Reykjavík

Tölublað

Reykjavík - 21.04.1906, Blaðsíða 3

Reykjavík - 21.04.1906, Blaðsíða 3
REYKJAVÍK 67 hefði enginn annar en Móse getað ritað eða rita látið, þótt grasasnaþöngulhausa- ráðherraidíótarnir sjái eigi jafn augljósan sannleika11. „Hér er líka erindi eftir Bjarna“, mælti Efíaltes. „Láttu mig heyra“. Nú eru ljósin liðin ieynt þarf að opna kviðinn Indriði er við Grænsen æ! æ! æ! Hold fast, Jensen. „Jú, stendur heima“, mælti .Túdas. „Það var í svarta myrkri, sem Indriði skar upp á henni kviðinn, eða í,éttara sagt norski læknirinn, meðan Indriði var í millipils- ástandinu — trance —, en hún hljóðaði og þá skipaði lækuirinn Jensen að halda fast. En hvað þessu er lýst nákvæmlega í erindinu, og þá er eigi að tala um snild- ina og kraftyrðin: „Ho!d fast1*. Önnur eins kraftyrði og þessi hefði enginn annar en Bjarni getað sett í ljóð, þótt skötubarða- svínslappapilsadyrgjur bæarins, sem eigi hafa stærra heilabú eða vit í höfði en ál- arnir hérna í Tjörninni, hlæi að slíku“. „Svo er hér einnig erindi eftir ,Tónas“, sagði Efíaltes. „Það er ágætt. Undursamleg tíð. Lestu“. Sokkabandið sólin hnjtti, síðan yfir hnútinn spýtti; kvöldskugginn þá kátur skreið undir pilsið, undir bandið á hann streymdi meyjar.......... en hnútinn sólar leysti um leið. „Þarna kemur sama hugmymdin fram hjá Jónasi og í siðustu sögunni hans“, mælti Júdas. „Það er rétt“, kvað Efíaltes. „En ég vil leyfa mér að segja, að ég hefi svo mikið vit á að dæma um skáldskap, að ég þori að fullyrða að þetta er ið fegursta, sem ort hefir verið á ís'.enzka tungu, og náttúru- lýsingin er svo óviðjafnanlega yndislega dýrðleg, að það er á engra annara færi en Jónasar að ná slíkum tónum og orða- vali. Að hugsa sér t. d., hvað kvöldskugg- inn hefir verið kátur og ismeygilegur og þótt gaman aö vandra upp á fjallið. Það er sem ég sjái í anda »hlóöríka vinnu- konu« standa frammi fyrir mér í stað Bæjarfjallsins. Mér finst annars að Jónas hafi lánað hugmyndina og einnig gömul orð frá mér, og er það sá mesti heiður, sem mér hefir hlotnast og mun auðnast“. „Hvað þjða punktarnir í erindinu?“ spurði Júdas. „Skilurðu eigi að það er gáta handa Jón Ólafssy ni ? Það er hefndin hjá Jónasi; hann borgar fyrir sína“, mælti Efíaltes. Raddir frá almenningi. Rvík, 7. Apríl. Herra ritstj. — Af því að ég hefi séð mjög veikan brjósttæringar-sjúkling ganga hór um göturnar (Vesturg. og Klapparstíg), hóstandi og hrækjandi á götuna, þá vildi óg spyrja yður um, hvort engin hætta geti stafað af þessum hrákum, og ef svo er, hverjum ber þá að afstýra hættunni? G. Svar: Jú.— Heilbrigðisnefndinni. rVíesítii ’viliiJi kemur „Reylij avík“ út á Ppiöju«ta|fsmorgun og liaugardaijrsmorguTi. Auglýsing- ar komi íyrir hádejfi daginn áður. OLIVEB TWIST, In heimsfrœga Kkáldsaga eflir Charles 13ickens, kemur nú út i vandaðri islenzkri þýðingu. Saga þessi hefir verið gefin út á flest- um öðruin tungumálum og hvervetna verið vel tekið. Oliver Twist er jafn vel fallin til lest- urs fyrir fullorðna sem bórn. Pað mun óhætt að fullyrða, að þeir, er lesið hafa sögu þessa, telja hana ágæta. Ilún er þannig skrifuð, að hún hlýtur að glæða alt gott og göfugt hjá hverjum manni — ungum og gömlum — en vekja við- bjóð á öllum smásólarskap og varmensku í hverri mynd sem er. Höfundurinn, Cliarles Dickens, er heimsfrægur og mesta uppáhald allra ment- aðra manna, sem hann þekkja. Hver sem vill eignast góða og spennandi skáld- sögu til að lesa, ætti að kaupa OLI'VEK, TWIST. Fundarhús til leigu á góðum stað í bænum frá 14. Maí til 1, Október. Sama staðar rúmgóð íbúðarstofa með forstofuinn- gangi; aðgangur að eldhúsi. Semja má við Ásgr. Magnússon, Bergstaðastíg 3. [—18. Naut - hestar. Þar eð Thomsens Magasín hefir fyrirliggjandi miklar birgðir af heyi kaupir það nú eins mörg naut og bjóðast, og geta menn sent þau Magasíninu fyrirvaralaust. Einnig kaupir Magasínið ö vetra liesta, helzt einlita, og má einnig senda ótakmarkaða tölu af þeim fyrir- varalaust fyrst um sinn. H. Th. A. Thomsen. Stoja og kamers til leigu frá 14. Maí. Austurstr. 