Reykjavík - 09.03.1907, Page 2
54
REYKJAVIK
Vér undirskrifaðir látirm í Ijósi, að osskemurekki
lil hugar að hafna inu löghelgaða verzlunarflaggi alríkisins
og taka upp alveg nýtt og ólögleyft flagg í staðinn.
Reykjavík, i Febrúar 1907.
Fyrir íshúsfélagið:
Tr. Gunnarsson.
H. Th. A. Thomsen.
G. Zoéga.
Jul. Schau.
pr. J. P. T. Bryde:
O. Amundason.
Afgreiðsla Thore-félags:
Sig. Guðmundsson.
pr. Gislason & Hayi
G. Helgason.
Norðurpóllinn:
Guðm. Hávarðsson.
Jón Pórðarson.
Michael Lund.
Kristján Porgrímsson.
Carl Lárusson.
Knud Zimsen.
Jón Jónsson
(MelshúsumJ.
Sigurður Jónsson
(GörðunumJ.
Ólafur Stephensen
(SkildinganesiJ.
Guðm. Ólafsson
(NýjabœJ.
Jón Guðmundsson
(Bakka).
Akranesi, i Febr.
Böðvar Porvaldsson.
pr. H. Th. A. Thomsens verzl.:
Sv. Guðmundsson.
Oddg. Ottesen.
Indverjum, Egiptum, Assýríumönn-
um, Persum, Gyðingum o. fl. forn-
þjóðum.
Á norðurlöndum vóru þau tíðkuð
(»landeyðan«), en vóru í fornöld að
eins merki einstakra konunga.
Þjóðflögg eru miklu yngri á
Norðurlöndum. í Danmörku á t. d.
Danabrókin að stafa frá 1219. En
svo er hennar ekki síðar getið fyrri
en á 15. öld, að hún er höfð fyrir
aðalvé hersins, en svo hætti því, er
Danir mistu hana (áttu að eins eina)
árið 1500, og fengu hana ekki aftur
íyrri en 1559 og hengdu hana þá
upp í Slésvíkur-kyrkju, og þar fún-
aði hún niður.
Síðar var þó farið að gera flögg
eftir henni og vóru þau höfð fyrir
herflögg á herskipum. í landher
Dana var hún ekki tekin upp sem
hermerki fyrri en á dögum Kristjáns
VIII.
Flöggin vóru þannig upphaflega
herflögg, og herflota-flögg, og sæfara-
þjóðir tóku síðar upp á að hafa þau á
verzlunarskipum sínum, til að sýna
þjóðerni þeirra, ogeiga herskip þjóð-
anna að vernda þau skip, er rétt
hafá til að sigla með þjóðflagg eða
verzlunarflagg þjóðarinnar. Verzlun-
arskip eða fiskiskip, sem mæta her-
skipi (hverrar þjóðar sem er) á sjó,
eru skyld að draga upp flagg sitt.
Stjórnarvöld hafa herflagg á emb-
ættishúsum og öðrum þjóðeignar-
húsum (stjórnarhöllum, þinghúsum,
•------------------------------•
ÚRSMÍÐA-YINNUSTOFA.
Vönduð Ú r og Klnkkur,
Bankastræti 12.
Helgi Hannesson.
Verzlunin Edinborg:
Ásgeir Sigurðsson.
C. Zimsen.
pp. H. P. Duus:
Á. E. Ólafsson.
Jes Zimsen.
Porst. Porsteinsson.
pp. Verzlunin Godthaab:
Thor Jensen.
Bj. Guðmundsson.
Siggeir Torfason.
B. H. Bjarnason.
pr. Th. Thorsteinsson:
Jón Eyvindsson.
pr. Völund:
Magnús Blöndahl.
Björn Þórðarson.
M. Meulenberg.
Björn Ólafsson
(MýrarhúsumJ.
Sig. Pétursson
(MýrarhúsumJ.
