Reykjavík

Issue

Reykjavík - 07.07.1906, Page 1

Reykjavík - 07.07.1906, Page 1
1R e$ kí a \>ík. VII. 29, Útbreiddasta blað landsins. Upplag yfir 3000. Laugardaginn 7. Júlf 1906. Áskiifendur yfip í b æ n u m 900. VII, 29. Frá verzlunirmi Edinborg í Reykja- vík, hefir „Reykjavík“ borist eftir- farandi skeyti: Enslcu vaömálin vönduðu og marg- eftirspurðu eru nú komin aftur, og enn fremur: Dagtreyju-tauið dæmalausa, sem allir vildu kaupa, auk margs fleira, sem naumast verð - ur tölu á komið. fttT FÆST I THOMSEHS MftCASlHI. “g&t Ofna Og eldavélar selur Krisiján Þorgrimsson. Ofnar og Timburm. Sveinii Jónssou frá Vestmannaeyjum annast útsölu á ðjnum og €lðavélum í fjærveru minni, meðan óg fer til útlanda. Ofnarnir og eldavólarnar eru svo góðir, að menn mega skila aftur, ef ástæða er til að líki ekki. Jul. Schau. • HðfNARSTRÆTl 1718 19 20 21 KOLASUNO I 2 • Nýjasta tíska. Besta snið. Vönduð efni. Ljómandi falleg sumarfataefni, sum- arfrakkaefni, vestisefni. Hattar .Húf- ur. Regnkápur. Hálslín. Nærfatn- aður. Sportskyrtur. Regnhlífar frá 1,75. Göngustafir. Skófatnaður. Tilbúin föt. Óheyrt verð. Karlmanna-alföt. . . frá kr. 14,00 Unglinga-alföt . . . — — 10.50 Drengjajakkaföt. . . — — 9,25 Karlmannabuxur . . — — 2,00 Reiðjakkar . . . . — — 8,00 Yetraryflrfrakkar . . — — 20,00 Kontorjakkar . . . — — 2,50 Bláar molskinsbuxur . — — 2,75 — — jakkar . — — 3,40 Brúnar — buxur . — — 2,60 Neitar aokkur því? Gleymið ekki að borga í tíma pessa 1 kr., sem árgangurinn kostar. Sögusafnið fá þeir einir, sem skuldlausir eru fram til næsta nýjárs. Utanbæjar 10 au. burðargjald fyrir allan árgang sögusafnsins. Hvergi ódýrara í bænum. 1 „REYKJ A VlK“ Árg. [60 -70 tbl.] kostar innanlftnds 1 kr.; erlðndis kr. 1,60—2 8h.—60 cts. Borgist fyrir 1. Júlí. Augljjsingar innlendar: á 1. bls. kr. 1,26; k 2. bls. 1,16; & 3. og 4. bla. 1,00 [á fftBt&kveðnum stað á 3. og 4. bl8. 1,15]. — Útl. augl. 3S1/**/0 — Afsláttur ftð mun, ef mikið er ftuglýat. Útgef.: Hlutftfélagið „Reykjavik“. Ritstjóri, ftfgreiðslumaður og gjaldkeri: •Tón Ólaíggon. Afgreiðsla Lftufásvegi 5, kjftllarftnum. Ritstjórn: ---„ itofunni. Telefónar: 29 ritstjöri og afgreiðsla. 71 prentsmiðjftn. Landsstjóri. Munið eftir !!! Gjalddagi „Reykjavíkur" er 1. Júlí. II. Að því er til sérmálastjórnar vorrar kemur innanlands, þá virðist nú orðið enginn vinningur í landstjóra-fyrir- komuiagi fram yfir það sem nú er. En þá er á hitt að líta, hver á- hrif landsstjóra-fyrirkomulagið kynni að hafa eða gæti haft á sambandið milli landanna, íslands og Danmerk- ur. En það er alt undir því komið, hvernig landsstjóra-fyrirkomulaginu yrði hagað. Og þar stendur eigin- lega hnífurinn í kúnni. „Þjóðv.“ kemst svo spaklega að orði um lands- stjóra-fyrirkomulagið, að það verði að vera „agnhnúalaust“ og „galla- laust.“ En hann er svo hygginn, að þegja vandlega um það, hvernig því verði svo fyrir komið, að þessum skil- yrðum só fullnægt. Og það er mein, að eina viðurkenda málgagn þjóð- ræðisflokksins (umskiftinganna) skuli ekkert hafa látið uppi um þetta. Því einu er þó til trúandi að geta lýst því, hvað fyrir flokknum vakir sem viðunanlegt í þessu máli. „Isa- fold“ síðasta hefir að vísu gefið í skyn, hvað henni þyki viðunandi; en hún er nú ekki lengur viðurkend af flokkinum sem málgagn hans, svo að á henni er nú lítið eða ekkert mark takandi lengur í því efni. Helzt virðist fyrir henni vaka, að landsstjóri yrði skipaður með undirskrift hérlends íslenzks ráðgjafa (er auðvitað bæri enga ábyrgð gagnvart alríkinu), og væri það auðvitað sama sem fullur aðskilnaður beggja landanna, íslands og Danmerkur, að öllu leyti öðru en því, að Danir ættu að leggja oss til ókeypis utanríkis-ráðgjafa og alla sendiherra til annara