Reykjavík

Tölublað

Reykjavík - 19.05.1906, Blaðsíða 1

Reykjavík - 19.05.1906, Blaðsíða 1
1R e £ k j a v t k. VII. 22. j Útbreiddasta blað landsins. Upplag jffir 3000. Laugardaginn 19. Maí 1906. .Askrifendur í bænum yfir 900. VII., 22. ALT FÆST I THOMSENS MAGASÍNI. —■ .................................... Oína o<» eldaA élar selur Kristján Þorgrímsson. Oiiiíu* oí£ eltlavólar Ekki skulura vér svara þeirri spur- <?" P1 Heiðruðu höfuðbæjarbúar! Hvenær sem yðnr vanhagar um g-óöap og ódýrar 1ÍÝL.ESÍ1ÍIJVÖRUR, þá hringið upp Telefón Nr. 66, þá getið þér beðið um ilest það, sem hjartað jkætir og lífið bætir. — Enda munu fáir lengi í vafa um, að þar muni bezt að verzla, er þeir vita, að það er in nýja ijlfiÉnrilíl Hiiliorpr í Austurstræti 9, sem það númer hefir, og getur því hver sem vill komist í beint talsímasamband við hana, Um leið og alílutt er nú i þessa nýju búð, býður verzlunin alla velkomna, og vonar að geta 'fullnægt þörf- um þeirra, eigi síður en margar inar glæsilegu og stóru n^denduvörubúðir annara höfuðborga heimsins. TaKid til g-reina 5°|„ afslattinn. 50000000000000000 00000000000000000 „REYKJAVÍK” Árg. [60 -70 tbl.] kostar ínnanlands 1 kr.; erlendis kr. 1,60—2 ah.—60 cts. Borgiet fyrir 1. -Túlí. Auglgsingar innlendar: á 1. bls. kr. 1,26; á 2. ble. 1,16; á 3. og.4. bla. 1,00 [á fafltákveðnum stað á 3. og 4. bls. 1,15]. — Utl. augl. 33‘/3°/o hærra. — Afsláttur að mun, ef mikið or auglýst. Útgef.: Hlutafélagið „Reykjavík“. Ritstjóri, afgreiðslumaður og gjaldkeri : Jón Óla,ísson. Afgreiðsla Laufásvegi 5, kjallaranum. Ritstjórn: ----„ stofunni. TeiefÓBiar: 29 ritstjóri og afgreiðsla. 71 prentsmiðjan. Á skrifendur „Rcykjavíkur“ sem hafa liaft bú- staðaskifti nú, eru beðnir að gera aðvart um það í afgreiðslustof- unni (ckki til burðar-dreng- janna). Anuars mcga þeir sjálf- um sér uin kenna, ef' þeir fá ekki blaðið. Blygðunarlaus ósvífni. Aftur og a.ftur heflr blað vort getið um loftskeyti, sem Marconistöðin í Poldhue hefir sent hingað, en aldrei hafa komið til skila. Vór höfum nefnf með nafni þá menn, seni félagið tók við skeytun- unum af og sendi þau fyrir. og einnig mennina hér, sem áttu að fá þau og fengu þau aldrei. Til að nefna hér eitt eða tvö dæmi af mörgum, þá fékk danska stjórnin Marconí-félagið til að sendahingað loft- skeyti 2. Maiz þ. a. — En það heflr aldrei komið fram („Rvik“ VII, 12, 24. Marz, á 2. og 3. dállci fremstu bls.). — 8. s. m. tók fól. að sér að senda loftskeyti fyrir Thor E. Tulini us í Höfn til þeirra verksmiðjueigend- anna Eyvindar og J. Setbergs hér — en það kom aldrei fram. — Þarna vóru nú tvö slceyti á einni viku, sem útg. þessa blaðs veit um. í fyrra skýrðum vér frá því er þeir Copland og Berry sendu 2 símskeyti samdægurs hingað til Edinborgar- verzlunar; annað kom fram, en hitt aldrei. Hitt er auðvitað, að ritstjóri „Reykja- vikur“ fær vitneskju um fœxt af öllum þeim símskeytum, sem aldrei koma, fram. Og svo hefir ritstjóri ísafoldar ein- urð til að segja í síðasta bl. (1. bls. 3. dlk. ofarl.) um Marconi-skeytin til íslands, að þeim hafi „aldrei skeikað, svo kunnugt sé“ (hann einkennir sjálfur orðin með breyttu letri)!!! Hvað er réttnefni á slíkri blaða- mensku? ning hér. En eitt er víst: hefði ha.nn verið vitni fyrir dómstól og borið þar fram þessi sömu orð undir eiðs tilboð, eða staðfest þau með eiði, þá hefði fjöl- gað um einn fanga í betrunarhúsinU. En að bera fram slík ósannindi víss vitandi í blöðum, það varðar Iþví miður!) ekki við lög. Guðmundur Friðjónsson og pólitíkin. [Pramh.]