Reykjavík

Tölublað

Reykjavík - 07.04.1906, Blaðsíða 3

Reykjavík - 07.04.1906, Blaðsíða 3
VI K 59 Góður afli, |>á sjaldan gefur, í Garði og veiðistöðunum austan Skaga. Framfarafélagið hér í bæ, sem jafnt er skipað mönnum af öllum flokkum, að sagt er, sarnþykti í einu hljöði á fjölmennum fundi á Sunnu- daginn þessa ályktun: „Fundurinn er því eindreglð fylg- jandi, að þingmenn leggi ekki ferðina á konungs fund undir höfuð sér, og jafnframt lýsir hann óánægju sinni yflr þvi, hvernig blöðin ísafold og Fj.konan hafa komið fram 1 því máli“. Drukkmui. Sjór tók út mann, Loft, Loftsson frá Bollagörðum, stýri- mann á flskisk. „Valtý”, á sigling nærri Akranesskaga. 17 Norðmonn lentu í svartholið snemmaí vikunni fyrir áflog og rysk- ingar; börðu næturvörð, stungu ann- an mann með hnífl o. s. frv. Flestir vóru þeir sektaðir um frá 20—60 kr. Þeir vóru drukknir — verið fyltir fyrst á „hótelunum" svo nefndu, og fleygt svo út. Sorgleg-t slys er á að horfa hér inni á Viðeyjarhala. Fiskiskip, sem kom inn i dag, í þvi versta útsynn- ingsroki, sem menn muna, ætlaði inn í sund, en lenti upp á Viðeyjar- hala og sökk; standa sigiutré upp; flestir mennirnir drukknaðir; 4 eða 3 sjást, enn í reiðanum; en enginn treystist að bjarga — ekki einu sinni gufuskipin. Iij ótaNauiu tek ég undirrituð að mér nú þegar. Verk vandað. Saumalaun lægst í bænum. Ragnli. Clausen Jónsson, Laugavegi 1. Gufuskipafélagið „TH0RE“. Til yfastfjarla fer gufnskipið „K.ong' Ilelgi*4 frá Reykjavík 20. Ajiríl, kemur við á Fáskrúðstirðí, Esklíirði, Norðtirði og Mjóaíirði. Þá fer einnig gufuskipið wle44 héðan til iuMíurlaiKlsins um 11). Maí og kemur að forfalla- lausu við á þessum höfnum: Keflavík, Vestmanneyjum, Fá- skrúðsflrði, Eskifirði, Norðíirði, Mjóafirði. Seyðisfirði og Vopna- flrði, ennfremur ef ástœður eru til á Þórshðfn og Ilakkafirði. Konmi: Hvaða ávöxtur þykir þér beztur góði minn? Maðurinn : Calabre§er>C í t r ó n u r, sem verkemiðjan ,S-^VIVIT brúkar í sitt Sítrón-Sóda. Þá á ég von á, að mér sé óhætt að mæla með gerilsneyddu Sódavatni, sem blandað er heilnæmum söltum frá þeirri verksmiðju. jflUMIÐ UFTIK að „Herk«Ies“ þaKi>aiig>i er beítnr! Fæst hjá kaupmönnum. Jakob Guinilögsson, Kaupmannahöfu. jm.—Jn]. hefir til söiu: §ófa, itóla, Cliaiselongue, Borð, ipe^la, Patent-rum mjög praktisk,. sem gera má að stól á daginn (alveg nýtt hér), Hús- gagnafóður (MobelbetræK), margar tegundir, — DainasK i Portiére, smekklegt úrval, Porti^re-stengur, — Teggjapappír. Öllum viðgerðum, er að iðn minni lúta, veiti ég móttöku, legg á gólf teppi og linoleum-dúka-, hengi upp gardínur og Portiére ettir nýjustu tízku, o. fl. o. fl. [av. G-uðm. Stefánsson. 14 Bankastræti 14. Hálslín fyrir páskana meira eu jnokkru s-simii áður. Fleiri hundruð nýkomin nú af nýjum og fallegum SLIPSUM og SLAUFUM og ölíu, sem því tiiheyrir. Alt, eins og áður, 25—50°/o ódýrara en annarstaðar. i 12. m1 Vínverzlun BEN. S. PÓRARINS- SONAR er á Laugavegi 7. Par fæst ið þjóðlionna ~|SJ~^7~~k-nTY11C) mikið af enskum og þýzk- !■■■ . .-"g-gi um Fataefnum, t. d. Kamgarn og Cheviot, margar. teg. Buxnaefni, Klæði, Sumar- frakkaefni og mörg önnur nýtízkuefni eru einnig fyrirligg- jandi. — rrill>iiii» F O T, flestar stærðir, saumuð vinnustofunni. MIKIi) iii* að ‘V'A£I_.iJÆ. jtiesii perdngaspar naö ur eins og' áður að kaupa PlÍT og F ATAEFI I í B ANKAST H Æ T I 12. Virðingarfylst. iBuórn. Sigurésson. J umburðarbréfi nokkru með yfirskrift „Specielt for Island“ sem undirskrifað er með firmanafni „Kjpbenhavns Varehus“. sem ég undirskrifaður Jobannes Ubbesen nota, — og hefir téð bréf verið sent, kaupmönnum á íslandi — hefi ég borið fram: „A síðasta ári hafa nokkrir inna íslenzku viðskift.amanna vorra sent oss pantanir „fyrir milligöngu Jprgen Hansens, .Takobs Gunnlögssonar og annara. Þessir herrar „hafa svo