10. Stúlka þrifin, sem kann vel að matreiða, getur fengið vist frá þessum tíma til 15. Júlí n. k. og gott kaup. Uppl. gefa alþm. Aug. Flygenring í Hafnar- firði eða Albert Þórðarson, Lands- banka assistent í Rvík. Áskoran. Þegar jafn-stórkostlegt manntjón ber að höndum og nú heíir orðið hér við F'axaflóa, hljóta allir að taka hlut í inum mikla og sára missi, sem svo mörg heimili hafa beðið nær og fjær. En hluttöku vora í verki getum vér sýnt með því einu, að gefa af örlátu geði, og svo ríflega sem hver megnar, til hjálparþurfandi ekkna og barna og annara munaðarleysingja inna drukknuðu sjómanna, sem þeir vóru eina stoðin og styttan í lífinu. Vér undirritaðir höfum nú gengið í nefnd saman til að taka á móti slíkum samskotum. Vér munum jafn- skjótt birta samskotin og þau eru inn komin, og gera oss alt far um það, með aðstoð kunnugra manna, að gjafaféð komi sem réttlátast niður, og gera síðan almenn- ingi grein fyrir því. Æskilegt væri að samskotin gengi svo greiðlega, að þeim gæti orðið lokið á miðju sumri. Gjaldkeri nefndarinnar er kaupmaður Geir Zoéga. Reykjavík á Páskadag 1906. Geir Zoéga. Guðmundur Björnsson. Hannes Hafliðason. Páll Einarsson. Thor Jensen. Th. Thorsteinsson. Pórhallur Bjarnarson. X l> liö acli liís* með litilli búð og pakkhúsi, neðar- lega við Laugaveg, fæst keypt eða leigt frá 14. Maí n. k. nieð góðum kjörum. Semja má við Jónas H. Jónsson, Vesturgötu 27. Reykjavík. Kartöflur eru áreiðanlega beztar í bænum hjá Hirti Fjeldsted. ■nar^ar te^undir, ódýr í vefnaðarvörubúðinni »» „3ngélíshvoli“. r._18 1 nýjit litlsi er til leigu frá 14. Mai—1. Okt. ein stofa með forstofu aðgangi, hentug fyrir einhleypa og ennfremur trésmíða- vinnustofa. Upplýsingar gefur Árui Jósepsson, snikkari, (Jrettisgötu 42. á 78 aura pundið hjá llirti Fjeldsted. „Actína.“ (Rafmagnsverkfæri, sem læknar s j ó n 1 e y s i o. fl.) Skrifið Sig. Fr. Einarssyni, Þingeyri, Dýrafirði, sem hefir einka-umboð fyrir ísland á verkfæri þessu, og biðjið um upplýsingar. Menn geta lesíð áður útgefna auglýsingu mína í Báruhúsinu í Reykjavík og víðar, einnig í sölubúðum í Hafnaríirði. Auglýsingunni fyigir vottorð. Þingeyri, Dýrafirði, 18. Febr. 1906. tf. Sig. Fr. EinurKKon. Húsnæöi til leigxi. 3 herbergi og eldhús, ásamt geymslu, og 1 smáherbergi, er til leigu í mlð- bænum fyrir neðan læk. Semji við Kigurjón Kígurðsson snikkara, Yonarstrætl 2. er Iiollasta fæðan segja læknarnir. Útlendingar hafa fljótt fundið það og spara ekki græn- meti við sig, hafa það með öllum mat, en í því tilliti stendur almenn- ingur á íslandi enn þá langt að baki þeim. Ekki mun samt langt að bíða þess, að pað verði eins alment hér og yt.ra að nota jurtirnar til mann- eldis, en þegar menn einu sinni eru komnir upp á það, þá finna þeir bezt hve holt það er, og geta ekki án þess verið. Þessa dagana fæst: Hvitkál 30 aur. stk. Selleri 10 au. stk. Purrur 6 au. stk. Gulrætur 6 au. pd. Piparrót 40 au. pd. Kartöflur 5 au. pd., kr. 7,50 ‘tn. Thorasens jVlagasín. Húsnæðisskrifstoía Reykjavíhur hefir hús og lóðir til sölu, einnig hefir skrifstofan til umráða flest> allar íhnöir. aeni nú eru lansar hér í bænum. — Þér, sem enn ekki hafið fengið leigt, komið íljótt og veljið úr, meðan nóg er til. Virðingarfylst Sig. Björnsson, Laugavegi 33. Takið eftir! Ungur, reglusamur og efnilegur maður óskar eftir góðri atvinnu, helzt sem agent eða þá við ferðalög, pakk- hússtöi f eða hverja heiðarlega vinuu, sem umsækjandi treystir sér til að takast, á hendur. Upplýsingar gefur Heigi Þórðarson prentari í Gutenberg. VEKZLUN á góðum stað í bænum fæst keypt með góðu' verði nú eða seinna. — Ritstjóri visar á. Til leigu nú þegar gott herbergi fyrir einhleypan. Bræöraborgarstíg 3. jlrnl j. ^aarvig Björgvin (Noregi) Umboðs-sala a. v. ai/i Lifur, Hrogn, Síld, Saltfiskur, Rjúpur, Kjöt, Ull o. s. frv. Öllum fyrlrsprDum svaraö nm íæl óKeypis. Fundur i „Völundi" á Mánudagskvöldið kem- ur, kl. 7, í verksmiðjuhúsi féiagsins. Magnús Th. BVöndahl, Hjórtur Hjartarson, Sigvaldi Bjarnason. er ódýrasta og frjálslyndasta lífs- OldUudlU ábyrgðarfélagið. Það tekur alls- konar tryggingar, alm, lífsábyrgð, ellistyrk, fjárábvrgð, barnatryggingar o. fl. Umboðsm. Fétur Zóphóníasson ritstj. Bergstaðastr. 3. Heima 4—5. Til leigu stofa með húsbúnaði; forstofu- inngangur. Umhirðing, efóskast. Laugav. 74.

x

Reykjavík

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Reykjavík
https://timarit.is/publication/206

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.