Reykjavík

Issue

Reykjavík - 21.07.1906, Page 1

Reykjavík - 21.07.1906, Page 1
tR e $ kí a v>th. VII. 31. Útbreiddasta blað landsins. Upplag yfir 3000. Laugardaginn MJT FÆST I TBOIISEKS HAGtSlWI. Ofna Og ©ldavélar aehir Kristján Porgrímsson. Ofnar og eldavélar er bezt hjá Jul. Schnu. Neltar nofckur því? Timburm. iveinn Júusion frá Vestmannaeyjum annast útsölu á Ojnum og €I9avélum í fjærveru minni, meðan ég fer til útlanda. Ofnarnir og eldavélarnar eru svo góðir, að menn mega skila aftur, ef ástæða er til að líki ekki. Jul. Schau. „REYKJAYÍK" Árg. [60—70 tbl.] koitar innanlandi 1 kr.; crlendis kr. 1,60—2 sh.—60 ct*. Borgiit fyrir 1. .Túlí. Auglýsingar innlender: á 1. bls. kr. 1,26; á 2. bls. 1,16; á 3. og 4. bls. 1,00 [á faetákveðnum st-að á 3. og 4. bls. 1,15]. — Útl. augl. 3S1/*®/0 k»rra. — Afsláttur að mun, ef mikið er auglýst. Útgef.: Hlutafélagið „Reykjavik“. Bitstjóri, afgreiðslumaður og gjaldkeri: •Jón Óliifssoxj. Afgreiðsla Laufásvegi 5, kjallaranum. Ritstjórn: ----„ stofunni. Telefónar: 29 ritstjóri og afgreiðsla. 71 prentsmiðjan. Tímarit. »Ægir«. I, 12. Efni: Fiskiafli íslendinga má búast við, að „Breiðablik" verði vinsæl og eigi það skilið. Efni þessa 1. tbls. er: 1. Til lesenda, tvö ávörp, er ritstj. hefir ritað, ið fyrra undir nafni kostnaðarmannsins, en ið síðara undir sjálfs síns nafni. — 2. Sam- band við andaheiminn. — 3. íslenzkir námsmenn (með 2 myndum). — 4. Á Hofmannaílöt. Bókmentamál (Nýtt kyrkjublað). — 5. Svipur móður hans (Saga eftir franskan höf., þýdd úr þýzku). Það væri raligt að dæma tímarit þetta eftir þessu 1. (sýnis) blaði. Vér teljum víst, að það verði að jafnaði betra en þetta 1. blað. Um 2. ritgerðina (samb. við anda- heiminn) er það að segja, að ritstj. virðist lítt hneigður að andakuklinu hér, en hann er svo persónulega heillaður og hrifinn af þeim herrum séra Einari og Birni Jónssyni, og ó- kunnugleiki hans á því andstyggilega „húmbúgi", sem hér er leikið, er svo mikill, að hann er að skjalla þessa menn með fleðuskap, en kemur lítið við málefnið. og fraratíðarhorfur hans. [,,Eiski“ er afli, og „fiskiafli11 er því afla-afli — upptugga. Réttmæli er „fiskafli11]. — Fr. Macody Lund: Fiskur, peningar, menning og pólitík — Aflabragða-annálar. — Sjómenn og íslend- ingar (grein um íslenzk orð fyrir útlend í máli sjómanna. Mann furðar að eins að sjá þá grein i „Ægi“, sem misbýður móður- máli voru verr en nokkurt annað blað eða tímarit — auðvitað að „Frækornum11 frá skildum). — Laun (grein um laun verka- manna á sjó og landi.) — Smávægis (í eínni smágrein er Walther Wellman heimskauts- fari skírður upp og nefndur Walter Wel- man, og er hann kallaður nafntogaður blaðamaður og uppgötvari(l). Vel þekk- jum vér Mr. Wellman, og er það rétt, að hann er blaðamaður góður, en uppgötvari — nei, það er vist „Ægir“, sem hefir „uppgötvað“ það einn). „Brciðablik44 heitir nýtt mánaðar- rit í Alþingistíðinda-broti, tvídálkað, 16 bis. hvert tölublað