Reykjavík

Tölublað

Reykjavík - 02.12.1905, Blaðsíða 3

Reykjavík - 02.12.1905, Blaðsíða 3
REYKJAVÍK 227 Skóíatnaðit. \orzlun IV. Scháfer’s & Co. í Kaupmannahöfn býr til aJls konar skóAtnað, sem er viðurkendur að gæðum og með nýíizku sniði f'w selur hann með m.jögf lágu verði. ||fy Af þessum góða skófatnaði eru úrvalsbirgðir i Reykjavik hjá lierra Nýkomnar í VERZLUNINA Laug’aveg’i 5. Meira úrval en nokkru sinni áður af alls konar g-lysvaruiiig:i — barnaleikföngum — Kortum — nikkel- gull- og silfur vörum — albúm- um — skrifmöppum - - loðurveskjum — peuingabuddum --- myndast.yttum — kert.um — spilum — jólatréspunti — tóbaksílát, japanskar vörur — kertastjakar o. m. fl. Allar þessar vörur verða seldar svo ótrúlega ódýrt nú fyrir Jólin, að það er skaði fyrir hvern sem fer fram hjá þeim kjörkaupum. Þorsteinn Sigurðsson. Með »Laura« kom mikið af alls konar sælgætisvörum, t. d.: Chocolacle, margar tegundir, iiiarwipan myndir, Cliocoíado með Creme, Confcct, Praline, Confect rúsínur, Confect gráfíkjur, Dödlur, ICraKinöndlur, liasscllineíur, val- Iinctur, K.óit.osl)iietur, þurKaöar Apríkösur, kex og Kaífikrauö, fjölda margar tegundir. Enn fremur: Pilsbury hveitið fræga, sem fröken Jensen mælir með i matreiðslubók sinni. K.öKucfniö ISacKc ÍHHjveiu, §æt liindbcrjasatt og Kirsiberjasaft á flöskum. stcarinKcrti, altarisKcrti, jólaKnrti, Nettles liai'muujöl og margt íleira. N ýliaíiifií*<Ieilclin. Lífsábyrgöir Standard eða Dan. Það er eng-um efa undirorpið, að ekkert undrar hugsandi menn jafnmikið, eins og það, hve tiltölulega fáir líftryggja sig. Það er þó alveg ómöguiegt að tryggja betur eftirlifendum sínum styrk eftir sinn dag, en með því móti. Eftir þvi sem mennirnir upplýsast, eítir því tryggja þeir sig fremur. Fyrir því er fengin reynsla. Vonandi er að íslendingar læri það, hve mikils virði það er. En þá þegar menn tryggja sig, þá reyna auðvitað allir hyggnir menn að velja bezta féiagið, og það er án efa, þegar á alt er litið, lífsábyrgðarfélagið Standard. Og það kemur af mörgu; fyrst og fremst er það ódýrast. Nokkrir vilja máske draga petta í efa, einkum mun umboðsmaður Da,ns vera fús til þess, en til þess að sýna að svo er, þá set ég hér samanburð á því félagi sem mest er á lofti. Sá, sem tryggir sig fyrir 1000 kr. lífsábyrgð, verður að borga á árí: 30 ára, 35 ára, 40 ára, 46 ára, 50 ára 55 ára. í Standard (án bónus) 19.80 22.80 27.00 32.50 39.80 49.50 í Dan (með bónus) 19.82 23.58 28.49 34.75 42.95 53.62 í Standard (með bónus) 20.70 23.80 27.80 3330 40.60 50.80 Þessar tölur eru svo skýrai , að hver getur dæmt af þeim sjálfur. Af þeim sézt að lifsábyrgð er ódýrari í Slandard en Dan. Sá, sem tryggir sig þannig, að hann fái 1000 kr., þegar hann er 50 ára, og "gerir það eins ódýrt og unt er, borgar á ári: 30 ára, 31 árs, 32 ára, 33 ára, 35 ára, 37 ára, 40 ára. í Standard 42.90 45 50 48.50 51 80 59.80 70.40 94.30 í Dan . . . 43.19 46.16 49 38 53.03 61.80 73.35 99.27 Það er talsvert algengt, að tryggja sig þaunig, að fá útborgaðar 100 kr. á ári hverju, svo lengi sem maður lifir, þegar svo er gert, þá borga menn gjaldið í eitt skifti fyrir öll. Tryggi nú karlraaður sig þannig, að fá 100 kr. á ári og útborgunin byrji strax, greiðir 62 ára, 55 ára, 57 ára. 60 ára, 65 ára, 70 ára. í Dan , . . 1375 1289 - 1230— 1132- 951 — 888— í Standard. . . . 1368.10 1267 70 1199.60 1096 20 924.30 776 20 Dan dýrara um 6.90 11.30' 30.40 3n.t0 26.70 111.80 á ári. Eigi lífrenturnar aftur á móti að borgast fyrst þegar menn eru orðnir svo eða svo gamlir, er gjaldið auðvitað minna, þannig er hún fyrir 100 kr. lífrentu i er öðlast gildi við 50 ára aldur: 20 ára, 21 árs, 22 ára, 23 ára, 24 ára, 25 ára. í Dán . . 