Reykjavík

Tölublað

Reykjavík - 05.01.1907, Blaðsíða 4

Reykjavík - 05.01.1907, Blaðsíða 4
240 REYRJAVIK Yér Christian irn níundi, af guðs náð Danmerkur konungur, Vinda og Gauta, hertogi í Slesvík, Holtsetalandi, Stórniæri, Pétt- merski, Láenhorg og Aldinhorg gerum lcuunugt: að með því að frú Guðrún Guðmundsdóttir í Reykja- vík hefir þegnlega skýrt oss frá þvi, að glötuð séu eftirgreind skuldabréf með veði í jörðunni Eyði í Mosfellshreppi: 1, Veðbréf útgefið 14. Febr. 1874 af Sveini Jónssyni til banda Guð- mundi Jóhannessyni fyrir 100 rd. 2, Veðbréf útgefið 26. Jan. 1869 af Helga Hálfdánarsyni til Presta- skólasjóðsins fyrir 100 ríkisdöl- um. 3, Veðbréf útgefið 26. Jan. 1882 af M. Stephensen til Prestaskóla- sjóðsins fyrir 200 kr. 4, Veðbréf útgefið 2. Jan. 1883 aí E. Egilsson til Þórunnar Sigurð- ardóttur í Miðdal fvrir 600 kr., þá höfum Vér eftir þegnsamlegri umsókn og beiðni- heryiar þar um allramildilegast veitt og leyft og veitum hérmeð og leyfum að áð- urnefnd Guðrún Guðmundsdóttir ekkjufrú í Reykjavík megi með stefnu, sem birta skal þrisvaríröð í Statstidende og blaði því í Reykja- vík, er ílytja skal stjórnarvaldaaug- lýsingar, innkalla til manntalsþings Mosfellsbrepps með árs og dags fresti þann eða þá, sem hafa kunna í höndum framannefnd skulda- bréf til að koma fram með þau og færa sönnur á löglegar heim- ildir sínar, en ef enginn gefur sig fram þar með innan tiltekins frests, þá má fá ógildingardóm á bréf- unum. Er öllum og sérhverjum bannað að tálma því, sem að framan er fyrirskipað. Útgefið i Reykjavik þann 5. Des. 1906. Úndir voru konunglegu innsigli (L. S.) Eftir allramildilegaslri skipun Hans bátignar konungsins. f. h. r. KI. Jónsson. Jón Magnússon. Leyfisbréf handa Guðrúnu Guðmundsdóttur í Reykjavík til að fá ógildingar- dóm á skuldabréfum. Lans síslan, er ráðherramt veitir. Sýslanin sem fangavörður við begningarhúsið í Reykjavík verð- ur laus 1. September 1907. Árs- laun 1000 kr. auk 3 skamta á 21 e. af miðdegismat á dag. Auglýst laus 31. Desember 1906; umsóknarfrestur til 1. Marz 1907. Sá er syrslan þessa fær, er skyld- ur til að fara utan til þess að kynna sér fangavarðarstörf eftir nánari ákvörðun stjórnarráðsins, en vænta má hann nokkurs styrks til fararinnar. Stjórnarráð íslands 31. Desbr. 1906. Þar sem gjaldherastarfið í Fríkirkjunni er orðið svo umfangsmikið, hefur stjdrn Frikirkjusafnaðarins ekki séð sér annað fært en að skifta því, og hefur hún gert það þannig: yírinbjörn Sveinbjarnarson, Laugaveg 41, tekur d moli öllum safnaðargjöldum, samkvœmt toforð- um manna. Thomsens Magasín óskar öllum skiftavinum sínum, fjær og nær, gleðfleg'S lýárs og þakar þeim fyrir gamla árið. jlýtt kinðakjöt fæst í Matardeildinin í Thomsens Magasíni. 