auk kápu. Það kemur út í ‘Winnipeg á kostnað Ólafs Þorgeirssonar prentara, en ritstjóri þess er séra Friðrik J. Bergmann. Ytri frágangur þess er vandaður, kápan in snyrtilegasta, sem nokkurt ísl. tímarit hefir enn haft — mikill munur að sjá það eða ósköpin utan á „Skírni" vorum, þótt verri væri í fyrra en í ár. Séra Friðrik var mörgum orðinn góðkunnur af „ Aldamótum", sem hefðu átt að lifa enn. Þeim og hon- um fór sífelt fram ár frá ári. Því Það er og mein, að ritstj. þekkir að eins til andatrúarblaðanna hér heima og frásagna þeirra, og hefir látið þau leiða sig til ýmissa ósann- inda og skakkra ályktana. Ha-nn talar um þá Björn og séra Einar eins og „menn, sem álitnir eru leiðtogar lýðsins í fyrstu röð(!). Forkólfarnir í frelsisbaráttufi.H) þjóð- arinnar og öllum andlegum áhuga- málum(l). Listfengustu rithöfundar- nir, sem nú eru uppi með þjóð vorri (?!).“ Ritstj. veit, að Björn Jónsson var einu sinni merkur og mikilhæfur blaðamaður, en hefir ekkert hugboð um, að sú tíð er löngu liðin; Björn orðinn næst minst metni blaðamaður iandsins (næst séra Einari), blað hans orðið að orðtaki fyrir samviskulaus- leg ósannindi og vindhanaskap. Sár- fáir, ef nokkrir, af þingmönnum úr andstæðingaflokkinum kannast nú við „ísafold" lengur sem málgagn flokks- ins. Alit hans og blaðsins er hér á iandi gersamlega þroiið. Barátta þeirra séra Einars og hans er sannar- lega ekki /VeZsí'sbarátta. Frelsinbar- átta þarf aldrei að styðjast við sífeld ósannindi og dulning sannleikans í allri frásögn um viðburði. Lesi ritstj. „Breiðablika" iýsing þá á þess- um mönnum, sem annað andstæð- ingablað hefir nýlega gefið og upp er tekin óbjöguð hér á öðrum stað í þessu tbl., þá mun hann sjá, að það 21. Júlí 1906. Áskiifendur í b æ n u m yflp 900. VII., 31. Verzlunin „Edinborf. Þrjátíu krónur gefins! í næstu tölublöðum »ísafoldar« og »Reykjavíkur« verða auglýsingar frá oss, sem vert er að gefa gaum. Getið nú upp á, live mörg orð verða í auglýsingum vorum i báðum þessum blöðum til samans frá því 21. þ. m. (dagurinn í dag) er liðinn og fram til 18. Ágúst (sá dagur ineð talinn). Tölustafir í auglýsingunum eru ckki taldir meö, en öll orð önnur. Ágizkunina verður að rita á eyðublað úr öðru livoru blaðinu, sem birt verður neðan við hverja auglýningu og klippa verður úr og fylla út. Við ágizkunum verður tekið frá 13. Ágúst að morgni til 16. s. m. á hádegi. Sá sem næst kemst réttri tölu, fær 15 kr. verðlaun; sá næsti ÍO kr.; sá þriðji líi'. Hvert umslag með ágizkun í afhendist á skrifstofu verzl- unarinnar og verður þar ritaður dagur og stund á við móttöku. Gizki tveir á sömu tölu, verður sá fremri, sem fyrr afhenti. Enginn, sem er í þjónustu verzlunarinnar fær að taka þátt í ágizkununum. Enginn þarf að kaupa neitt til að taka þátt í þessu. eru fieiri en heimastjórnarmenn, sem sjá, að alt strit þeirra Bj. J. og séra E. Hj. er ekki annað en persónuleg kjötkatla-barátta. Heilindum séra Einars ætlum vér ekki