Reykjavík

Útgáva

Reykjavík - 02.03.1907, Síða 3

Reykjavík - 02.03.1907, Síða 3
REYKJAVlK 49 Sunlight flýtir þvottinum um fullann helming móts við aðrar sápur. Hún er aðeins búin til úr hreinustu efnum. Fylgið fyrirsögninni »em cr á öllum Sunlight sápu umbúöum. Sápa ekki mega farandsalarnir þar bjóða öðrum en kaupmönnum vörur til kuups og að eins í stórkaupum (en Oros.) Mér getur ekki betur sýnst, en fylsti tími sé kominn til þess, að landsstjórn- in fari að gefa máli þessu gaum, og mér virðist nauðsyn bera til, að hún kæmi fram með frumvarptillaga, er hún legði fyrir næsta Alþingi og færi í þá átt, að öllum vörubjóðum, hverrar þjóðar sem eru, hvort heldur búsettir erlendis eða hér á landi, er byðu vör- ur fyrir útlend verzlunarhús, væri gert að greiða eins og 200 kr. um árið, og ef þeir hefðu umboð fyrir fleiri en eitt, þá 100 kr. fyrir hvert. Um leið þyrfti stranglega að banna vörubjóðum, að við lögðum háum sektum, að bjóða vörur eða taka við pöntunum fiá öðr- um en kaupmönnum og það í stór- kaupum. S. Símskeyti til Blaðskeytasamlagsins („Austri“, „Frækorn11, „Reykjavík"). Kaupm.höfn, 1. Marz. Frakkland. Páfinn hefir skýrt frá því í embættis nafni, að hann hafi slitið samningaumleitunum við Frakk- land, og hafi enga von um samkomu- lag framar. Páfi skorar á kennilýð allan að viðhalda status quo (ástand- inu, sem til þessa hefir verið), býður prestum að vera við kirkjurnar, hvað sem Frakkastjórn geri. þýzkaland. Sambandsráðið þýzka hefir í einu hijóði neitað ætt Kumbara- lands-hertoga að komast að ríki í Brúns- vík. Pólitíkin. (Kafli úr írafl úr sveit, frá einni af merknstu DænflM lanflsins). Dagbók. 2. Marz. Vcstmanncyjum, 10. Febr.: „Sum- ir hafa fiskað heldur vel“. — 14. Febr.: „Allir reru í gær og fengu austanrok og byl. Allir hafa fiskað vel: 300— 500 hafa mótor-bátar fengið á dag; margir fengið nú alls á skip 2000. — 19 eru mótorbátar nú orðnir hér í eyjunum". „Hólar“ komu í gærmorgun. Morðinginn Bjerkan er í undirrétti dæmdur í 4'Xð daga vatn og brauð!! Veðurathuganir eftir Knnd Zimsen. Febr. 1907 Loftvog 1 millim. d ‘-♦3 S -U & r—1 3 *o <D 08 -*-> 'Gí *o <D í> Éö. 22. 7 766.5 -f- 9.0 ANA l Alsk. ' 1 765.5 —r 3.4 Ijogn 0 Alsk. 4 765.2 -r- 2 6 A 2 Alsk. 10 765.1 -r- 1.7 Logn 0 Alsk. Ld. 23. 7 758.5 1.4 ANA 1 Regn 1 754.5 3.8 ssv 1 Regn 4 754.4 2.4 ssv 2 Regn 10 754.5 1.9 Logn 0 Alsk. Sd. 24. 7 751.1 3.5 S 2 Regn 1 740.1 4.1 SSA 4 Alsk. 4 748 3 3.0 SV 5 Alsk. 10 746.8 0.6 vsv 6 Alsk. Má. 25. 7 745 7 -4- 0.9 sv 7 Alsk. 1 744.5 -í- 3.2 sv 9 Snjór 4 745.5 -f- 4.1 ssv 8 Snjór 10 751 9 -4- 29 sv 6 Alsk. Þd. 26. 7 756,6 -4- 0.6 sv 4 Alsk. 1 760.6 0.0 V 2 Alsk. 4 761 5 -4- 0.1 V 1 Skýjað 10 763.3 -4- 1.4 A 1 Skýjað Mi. 27. 