ríkja. Lands- stjórinn yrði alveg óháður alríkinu. íslenzka stjórnin gæti bæði skipað hann og afsett hann. Hann yrði henni háður, hennar undirlægja að öllu. Þetta mun flestum virðast mjög glæsilegt, og óefað mun enginn ís- lendingur móti því fyrirkomulagi hafa. Síður en svo! Oss þætti víst öllum þúsund-ára-ríkið komið í furðanlega nánd, er þetta væri fengið. Við þetta er víst ekkert að athuga, nema það lítil ræði, að það minnir nokkuð sterklega á þjóðráðið, sem mýsnar fundu upp hórna um árið, þegar þær ályktuðu að hengja bjölluna um hálsinn á kettinum. Eða treystir „ísa“ sér til að fá köttinn (alríkið) til að lofa henni að hengja þessa bjðllu um háls- inn á honum? Eða treystir hún sér til að hengja hana á köttinn nauðugan? Eða heldur hiin köttinn svo einfaldan, að hann skynji ekki, hvað hálsbandið heflr að þýða? Þangað til „ísaf.“ leysir úr þess- um spurningum ætlum vér að óhætt sé að ganga fram hjá þessu lands- stjóra-fyrirkomulagi hennar að sinni. En þá snúum vór oss að hinu fyrirkomulaginu, sem hún hugsar sér: en það er það sem allir aðrir hafa hingað til hugsað sér að eitt gæti verið um að tala. Það er það, að landsstjórinn sé skipaður af konungi með uudirskrift dansks ráðgjafa (for- sætisráðgjafans), er ábyrgð beri á þeirri stjórnarathöfn gagnvart alrík- inu. í þessu tilfelli er það nú auð- vitað að landstjóri fengi, eins og með Bretum tíðkast, umboðsskrá til að fara eftir. Og hitt er jafn-auð- vitað, að hversu sem sú umboðsskrá yrði að öðru leyti stýluð, þá yrði honum í henni falið á hendur að hafa þær sömu gætur á rétti alríkis- ins gagnvart oss sem forsætisráðherr- anum er nú falið að hafa. Hjá Bret um er nú þessu svo hagað, að í öll um þeim málum, þar sem landsstj. getur verið í minsta vafa, þar er honum fyrir lagt að bera sig saman við alríkisstjórnina, áður en hann Staðfestir nokkuð, eða þá að skjóta staðfestingunni til komuigs (og alríkis- stjórnarinnar). Því skal ekki neitað, að hugsan- legt er einstaka tilfelli, þar sem lands- stjóri, er svo væri lyndur, kynni að staðfesta eitthvað það, er annars hefði varla staðfesting náð, og gæti með þessu rífkað sórmálasvæði vort í þessu einstaka tilfelli. En fljótt mundi hon- um þá vikið frá völdum, og væri víst meira en hæpið að það tilfelli, sem þannig hefði fyrir komið, yrði látið gilda sem fyrirdæmi, er sam- kynja mál kæmi fyrir í annað sinn. Og hvað væri þá unnið? Hinsvegar er það bersýnilegt, að þá er landsstjóri skyti máli til kon- ungs, þá stæðum vér ver að vígi, en vér stöndum nú, þar sem enginn væri þá við konungs hlið fyrir vora hönd, til að færa fram rök af vorri hálfu. Hér er því spurning eða á- litamál, hvort standast mundi á kostnaður og ábati. Á það skulum vér engan dóm leggja; það getur hver lesandi gert fyrir sig. Fyrir vorum augum stendur málið svo, að ýmsar breytingar á stöðulög- unum sé æskilegar, og hljóti áður en langt um liður að verða oss nauð- synlegar, þó að auðvitað megi vel af komast án þeirra enn um nokk- ur ár. Á stjórnarskrá vorri mund- um vér greiða atkvæði með allmörg- um breytingum, ef það mál lægi fyrir til meðferðar. En það er hvorttveggja að oss virðist vér hafa nóg verkefni að vinna nú um nokkurra ára bil, annað en að fara að fást við stjórn- arskrár-breytingar, enda ótilhlýðilegt að vera að hringla og grauta í stjórn- arskránni þriðja eða fjórða hvert ár. Það er ekki hyggins háttur og það gerir engin þjóð í víðum heimi. Til þess liggja eðlilegar og auð- skildar orsakir. Stjórnarskráin á ekki að vera vindhani, sem snýst fram og aftur í sífellu við hvern minsta

x

Reykjavík

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Reykjavík
https://timarit.is/publication/206

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.