Reykjavík

Tölublað

Reykjavík - 19.05.1906, Blaðsíða 3

Reykjavík - 19.05.1906, Blaðsíða 3
REYKJAVIK 87 r MYNDABLAÐ, kemur út mánaðarlega í allstóru broti (lfi dálkar) hlaðið myndum og alls konar fróðleik. Verðlauna- þrautirnar hafa unglingar einkar gaman af að glíma við. Verð árgangsins er kr. 1,25; borgist fyrir mailok. Síðari pöntunum verður að fylgja borgun. Útsölumenn óskast, par setn pá vantar. F’eir fá góð kjör. Efnahagsreikningur Landsbanka Islands með útbúunum á Akureyri og ísafirði 31. desbr. 1905. Eignir: Kr. A 1. Skuldabréf fyrir lánum: a. Fasteignaveðslánum........................... 597,162 47 b. Sjálfskuldarábyrgðarlánum...................1,560,966 93 c. Handveðslánum ................................ 97.772 5° d. Lánum gegn ábyrgð sveita-og bæjarfélaga o. fl. 115,78383 e. Reikningslánum............................... 483,429 88 f. Akkreditivlánum............................... 29,000 00 2. Kgl. ríkisskuldabréf að upphæð kr. 203,300, eptir gangverði 31. desbr. 1905 ................................................ 3. Önnur útlend verðbréf að upphæð kr. 254,000, eptir gangverði 31. desbr. 1905............................................. 4. Bankavaxtabréf............................................. 5. Skuldabréf Reykjavíkurkaupstaðar........................... 6. Hlutabréf (tilh. fyrv. sparisjóði Reykjavíkur) . .......... 7. Óinnleystir víxlar......................................... 8. Óinnleystar ávísanir . ... ............................. . 9. Fasteigr.ir lagðar bankanum út fyrir lánum................. ro. Húseignir í Reykjavík og Isafirði.......................... 11. Bankabyggingin með húsbúnaði .............................. 12. Ymsir debitorar............................................ 13. Óinnkomnir vextir tilh. reik»ingstímabilinu: a. fallnir í gjalddaga ........................ 1.776 51 i b. ekki fállnir í gjalddaga ................... 7,479 00 14. Peningar í sjóði........................................... Kr. a. 2 884,115 61 200,250 50 230,287 50 332,400 00 r,8oo 00 5,100 00 802,911 28 7,303 08 2,938 00 20,000 00 80,000 00 669 16 9,255 51 288,538 42 Skuldir: Kr. a. 1. Seðlaskuld bankans við landsjóð................................. 750,000 00 2. Skuld við Landmandsbankann í Kaupmannahöfn....................... 64,028 04 3. Innstæðufé í hlaupareikningi.................................... 451,184 54 4. Innstæðufé í sparisjóði........................................2,495,346 12 5. Inneign veðdeildar bankans...................................... 396,341 76 6. Varasjóður fyrv. sparisjóðs Reykjavíkur........................... 9,722 61 7. Ýmsir kreditorar................................................ 218,373 68 8. Varasjóður bankans.................................- . . . 482,738 51 9. Yfirfært til næsta árs..................................... . 78,578 29 10. Til jafnaðar á móti eignalið 13............................... 9,255 51 Kr. 4,955,569 60 Kr. 4,955,569 06 Efnahagsreikningur veðdeildar Landsbankans 31. desember 1905. Eignir: Kr. a. Kr. 1. Skuldabréf fyrir lánum..........................................2,187,670 33 2. Ógoldnir vextir og varasjóðs og stjórnarkostnaðartillag við árslok 1905: a. Fallið í gjalddaga........................... 2,200 98 b. Ekki fallið f gjalddago...................... 26,915 97 29,116 95 Innieign hjá landsbankanum 31. desember 1905.................... 396,341 76 Kr. 2.613,129 04 Skuldir: Kr. a. Kr. a. 1. Bankavaxtabréf útgefin og ekki innleyst......................2,513,800 00 2. Ógoldnir vextir af bankavaxtabréfum : a. fallnir f gjalddaga ....................... 614 25 b. Ekki fallnir í gjalddaga................... 