík
https://timarit.is/publication/206

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.