7 762.1 1.6 ANA 2 Alsit. 1 762 2 4.1 SA 1 Alsk. 4 761.6 4.9 SA 2 Alsk. 10 761.2 4.7 SA 1 Alsk. Fi. 28. 7 758.3 5.3 ASA 3 Skýjað 1 755.7 6.5 SA 2 Alsk. 4 754 2 6.1 SA 5 Skýjað 10 756.0 2.5 SSA 1 Smásk. Klukkur, úr og úrfcstar, 1 sömuleiðis gull og silfurskraut- i gripi borgar sig bczt að kaupa á Laugavegi nr. 12. Jóhnnn Á. Jónasson. ooooooooooooooooooo < Það er armars eiukenuilegt., að sjá ritstj. Þjóðólfs fara svo villan vegar, að hann vill gera stjórnarskrá íslands að sameiginlegu máli vor og Dana, eins og stöðulögin, sem oss ríður á að fá skýr og glögg. — Þá veit ég þó fyrst, hvort nábúi minn veitir mér á- gang, þegar skýr landamerki eru gerð, og þá fyrst get ég með réttu heimtað, að á- ganginum sé hætt eða bætur komi fyrir. — Mér líkaði vel við þingmenn i utanföriuni, og vona það, að þeirri byrjun þeirra verði ekki spill nú með neinu óhyggilegu frum- hlaupi. „Reykjavík11 var það að þakka, að ekki varð meira á unnið með undirskriftunum sælu, og margir af þeim sem undir skrifuðu, munu vara sig næst, þó að þekkingarleysi og ósjálfstæði sé helzt til mikið hjá oss. — Mér detta i hug orð, sem einn merkur maður sagði á kjörfundi ekki fyrir löngu: „Ég hræðist ekki danska þjóð, heldur ís- lenzka“ — um samkomulagið. Ég fer að verða á sama máli. — Hvað sem öðru líður, vona ég að sumir hér í sýslu verði tregari til undirskrifta við Björn og sendla hans heldur en áður, enda þótt ég búist við að sýslumaður hlaupi á stað með hreppstjórana. * SJómenn! Munið nú eftir að iíftrygg- ja yður áður en þér leggið út. In sorglega reyr.sla frá í fyrra ætti að vera öllum minn- isstæð, svo að þeir sem fyrir einhverjum hafa að sjá, reyni nú að gæta skyldu sinnar við þá. — Af félögunum hér býður Dan (D. Östlund) lang-hagfeldust kjör fyrir sjómenn, €ggert Ctaessen, yíirréttarinálaflutningsmaðiir. Læhjarg. 12 IS. Talsíml ÍO. Yenjulega heima kl. 11—12 og 4—5. Pakrenntir og allt þeim til heyrandi fást vand- aðar og ódýrar [16,18,20,22 á Laufásvcg 4. 6uðm. 1 JreiðJjörð. • mAg HTH ATHÖMSEN^Ój HAFNARSTR-17181920 21-22-KOUS-1-2-LÆKJART1-2 • REYKJAV5K • Leikfélag Beykjavikur, Trilby verður leikin Siinnudagimi 3. þ. m. Kl. 8 síðd. Netjagarn, Hampur, Manilla, tjörguð og ótjörguð, Kork, Flotholt, Blakkir, Línur, Sökkur, Síldarnet, Segldúkar (Fálki), Tjara, Sjóföt og yfir höfuð alt til útgerðar, fæst bezt og ódýrast í Pakkhúsdeildinni i Thomsens Magasini. Yfirlit yfir hag íslandsbanka 31. Jan. 1907. Activa: Málmforði 392,022, 7° 4°/o fasteignaveðskuldabréf 42,900, 00 Handveðslán 339.8°!, 98 Fasteignaveðslán .... Lán gegn veði sýslu- og 584.437. 64 bæjarfélaga . . . . . Lán gegn veði og sjálfsk.