Reykjavík

Tölublað

Reykjavík - 13.12.1905, Blaðsíða 3

Reykjavík - 13.12.1905, Blaðsíða 3
REYKJAVÍK 235 son. — Hvítá—Hvalfirði, Guðm. Hávarðsson. — Hvalfirði—Reykjavik, Ágúst Benediktsson, Lágholti. Þannig eru nú samningar fullgerðir um stauraflutninginn alla leið milli Seyðisfjarðar og Reykjavíkur. Bókmentir. Séra Matthías. fegar hann varð sjötugur í haust, gengust einhverjir Reykvíkingar fyrir því að senda honum ávarp. En svo vandlega fóru þeir leynt með pað, að vér og margir aðrir, sem fúslega hefðum vottað honum þökk og sam- fagnað, vissu ekki af þvi fyrri en um seinan. Um sömu mundir gaf hr. D. Ostlund út minningarrit um hann með mynd. Það vóru fjórar ritgerðir, 2 eftir Þorst, Gíslason (ævi- ágrip og um kveðskap skáldsins), ein eftir Guðm. Hannesson (um skáldið heima hjá sér) og ein eftir Guðm. Finnhogason (um erfiljóða- kveðskap skáldsins). Skemtilegust þótti oss ritgerð Guðm. Hannessonar, en hinar allar vel skrifaðar; á ritgerðum F\ G. þó meira að græða, en á ritgerð G. F. Myndin var ekki góð, og prentunin ekki sem bezt. Kverið er mjög eigulegt, enda kvað útg. vera farinn að prenta 2. upplag af þvi. „Krig og Fred. Aktuel illustr. Tidende. Kh. (Aller). Þetta er vikublað í sama broti sem »Reykja- vik«, en 8 bls. tölublaðið, með ágætum myntí- um af samtiða mönnum og viðburðum. Rað kostar að eins 2 kr. 60 au. árgangurinn. Ytri frágangur er góður, eins og á öllu, sem Aller gefur út. F’etta er ágætlega skemtilegt blað að hafa jafHframt fréttasögu isl. blaða. Og verðið er frámunalega lágt. „Saitdhedssageren(l heitir hálfsmánaðarrit danskt, 16 bls. 8TO hvert tölubl. F’að er málgagn andatrúarmanna. Rit- stjóri þess er Sigurd Trier, sonur ins merka, gamla heiðursmanns H. Trier’s. í þeim tbl., sem oss hafa send verið til sýnis, höfum vér enga vel ritaða grein fundið. Rökleiðsla öll óvisindaleg í alla staði. Mannanafnadýrk- un er þar nóg, en bókstaflega ekkert á rit- inu að græða, nema það skyldi vera það að kynnast einfeldni og trúgirni manna. Karitas heitir kvenfélag hér i bæ, undir forstöðu ráðherrafrúarinnar, sem starfar að því að koma á barnahæli fyrir börn fátækra mæðra. Félagið hefir gera látið mjög lagleg merki; þar er íslenzki haukurinn hvítur á blám feldi og stendur á: »Barnahælið Karitas«. Merkin eru nokkru stærri en frímerki, og kosta 5 au. hvert. Alt, sem inn kemur fyrir sölu þeirra, gengur til barnahælisins, og fást þau á Póst- húsinu hér (og væntanlega á fleiri póststöð- vum á landinu). Menn setja þessi merki á bréf jafnframt frímerkinu, annaðhvort sama megin eða þá eins og innsigli hinum megin á bréfið. Það er ódýrt og fyrirhafnarlaust að gera góðverk með því að kaupa nokkur af merkjum þessum. Pess ættu sem flestir að minnast, ekki sízt um Jólin. --- i— — -- „Óhreinn andi.