Reykjavík

Tölublað

Reykjavík - 19.05.1906, Blaðsíða 2

Reykjavík - 19.05.1906, Blaðsíða 2
86 REYKJAVÍK um) er mjög rangt gert með þessu, því að öll merkari blöð þar eru ekki ósannsögul. Um Canada-blöðin er öðru máli að gegna, einkum Winni pegblöðin. Ritstj. segir svo, sem satt er, að fyrirkomulagið sé annað á pappirnum en hitt í framkvæmdinni. „Brezka stjórnin [a að vera: kon- ungur] hefir vald til að ónýta lög, sem samþykt hafa verið af nýlendu [á að vera: /ýdlendu-] þinginu og staðfest af landstjóra, ef hún gerir það innan tiltekins mánaðafjölda frá staðfesting". „En i framkvœmdinni er þessi laga-ógildingarréttur sama sem hann væri ekki til. Honum er aldrei beitt“. Þetta má alt satt heita, og er gott og blessað það sem það nær. En það má undurvel ijúga, þótt ekkert sé sagt nema satt, ef þagað er um hálfan sannleikann eða meira. Og það heflr ritstj., því miður, gert hér. Hann lætur lesendur sína nefnilega standa í þeirri trú, að landstjóri stað- festi öll lög og aldrei sé nein lög afturkölluð — engar lagasynjanir eigi sér stað, og því sé fullkomið þing- ræði þar. Sannleikurinn er nú samt sá, að iandstjóri getur að lögum gert hvert sem hann vill af þrennu, staðfest lög, synjað þeim staðfestingar, eða xkotið þeim til konungs úrskurðar. Og það kemur ekki svo örsjaldan fyrir, að það er gert. Með þessu móti fær konungsvaldið ávalt tækifæri til að synja þeim lög um staðfestingar, sem eru þess eðlis, að ástæða hefði verið til að aftur- kalla þau. og þetta er orsökin tiJ, að afturköllunarrétturinn er aldrei not- aður — þess þarf þá ekki. Sama kálfinum þarf ekki að slátra nema einu sinni. Ef konungsvaldið slepti þessum rétti, þá er óefað að hún lóti aldrei aftuiköllunarréttinn úr hendi sér. En þessi réttur er miklu hættulegri sjálfsforræði þjóðarinnar, heldur en afturköllunarrétturinn — einmitt af því, að miklu þykir síður varhuga- vert að nota liann. En ef landstjóra fyrirkomulagið brezka er það sem fyrir ritstj. „F.“ vakir og hann vill telja menn á að sætta sig við það, þá má hann ekki þegja um langversta og viðsjálasta agnhnúann á þvi. Vér verðum að gera oss Ijóst, að það væri langt stig aftur á bak frá því sem nú er fyrir oss. Heimsendanna milli. ííoregur. Vetrai vertiðinni er nú iokið, skrifar Morgeuposten 3. þ. m. Síðan Marz-lok hefir fiskast tiltölu- iega lítið. En um það leyti var ver tíðin orðin svo góð, að þá hafði fisk ast 8 milíónum meira en 1905, og 1,3 milíónum ineira en 1903 og 1904. En í Apríl fiskaðist svo illa, að afla hæðin alls á vei tiðinni i ár nær ekki árunum 1903 og 1904, og fer að eins með 1,3 milíónum fram úr ver- tíðinrú í fyrra. Að aflatalan á vertíðinni nær þó þessu,það máþakka afbragðs-aflabrögð- um við Lofoten í ár. Þar hefir talan í ár náð 18,6 milíónum, eða 4 milíónum meira en nokkurt irma síðustu 10 lega mikið hefir verið framleitt af auka-afurðum fiskjarins. Peningaverð aflans hefir orðið alls um 5,7 mifí- ónir króna. Þyngd fiskjarins hefir verið með mesta móti og lifur mikil, og að öllu hefir" aflinn verið frábær að gæðum. Rúsland. Witte er nú ioks far- inn frá völdum sem