Reykjavík - 17.02.1906, Side 4
30
REYKJAVÍK
íslandsbanki
ávaxtar fé méð innlánskjörum og gefur í vexti alt að 3 kr. 75 aura
af hundraði um árið ef féð er lagt inn á innlánsbók, og má þá einnig
fá ávísanaeyðublöð til afnota.
4°/0 vexti (4 kr. af hundraði) gefur bankinn í vexti af fé, sem
innlánsskírteini eru keypt fyrir, en þá verður féð að standa að minsta
kosti 3 mánuði.
Reykjavík, 13. Febr. 1906.
Stjórn íslandsbanka.
og réttast. Var það margt fróðlegt
fyrir áheyrendur flesta, er ekki þektu
mikið til Chicagó. Tiltöluiega minst
var af lýsingum af lífinu þar, eða
því sem einkennilegt er við það.
Ræðumann brast sumstaðar kunnug-
leik á öðrum stórborgum heimsins
til samanburðar, og var það ekkert
tiltökumál. Annars hefði hann ekki
gert út af eins mikið úr sumu, sem
hann nefndi (t. d. dýragarðinum, í
Lincoln Park, Panorama frá landinu
helga, eða Public Library, sem er
fjarri því að vera næst stærsta bóka-
safn í heimi, þótt ágætt sé). Guð-
hræðslu Chicagómanna gerði hann
líka alt of mikið úr, og alt of iítið
úr gyðingum. En það heflr eflaust
komið af því, að kunnugieiki hans
hefir ekki náð til allra stétta.
Heiðursmerki. Konsúll Chr. Zim-
sen hefir sæmdur verið frakknesku heiðurs-
rnerki; er orðinn Chevalier de Cambodge.
s/s Kong Trygve kom á Fimtud. og
með honum ýmsir farþegjar: Thor Jensen,
kaupm., Aug. Olafsen kaupm., Asgeir
Torfason cand. polyt,, H. S. Hanson kaupm.
í verzluninni í Grettisgötu I.
Sökum væntanlegra vörubirgða
með næstu skipunr, verða allar vör-
ur seldar fi á í dag og til 20. Marz n.k.
með
slúri Élæffl.
T. d. skal ég nefna
Alls lurnar niatvöru,
Skófafnað.
Ávexfi.
Sir* o. m. m. fl. '
,1’ofið tækifærið og beyrið
verðið.
Reykjavík, 17. Febr. 1906.
Virðingarfylst.
c7C. S. SCanson.
með frú, o. fl.
s/s Ceres kom í morgun frá útlöndum
•og Austfjörðum. Með henni komu meðal
annara: séra Jóhann á Hólmum, Ari ritstj.
Jónsson, Sigf. Daníelsson verzl.stj. á Eski-
firði o. fl.
Veðurathuganir
i Rejkjavík, eftir Siökíbi B.iörnsdóttce.
Febr. 1906 Loftvog | millim. | Hiti (C.) *0 | *o a> bO cö a M m «3 11 s
Fi 8. 8 752,4 — 8,4 NE 'Z 3
2 758,5 —10,5 NE 2 2
9 763,4 — 10,5 NE 1 1
Fö 9. 8 760,3 —10,1 NNE 1 0
2 756,8 - 7,8 NNE 2 1
9 754,1 — 8,2 N 2 1
Ld 10. 8 757,3 — 5,8 NW 0 4
2 761,4 — 8,5 N 2 3
9 762,0 — 9,2 N 1 5
Sd 11. 8 763,2 —11,0 N 1 0
2 763,2 — 8,4 NW 1 0
9 761,4 —13,1 NE 1 1
Má 12. 8 750.1 — 4,9 NE 2 10
2 747,1 — 4,7 E 2 10
9 743,1 — 3,5 NE 2 10
>r 13. 8 739,3 — 0.3 NE 3 10
2 738,9 — 0,1 ENE 2 10
9 735,2 1,6 E 1-2 10
Mi 14. b 725,5 3,2 E 2 10 3,4
2 735.1 0.5 ESE 1 8
9 736,9 — 0,5 E 1 4
Sorgarguésþjónusta
át af jarðarför Kristjáns konungs
IX. fer fram á morgun í Fríkirkj-
unni. Hefst kl. 12 á hádegi.
íbúð mjög skemtileg og góð: 2 stofur,
kamers ásamt eldhúsi og forstofu, —
sest til leigu 14. Maí næstk. Afgr. ávísar.
Fryst síld,
til beitu, af skipinu »August« er
til sölu í verzluninni
Grodthaab.
Blómsturfræ
af mjög mörgum tegundum.