“ Ég var heima hjá mór. Heimili hafði óg valið mér í ofur- lítilii rifu þar sem saman kom vegg- ur og loft í herberginu. Það fer lítið fyrir mér, en ég sá og heyrði alt hvað í herberginu gerðist. Ég hafði orðið þess vör, að her- bergið var leigt af fólki, sem trúir á anda. Stundum iætur það borð og stóla dansa. Stundum dáleiðir það einhvern, sem það kallar „miðil“, og leitar fyrir hans munn og. meðal- göngu frétta af framliðnum. Það var kvöld. Söfnuðurinn var kominn. Þar týrði svo lítið ljós, að hálfrokkið var í herberginu, eða enn dimmra. „Hvar er miðillinn?" spurði séra Einar. „Ja, hvar er miðillinn?" tók hver upp eftir öðrum. „Slagsíðan? Hann erátúr. Hann kemur varia í kvöld.“- Þá var spurt, hvort nokkur, sem inni var, væri góður miðill. — Því svaraði enginn fyrst. Loks gaf sig einn fram og sagði: „Ég er nýr i Söfnuðinum að visu. En* gjarnan má reyna mig.“ Hann var dáleiddur. „Kú sefur hann,“ sagði presturinn. „Ég skal þá spyrja hann,“ sagði „generalinn." „Ég vil fá að tala við anda Jóns Sigurðssonar," mælt generalirin. „Hann er ekki viðlátinn sem stend- ur,“ svaraði miðillinn. „Þá vil ég ' fá að tala við. anda einhvers framliðins íslenzks merkis- manns í stjórnmálum,“ sagði „gen“. „Hér er einn,“ segir miðillinn. „Hver er það?“ „Andi Björns Jónssonar,“ „Hvaða Björns.— á Skarðsá?* „Nei, Björns ritstjóra íReykjavík." „Það er vitleysa, það getur ekki verið rétt. Hann er hér~staddur og er á lífi.“ „Jú. Það er , rétt. Hann var skorinn upp í Höfn fyrir nokkrum árum, og þá gaf hann upp öndina, og sá andi er ég, sem tala. En jafnsnart sem hann hafði gefið upp ■ öridina, skauzt annar andi í skrokk- inn — einn af þeim, sem rekinn var í svín fyrir nærri 1900 árum. Hann hefir í Björns líkama búið síðan, en verið jafnan kulvis og fókk sér því korksóla-skó og bjarnarfeld til að halda heilsrr og hita. En óg, sem við ykkur tala, er sá sanni andi hans, sem úr honum skrapp í Höfn. Mór er mesta skapraun að þessum anda, sem nú er í minum fyrri líkam’s- umbúðum, og væri einhver þess megnugur að særa hann út, vildi ég vinna það til að flytja aftur í mínn fyrri bústað.“ „Hér er óhreinn andi! Förum héð- an!“ sagði prestur. Allir fóru út, nema generalinn. Hann varð einn eftir. En ég flutti mig þegar úr húsinu. Veggja-tittla. TRe\)ftjavtfí oq Qrenö, Fangavörfturi nn 1 svartholinn. í gærdag, er fangavörðurinn opnaði kompuna, þar sem Skúli járnsmiður sat inni, sá er víxlana falsaði, þá þreif Skúli til hans, rykkti honum inn í klefann, en st.ökk út sjálfur og skelti í lás. Fangavörður mátti dumma þarna inni 2 klukkustundir. spázéra um strætin. Stundu fyrir hádegi tókst honmn loks að finna lögregluþjón á Austurstræti, og varð- þar fagnafundur, og urðu þeir sam- ferða í bróðerni til Sigurðar fanga- varðar. It i* v f a s kri n a. 1. Er orð'ð „blá-vindóttur“ tíðkað um hesta lit ? S/s Iioiig Tryg-re kom í morg- un sunnan úr Keflavik. Fer til vest- urlandsins í kvöld. Ofsa-rok var hér aðfaranótt Mánu- dags og morguninn eftir. Mesta mann- hætta var að vera á gangi sumstað- ar í austurbænum, því að járnplöt- urnar úr þakinu á Félagsbakaríinu, sem brann, flugu í lofdnu eins osr skæðadrífa, og mátti stór mildi heita að enginn bar af örkuml nó bana. En hér í bæ er engin lögreglustjórn eða eftirlit með neinu. Andatrúar-söfnuður séra Einars Hjörleifssonar hefir í vetur samkomu- sal leigðan hér austur í bæ. — Björn Jónsson ísaf.