Reykjavík

Tölublað

Reykjavík - 21.12.1905, Blaðsíða 4

Reykjavík - 21.12.1905, Blaðsíða 4
244 REYKJAVÍK pmsveigaverzlunin 37, iaugaveg 37. heiir ávalt miklar og fjölbreyttar hirgðir af alls konar blómknipp- um (Bouquettur). P á 1 m u m , Pálmagreinum, Blómum og Blóm- vösum, Blómsveigum úr pálma- greinum, grænu og gráu lyngi. Perlukrönzum — Líkklæði alls konar. = Jóla- og nýjárskort, =^= ómaksminst að líta fyrst inn á Laugaveg 37. Lilja Krístjánsdóttir. Hús til sölu á góðum stað í bsbnum 10 X 10, með porti og öll lóðin. Magnús Hrnb.iartsouar. Hverfisgötu, 31. Lesið! Nýtt vandað hús við eina af beztu götum bæjarins fæst keypt. Nánari upplýsingar gefur Jón Jónsson, Lindargötu 10. Messur í Fríkirkjunni um jólin. Aðfangadagskveld kl. (5: Cand. theol. Haraldur Níelsson stígur í stólinn. Jóladaginn kl. 12 á hádegi: Fiíkirkjupresturinn messar. Annan dag jóla kl. 12 á hádegi. Fríkirkjupresturinn messar. Hátíðasöngvar sira Bjarna Por- steinssonar verða viðhafðir á að- Jangadagskveldið og jóladaginn. Safnaðarstjórnin ætlast til að með- limir Fríkirkjusafnaðarins gangi fyrir öðrum með að komasf í kirkjuna og fá sæti. Brjóstslím. Eftir að bafa neytt 4 glasa af nýja. seyðinu endurbætta af elixírinu, get, ég vottað að það er helmingi kröftugra en áður og hefir fært mér hraðari og meiri meinabót. Vendeby, Thoseng, Hans Hansen. Jlagakvef.....leitað læknishjálp- ar árangui'slaust og oj'ðinn alheill við að neyta Elixírsins. Kvislemark, 1903. Julius Christensen. Vottorft. Ég get vot.tað að Elix- írið er ágætt lyf og heilsunni gagn- legt. Kaupm.höfn, Marz 1904. Cand. phil. M a r x K a 1 c k a r. Kína-Lífs-Eliiir er því að eins ósvikið, að vörumerkið: Kínverji með glas í héndi, standi á nafnmiðanum og nafn framleiðanda: Waldemar Petersen, Friðrikshöfn — Kaupmannahöfn, en innsiglið g--1 gtænu iakki á flöskustútnum. Haflð ætíð glas við hendina bæði heima og utan heimilis. Fæst hvervetna á 2 kr. flaskan. Svari silRitau í svuntur, skinnkrag*ar, miRié úrval, misi g*ar- dínutan, enskt vaömál m. m. &r nú nýRomió í vafnaóarvQrzlunina aó INGÓLFSHVOLI. ■V, '• •• -M ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ ♦ ♦♦♦♦♦ ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ olag]atir lanila i)orini. Með s.s »Pervie kom mjög mik- ið af fallegum barnag'ullum í%, bazariiin í Thomsens Magasíni. betur? Vegna plássleysis verður alls- konar Nkóíainaftiii' seldur með innkaupsverði til Nýjárs. Eg skal að eins tilnefna hér barna dansskó sem allir spyija eftir. Reynið hvort ekki er satt. Aðalstræti 6. Björn Porsteinsson. Um 7000 stk. Appelsínur á 6 aura stk. og ó- dýrari sé mikið keypt í einu. Vinber, Epli, fl. tunnur Laukui, Kartöflur, Maismjöl, Hafrar, Hænsnabygg, Hveiti, og ýmis Nauftsynjavara nýkomin í VERZLVI cfijörns Póróarsonar á Lau^avegi, Allir, sem þekkja til, kaupa helzt í VERZL. Björns Þórðarsonar. Til Jólanna Heiðruðu bæjarbúar Eg hef ekkert glíngur eða glys að bjóða yður, en ef þér vilduð líta inn í i)úð mína, munduð þér finna margt girnilegt af matar- tæi til jólanna. Ostaskápurinn er ekki óálitlegur núna heldur en vant er. Telefon 49. Virðingarfylst Einar Árnason. fLUGELDAk ooooooo Hvergi eins mikið úrval. hvergi eins ódýrt §eni á Laugavegi 03. Asgeir Eyþórsson. Kærkomnustu jólagjaflrnar eru görfuð skinn af lömbum, dilkum og sauðum, hvit, móiauð og svört. Fást á Bazarnum í Thomsens >I;i<y;isílli. Aöalfundiir IJ\ k nasjofts Reyltjavikur verður haldinn 2. Janúar næstkomandi kl. 4 síð- degis í Goodtemplarahúsinu. Áríð- andi að meðlimir inæti. Stjórnin. í verzlun Dip JL J. Nrtooir á Laugaveg 23 fæst mjög gott llangílvjöt. smjör og rjúpur. Einnig margar teg. af S y 11 e t ö j injög ódýru o. m. íl. Skozkar jólakökur 35 aur., 40 aur., 55 aur., 60 aur., 90 aur., 1 kr. Nýhafnaedeildin i Thomsens magasini. Hentugar jólagjafir: Quo vadis ? eftir //. Sienkiewicz og Pyrnar, ljóðmæli eftir Porst. Erlingsson, fást í skrautbandi í bókaverslun u i) Stórt urval af skiliríislist- um heíi ég fengið nú með Vestu. Sömuleiðis liefi ég servanta, koítórt og borð stór og smá. Einjai* .1. Pábion Miðstræti 8. Frelsissamkoma verður haldin 1 „Betel“ á Jóiadaginn kl. 11. f. hád. Menn hafi gálmabækur með. Samúel O Johnsou. Unfjlingsstúlka óskast frá 1. Janúar, innivið i góðan stað. Uppl. Bergst.str. 36. má kaupn. maiga eigulega, hluti í búð minni, t. d.: Waterinaun’s Lindarpeiina 10,50 og yfir. Enginn maður með viti kaup- ir nú aðra Hndarpenna. Albuin ódýr. Myndahylki, saffianskinn; fyrir visit-myndir 1,50; fyrir Cabinetsmynd- ir 2,00. Seftlaveski úr skinni, falleg og þó ódýr. Skjala-geymar (files) ýmisl. frá 30 au. til 2,50, í 8V0, 4t0, folio. Blekbyttur, blekstandar, penna- standar. Kopíu-pressur, 6,50 og 7,50. Höfuftbækur, 4,00. Kladdar, stórir, þykkir, pappírs- góðir, 1,25; 3,00; 3,50. Fundabækur (gerðabækur) fyrir félög, beztar í bænum. Skákborð, Skáktöii. Toilet-speglar, Peningabuddur. Skrifpúlt með Calender-minnis- blöðum fyrir alt árið og þerripappír 2,50. Skrifpúlt og skrifmöppur fyrir börn og kvenfólk, frá 0,50 og upp eftir. Ljósmynda-rammar (slípað gler). Blóinstur-vasar. Skrifborfts-kassar (undir pappír, umslög o. s. frv.) Grlerlíui (sem þolir þvott úr heitu vatni). Stimpia-blek. „Glossana-4, til að gylla málm og tré. Ritfoug- ýmiss konar og allra hánda~smávegis. Jón Ólafsson.

x

Reykjavík

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Reykjavík
https://timarit.is/publication/206

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.