. Þá er nú afturhaldssemin. Ég man ekki til að óg hafl nokkru sinni heyrt þessum nefndarmönnum dreift við afturhald sérlega fyrri, nema hvað „ísafold" mun hafa í fyrra drótt- að rammri afturhaldssemi að séra Eir. BrieiTi —fyrir það að hann var konung- kjörinnl En annað álit hafði Björn Jóns- son. meðan hann var heilbrigður, á séra Eiríki, og sýndi hann það á því að hafa haon fyrir ritstjóra „ísafoldar“. Ég þekki séra E. Br. betur en nokk- urn hinna nefndarmanna (jafnvel tals- verr, betur enn minn gamla vin og skólabróður Krisfján Jónsson). Ég get fullyrt það, að hann er manna ódeiga.stur til breytinga, þegar hann þykist, sjá fram á, að breytingin sé til bóta. Sé hann í vafa um, hvort breyting sé til gagns eða tjóns, mun það yflrleitt regla, hans að greiða heldur atkvæði móti henni, en með, af því að það sé minni ábyrgðarhluti að viðhalda því sem er. en að breyta upp á óvissu. Þessari reglu ætla ég að helzt til margir fylgi of sjalda.n, þá er um mikilsverð mai er að ræða. Hennar grundvöllur er samvizkusemi, eu ekki afturhald. Afturhaldssemi kalla óg það eitt, að hafa tilhneiging til að vera mótfallinn öllum breyt- ingum fyrir það eina, að þær eru breytingar eða nýmæli. Og það full- yrði ég, að þá tilhneiging hafl sóra Eiríkur ekki. Og ég fer hér ekki rneð neitt, fleipur, því að ég þekki mann- inn betur en flestalla aðra menn, og betur en flestir aðrir. En hvað þekkir Guðmundur minn Friðjónsson til hans? Þá er Lárus sýslumaður. Mig minn- ir að „ísafold“ hafl sæmt hann með afturhaldsseggs-nafninu ásamt fleirum fríðyrðum. En með því að hún titlar oss svo alla undantekningar- laust, sem andvígir erum hennar póli- tisku rassaköstum, án þess hún geri nokkra tilraun til að færa rök að því, þá met óg ómæt ómagaorðin, þar sem þetta geggjaða blað á hlut, að máli. Þingferill Lárusar ber honum gagn stætt vitni; og í kyrkjumálanefndinni hefi ég fyrir satt, að ið sama komi frarn, að haun hafl þar meiri trú á frelsinu. heldur en allir hinir nefndar- menn. Ekki þekki ég Kristján Jónsson að afturhaldssemi, og er óg honum þó liklega kunnugri en Guðmundur. Setið hefl ég á þingi fyr og síðar með Jul. Havsteen oa sóra Árna og ekki orðið var afturhaldssemi þeirra. Sama er að segja um Guðjón. Jón Helgason þekki ég ekki, en ekkert afturhalds- orð hefir af honum farið, og sumum hefir þótt hann ekki nægilega aftur- haldssamur í guðfræðinni in síðari ár. „Fégjarnir“ segir Guðm. að þeir só allir þessir nefndarmenn. Enginn þessara manna hefir, mór vitanlega, nokkurn tíma fengið orð fyrir þetta fyrri, og þeir af þeim, sein ég þekki nokkuð verulega í þvi efni, eiga það alls ekki skilið, og ég þekki allvel til þeirra, nema þeirra séra Jóns og séra Árna, og þykir mér ótrúlegt, að ég hefði aldrei heyrt þess getið, ef nokk urt slíkt orð hefði af þeim farið. Ekki er svo langt á rniili okkar séra Jóns, að ég stæði víst nær að þekkja hann að orðspori, heldur en Guð- mundur Friðjónsson. [Framh.]. Sögusafn ,,Reykjavíkur“. Nú eru prentaðar af því 4 ark- ir eða 64 bls. smáar, og verður haldið áfram prentuninni við- stöðulaust héðan af. Alls koma út 192 hls. á árinu eða 16 bls. á mánuði. »Reykjavík« í heilt ár og 192 bls. af sögusafni aukreitis, alt fyrir aö eing 1 Kr. (og 10 au. í burðareyri undir Sögusafnið utanbæjar), það er svo ódýrt, að ekkert blað á íslandi kemst í hálfkvisti við það. Allir, sem hafa borgað þennan ylirstandandi árgang blaðsins (og eru skuldlausir fyrir fyrri ár) fá sögusafnið sent sér ókeypis og kvittun fyrir borguninni með. En enginn fær það, sem ekki hefir borgað þennan árgang. Munið eftir að borga »Reykja- vík« fyrir 1. jiilí. Landstjóra-fyrirkomulag Breta. Físibelgur ísnfoldar („Fj.konan“) settist upp hér á dögunum (15. f. m.) og fór að fræða(!) sína fáu lesendur um landstjóra-fyrirkomulagið í brezku lýðlendunnm. Þó að ritstj. „Fjk.“ sé ekki fróður maður, þá ætti honum að vera vor- kunnarlaust að lýsa rétt í aðalatrið- um landstjóra-fyrirkomulagi Breta í sjálfstjórnar-lýðlendum1 Breta, þar sem hann heflr sjálfur lengi lifað í einni þeirra og mun vera brezJcur pegn. Það var nýlega sagt um ritstj. „F.“ (séra Einar) í dönsku blaði, að hann hefði verið í Ameriku og lært þar að „fara með sannleikann upp á amerísku“. Ameríku-mönnum(Bandaríkja-mönn- 1 Lýðlendustjórn Breta er með þrennu móti (Crown Colonies — Representalive Government Col. — Responsibie Gov- ernment Col.), og auðvitað iandstjóra- fyrirkomulag sitt með hverju móti i þeim, þótt séra Einar viti það ekki. Hér varðar oss að eins um ið síðast nefnda.

x

Reykjavík

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Reykjavík
https://timarit.is/publication/206

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.