-ritstj. hélt nýlega ræðu í Oddfellow-stúkunni hór um anda- trúna og vitranirnar, er oss sagt. Hafði að sögn látið í Ijósi, að helzt líti ' út fyrir, að það væri eitthvert skipulegt félag anda [andlegt þjóð- ræðisfélag?], sem birtist andatrúar- dýrkendum hér. Hafði svo boðið félagsmönnum að koma síðar á sam- komu hjá andatrúar söfnuðinum. Svar: „Yindóttur“ er altítt um hesta-lit, víðast um land. En „blá-vindóttui “ hefi ég aldrei heyrt. 2. Fyrirspyrjandi um uppfundning viðvíkjandi hljiiðfæraslætti. — Gerið svo vel að finna oss að máli. Brjóst CS Óteljandi Mur fi Slipsi fyrir .1 ■■ÁLSLÍmi) er 4 og 5 falt, með KínverslLi'i straiiiii^u. sem er in bezta og fínasta. Alt óflýrara en annarstaðar í t'fíi mm SAMKOMUHUSIÐ „Laura“ lagði í gær af stað til útlanda. Með henni m. a. Emil Jen- sen bakari, Björn Kristjánsson kaup- maður o. fl. „l{eykjavíliin“, sern margir vóru farnir að verða hræddir um, kom loks ofan frá Borgarnesi og Akranesi í dag heil á hófi. BETEL við Ingólfstræti og Spítalastig. Samkomur verða haldnar framvegis cins og liér segir: Sunnudaga: Kl. 2 e. h. Sunnudagaskóli. .RL 6'/2 e. h. Fyrirlestur. Miðvikudaga: Kl. 8. e. h. Biblíusamtal. Laugardaga: Kl. 11 f. h. Bænasamkoma og biblíulestur. Kirkjusálmasöngsbókin verður viðhöfð. Allir velkomnir á samkomurnar. [tf. Vinsamlegast I). Östlund. ,,Gambetta“, eimsk. frá Edin- borgar verzlun, sem lagt hafði héðan út áleiðis til útlanda, kom hingað inn aftur í gær. Hafði snúið aftur fyrir illviðri. Skúli komimi í leitiruar. Skúli, sem strauk í gær úr varðhaldi, gerði það ' að eins til að „finna stúlkuna sína“. En er til kom, þorði hann ekki að fara heim til hennar; fiél't að lögregluþjónarnir(!) kynnu að vera þar. Fór svo niður á „Hótel ísland" og gladdi sig þar með glöðum. Fór síðan til kunningja síns og fékk að vera í nótt, en í morgun var. hringt í telefóni til miðstöðvar, og beðið um telefónsamband til bæjarfógeta. En fógetinn hefir ekki ráð á að halda telefón. Þá var hringt upp hjá kaup- manni þar í næsta húsi við fógeta, og hann beðinn að koma orðum til fógeta. Umboðsmaður hans kom og að fóninum og heyrði, hvar Skúli væri niður kominn. Þá var farið að leita að lögregluþjónunum, en enginn lögregluþjónn fanst neinstaðar. Svo fór Skúli út að viðra si£5>g Hús til sölu, smærri og stærri á góðum stöðum hér í bænum. Tækifæriskaup, og góðir söluskilmálar, og ber að semja við Þorsteiu Griimiarsson, fyrv. lögregluþjón, Þingholtsstræti 8 B. Reykjavik. [ah.—61 Guðm. Gestsson, Laugav. 2, sker ramma, utan um myndir, mjög ódýrt. [—59. er bezta liftryggingafélagið, Eitt, sem sérstaklega er vert ;flir, er það, að »DAN« tekur menn til líftryggingar með þeim fyrir- vara, að þeir þurfa eugin ið- g,-jöl<l siö I ><> i-;í':i . ef þeir slasast eða verða ófærir til vinnu. Sérstök ágætiskjör fyrir bindindismenn. Allar nauðsynlegar uþþlýsingar, bréf- legar sem munnlegar.gefur aðalumboðs- maður Dans fyrir Suðurland. 1). Ostlund, Reykjavík. Jölatré fást í Jhomsens jKíagasíni. að taka

x

Reykjavík

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Reykjavík
https://timarit.is/publication/206

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.