Reykjavík

Tölublað

Reykjavík - 16.12.1905, Blaðsíða 4

Reykjavík - 16.12.1905, Blaðsíða 4
240 REYKJVÍK JÓN HERMANNSSON, úrsmiður, Hverfisgötu 6, hefir ílr og Klukkur til sölu llð eins frá v ö n d u ð u m verk- smiðjum. [—tf. „Fjalikonan“ (17 árgangar) fœst keypt í Gutenberg. Gestur Arnason. Reykt kjöt iír Árnessýslu, og injög gott nýtt ísl. Smjör íæst í verzlun [—60. Halldórs Kjartanssonar, Ilverfisgrötu 6. (fl\ l\ [M| er bezta liftryggingafélagiö, ^i's Ijjjj Eitt, sem sérstaklega er vert að taka eftir, er pað, að »DAN« tekur menn til líftryggingar með þeim fyrir- vara, að peir þurfa engin ið- g’jöld að borga, ef peir slasast eða verða ófærir til vinnu. Sérstök ágætiskjör fvrir bindindismenn. Allar nauðsynlegar upplýsingar, bréf- legar sem munnlegar,gefur aðalumboðs- maður Dans fyrir Suðurland. I>. Ostlund, Reykjavik. Verzlunarmaður. Ungur, vel íær verzlunarmaður óskar eftir atvinnu við verzlun hér i Reykjavík eða utan Reykja- víkur frá 1. Maí næstkonandi eða fyr, eftir ástæðum. Allar upp- lýsingar þessu viðvíkjandi gefur kaupm. Adam Þorgrímsson Rvk. Laugaveg 67. [tf. Meðmæli til sýnis ef óskað er. SAMKOMUHÚSIÐ BETEL við Ingólfstræti og Spítalastíg. Samkomur verða haldnar framvegis eins og hér segir: Sunnudaga: Kl. 2 e. h. Sunnudagaskóli. Kl. G1 /2 e. h. Fyrirlestur. Miðvikudaga: Kl. 8. e. h. Bibliusamtal. Laugardaga: Kl. 11 f. h. Bænasamkoma og biblíulestur. Kirkjusálmasöngsbókin verður viðhöfð. Allir vclkomnir á samkomurnar. [tf. Vinsamlegast I)- <>s( 1111 ■ <I. * Okeypis veggalmanak fær hver sá, er kaupir fyrir 2 krónur á basarnum í Thomgens mat^asíni. 5e£ðu mér, hvar er að fá bezta Vindla í bænum? Því er fljótsvarað, og það vita flestir, að þeir eru hjá CfUÐM. OUSEN. Bezti og hraðKkreiðasti mótorbáturinn í Reykjavík er hálfur falur til kaups. Semja má nú þegar við Þorstein Þor- steinsson í Lindargötu 25. [tf. ^ Gangið ekki ^ fram hjá verzluninni á Laugaveg 5 þvi þar fæst marg'b til Jólanna fyrir ung-a og- g-amla. 8—15% af$láttur g-eg-n pening*um út í hönd. Býðnr nokkur betur? Þor^teiriri 3[Éurð55ori. I skóverzluninni r gröttugötu 5 hefir nú með s/s Vesta komið mikfar birgðir af alls konar skófatnað sem selst uijö^ ódýrt PYRI R JÓLIN. Virðingarfylst [-61. M. A. Matthiesen. Rjupur fást í pakkhúsinu í Thomsens Magasíni. öj mm fæst bezt í pakklnisinu í Thoinsens ma^asíni. Nýtt lnis vandað, til sölu með géMðuin kjör- um. — Lysthafendur snúi sór til Sigurðar Guðlaugssonar, Hverfisgötu 6. [—50. Til jólanna. Hveiti 11 aur. pd. Fínustu konfektrúsínur 35 a. pd. Valenciarúsínur 25 a. pd. Gerpúlver 4 a. lil 1 pds. köku. Citrónuolía 10 a. glasið. Succade 60 aur. pd. Pothdse 50 aur, pd. Nf j. Frd 22. I)es. (að þeim ■ degi medtöldum) til ársloka verður sparisjóðsdeild Lands- bankans lokuð. A sama tima verða önn- ur bankastörf afgreidd frd kl. 12-2. ÁtYinnii við verzlunarstörf (helst utanbúð- ar) eða skriftir óskar eftir ungur, reglusamur maður, sem er ágæt- lega vel að sér í skrift og reikn- ingi. Uppl. í »Gutenberg«. THOMSENS MAGASÍN. £jós á j 61 u n n m. Lampabrennariun »Fellhoelin« með glóðneti er bezti og þægileg- asti brennarinn, sem enn þá hefir fluzt til Reykjavíkur; það er mjög auðvelt að kveikja á bonum, og þarf ekki að hita hann upp áður. Skoðið tflutf^ana í uömlu biiðiiini J á kvt‘l«lin. P'icst að eini í Thonnioni mag;aiíiii. Undirrituð tekur að sér strauingu; verð á brjóst frá 8—13, á flibba 4 aur. Jónasína Magnúsdóttir. Bergstaðastræti 21. Prentsmiðjan Gutenberg.

x

Reykjavík

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Reykjavík
https://timarit.is/publication/206

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.