Reykjavík

Eksemplar

Reykjavík - 24.03.1906, Side 4

Reykjavík - 24.03.1906, Side 4
50 REYKJAVÍK Verzlnn mín á Hveríisgötu 15. — Telefón 169 — er nú birg af flestum nauðsynjum. Nýkomið er: Beztu tegundir af niðursoðnum humar, Jaxi, flsk-„bollum“ — Messina-Appelsínur, h r e i n t Cacao, heilar og steyttar kryddjurtir, Kex, hveitibrauð, ýmsar teg. Saft, sæt og súr, 50 au. „Syltetoi" í krukkum, og lausvegið. Chocolade, ýmsar teg. Þurkuð bláber og kirsiber, Síróp, bökunarduft. Handsápur 10—50 au. Eau de Cologne, 10 au. glasið og par yfir. Cocos-stangasápa 20 au. pd. Pálma-stangasápa 24 „ „ íslenzkt smjör — Margarine og ótalmargt annað, alt selt svo lágt sem auðið er. Virðingarf. € Jensen. Atvinna. Um næstu mánaðamót getur dug- legur unglingspiltur fgngið gott kaup fyrir að aka Viðeyjarmjólk. Semja má við Gruftrúnu Björnsdóttur, Þingholtsstiæti 16. Stærstu og fínustu biigðir af líkkistum, úr sænskum við, dýrar og ódýrar, í verksmiðjurmi Laufásvegi 2. €yvinínr S ]. Setberg. frá rjómabúinu í Brautarholti fæst í v e r z 1 u n [—13 Sturlu <3ónssonar. A LAUGAVEGI 74 geta tveir, jafnvel þrír, einhleypir menn fengið stofu með húsgögnum til leigu 1. Apríl, rum, kost og þjónustu. Jóhann Jónsson, póstur. fást ódýrastir í verzlun [—13 Sturlu Jónssonar. Barnavagn vandaður er til sölu. Arni rakari gefur upplýsingar. Gullhringur fundinn á götum bæjar- ins. Ritstj. ávÍ8ar. Tll leigu er kjallari. — Ágætur fyrir enikkara-verkstæði. Upplýsingar gefur Sig- urður Sigurðsson járnsmiður'. Brauðaúfsala frá Sigurði Hjaltested er í Bergstaðastræti 11 A. J0N HERMANNSS0N, úrsmiður, Hverfisgötu 6, hefir Íír og Hlukkur til sölu ad eÍM frá vönduðum verk- smiðjum. [—-■tf. 15 akkab úð. Alt sem von var á í Bakkabúð með „Laura" kom nema sjölin og fallegu svuntutauin, kemur vonandi ineð næstu ferð. A = Stúlkur Ef þið viljið vinna fyrir háu q = kaupi við fiskvinnu á næsta £ sumri, þá leitið ykkur upp- ^ lýsinga hjá g: " Helga tÁrnasynl „Iðunn“. Steinolía á 14 aura potturinn í [—12. BAKKABÍTÐ. fikkistu-magasinið Laugavegi 2 7, selur likkistur svartar (14—100 kr.) og gular (20—100 kr.). Vandaðasta verk. Léð með fögur ábreiða á kyrkju-skammelin. G. E. . I. Guðinuiulsson. Úrv al af s TÓRAR BIRGÐIR af RUÐUGLERI eru væntanleg- ar til verzlunarinnar GODTHAAB" 23. þ. m., og þar sem innkaup á því hafa verið ódýrari en að undanförnu, er verzluninni ánægja, að láta viðskiptamennina njóta þess. — Verða þess- ar nýju birgðir því seldar með enn lægra verði en að nndanförnn, þó lágt væri, og mun það enn sann- ast sem fyr, að öll byggingarefni verður bezt að kaupa í verzluninni „GODTHAAB“. <ttii11íO í Esltililíd og V ■ l:l I í-iii ii er hvorugt reynt enn þá til hlítar. — En in nj’ju Ritföng- og- Galanterívörur < i iiOm. bóknala, Laugaveg- ð, vita allir, sem reynt hafa, að eru góðar vörur og