Einnig maíjuríafræ, selur
Jón Eyvindsson,
»Liverpool«. [—10.
I Benónýsson,
Laugaveg 58.
Ég á það sjálfsagt að þakka vax-
andi viðskiftakynningu, að ailmargir
viðskiftamenn mínir hafa beðið mig
ýmist að seija fyrir sig eða útvega
sér til kaups húseignir hér í hænum.
Ég bendi því ókunnugum sem kunn-
ugum á, að ég hefi á boðstólum
nokkrar húseignir hér í bænum með
mjög góðu verði. — Bæ eða smáhús,
sem ekki fara fram úr 2000 kr., hefl
ég verið beðinn að kaupa fyrir tvo
innflytjendur til bæjarins í vor er
kemur. [_7.
tekur menn í alls konar iífsábyrgðir, með
og án læknisvottorða, fyrir mun lægra
gjald en áður hefir þekst hér og gefur
þar að auki sérstök vilkjör.
Allar uppjýsingar gefa:
Jón Árnason prentai-i, Lindargötu 3 (Box:
A 21) Rvík, heima kl.10—11 og 3—4, og
Matth. Sigurðsson, Seyðisfirði, aðalumboðs-
maður félagsins á íslandi.
Helgi Pórðarson, prentari í
Gutenberg, óskar eftir 2 stofum og eldhúsi
(nálægt Gutenherg) 14. Maí næstk. Sami
óskar og eftir stúlku frá sama tíma.
tækifæriskaup hjá
c7es Sjimson.
Sjómenn
Oíf
Lar\dmeriri
gleymið 11« ekki að skoða minn
iiinlonda
Olíufatnað
áður en þér fastið kanp annarstaðar.
Siggeir Torfason.
Siómenn!
Munið að hvergi fástjafn góð og ódýr
u-l-l-a-r-n-æ-r-f-8-t
Og
millisKyrtur og hjá
Louise Zimsen.
II A I 'L 14 A II þvog/nir,
KEföNIILVFAK Klæddar,
Louise Zimsen.
Austfirðinga-kvöldið
verður 27. þ. m. (Sprengikvöld). Að-
göngumiðar fást (á kr. 1,75) hjá Gísla
Helgasyni, Aðalstr. 10; Jóni Ilermans-
syni, Hverfisgötu 6; Guðm. Bjarnasyni
bakara, Laugav. 8; og í Afgr. Rvíkur,
Laufásvegi 5.
.IÓN HERMANNSS0N,
úrsmiður, Hverfisgötu 6,
heflr ÁJr og KluKKur til sölu
ad eínS frá v ö n d u ð 11 m verk-
smiðjum. [—tf.
Áður en • þið leggið út á haflð er
ykkur nauðsynlegt að fá ykkur sjó-
kort, — CneucralKort og I*arta>
Kort — af ströndum íslands.
..I)eii l.HlandsKe I<od«*** og
NautisK AlinanaK 1906 er til í
BÓKAVERZLUN [—8
Sigjásar €ymunðssonar.
Xeyrslnmenu.
Komið og kaupið inar ágætu
Filt-pútur, sem ómissandi er að
hafa undir spaðana, á hvern hest,
sem brúkaður er fyrir þungan
drátt.
Hvergi á landinu fást eins vönduð
og fjölbreytt
Aktygi
sem á Hverfisgötu 30.
Rvík, 16. Febr. 1906.
Baldvin Einarsson,
Aktygjasmiður. [—8.
H Ú S
stór og lítil, hefi ég undirritaðnr
til sölu. Því ættuð þið, sem flytjið
til Hafnarfjarðar á næsta vori, að
semja sem fyrst við mig. Húsun-
um fylgja matjurtagarðar. Verð
þeirra er frá kr. 1300,00 uppí kr.
6000,00. [4,7,9.
Egill Egjólfsson
skósm. í Hafnarfirði.
Trésmíðanemi
Efnilegur unglingspiltur óskar a3 nema tré-
smíði. Þeir sem vilja taka hann til kenslu
gefi sig fram næstu tlag’a til ritstj.
Reykjavíkur.
— Smáleturs-auglýsingar, með
fyrsta orði feitu, kosta 3 au. orðið (ekki
yfir 15 stafi); minsta auglýsing 25 au. Þær
verður að borga fyrir fram.
vfGT~ Gjnldkera „Reykjavikur“ (Ólaf
Davíðson) er að hitta í Landsbankanum
kl 5—7 síðd. á virkum dögum.
Prentsmiðjan Gutenberg.
Pappirinn frá Jóni Ólafssyni.