stjórnarforseti (5. þ. m.) eftir beiðni sjálfs sín. Keis- arinn birti í stjórnartíðindunum sam- dægurs langt og lofsamlegt þakklætis- bréf frá sér til hans, og kveðst ávalt skulu muna honum, hverja þökk hann eigi honum að gjalda, og sæmir hann Alexander Nevski orðunni demöntum settii. Witte verður í ríkisráðinu og heldur áfram að vera ríkisráðgjafi (án ákveðins verksviðs). Mótstöðu- ma.nni Wittes, Durnovo innanrikisráð- herra var sama da.g „leyft að segja af sér“ og verður ríkisráðgjafi (án ákveðins verksviðs); hann fær sæti í efri málstofu. — Q-oremykni heitir sá er varð forsætisráðherra í Wittes stað. Guftiskipatelaglð „Tliore** af greiddi 22 gufuskip íeða ferðir) frá l. Jan. til 1. Mai þ. á. (á 4 manuðunfi öll til Færeyja og íslands. Smalestatalið nam samtals c. 20,000 fDodvægt Tonmage). Landshornanna milli. Keflawík, 16. Maí. — Mokfiski má hér heita á handfæri, bæði á beitu og beran öngul, og vef vart í net. Fiskurinn vænn. .Einnig góður afli í Njarðvíkum, Vogum og Vatnsleysuströnd; á Ströndinni komnir 50—100 í hlut síðan lokin. Suður-Múlasýslu (sunnantil), 3. Maí. — Þann 27. og 28. f. m. var hér ofsarok á norðan-norðaustan með fannkomu og miklu frosti svo að menn muna hér ekki slíkt síðustu 24 árin. — Fjárskaðar hafa orðið nokkuð miklir. Féð hefir bæði hrakið í sjó, uppbólgna lækí, rotast og fent. Á einum bæ í Álftafirði. er sagt að vanti um 60 ijár; meginið af þvf fíkl. dautt. — Þann 30. Apríl, 2 dögum eftir veðrið, vantaði, um 200 fjár i Heydölum, er talið var víst að væri í fönn, en menn gerðu sér vonir um, að mikið af þvi mundi nást lifandi, þar eð menn vissu, hvar mikið af því var fyrir veðrið. f Séra Þorvaldur Bjarnarson á Mel fraus í hel nóttina rnilli 6. og 7. þ. m. Hann var á ferð ásamt öðrum manni, og ætlaði að ríða Hnausakvísl á ísi, en ís- hann sökkva"og snéri” aftur til bæja (að Hnausum). Daginn eftir var farið að leita lik8ms,g en ”þá fanst séra Þorv. með höfuðið uppi á skörinni, svipuna í hend- innioghafði breitt kápuna fram yfir axlir sér og helfrosið um nóttina, ekki komist upp á skörina, en getað haldið sér þar unz fötin frusu við skörina. Séra Þorvaldur var inn málfróðasti mað- ur í fornum málum og nýjum og fjöllærð- ur maður; vinfastur og tryggur og góður drengur. en búhöldur enginn. Hann var kappsmaður og ófyrirleitinn í rithætti (t. d. gagnvart séra Þórarni frænda sínum og Pétri biskupi), glanni í orðum, ekki hvað sízt um það sem hann bar minst skyn á. í fyrra vor tók hann ráðherra íslands og heimastjórnarflokkinn „til bæna“ í guðs- þjónustu í kyrkjunni. í haust kom hann að á Borðeyri, er verið var að skipa upp símastaurunum, og lét þá í ljós þá ósk, að þeir væru betur kemnir til helvítis allir, nema einir þrir, sem æskilegt væri að nota til að hengja þá á: Hannes Hafstein ráðherra, .Jón Olafsson ritstjóra og Lárus H. Bjarnason sýslumann En allir, sem fyrir sliku urðu hjá honum, fyrirgáfu það fúslega, af því að þeir vissu, að „hjartað það var gott“, þótt inargt færi mislitt út. af vörunum. Hann var 65 ára. Ari Jónsson cand. jur. á Eskifirði í S.