Reykjavík

Tölublað

Reykjavík - 13.12.1905, Blaðsíða 4

Reykjavík - 13.12.1905, Blaðsíða 4
236 REYKJVÍK JÓN HERMANNSSON, úrsmiðar, Hverfisgötu 6, hefir íi* og Klukknr til sölu ttð eÍtlS frá vönduðum verk- smiðjum. [—tf. Ókeypis Yeggjar-almanak fær hver, sem kaupir fyrir 2 kr. á Bazarnum í Thomsens Magasíni. Nýtt rottweitur Ratiu, óskaðlegt fyrir menn og húsdýr, veldur drepandi sýki hjá lottunum og smitt- ar þær hverja af annari. Búið til á sérstöku laboratoríi undir umsjón vís- indamanna. Rottuútrýmingarfélagið í Kaupmannahöfn mælir sérstaklega með því og brúkar það sjálft. Hver dós kostar kr. 73 aur. Fæst í Hýliafnardeildinni í Thomsens Magasíni. Húfa tekin í misgripum 7. þ. m. Uppl. í Gutenberg. Vistráðningarstojan í lekusuiidi 1. Nú er gott tækifæri fyrir stúlkur að komast í góðar vistir — yfir lengri og skemri tíma — um marga ágæta staði að velja hér í bænum og einnig viðsvegar úr flestum sýslum landsins. Hátt kaup í boði. Alt það vinnufólk, sem hugsar um framtíð sína, leitar upplýsinga um vistir hjá Kristínu Jónsdóttur. Til Jóla verður gefinn afsláttur í VERZLUN S. Sigjússonar, við Lindargötu. Þar bjóðast eflaust Jang beztu kaupin. Aióursoóinn dósamainr með l5°/o afslætti o. s. f. Verzlunarmaður. Ungur, vel fær verzlunarmaður óskar eftir atvinnu við verzlun hér i Reykjavík eða utan Reykja- víkur frá 1. Maí næstkonandi eða fyr, eftir ástæðum. Allar upp- lýsingar þessu viðvíkjandi gefur kaupm. Adam Þorgrímsson Rvk. Laugaveg 67. [tf. Meðmæli til sýnis ef óskað er. íbúa IXýtt hús vandað, til söiu með góðuni kjör- uin. -— Lysthafendur snúi sér til Sigurðar Guðlaugssonar, Hverfisgötu 6. [—50. hafði Reykj avíkurkaup- staður 1. Nóv. þ. á. Jólakort, ■ nikiA nrval á LAUFÁSVEGI 4. "Rammalista, mjög ódýra, 60 tegundir um að velja, og mesta úrval af Lí/rkislusirauli selur Trjesniiðiivcrksniiðjan Laufásvegi 2. Silkibönd áskriferjdur þe^sa blaðs. Kvenslipsi Likkranzar LAUFÁSVEGI 4. Áskriftarbæknrnar eru til sýnis öllum viðskifta- mönnum blaðsins. 10. hver maður í bænum (aj ungum og göml- um) er áskrijanði. Á HVERT HEIMILI. Auglýsingar, sem eiga að verða kunnar, er eigi að eins óþarfi, heldur fásinna og peninga- eyðsla til einskis, að liirta annars staðar en í »Reykjavík«. er það reyndar lang-ódýrast að auglýsa bæjarbúum í »Reykjavík«. Pótt þér liirtið auglýsing í ÖLLUM ÖÐRUM blöðum, og á öllum götuhornum, þá eigið þér ekki víst að bún verði kunn á nándarnærri liverju lieimili í bænum. €n það er vist og örugt, ej hún er birt i ,Rey kj avík‘. fyrir j-ó-l-i-n verður áreiðanlnga bezt að kaupa Skófatnað hjá Lárusi G. Lúðvítjssyiii, því frá inu núverandi aiþekta lága verði verður gefinn mikill afsláttur, alt að Undirrituð tekur alis konar tau til þvotta. Einnig tok ég hálslin til að sterkja (,,strauja“) og hanzka til hreinsunar. [-59 Fruliktistíjí nr. l£í. ísufold Halldórndóttir. I’iMiingiilMidda með riimum 6 kr. í, hefir tapctst í Vesturbœnum. Finti- andi skili til Jóns Magnússonar frá Skuld. Svunta týndist Priðjudagskvötd á leið frá teikhásinu til Pinghollsstrœtis. Afgr. ávisar. Nýsilfursdóeir með illa merktu //. á lokinu hafa tapast. Skilisl til Jóns Sigurðssonar járnsmiðs, Laugaveg 50. — Smáleturs-auglýsingar, með fyrsta orði feitu, kosta 3 au. orðið (ekki yfir 15 stafi); minsta auglýsing25 au. Þær verður að borga fyrir fram. Gjaldkera „Reykjavikur“ (Ólaf Davíðson) er að hitta í Landshankanum kl 5—7 síðd. á virkum dögum. Næsta blað á íaugarðaginn. Auglýsingar komi fyrir háðegi á fösluðag. Prentsmiðjan Gutenberg. Pappirínu frá Jóni Olafssyni.

x

Reykjavík

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Reykjavík
https://timarit.is/publication/206

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.