Reykjavík

Tölublað

Reykjavík - 14.07.1906, Blaðsíða 3

Reykjavík - 14.07.1906, Blaðsíða 3
REYKJAYÍK 119 Hvar er betra að selja vorullina en í THOMSENS MAGASÍNI? Lesið auglýsing um hljóð- jxra-pöttlun á miðri verzlun vorður opnuð í Kirkjustræti 8. Mánudagfinn 10. þ. m. Yið ijósmyndasmiði getur einn nemandi fengið pláss nú þegar Chr. B. Eyjólfsson. Sveitabznðnr fá hvergi betri verzlun en í Thomsens MagasfnL Þar fá þeir alla útlenda vöru, matvöru, álnavöru, trévöru, járn- næstu síðu. Yorull keypt háu verði í „Liverpool“. olíuborin pilæ og kápijix* ódýrast í „Liverpooh 1.1 Tiiomasei, landal — lorge tekur að sér alls konar húsasmíðar til íslands úr timbri, þ. e. sendir grindina tilhöggna, hurðir, glugga og annan efnivið að nokkru eða öiln leyti, eftir því sem um er beðið. Verðið lágt. — Vinnan vönduð. Þeir sem hugsa til að byggja næsta ár, skrifi í tíma. Geti menn ekki sent teikningu, verða þeir að gefa greinilega lýsingu á herbergjaskipun, öll mál á þeim o. s. frv., verður þeim þá send teikning um hæl til athugunar, ásamt verði á því er pantað er. [ah.-36. FANNEY. 2. HEFTI er nú nýprentað og fæst hjá út- gefendunum (í Gutenberg) og út- sölumönnum Bóksalafélagsins. — Yerð 50 aurar. — Á sömn stöðuin fæst 1. heftið á 40 aura. Öllum, er réttu mér hjálparhönd og sýndu mér hluttekningu og aðstoð í minni löngu sjúkdómslegu, votta ég ásamt konu minni mitt alúðarfylsta þakklæti. — Sér- staklega þakka ég heiðurshjónunum Stein- grímí snikkara Guðmundssyni og Margrétu Þorláksdóttur, sem hafa hjálpað og aðstoð- að okkur, ásamt mörgum öðrum, sem hér verða ekki nafngreindir. Bið ég af hrærðu hrærðu hjarta algóða himnaföðurinn að endurgjalda þeim þetta þá er hann sér þeim bezt og hagkvæmast. — Pórður Ólafss., Guðbjörg Guðmundsd. Svunta tapaðist á veginum frá Bræðra- borgarstíg upp á Laugaveg. Finnandi skili á Grettisgötu 28 gegn fundarlaunum. Hestur, jarptoppóttur, mark: stand- fjöður framan bæði, hefir tapast hér úr vöktun. Finnandi skili til Jóns Þorsteins- sonar, Laugavcg 65. Allir velkomnir. Virðingarfylst Þótt þér farið í austur eöa vestur, um allan bæinn og leitið fyrir yður, munuð þér alt af koma aftur í ^ Irxgólfshvoli og verzla þar. — Mest, bezt og ódýrast úrval. H úsnæðisskrifstofa Grettisgötu 36. — Talsími 129. Leigir út húsnæði. Innheimtir húsaleigu. Selur hús og lóðir. Eftirspurn eftir húsum og lóðum mjög mikil. Gefið því skrifstofunni sem fyrst söluumboð. Nýseld húseign fyrir 22,000 kronur. Margar tegundir af fínu ítleMn Iranfli eru seldar í brauðabúð Björns Simonarsonar —31] 4. Vallarstræti 4. Áburðarfélagið. Hreinsunargjaldið verður hækkað úr 25 aurum upp í 35 aura frá 23. þ. m. Frá sama tíma verður bæn- um skift í deildir og fær hver við- skiftamaður prentaða tilkynningu um það, hvenær í vikunni hreinsað verð- ur hjá honum. Stjórnin. ^kkert rre^ti er handhægara né betra í útreiðartúra og ferðalög en niðursoðiim matur, en hann fæst hvergi fjölbreyttari, betri né ódýrari en í Nýhafnardeildinni í Thomsens Magasini. Skrautl e g sem eru hér alls Óþekt; sömu- leiðis mikið úrval af Slipsum, eru seld í húsi Björns Símonarsonar gullsmiðs [—31 4. V allarstræti 4. lseknir býr í Templarsundi (húsi Jóns Sveinssonar). Heima kl. 9—3. Maður sem er áreiðanlegur og flínkur sem forretningsmaður, getur með léttu móti þénað 100—200 kr. á mánuði. Þeir sem viija sinna þessu, snúi sér til Chr. B. Eyjólfsson ljósmyndara. járnvöru, glervöru o. s. frv. áreið- anlega vandaða og við lægsta verði. Þar geta þeir selt alla innlenda vöru, fisk, ull, naut, kindur, hesta, smjör, kæfu, lax o. s. frv. hæsta vepði fyrir peninga út í hönd eða vörur með peningaverði. 5. Th. ý. Thomsen. Ljósmyndarar Og Amatörar. Eg vil kaupa vel teknar landslags- plötur frá fallegum stöðum hér á landi, sem ég jafnframt óska mér að hafa einkarétt til að prenta eða gera ljósmyndir eftir. Chr. B. Eyjólfsson. ■ HMNARSTRÆTI17 18 19 20 2Í KÖLASUNDT-2 • Nýjasta tízka. Besta snið. Vönduð efni. Ljómandi falleg sumarfataefni, sum- arfrakkaefni, vestisefni. Haltar .Húf- ur. Regnkápur. Hálslín. Nærfat- naður. Sportskyrtur. Regnhlífar frá 1,75. Göngustafir. Skófatnaður. Tilbúin föt. Óheyrt verð. Karlmanna-alföt. . . frá kr. 14,00 Unglinga-alföt . . . 10,50 Lrengjajakkaföt. . . 9,25 Karlmannabuxur . . 2,00 Reiðjakkar . . . . 8,00 Vetraryfirfrakkar . . 20,00 Kontorjakkar . . . 2,50 Bláar molskinsbuxur . 2,75 — jakkar . 3,40 Brúnar — buxur . 2,60 Hvergi ódýrara í bænum. Stangarveiði. Athygli er að því leidd, að hver sem hefir áhuga á því, getur borgunarlaust veitt með stöng í Soginu við Kaldárhöfða í mánuðunum Júní, Júlí og Agúst, gegn því að skila umsjónarmönuum mínum þar á staðnum veiðinni dag- lega nýrri. [4/8 Eyrarbakka í Maí 1906. P. IVielsen.

x

Reykjavík

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Reykjavík
https://timarit.is/publication/206

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.