Reykjavík

Tölublað

Reykjavík - 02.12.1905, Blaðsíða 4

Reykjavík - 02.12.1905, Blaðsíða 4
228 R EYKJVÍK JÓN HERMANNSSON, úrsmiður, Hverfisgötu 6, hefir ^Jr og lilulikur til sölu íld eins frá v ö n d u ð u m verk- smiðjum. [—tf. Syltetöj: svo sem: Jarðarberja, Hindberja, Ribsberja, Sikkelsberja Marmelade o. fl. mikið og ódýrt úrval í Hiýliafnardeildiimi. cŒfiomsens cJÍLagasín. SAMKOMUHÚSIÐ BET EL við Ingólfstræti og Spitalastíg. Samkomur verða haldnar framvegis eins og hér segir: Sunnuaaga: Kl. 2 e. h. Sunnudagaskóli. Kl. 6'/2 e. h. Fyrirlestur. Miðvikudaga: Kl. 8. e. h. Biblíusamtal. Laugardaga: Kl. 11 f. h. Bænasamkoma og bibliulestur. Kirkjusálmasöngsbókin verður viðhöfð. Allir velkomnir á samkomurnar. [tf. Vinsamlegast I>. Östlund. Saltfiskur: I*orsIiur, Pyrsklingur og Ý»a fæst í Sjárarborg. Ásg. Sigurðsson. L—56 Reynií etnu sinni víti, sem eru undir tilsjón og efna- rannsökuð: rautt oí byítt PORTVÍN, MADEIRA og SHERRY frá Aðal-birgðir í [X64 II. Th. A. Thomsens Magasin. .rGull-^ íalleg Kort fást hvergi ódýrari en á Laugavegi 58. 1. genónýsson. Nýkomið: lIDlltMHHIl 5IATUR svo sem: Fiskaboliur, Ansjósur, reykt Sild, Lax, Hummer, Nautatungur, Lambatungur, Rejer, Gaffelbitar, Sardínur, margar tegundir, Asparges, Grænar baunir, Buff- charbonade, Svínasylta, Grænmeti ýmiss konar í dósum o. m. m. (1. Nýhafnardeildin. 50 reglusamir og duglegir menn geta á næsta ári fengið góða atvinnu; gott kaup í boði, er borgast alt í pening- um. — Menn snúi sér til Guðm. Olsen. Steinolía í smásölu og á tunnum góð og ódýr á Laugavegí 58. c3. c3anónýsson. Jóla-kortin á Laufáivegi 4 eru að allra sögn fallegust og lang ódýrust í bænu.m. Mörg hundruft úr aft velja. LÍK-KHAAZIH. stórt úrval. SILKIBÖND á kranza, margar teg. KVENSLIPSIN frönsku, sem eru að allra dómi fálleg og údýr. 4 Laufílsveg I. THOIISENS MRGASIN. Ávextir. Epli 25 aur. pd. Appeliínur 8 aur. stk. Vínl»«ki* 85 aur. pd. Laukur 12 aur. pd. Nýhafnardeildin. Tréiiuíða-verkimiðjan um mjög ódýrum, OO sortir úr að veija. liíkkistuslvraut hvergi meira ii-r-v-a-I. Eyvindur $ J. Setberg. Klðursoðnir ávextir. Perur, Ananas, Aprikóser, Ferskener, Epli, Tomatoes, Jarðarber, grænar plómur í Nýhafnardeildinni. Thomsens Magasin. ágæta er komið aftur til Guðm. Olsen. Jhomsens jMagasin. Ávallt nægar birgðir af filbúnum matvælum. Kjötfars 35 aur. pd. Medisterpylsa 50 aur. pd. Svínasylta 65 aur. pd. Lifrarposteik 50 aur. pd. Súpukjöt 26—28 aur. pd. Steikarkjöt 30—35 aur. pd. IJcufkjöt 40 aur. pd. Reyktur Lax 80 aur. pd. Kæfa 35—40 aur. pd. Kjötsnúðar 5 aur. stk. Kæfa niðursoðin 0,40-—jT),65—1,25. Karbonade niðursoðið 0,65—1,25. Frikassé do 1,25. Heilar rjúpur niðux-soðnar, 4 í dós, 