Reykjavík

Tölublað

Reykjavík - 07.04.1906, Blaðsíða 1

Reykjavík - 07.04.1906, Blaðsíða 1
Útbreiddasta biað landsins. UppSag: 30'50. Askiifendur í bænum yfir 900. itfréf.: Hi.uTArni.Aom „ Retkjavík „ Telefónar: Nr. 29 (Laufásv. 5) 80 (þmghúsið) — 71 (Prentsnaiðjan). VII. árgangur. Laugardaginn ALT FÆST 1 THOMSENS WAGASÍNI. Oftia OJg eldflyélaP selur Kristján Þorgrímsson. n f n ÍI r ncr p I H ci\/ ó I a r játa allir að b 6 z 1 og ó dí r a 8 * sé hjá steinhöggvara Ullldl Ug tJIUdVCIdl JA1_ Schau. eða getur nokkur mótmælt því ? Grefið gaum! Vér sendum næstu daga reikninga þoim sem jskulda ,,Kvik“ fyrir auglýsingar. Keikningarnir verða sendir í læstu umslagi ókvittereðir, því að vandgæft. er að hitta menn heima. Reikninga þessa biðjum vér góða menn að borga osé (og hafa reikningana me3 til að fá kvittun) innan viku, 'nema öðruvís semji um við oss. Það svarar ekki kostnaði að gera margar kröfuferðir eftir smáupp- hæðum. Vér verðum því að krefja borg- unar á kostnað þeirra. sem ekki færa oss borgun innan viku, nema þeir semji við oss. Vér. vonum enginn styggist við það, að vér gerum öllum jafnt undir höfði. Lang- þægilegast er að borga smáaugiýsingar við afhending. Þetta nær ekki til fastra skiftavina, sem hafa samninga við oss. Gjaldkeri »Rvíknr.« „Reykjavík“ veitir aujglýsiiiifiini meiri IITBREIÐiLfJ, en nokkurt amntð ísl. !>lað.— Cióð kjöp fyiir þá sem auglýsa nokkuð að mun. Nœsta bl. á MiÖvikudagsmorgun . ygg88" Auglýsið þá til páskanna. (Augi. verða að koma inrt fyrir kl. I!8 á Priðjudag.) „REYKJ AVÍK“ Árg. [60 -70 tbl.] kostar rnnanlands 1 kr.; erlendis kr. 1,60—2 sli.—50 cts. Borgist fyrir 1. -lúlí. Auglýsingar innlendar: á 1. bls. kr. 1,26; á 2. bls. 1,16; á 3. og 4. bls. 1,00 [á fastákveðmim stað á 3. og 4. bls. 1,15]. — Utl. augl. 38‘/3°/o hœrra. — Afsláttur að mun, ef mikið er auglýst. Ritstjóri, afgreiðslumaður og gjaldkeri: Jón OlHÍsson. Afgreiðsla Laufásvegi 5, kjallaranum. Ritstjórn: ---r stofunni. „Norðurland" meðgerigur. 7. Okt. síðastl. stóð sú frétt í „Nl.,“ að „nóttina milli 1. og 2. Sept. þ. á. slitnuðu 6 — sex — sæsímar, er liygja milli Sína ogJapan.“ — „Rvík“ leyfði sór að leiðrétta þetta, því að milli Sína og Japan höfðu aldrei legið nema tveir sæsímar (annar tvöfaldur), og af þeim hafði annar verið skorinn í stríðinu. Að fleiri símar hafi aldrei til verið milii Sinlands og Japan byggjum vér á ekki lakari heimjld en skýrslu Japansstjórnar sjálfrar og símakorti gerðu á herinar kostnað af B. Kioto. Annars mun mega sjá þetta á öllum kortum nýjum, er sýna, símasambandið. Hitt stendur á litlu, hvort búið heflr -verið 1. Sept. að gera við þann þráðinn, sem skorinn hafði verið — þótt vór ætlum að svo hafl ekki verið. Nú birtist einhver Þorv. Davíðsson í „N!.“ 10. Marz — hvort hann á heima í þessum heimi, og þá hvar. eða hann er „andi“ frá öðrum heimi, sést ekki — og meðgengur að hafa ritað þessa flugufregn í „Nl.“ Hann fullyrðir nú, að „6 símar" hafl slit- nað „i nánd viðShanghai" [i Sínlandi] og ber fyrir sig „Politiken" 6. Sept. Vér höfum það bl. ekki við hendina lengur, en trúum dável, að eitthvað í þessa átt hafi þar staðið. Skandi- navisk blöð hafa ekki ráð á að fá símfregnir beina ieið frá öðrum heims- álfum, en verða að láta sér lynda skeyti frá Þýzkalandi og Bretlandi með ágripi af fregnum þarlendra blaða. Og þekkingín er oft svo lítil og hirð- an hjá dönskum og norskum. blöðum, að þau misskilja fregnir og aflaga. En nú gerir Þ. V. betur. Hann fullyrðir, að 6 „símar“ [landsímar og sæsímar?] hafi slitnað „í nánd við Shanghai," en játar nú, að „þeir ef ti! vill hafl ekki allir legið yfir til Japan.“ Hann meðgengur þannig, að fregn sin ha.fi verið ósönn. En hann segir það sé ekki aðalatriðið. Saimiega var það aðalatriðið og eina atriðið, sem „Reykjavík" lagði áherzlu á í leiðiótting sinni, að ekki gátu slitnað sæsímar „Mílli Sína og Japan“ margfalt fleiii en tii vóru — alveg eigs og ekki geta á einum degi bilað 3 eða 4 telefónsambönd milli Reykja- víkur og Hafnarfjarðar, meðan ekki er til nema eitt eitt slíkt samband. Þetta er öllum ætlandi að skilja nema Þorv. Davíðssyni (og ritstjóva „Ni.