einungis fyrir þá lítilfi'örlegu fyrirhöfn, að færa oss pöntunarlistann, „heimtað uppbót, sem var fjórfalt meiri en verzlunarhagur vor á vörunum. Með „því vér hvorki viljum né getum gefið umboðsmanninum nokkra uppbót á inum „lágu prísum, sem vér bjóðum viðskiftamöunum vorum, hefir afieiðingin orðið „30% verðhækkun fyrir kaupandann, án nokkurs gagns. „Með því að senda pöntun og borgnn beint til vor sparar inn íslenzki „kaupandi meir en pá 30 af hundraði, sem nmboðsmenuirnir reikna sér, með „því þeir yfirleitt geta ekki sjálfir keypt hér í Kaupmannahöfn fyrir svo lágt verð, „8em vér hér með bjóðum.“ í tilefni af þessu verð ég að lýsa yfir þvi, að téður framburður minn um herra Hansen og Gunnlögsson er alveg rangur, með því hr. Gunnlögsson hefir borgað mína stórsöluprísa án þess að krefjast eða taka á móti nokkrum afslætti eða uppbót á þeim, og herra J0rgen Hansen, sem keypti mn eftir smásöluprísum mínum, heimtaði og fékk 30% afslátt og hefir fært mér sannanir fyrir, að téður afsiáttur hafi komið til inntektar viðskiftamönnum hans. Viðskiftamenn beggja þessara nefndu herra hafa þannig fengið þessar vörur með sama verði eins og ef þær hefðu verið keyptar beina leið frá mér. Þessa yfirlýsingu hafa herrarnir Hansen og Gunnlögsson rétt til að setja í ís- lenzk blöð og senda prentaða um ísland og hefi ég borgað þeim kostnaðinn við það með löO krónum, sömuleiðis hefi ég fyrir inn ósanna, ærnmeiðandi framburð minn borgað 300 krónur í sekt til félagsins „Fængselshjælpen“ og í málskostnað 100 kr. Kaupmannahöfn, 10. Febr. 1906. Joh. Ubbesen. Vitundarvottar: G. M. Rée. //. Casse. 39 ekta Kína-iíjs-elixir er ekkerf, leyndarlyf, heldur melting- arbætandi bitterseyði, og hefir fjöldi séfróðra manna sánnað nytsöm og heilsuhætandi áhrif þess. Börn geta ueytt þess jafnt sem fullorðið fólk. því að 1 því er ekki meiri spíritus en það sem óhjákvæmi- legt er til þess að það haldi sér. Bindindismönnum i Danmörku er levft að neyta þess. A miðanum á inu ekta Kína-Lífs Elixíri á að vera Kínverji með staup í hendi ásamt. na.fni framleiðandans Waldemar Pctersen, Frederikshavn — Kebenhavn. í grænu lakki á stútnum 1 A "V. P. er merkið — Fæst hvervetna á 2 kr. glasið. JÓN HERMANNSS0N, úrsmiður, Hverfisgötu 6, hefir í i* og 14 is: Kk ur til sölu ad eÍnS frá vönduðum verk- smiðjum. [—tf. Stærstu og fínustu birgðir af líkkistum, úr sænskuin við, dýiar og ódýiar, í verksmiðjunni Faufásvegi 2. €yvin8ar 2 ]. Setberg. Reynið einu siuui vín, sem eru undir tilsjón og etna- rannsökuð: rautt og hvítt P0RTVÍN, MADEIRA og SHERRY frá Atbert B. Cohn, Kobenhavn. Aðal-birgðir i H. Th. A. Thomsens lagasín. U ii glin gspilt ur 15—17 ára, sem hefir góða undir- búningsmentun, er vandaður, sið- prúður og lipur, getur fengið stöð- uga atvinnu við eina af stærri verzl- unum í Reykjavík. Tilboð með meðmælum og mynd af umsækjanda afhendist á skrifstofu þessa blaðs í lokuðu umslagi merkt: „Verzlnn 78“ fyrir 10. Apríi n. k. Myndin‘og meðmæli veiða endur- send umsækjendum eftir að umsóknar- fresturinn er liðinn. [—15. Ostar og gott ísl. §MJOK og s«rt §LÁTIJK fæst í verzlun fjjartar pjeldsteð. Fundarhús til leigu á góðum stað í bænum frá 14. Maí til 1. Október. Sama staðar rúmgóð íbúðarstofa með forstofuinn- gangi; aðgangur að ehlhúsi. Semja má við Asgr. Magnússon, Bergstaðastíg 3. [—18. Kiísnæðisskrifstofa KeyKjavíKur hefir hús og lóðir til söiii. og mikinn fjöida íbúða til leigu fyrir fjölskyldur og einhleypa. Veljið úr meðan nóg er tii. Virðingarfylst Sig. c&jörnsson, Laugavegi 33. (Bsíar eru beztir í v e r z 1 u n Einars Árnasonar. ÉHvar á að kaujia g öl og vín? i En í Thomsens M a g a s í n.

x

Reykjavík

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Reykjavík
https://timarit.is/publication/206

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.