1,35, Rjúpnaragout með vínsósu, 5 heilar rjúpur í dós, 2,00. Egg 8—10 aur. stk. Margt, margt íleira. Matardeildin. Budda með rúmum 20 kr. í týnd- ist hjer í Þingholtsstræti eða á Spí- talastíg á Miðvikudagskvöldið var: Fgudarlaun gefin í Þingholtsstræti 26 niðri. Nýjasta Nfttl Húf ur fyrir Dömumar, Ijómandi fallegar og fáséðar hór, nýkomnar til Siuém. (Blsan. Hvergi í bænum er vandaður skófatnaður seldur ódýrri, en á Laugavegi 58. B. llcnónýssoii. Flest-allar mat- og munaðarvörur, af beztu tegundum nýkomnar með s/s »Laura« til Hjai’tar Fjeldsted. Nýkomið: Stórt úrval af lvápu-, Kjóla- og Iiliissutauiini. Ilcg'iikápur fyrir dömur og börn o. m. fl. Dömufatadeildin. In nýja verzlufl á Langaveyi 23 selur ílestallar nauðsynjavörur mjög ódýTrt eftir gæðum. Ennfrcmur: Kpli Appclsínur — Víuber og margt annað góðgæti. Bogi L J. Mim Stanðarð-ðsanninði eiu það, að sá, sem tryggir sig fyrir 1500 kr. í „Dan“, verði auk iðgjalds- ins að borga 10 kr. fyrir læknis- skoðun. Allir þeir, sem hafa tryggt sig hjá mér í „Dan“ fyrir þessari upphæð eða minni, geta borið um, að „Dan“ heimtar ekkert slíkt 10 kr. gjald hér; enginn þeirra heflr borgað 10 kr. fyrir iæknisskoðun. Ið sanna er þetta: Sá, sem trygg- ir sig í „Dan“ fyrir 2000 kr. eða meira, borgar ekkert fyrir læknis- skoðun. „Dan“ borgar hana. — Sá sem tryggir sig fyrir lægri upphæð, en 2,000 kr., borgar sjálfur lækni. En allir þeir læknar hér, sem skoða menn fyrir „Dan“, hafa göðfúslega sýnt félaginu þá velvild,,að skoða þá menn, sem tryggja sig fyrir lægri upphæð en 2,000 kr., fyrir einar 5 krónur. Sé nú um það hugsað, bve míklu lægri ársiðgjöldin eru til „Dan“, heldur en til „Standard", þá sér hyer heilvita maður, að það maxgborgar sig að tryggja sig í „Dan“ jafnvel fyrir lægri upphæð en 2,000 kr. Hefði „Standard“-maðurinn viljað spyrja mig um þetta, þá hefði ég með mestu ánægju hafa frætt hann um það. Hann virðist heldur viija halda áfram að skemma álit sitt sem umboðsmanns „Standards" (sé það ekki alvóg eyðilagt) með alls konar staðleysum um ið ágæta fólag „Dan“, sem haun ekki treystir sór til að keppa við á annan hátt. Rvík, 1. Des. 1905. I). östlund. Thomsens jtíagasin. Nýkomið: Mjög fallegt peysufataKIíCÖi, sllKitau, svavt og mislitt, svuntutau mjög fín, feikna mikið úrval af sjölum, bæði hrokknum og slóttum, margar nýjar tegundir. Skófaínaður, GALOSCHER o. fl. Vefnaöarvörudeildin. Saumur. Kjólar, Peysuföt ogdrengja- föt eru saumuð í 4 Kyrkjustræti 4. Prentsmiðjan Gutenberg. Pappíriun frá Jóni Olafssyni.

x

Reykjavík

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Reykjavík
https://timarit.is/publication/206

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.