3ón Jrynjóljsson, Austurstræti 3, tekur d mdti borgun fyrir aukaverk og kirkjugjöldum af húsurn. Þetta tilkynnist hér með öllum Frikirkjumönnum. Reykjavík, 15. cles. 1906. Safnaðarstj ómin. Landssiminn. Skrásett símnefni (»telegramadresser«), sem áskrift hefir ekki verið endurnýjuð á um ársfjórðungamótin, teljast úr gildi gengin. í landstalsímaskrá þá sem verið er að prenta, verður einnig tekin upp skrá yfir þau nöfn liérlendis, sem skrásett eru. Þeir einir, sem gefa sig fram í tíma, geta orðið teknir með. fæst í vcrzlnninni „GODTHAAB« Með »Vesta« er nýkomið í verzlunina á Laugaveg 40 rauð og bvít Kálliöfud. gulræiur. rauðbeður, epli, vínber, appelsínur, bananag, enn fremur ostar og »Spegepölse«. Virðingarfylst. Hjörtur A. Fjeldsted. Til íslenzku þjóðarinnar. Hvarvetna í heimi, þar sem ég hefi flutt inn milt viður- kenda K.ÉUA.-1iÍFS-EIíIXÍR, hefir það orðið fyrir eftirstæling- um ósvífinna gróðabrellumanna. Til að koma í veg fyrír, að ís- lenzkir neytendur ins ósvikna IAína-liífs-Elixírs verði gabb- aðir til að kaupa af slíkum kumpánum falsað^n og áhrifalausan samsetning, þá skora ég á alla íslendinga að gæta þess, að á mið- ann sé prentaður Kínverji með staup í liöncl ásamt firma- nafninu Xalilemar Petersen, Fi’e(Ierikshavn,—Köhenhavn og að græna lakkið á stútnum beri merkið Riðjið eindregið um ið ósvikna Kína-Lífs-Elixír frá Valde- mar Petersen, Frederikshavn — Köhenhavn. Séuð þér í vafa um, bvort þér bafið ið ósvikna Kína-Lífs- Elixír þá skrifið rakleiðis til Valdemar Petersen. Nyvej 16, Köben- havn K. í íjarveru minni erlendis veitir hr. B. Andersen ljósmyndastofu minni forstöðu. Myndir eru tek- nar þar allan daginn jafn og ég væri sjálfur. Virðingarfylst. Chr. B. Eyjólfsson. feikfélag Reykjavikur. veröui* leiklu tSuunudíag O. Ii. 111. kl. $ síðil. Ibúöin i Kolasundi 1 (6 berbergi, eldhús, geymsla og öll önnur þægindi) fæst á leigu frá 14. Maí næstk. Thomsens Magasín. 2 herbergi með húsbúnaði (fyrir einhleypan) og 1 herbergi með husbúnaði (fyrir einhleypan) óskast til leigu frá 1. Júlí eða 14. Maí, til 1. Okt. Menn semji sem fyrst við ritstj. „Reykjavíkur". Ef þessi harðindi standa lengi, mun ekki veita af að drýgja beyin með fóðurkorni, og það sem fyrst, því það er seint að byrgja brunninn, þegarbarnið er dottið í hann. Maís, hafrar, rúgur, baunir, mjöl og annar fóðurbætir fæst bvergi batri né ódýrari en í Thomsens jtlagasíni. Stór-auðug'ir geta menn orðið á svipstundu, ef lánið er með, og þeir vilja ofurlítið til þess vinna. — Biðjið um uppiýsingar, er verða sendar ókeypis. — Reykjavik, — Laugaveg 38. Stefán Runólfsson. Stærstu og fínustu birgðir af líkkistum, úr sænskum við, dýrar og ódýrar, i verksmiðjunni Eaufásvegi 2. €yvinður S J. Setberg. Otnmtðtiit er ódýrasta og frjálslyndasta lífs- ðianaara ábyrgðarfélagið: Það tokur alls konar tryggingar, alm. lífsábyi'gð, ellistyrk, fjárábyrgð, barnatryggingar o. fl. Umboðsm. Pétur Zóphóníasson ritstj, Bergstaðastr. 3. Heima 4—B. Thomsen prima vinðlar. Hvar á að kaupa öl og vín? En í Thomsens M a g a s í n. Prenlsmiðjan Gutenberg. Pappírinn frá Jóni Ólafssyni.

x

Reykjavík

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Reykjavík
https://timarit.is/publication/206

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.