56,524 5° 57,138 75 3. Mismunur. sem er eign varasjóðs.............................. 42,!9° 29 Kr. 2,613,129 04 Agæl feminffargjöf Hcrra & Din Wiii fást rneð s:jafveiði hjá C. & I, LÁRUSSÖN, Laugavegi I. Takið óttir! Hér með tflkynnist heiðruðum við- skiftavinum mínurn að frá í dag hætti ég að verzla hér í Reykjavík, og með því að ég sjálfur flyt héðán, þá hefl ég selt hr. Sigurði E. Málmkvist, Frakkastíg 12, allar útistandandi skuld- ir mínar til innheimr.u og bið ég menn snúa sór til hans með greiðslu á þeirn, um leið og óg þakka fyrir viðskiftin. Reykjavík, 8. Maí 1906. ijaralður SignrSsson. * * Samkv. ofanskrifaðri auglýsingu bið óg alla þá, er skulda nefndum Har- aldi Sigurðssyni að semja við mig unr skuldir sínar fyrir 1. Júni næst- komandi. S. €. pímkvist. Slíóflur *Saréfirifur <BarðRönnur fást hjá Jes Zimsen. E alls konar, t. d. Pottar Katlar Könnur K.assoroIIur V atnslotur Mortél ISraudhuífar og mjög margt fleira nýkomið og mjög ódýrt hja Jes Zimsen. Snceldubúningur úr Rokk, tapaðist. á Laugaveg. Skilist á Hverfisgötu 28 gegn fundariaunum. UndirTÍtuð tekur að sér saum á ís- lenzkum kvenfatuaði og næríötum. Helga Magnúsdóttir. Suðurgötu 8. I laugunuim hefir skifzt um lök, ómerkt komið fyrir annað merkt I. B., Bergstaða- st.ræti 13. T5I leigu nú þegar stofa fyrir einhleypa. Ritstj. ávisaí'. £ í k k i s f u-m agasínið Laugavegi 2 7, selur líkkistur svartar (14—100 kr.l. og gular (20—100 kr.). Vand- '•S.- aðasta verk. Léð með fögur ábreiða á kyrkju-skammelin. Gf. E. J. Guðnnmdsson. Útsæðis-kartöflur íslenzkar, á 3 kr. 50 au. x/4 tunnan, og <M-ulrófufræ íslenzkt, á 20 au. lóðið. fæst í Hiimdi í Rvík. „ F* ram“ heldur fund Fimtud. 24. þ. m. kl. 8 síðd. í Grood-Templarah úsinu. — Urnræður uin iandstjóra-fyrirkomu- lagið. • THOMSERS MAGASÍN. Á hverjum degi fæst: nýr færafiskur, nýtt nautakjöt, nýtt kindakjöt og nýtt svinakjöt í ■nalaideildinui. Pinar Yigliisson er fluttur að Syðra-Bergi við Grundarstíg. Nýkomið í Bazardeildina: líarnakerrur fra 6 kr. og drtkku- vagnar frá 2 kr. 50. THOMSENS MAGASÍN. Ódýr útsala. Með því að verzlunin í húsi Jons Sveinssonar hættir að verzla í miðjum næsta mánuði, selur hun til þess tima allar vörur með lægsta verði, þar á meðal með stórum afslsetti töluvert af álnavörum, broderi og vönduðum dreng’Jafötum heitum og sterkum úr alull, m. m. fl. Tapast hefir frá gufuskipinu »Kong Helge« í April þ. á., einhversstaðar á vest- urlandi, t poki með riimfötum (2 sængum og 2 koddum). Hati einhver tekið pokann í misgrip- um, eða viti einhver hvar hann er niðurkominn, óskast hann sendur við fyrsta tækifæri til af- greiðslu Thorefélags í Reykjavík. Nú verða allir að girða fyrir hænsin sín, og þá er að fá sér vírnet á 25 aur. al. í THOMSENS MAGASÍN. Stórir, vandaðir og snotrir ÖSIvUKASSAR, mjög praktiskir og góðir REYKHÁFAR, ÍJAK- JÁRN og tvöfalt rúðugler er ný- komið í Pakkhúsdeildina í THOMSENS MAGASÍN. Otto Mönsteds smjörlíki í Aðalstræti 9. Talsími 99. — Brauð úr Bernhöffs-bakaríi i f> Alalstæti t>. Swipa, sem fannst nálægt Stóróifshvoli 2. þ. m., er geymd hjá undirrituðum. Tjörn- um undir Eyjafjöllum 10. maí 1906, Jón Sigurðsson. Klárhestur. ágætur er til sölu. Rit- stjóri ávísar. Tapast hefir koffort frá steinbryggj- unni, merkt,: Passagergods Gruðmnndur Ólafsson, Hörgslandi, Vík. Finnandi skili til Sigurðar Arngrimssonar Hótel ísland. JjanSavinnu kennir frú Magnea lóhannessen, Suður- götu 10, stúlkum, frá 1. Júlí. Skrifstofa og varnings-sýnishorn & (iv S >1 er tlutt í ið nýja hús • Gíslason & Hay’s á Hverfisgötu áfast húsi Gunnh. Thorsteinsson). Grísl! Iíelg;asoii.

x

Reykjavík

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Reykjavík
https://timarit.is/publication/206

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.