390.00 406.00 424.00 461.00 480.00 501 00 í Standard . 380.20 397.30 415.30 434.30 454 20 475.10 Dan dýrara um 9.80 8.70 8.70 26.70 25.80 25.90. Auk þe^sara ábyrgða eru margskonar aðrar, en ið sama verður alstaðar uppt þegar þær eru athugaðar með grandgæfni. En það er ef til vill ekki mest vert um það, þegar almenn lifsábyryð er tekin, hve mikið er borgað, heldur hitt, bve gott félagið er, og hve mikill bónusinn er. í þessum efuum er Standurd í fremstu röð, enda er það von, etiski félag stofnað 1825, bvernig á DAN að keppa við það, danskt félag stofnað 1896! Þr.ð liggur í augum uppi, að svo ungt félag, getur ekki verið jafnt í þessum efnum. Eg hefi lika spurt aðal(?l-nmboðsmann Dans að pvi, hve mikitl bónusinn vœri í Dan. Ég hefi gert það þrisvar (6/io, 37/io> 17/n) í Fjallkonunni, en hann hefir ckki svarað pví cntl. Það litur jafnvel út fyrir að hann viti ekki hvort það eru 10 kr. eða 1000 kr., enda skyldi það ekki undra neinn, jafn ófróður og bann virðist, eftir auglýsingum sinum að dæma. Sannleikurinn er lika sá að bónus í Standard er margfalt hœrri en í Dan. Annars skal ég geta þess í sambandi við þetta, að auglýsingar umboðs- manns I>ans, eru meir skrýddar prúðmannlegum (!!) orðum en rökfærslu, en þessi tatia sem hann birtir frá Standard, er ekld rétt. Sem dæmi upp á samkvæmni hans og þekking á efninu má geta þess, að i Fjankonunni 13. f. m. segir liann um þá, sem tryggja sig 40 ára eða eldri, að Standard sé ódýrara (það kannast ég við, því það er satt, segir hann með breyttu letri) heldur svo áfram og segir, að þeir séu fáir sem tryggi sig á þeim aldri og því, segir bann: fyrir eina 2- 3 af 100 er ofurlitið hœrra gfald í Dan«. En viti menn, í Fjallkonunni 24. þ. m. segir hann það 4 kr. 71 eyri dýrara fyrir 40 ára metm að tryggja sig í Standard en Dan!! Þetta er sam- kvæmni!! í siðara skiptið fer hann eftir skrá, er Dan lét búa til, þegar það var stofnað, eða gömlum töftum. En frjátslyndi félaganna er lika mikiis virði. I Datl verða menu að borga iðgjöldin í siðasta lagi á gjalddaga, ella verða þeir að borga kröfugjald (Opkrævnings- porto) og síðar 5% í sekt. Eftir 6 mánuði er lifsábyrgðin ógild, nema með sér- stöku leyfi stjórnarinuar, sektum, læknisskoðun o. fl. í Standard eru engir dráttar- vextir þó ekki sé borgað fyr en 40 dögum eftir að iðgjaldið féll í gjalddaga, en úr gildi er liún ekki fyr en 13 mánuðum eftir að þessir 40 dagar eru liðnir, eða 14 mánuðum og 10 dögum frá gialddaga. Svo má endurnýja hana með samþykki stjórnar félagsins.- Af fraraanskráðu vona ég að sérhver sjái, að Standard er ódtjrara en Dan. Standard gefur mikið meiri liónu.v en Dan. Standard er gamalt, áreiðanlagt félag. Dan er ungt. Standard er enskt félag, með sérstakri stjórn í Kaupmannahöfn. Standard er frjálslyndara en Dan. Yarasjóður Standards er yfir 187 milljónir króna, en í Dan er stofnféð 1 milljón kr., sem hægt er að hækka upp í 4 milljónir kr. Árstekjur Standards eru yfir 22 milljónir króna. Allar frekari upplýsingar gefa umboðsmenn félagsins á Akureyri: Hallgrímur Einarsson myndasmiður, á Isafirði: Jóhann Porsteinsson, sýsluskrifari, og í Reykjavík: Pétur Zóphóníasson, bankaritari Reykjavík, 26/u—’05 cPctur SópHóniasscn, Bergstaðastræti 3. Heima 4—5 síðdegis. Skozkar iólakökur Al M sem tilheyrir gullsmíði ýmsar tegundir, Al er ódýrast eftir gœðum verð frá 0,35—1,00. á Hverfisgötu 38 hjá c7óni Sigmundssyni, Thomsens Magasín. gullsmið. [—56

x

Reykjavík

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Reykjavík
https://timarit.is/publication/206

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.