að lýsa. Traust til þess manns bera víst fáir menn á þessu landi. Að hann .er listfengur maður sem skáld, kemur ekki vitund við stjórn- mála-framkomu hans. En hverja aðra andatrúarmenn séra Fr. J. B. getur talið með „listfengum rithöfundum", er oss ráðgáta. Vér þekkjum engan annan, í þeim flokki, sem geti einu sinni ritað sæmilega móðurmál sitt, nema Björn Jónsson, en „listfengur'; rithöfundur" verður hann aldrei talinn, — og ef til vill Harald Níelsson. Þá segir séra Fr. J. B., að inn 1 „Tilraunafélagið" hafi „smám saman dregist ýmsir helztu menn og gætn- ustu“ hér í Rvík. Enginn hlutur getur verið öllu fjær sannleikanum. Af þeim mönnum, sem í félagsskap þessum eru, er Björn Jónsson sá eini, sem nokkru sinni hefir verið talinn með „helztu" mönnum hér, þótt nú sé hann ekki lengur svo tal- inn, né heldur meðal inna „gætn- ustu“(!!!). Aðrir félagsmenn eru svo lítt nafnkunnir, að almenningur mundi lítt kannast við n'ófn þeirra einu sinni, nema Haraldar Níelssonar og Guðm. Finnbogasonar, sem báðir geta, verið sómamenn, en hvorugur geta talist til „helztu“ (ef það á að þýða merk- ustu) manna bæjarins, og Guðmundi verður að rninsta kosti aldrei „gætnin" að fótakefli. Séra Friðrik segir, að „andstæð- ingar ritstjóranna í stjórnmálum “ hafi „svert" þá fyrir þetta. Það er ósatt mál. „Rvík" hefir einna mest gert anda-flónskuna að umtalsefni, en aldrei „svert" neinn mann fyrir það. Hún heflr að eins beitt háðsins og skops- ins réttmætu vopnum. En það er alt annað en að sverta menn. — Gersamlegur misskilningur er það og, að umtal öndunga-fjenda hafi „knúið“ þá öndunga til að gera andakuklið að blaðamáli. Það gerðu þeir öndungar sjálfkrafa að fyrra bragði — þóttust boða þjóðinni nýtt evangelium, og þd fyrst fórum vér og aðrir, er óbeit höfum á öllum hjátrúarauka og heimskuauka, að gera það að umtalsefni. Þetta rang- herroi ritstj. „Brbl.“ stafar án efa af því, að hann hefir ekki lesið önnur blöð en „ísaf.“ og „Fj.konuna" — að minsta kosti ekki að staðaldri. En vér viljum einlæglega ráða honum til að lesa öll ísl. blöðin á báðar hliðar; það er honum nauðsynlegt sem ritstjóra, er tala vill með köfl- um um íslands mál. „Óhugsandi" þykir séra Friðriki, að öndungar hér hafi nokkur brögð i frammi, því að þeir [o: séra Einar, Indriði o. s. frv.] sé of „valinkunnir “[!!!] menn og of reyndir að sa««söý2í[!!!!!]. Dauðyfli má sá maður vera, sem les þetta og getur hláturs bundist. „Hvað gæti þeim gengið til?“ Það kynni séra Fr. betur að skilja, ef hann væri hér. Ritgerð þessi er aðalritgerðin í þessu blaði, og er vonandi að eitt- hvað betur ritað verði aðalmál næsta blaðs. Sagan („Svipur móðurinnar") er ó- merkileg og ekki vel þýdd. Annars ritar þó séra Fr. gott mál, svo furða má heita. Vér vonum, að ið bezta af hæfi-

x

Reykjavík

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Reykjavík
https://timarit.is/publication/206

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.