Reykjavík

Tölublað

Reykjavík - 16.12.1905, Blaðsíða 3

Reykjavík - 16.12.1905, Blaðsíða 3
REYKJAVÍK 239 FFFFFFF AA F A A FFFFF AAAAA F A A F A A F A A NN N N N N N N N N N N N N N N NN NN N N N N N N N N N N N N N N NN EEEEEE Y Y E Y Y EEEE Y Y E Y E Y EEEEEE Y heitir nýútkomin bók, — safn af sögum, kvæðum, myndum, skrýtlum o. fl. Útgefendur Jón Helgason og Aðalbjörn Stefánsson prentarar. „FANNEY" er ágæt j ó 1 a g j ö f handa unglingum. Flytur innlendar og útlendar jólasögur og lýsingar ianda og pjóða. „FANNEY“ er 3 arkir á stærð (í stóru broti) og kostar að eins 40 aura. Fæst í verzluninni á Lauga- vegi 22 og hjá útgef. i Gutenberg. Á JÓLAPELANN fæst iö alþekta PJOÐFRÆGA BRENNIVÍN hjá Ben, Pór. Lysholmsakvavit 10 ára gömul, Lineakvavit og nr. I Akvavit. — Alls i'ásl ÍO tegundir af akvavit lil J Ó L A N N A. •4* Peningasparnaður. II i * « o <» \ eru seld ódýrust í verzlnn ISeu. i. I*órar- inssonar, og hver sem kaupir þar, sparar peninga. Þar fæst sitt af hverju hentngt í .lolay jafii*. eins og: Etagerer, Bókaskápar, Hæg- indastólar, Ruggustólar, Skrifborðsstólar, Stofuhorð, marg. teg- undir; Barnastólar, Barnarólur, Servantar, Handklæðatré, Bnffet. Almennir stólar o. íl., o. fl. Inn ágæta, og þó með gjafverði, sUófaluaóí 1111 í lt \ li li \ Itl ll, ina ágætu liaiiilsápu. fram úr hófi ódýra. Inn mjög þægílega n æ r f a t n a ð, hæði handa konum. og körlum. YliKið IIRVAL af margs konar ÁLMVÖKII. Enn fremur: Vasaklútar, Ullarsokkar, Treflar, Sjöl, Tölur, Ilálstau, karlmanna utanyíirfatnaður, og margt fleira. Enn fremur er lil alt það, sem nauðsynjavara heitir, og sælgæti til Jólanna. Þar á meðal skal að eins nefna: Súkkulaði, Kakaó, Vínber, Appelsínur, Epli. Mjög mikið úrval af Kaffibrauði, Gráfíkjur, Sveskjur, Rúsínur, Vanillesykur, Eggjapúlver, Kardemommur, Saft, súr og sæt, o. m. m. fl. Mjög margar tegundir af RoyKtóbaki, Viuriluiii, Viuriliug'uiii, MuiiiitóbaKi og ISoftóbaKi. Alt ódýrt. Steinolía á Í4 au. pt. — Fernisolía og Saumur er til. frá l &. Co. KaupannaMfn. SkófatnaðarTerzlun \Y. Scháfer’s & Co. í Kaupmannahöfn býr til alls konar skófutnað, sem er viðurkendur að gæðum og með nýtízku sniði og selur hann með iujög lágu voröi. ggfQsr" Af þessum góða skófatnaði eru úrvalsbirgðir í Reykjavík hjá herra Porst. Slífurðssjni Laugaveg 5. (-leilræði. Lag: Hvað er svo glatt. Ef glaður verða vilt i guði pínum, minn vinur, farðu inn tí! Bensa Þór. fyr’ heilög jólin, — hlýð þú ráðum mínum, — hann hefir gamla Carlshergs ekta bjór. Þjóðrseðis-sherry þar pú skyldir kaupa og par fæst Heimastjórnar-brennivín, til pess ég ræð pér, pangað fyr að hlaupa en pramma inn í Thomsens Magasín. Ef brennivín frá Bensa Þór .pú drekkur, pað blessað „lifsinsvatn“ pér gefur frið,— og ef pú, vinur, verður Bakkó pekkur, pú valið hefir góða hlutskiftið. Það drekka kristsmenn eins og apeistar. pað öllnm gefur lifsins fjör á ný, og pað er sagt að sumir adventistar pað súpi og verði fjandi gott af pví. Stór útsala á álnavöru og glysvarningi. 