- 138,000, 00 ábyrgð 1,240,434, 58 Víxlar 1,197,855, 89 Verðbrjef 2,100, 00 Inventarium 14,3'-! 2, 72 Kostnaður við seðlagerð . 33,°°°, 00 Húseign bankans i Rvík 115,785, 42 Erlend mynt 207, 34 Kostnaðarkonto 2,655, 94 Utbú bankans 1,550,450, 52 í sjóði 74,67°, 27 Passíva. 5,728,645, 00 Hlutafé 3,000,000, 00 Seðlar i umferð Innstæðufé á dálk (hlaupa- reikn.) og með innláns- 835,000, 00 kjörum 944,279, 7° Vextir, forvextir o. fl. . . Erlendir bankar og ýmsir 28,101, 39 aðrir kreditorar . . . 761,470,97 Arður frá fyrra ári . . . 181, 5° Varasjóður bankans . . . 22,222, 33 Til jafnaðar 1906 . . . • 137,389, 11 5,728,645, 00 Húseig-n Bjarna Jónssonar snikkara við Kasthúsalóð liér í bænum fæst til kaups fyrir gott verð, og með góð- um borgunarskilmálum. M.pist- ján Þorgfrímsson semur um kaupin. Tapast hefir poki með ýmsu í ofan frá Kolviðarhól niður fyrir Lækjarbotna. Finnandi skili Gunnlaugi Ólafssyni, Yatns- stíg 9, Rvík., gegn fundarlaunum. era van) en það fáið þér aldrei, ef þér kaupið vefnaðarvöru yðar við inu óheyrilega lága verði hjá Egill Jacobsen. ^írnt ]. Ijaarvig Björgvin (Noregi) Umboðs-sala ▼- 21/* Lifur, Hrogn, Síld, Saltfiskur, Rjúpur, Kjöt, Ull o. s. frv. Öllum íFirspurnui svaraö ni flæl ófleypis. Myndasmiðir. Af því að margir hér á Patreksfirði hafa hvatt mig til að auglýsa að ég hafi til leigu myndatökuhús (Atelier) og jafnframt óskað eftir góðum myndasmið hingað, þá leyfi ég mér að biðja heiðraða lysthafendur að snúa sér til undirritaðs. Geirseyri, 9. Febr. 1907. Hallgrímur Magnússon, trésmiður. [12,16,20,24,28,32 Handhafi lotteríseðla nr. 81 og; 68 sem dregið var um í stúkunni Bifröst í síðastliðnum Desembermán- uði, missir rétt sinn til munanna hafi liann ekki gefið sig fram við Svein Jónsson snikkara eða Guðm. Gamalíelsson bókb. innan 1. Apríl þ. á. líjólasaum tek ég undirrituð að mér nú þegar. Vandað verk. Saumalaun lægst i bænum. Ragnh. Clausen Jánsson, Vesturg. 22. [ah Peningabudda fundin, með peningum í, á Bergstaðastræti. Vitja má til Péturs Þor- lákssonar, Bergstaðastræti 32. Góð unglingsstúlka fermd óskast á fáment heimili í Reykjavik frá 25. April eða 14. Maí til 1. Október. — Ritstj. ávísar. Sjómenn! Kaupið ykkur hlý og góð föt, svo sem: peysur, millumskyrtur, hálsklúta og gott léreft í sjóföt — án efa lang-bezt og ódýrast hjá JSouisa Simscn. Laugav. 29. Messina nýkomnar í Nýhafnardeildina í Thomsens Magasíni. Maismjöl °g bómullarjrxmjöl er bezt að kaupa hjá .Jes Zimscn. \ ALFA Margarine er ágætlega lagað til steikingar og bökunar. Reynid og dæmið!

x

Reykjavík

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Reykjavík
https://timarit.is/publication/206

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.