“ — úr þvi Guðm. Hannesson er ekki heima um þessar mundir til að skilja fyrir hann). „Rvík“ hafði sagt, að milli Naga- saki í Japan og Shanghai lægi „tvö faldur sæsími“ [er Stóra Norr. fél. á]. Þ. D. kallar það tvo síma, og má hann það gjarnan. Það getur verið alveg eins rótt. Eyjan Gustslaw (Gýtslav — Gutzlaf] kemur þessu máli ekki við. Þ. D. veit sýniiega ekki hvar hún er. Hún er ekki í Japan, en er sínversk eyja ekki stór skamt út frá Shanghaí, og- kemur sími St. N. til Japan á land á henni. Meiðyrðum Þorv. Dav. til „Rvíkur“ og ritstjóra hennar sleppum vór hér. Getum minst þeirra síðan á annan hátt. 7. Apríl 1906. 15. tölublað. ♦ í. Bleyta skal grjónin i mjólk eða rjóma, og láta það standa minst hálfa klukkustund. Eftir þann tíma er það tilbúið til neyzln, Sgknr má láta á eftir vild. 2. Með smjörí og salti. Velgja skal grjónin á pönnu, hella því ncest hrœddu smjöri á þau og hrœra vel saman, láta það síðan inn í bakaraofninn dálitla stund; áðnr en borðað er, má strá dálitlu af salti á það. ,Puffe«l Ric e“ Kostar 45 aura pakkinn iPuffed Rice“ fæst aö eins í Verzl. KDINBORG Heimboðið. Undirtektir fær það inar beztu hvar sem til fréttist frá þingmönn- um. Og engin andmæh heyrast gegn því úr neinni átt, nema frá ísafold og Fj.konunni. Jón Jónsson sagnfræðingur heflr geflð út rit.ling um það: „Nú eða aldrei“ og þykir honum sem það só sú synd, er eigi verði fyrirgefln, ef boðinu sé ekki tekið. En sérstaklega faia honum vel og drengilega orð í grein einni lítilli í landvarnarmál- gagninu hér síðast, og stingur sann- girni hans við mótstöðumenn aiveg í stúf við það sem tíðast er að ven- jast í því málgagni. Anda-trúin krufin og skýrð. Magister Ágúst Bjarnason heldur á morgun í Iðnaðarmannahúsinu tölu um ina svo nefndu „dularfullu fyrir- burði“, eins og auglýst er hér á stræt- unum1). Hann *ætlar að lýsa þar ýmsum tegundum þessara fyrirburða, segja sögu andatrúarinnar, og skýra, hvernig í þessum fyrirburðum liggur. Þar mun verða. bæði fróðleikur og skemtun að hlýða æ á, enda er ræðu- maður fróður og manna bezt máli farinn; þarf ekki að þylja alt upp af blöðum. Anda-danskan. Sem danskur maður lýsi ég hér með yfir því, að ævintýrið „Det er det samme“ í kverinu: „Úr dular- r) Vér sjáum enga nauðsyn á nýyrðum þar sem altíðkuð orð eru til í málinu jafn-handhæg og alveg sömu merkingar. Vér höfum orðið „fyrirburður" og þurfum ekki að taka upp „fyrirbrigði11. heimum" er ekki ritað og getur ekki verið ritað af danska skáldinu H. C. Andersen — nema hann hafi þá gleymt m.oðurmáli sínu í öðru lífl. í sögunni kemur fyrir fjöldi orðá og orðskipana, sem enginn danskur mað- ur getur sknfað, og meira að segja það sem engin hugsun er í. Hvað íslenzku sögurnar snertir, get ég enn um sinn ekki dæmt urn þær. Orsökin til, að ég geri yfirlýsing þessa, er sú, að óg einnig flnn skyldu mina að gera það sem í minu valdi stendur til að eyða þessari fáránlegu og skaðvænu hjátrú. Reykjavík, 5. Apríl 1906. 1. F. Fugl cand. pharm. Svar til Nýs Kyrkjublaðs nr. 6. (Eftir séra M. Meulenberg.) Það virðist sem Nýtt Kyrkjublað álíti Charles Loyson (Pére Hyacinthe) eitthvert leiðarljós ,og vilji að það upplýsi lesendur sína um stöðu páfans í kyrkjunni og hversu vandlifað sé fyrir hann; en það er ekki mikill heiður fyrir Kyrkjublað, að taka slíkan mann fyrir leiðarstjörnu. Það er ekki óhugsandi að Nýju Kyrkju- blaði sé ókunnugt um þessa persónu; en meiri líkur þó fyrir því, að það af ásettu ráði láti ógetið um, hver maður þessi í raun og veru er, því lítt hugsandi er, að því sé ókunnugt um, að hann hefir rofið tvo hátíðlega eiða sina og gengið í borgara- legt hjónaband til mikillar smánar fyrir sjálfan sig. Eða getur nokkur kristinn maður látið sér vel líka ótrúmensku við hátíðleg loforð guði til handa? Þennan mannræfil, sem kaþólska kyrkjan hefir orðið að varpa frá sér, notar nú Nýtt Kyrkjublað til að fræða lesendur sína, vafalaust í þeim tilgangi, að fá þá til að trúa því, að vald páfans sé ■ þýðingarlítið og páfadæmið sé í þann veginn að líða undir lok.

x

Reykjavík

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Reykjavík
https://timarit.is/publication/206

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.