-Múlasýslu er settur sýslumaður í Norður- Múlasýslu. Vestmannaeyja-slysið Með þvi frásögn „ísaf.“ og „Þjóðólfs“ um slysið, sem vildi til hér 12. Marz getur valdið töltiverðum misskilningi ttunn- ugum, þar sem lyllilega er gefið í skyn, að báturinn „Fálki“ hafi sokkið aftan í botn- vörpungnum af ofhleðslu, vildi é<r mega biðja „Reykjavik11 um rúm fyrir þessa leið- réttingu. Að ofhleðslu hafi ekki verið um að kenna, geta allir sjómenn skilið, þar sem búið var að sigla beitivind í sjógangi og roki nál. 3 kl.st. og gekk vel; mun heldur ekki hafa verið meira en 14—16 fiska hlutur í bát- num, enda hefir „Fálki“ áður komist aftan í botnvörpung í miklu meiri sjó og stormi með 28 fiska hlut og gekk alt vel, af því að nógu hægt var farið; en í þetta skifti var komið upp undir land í sléttsævi og tekið til ára, enda gekk alt vel fyrst eins og „ísaf “ segir, en þegar kom inn fyrir »vo kallaða Flúð (meira áveðurs fór að koma alda. og skifti það engum togum — upp á fyrstu verulegu kvikuna hóf bátur- inn sig, næstu stakk hann undir af ferð- inni og hvolfdi á. inni þriðju, — er mér næst að halda að eins hefði farið þó bát- urinn hefði verið altómur. ísaf. segir, að 3 skip hatí vantað; þau voru 5 og komu sum ekki fyr en kl. 11 um kvóldið. Fálki hefði að forfallalausu komið kl. 6—7. Satt er það, að botnvörpungurinn bauð að taka menn á þilfar upp, en engum kom til hugar að nein þörf væri á því. Að endingu vildi ég áminna fréttaritara að leita réttra upplýsinga áður en þeir ára. Við þetta bætist, að verðið fiefir stöðugt verið gott, og að óvenju- inn hilaði og féll séra Þ. í vökina. Sam- ferðamaður hans rétti honurn svipuól sina og náði hann i hana, en þá losnaði hólk- j uriun af. Samferðamaðurinn þóttistsjáað *0-0-0'd0~£ -CjLLLIR viðurkenna, að engin verzlun hefir staðið verzl- uninni „GODTHAAB“ jafnfætis í því að bæta verðlagog vöru- gæði í þeim vörutegundum, er hún hefir verzlað með, enda hefir engin verzlun ja.fn ung, hlotið eina mikla hylli fólks og hún. Nú sér verzl. sér fært að verða við ítrekuðum tilmælum margra viðskiftavina sirrna áð fjölga vörutegundum, og hefir hún í vetur látið stækka og prýða búð sína og hefir nú bætt við þessum nýju vörutegundum: Álnavöru, — prjónlesi, — glervarningi, — sinærri járnvörum, — niðursoðnuin ávöxtum, — matvæluin og m. m. fleira, sem oflangt yrði upp að telja. Allar vörurnar eru mjög vandaðar oð verðlagið ið alþekta lága Godthaabs-verð. Miklai' birgðir eru þegar komnar og mikið á feiðinni og mun verzl. reyna að hafa ávalt nægar birgðir af þessum vörutegundum. svo ekki verði þi'ot þótt eftir- spurnin verði afarmikil, sem hún telur víst að verði, því Reyk víkingar kunna að meta að fá jafn vandaðar vörur fyrir jafn lágt verð eins og nú er á boðstólum í ve*rzl. „ftodthaab.“ OO-OOO1 '.»