20—25°/o afsláttur verður til jóla, í verzlun StÉ Jtaoar. Brjóst Óteljandi il fentaraieiag. Stjórn Hins íslenzka prentarafélags vill láta pess getið, að par sem sumar prent- smiðjur bæjarins vinna á móti reglum of- annefnds félags og vilja eigi gera samninga við pað, pá er við pvi búið að prentnemar paðan verði aldrei viðurkendir sem útlærðir sveinar af prentarafélaginu og geta par af leiðandi átt pað á hættu að fá ekki aðgang á peim prentsmiðjnm par sem löglega er unnið, nema sem nýsveinar til 4 ára náms. Þeir sem ætla sér að koma prentnemum til náms ættu að leita upplýsinga hjá stjórn fé- lagsins. Þetta cru foreldrar <>”■ aðstandendur væntan- legra prentneuia beðnir að atlmga vandlega. Rvík 16. des. 1905. í stjórn Hins ísl. prentarafélags. Einar Hermannsson. Hafliði Bjarnason. Jón Árnason, Skólavörðustíg 5 er mikið úrval af -P Jóla- og Nýárskortum, - A V .Jóla-PóstKort, hentug ö v0 til að setja í bæjarpóstinn. Borðpálmur, b Vasapuntur o. fl. Nýkomið mikið úrval. Skólavörðustig 5. h* p X 0 rt- Til jóla selur með 10°/o afslætti götu- stígvél af vönduðustu gerð. fleiri pör um að velja. Vesturgötu 24. Gunnar H. Vigfússon. IýKo iii i ó með »Vesta« mjög margt fallegt og hentugt til J Ó L \ GJAFA. Gortð svo vol að líta iim ! Virðingarfylst Porsteinn Þorsteinsson. Slaufur í Slipsi fyrir Jólín. HÁIíSIiÍMIÐ er 4 og 5 falt, með KínvorsKri strauingu, sem er in &3 3 O 3" CD Jól ap e la nn er hollast að kaupa í verzlun BEl, S. i'ÓIC \ It I VS.HOA \ |{. Þar fást óteljandi tegundir af spönsKum, írönsKuin, ousKuni, döusKuin og austurríKsKum vínum; alt frá heztu vínhúsum. Úr mildu er að velja, t. d. 8 tegundir af Portvínum og viðlíkt af Sherry, Cognac, Whisky o. s. frv., o. s. frv. Herbergi fyrir einhleypan mann ósk- Tækifæriskaup á nýjum al-magasinofni ast leigt frá 15. Des. p. á. Ritstj. ávísar. í Lindargötu 19. bezta og fínasta. Alt ódýrara en annarstaðar í ýramjarajélagið heldur fund Sunnudaginn 17. þ. m„ kl. (> e. h. í Bárubúð (uppi). Um- ræðuefni: Bæjarfulltrúakosning. Prentiðn geta 2 efnilegir piltar og 1 stúlka, 15-18 ára, fengið að nema nú þegar í Félagsprentsmiðjunni, Laugaveg 2, Reijkjavik. Halldór Pórðarson. Dömuúr með silfur-sportfesti tapaðist frá Lindargötu Nr. 8, suður á Bergstaða- stíg Nr. 10. Skilist gegn fundariaunum. til ljósmóður Þórdísar Jónsdóttur, Lauga- veg 12. J -'A R sem ég er af bæjarfógetanuni í Reykjavík skipaður meðráðamaður Poul Otto Bernburgs hér í bænum,. þá læt ég almenning vita, að skuldir, sem hann kann að stofna, verða ekki borgaðar nema ég inú’ gefið mitt samþykki þar að lútat.di. Reykjavík 14. Des. 1905. I4i'i>s<jáii Þorgrímssoii.

x

Reykjavík

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Reykjavík
https://timarit.is/publication/206

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.