með góðu verði. Xomið! — Sjáið! — Xaupið! sænsku timbri í Bakkabúð, eiunig pappi og saumur, alt mjög ódýrt. [—12. Reynið einu sinni wín, sem eru undir tilsjón og eína- rannsökuð: rautt og hvítt P0RTVÍN, MADEIRA og SHERRY frá Albert B. Cohrt, Kobenhavn. Aðal-birgðir í H. Th. A. Thomsens ilagasín. Reykjavíkur hefir til boða mikinti fjölda íbúða stærri og smærri við flestar götur bæjarins. Einnig einstök herbergi fyrir einhleypa. Veljið úr meðan nóg er til. Virðingarfylst Sig. Björnsson, Laugavegi 33. Kartöflur ágætar 7 Rr. tn. [—13 Sturla Sónsson. OfTt hefi ég á ferðum mínum fengið ákafa kæling og mikið brjóstslím; en ég þekki ekkert lyf, sem hefir hjálpað mér eins vel eins og Kína-Lífs-Elixír hr. Walde- mar Petersensj Neapel, 10. Des. 1904. M. Gigli, kommandör. Biðjiðjskýrlega| um Waldemar Petersens Ekta Kína-Lífs-Elixír. Fæst hvervetna á 2 kr. glasið. Tarist (‘ftirstælingar. „Actína.“ (Rafmagnsverkfæri, sem iæknar sjónleysi o. fl.) Skrifið Sig. Fr. Einarssyni, Þingeyri, Dýrafirði, sem hefir einka-umboð fyrir ísland á verkfæri þessu, og biðjið um upplýsingar. Menn geta iesíð áður útgefna auglýsingu mína í Báruhúsinu í Reykjavík og víðar, einnig"]' sölubúðum í Hafnarfirði. Auglýsingunni fylgir wottorð. Þingeyri, Dýrafirði, 18. Febr. 1906. tf. Sig. Fr. Eiiuu'sson. Alls kouar blómsturfræ og matjurtafræ, 1‘æst hjá frú Maríu Hansen, II a í' n a r s t r æ t i Heima 12—2 og 5—7. [—13. kaupir alls konar vandaðnn íslenzkan heimiiisiðnað. Menn snúi sór til „Baz- ars“ Thorvaldsensfélagsins. Austur- stræti 4. [—12. X Bakkabúð eru ávalt nægar birgðir af flestri nauðsynjatö ru með mjög sanngjörnu verði. [—12. SAMKOMUHÚSIÐ , BETEL við Ingólfstræti og Spítalastíg. Samkomur verða haldnar framvegis eins og hér segir: Súnnudaga: Kl. 2 e. h. Sunnudagaskóli. Kl. 6Va e- b. Fyrirlestur. Miðvikudaga: Kl. 8. e. h. Biblíusamtal. Laugardaga: Kl. 11 f. h. Bænasamkoma og biblíulestur. Kirkjusálmasöngsbókin verður viðhöfð Allir velkomnir á samkomurnar. [tf. Vinsamlegast I>. Östlund. ^tílTIflílTfl er ódýrasta og frjálslyndasta lífs- ábyrgðarfjelagið. Það tekur alls- konar tryggingar, alm. lífsábyrgð, ellistyrk, fjárábyrgð, barnatryggingar o. fl. Umboðsm. Pétur Zóphóníasson, ritstj. Bergstaðastræti 3. Heima 4—5. Hvar á að kaupa öl og vín? En í Thomsens M a g a s í n. Tvöfalt ogj einfalt Kuftugler sel jeg nú mjög mikið ódýrara en nokkru sinni fyr. — Miklar birgðir nýkomnar. Jes Kimsen. Undirrituð tekur að sér að línsterkja hálslau. Lindargötu 19. [—12 Halld. E. Thorlafiits. þar á meðal mikið af b 1 ó ð-appelsinum kam nú með „Laura" til [—12. Jes Zimsen. Prentsmiðjan Gutenberg. Pappírinn frá Jóni Ólafssyni.

x

Reykjavík

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Reykjavík
https://timarit.is/publication/206

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.