**0-Cs"*0*-aj*' OLIVER IVVIST. Ira heimsfrœga eftir Charles I3icbens, kemur nú út í vandaðri íslenzkri þýðingu. Saga þessi hefir verið gefm út á flest- um öðrum tungumálum og hvervetna verið vel tekið. Oliver Twist er jafn vel fallin til lest- urs fyrir fullorðna sem bórn. Pað mun óhætt að fullyrða, að þeir, er lesið hafa sögu þessa, telja liana agæta. Hún er þannig skrifuð, að hún hlýtur að glæða alt gott og göfugt hjá hverjum manni — ungum og gömlum — en vekja við- bjóð á öllum smásálarskap og varmensku í hverri mynd sem er. Höfundurinn, Charles Dickens, er heimsfrægur og mestA uppáhald allra ment- aðra manna, sem hann þekkja. Hver sem vill eignast góða og spennandi skáld- sögu til að lesa, ætti að kaupa OLI'VER T WIST. skrifa. Formenn og hásetar muna eftir slysunum, þó ekki sé dróttað að þeim að- gæzluleysi á eftir. Vestmannaeyjum, 3. Apríl 1906. Sannfródur. Reykjavík og grend. 14ons> Tryg-ve (E. Nielsen) fór til útlanda þ. 15. þ. m. og með honum urn 40 farþegar, þar á meðal: Kapt. Langenberg (fm. frá dönsku ábyrgðatfél.), Gísli Jónsson, kaupm., Björn Ólafsson, læknir og frú hans, Hannes S. Hansson, kaupm. og frú hans, Eilendur Erlendsson, kaupm., frú Anna Daníelsson (bæjarfóg.-frú), írú Jóhanna Friðrikssen, frú María Guðmundsson (Bj. Guðmundss.), trú Álfheiður Briem og ungfreyjurnar Harriet Kjær (frá Laugarnesspítala), Þóra Fredrikson, Inger Fredriksen og dóttir hennar, Lilja Petersen, Regina Hansen (frá Hafnarf.), Sigríður Þor- steinsdóttir, Margrét Bjarnad. (mál- leysingjakennari), Kristín Þorvaldsd. (próf. Jónssonar, Tsafirði), Kristjana Markúsdóttir. Ennfremur S. M. Jen- sen, slátrari, frú og 2 börn þeirra, 5 strandmenn (frá Stokkseyri) og norsk fjölskylda frá ísafirði, alt til útlanda. 16 af farþegunum fóru á skípsfjöl í Hafnarfirði, þangað lét Thomsens Magasíu aka þeim ás-imt flutningi þeirra í 7 vögnurn, því hér var ekk. inögulegt að komast un bovð í skipið. K/s „Pepwk>“ (t. Clausen) skip Thore íélagsins. kom hingað að kvöldi 15. þ. m. frá Höfn, Leith og Fær- eyjum, fullfermt vörum. Meðal farþegja: Bogi Sigurðsson, kaupm. í Búðardal (Hvammsfirði). Héðan fer skipið til Hvalfjarðar, Stykkishólms, Hvammsfjaiðar og svo hingað aftur, síðan til Keflavíkur, Vestm.eyja og Austfjarða. Trúiofun. Ungfr. Þórunn Waage og Olafur Teitson skipstjóri. f Þórður Ólafsson steinsmiður hengdi sig á Fimtud.morgun. Hann var kvæntur maður. en barnlatts, ráðvendnis- maður, greindur os: gefinu fyrir bækur, en ölkær um of. Afiabrögð á þilskipunum orðið góð hér á vertíðinni; hæstur „Hannes“ (Jón Ólafsson) 23000, „Golden Hope“ (Ing. Lár- usson) litlu ininna. „Björgvin“ (01. Teits- som 22000. „Haffari“ (Friðr. Ól.) 21000. önnur skip þaðan af minna. Veðurathuganir i Reykjavík, eftir Sigsíbi Björnsdóttur, Maí 1906 bD . 2 S 3 * d 5 <3 *o £ Ui 3 *o a> >* Skýmagn Úrkoma ; millim. j Fö 11. 8 765.7 2,1 0 8 2 764,5 5,6 NW í 4 9 765,6 3,5 SW i 10 Ld 12. 8 770.6 6,2 NW í 6 2 770,4 7,6 S í 7 9 770.0 4,6 s 1 10 Sd 13.8 769,8 5,8 s í 9 4,4 2 770.9 6,5 0 10 9 769,3 4,3 sw 1 10 Má 14. 8 752,0 6,6 SE 1 10 12,2 2 749.3 1,6 SW 1 10 9 759,4 3.7 N 2 10 Þr 15.8 767,9 0,6 N 2 2 5,8 2 766.7 1,4 NW 2 1 9 768,9 1.2 N 2 4 Mi 16.8 770.9 0,7 N 2 0 2 770,7 0,5 NW 1 5 9 771,8 2,1 N 1 3 Fi 17 8 775,3 3.7 0 3 2 773.0 4.6 NW I 2 9 773,4 2,7 0 4

x

Reykjavík

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Reykjavík
https://timarit.is/publication/206

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.