Gunnsteinn Einarsson
(SkitdinganesiJ.
Oddur Jónsson
(Ráðagerði).
1907
Vilhj. Porvaldsson.
pr. verzt. Edinborg:
Bjarni Jónsson.
o. s. fr.) og hver maður á rétt á að
draga upp verzlunarflagg ríkis þess,
sem hann er þegn í, á stöng hjá sér.
Einstakir kaupmenn eða aðrir
iðnrekendur hafa oft skrifstofuflagg,
sem svo er nefnt, á skipum sínum
eða húsum.
En enginn maður hefir rétt til að
flagga með flaggi annarar þjóðar á
húsi sínu eða skipi, nema við hlið
ríkisflaggsins eða jafnframt því, ut-
an þeir sem eru í þjónustu annars
ríkis (sendiherrar, konsúlar).
Til er það, að einstakir ríkishlut-
ar, sem hafa sjálfstæða stjórn sinna
mála, hafa staðar-flagg, og er það
þá oftast flagg, er þeir hafa áður
átt, er þeir vóru al-sjálfstætt ríki
(Hamborg, Lýbika, Brimar og a.
Hansastaðir). Þó hefir engin aí
sjálfstjórnar-lýðlendum Breta, sem
nærri eru al-sjálfstæðar, neitt sérstakt
flagg; þannig hvorki Canada, New-
foundland né Australía, og hafa þær
þó sjálfstæðan her, sem ekki er lið-
veizluskyldur við brezka alríkið.
Það er eðlilegt, eins og ísaf. benti
á í vetur, að þjóðum, sem hafa bar-
izt undir flaggí sínu, helt út blóði
sínu til varnar því, sé flaggið ást-
fólgið. Það er þeim ímynd fóstur-
jarðarinnar.
II.
Vér fslendingar áttum aldrei neitt
flagg meðan vér vórum sjálfstætt
þjóðveldi. Vér höfum aldrei átt
flagg síðan vér komumst undir kon-
Úrsmíðavinnustofa
Carl F. Bartels !
Laugavegi 5. Talsími 137. I
raa—iTr.wwngrnwmpmrí
ungsvald, og eigum ekkert enn í
dag. Vér höfum aldrei átt her né
herskip, ekki einu sinni á þjóðveld-
istímunum. Vér höfum aldrei átt í
ófriði við útlendinga.
Flaggleysið hefir þó aldrei staðíð
oss fyrir þrifum enn.
f stjórnarskrá vorri stendur: »Sér-
hver vopnfær maður er skyldur að
taka sjálfur þátt í vörn landsins1),
eftir því sein nákvæmar kann að
verða mælt fyrir þar um með laga-
boði« (57. gr.). En slík lög höfum
vér ekki gefið enn. En þá er þau
verða gefin, þá verðum vér að eignast
herskútur, til að veija landhelgi vora.
Og þá (þá fgrstj getur til tals kom-
ið fyrir oss að eignast herflagg (þjóð-
flagg); Þa væri nokkur ástæða til
þess -— en fyrr ekki.
Pað flagg, sem vér ættum sjálfir
að verja, gæti orðið oss kært eins
og öðrum þjóðum þeirra flagg.
Hitt gætum vér auðvitað gert fyrri,
að lögleiða hjá oss staðarflagg, jafn-
hliða ríkisflagginu, en ekki i stað
þess. Auðvitað mætti segja, að það
væri barnaglingur. En vel má vera,
að sú metnaðargirnd sé réttmæt, að
vilja eiga staðarflagg. Hún er að
minsta kosti af virðingarverðri þjóð-
ræknistilfinning sprottin. Og það
er ekki nema eðlilegt, að sú ósk
hafi vaknað hjá mönnum.
En aðfcrðin til að fá staðarflagg
er ekki sú, að einstakir menn fari
i lagaleysi að taka upp flagg, hvort
sem er eitt eða fleiri. Því síður að
fara að básúna það út, eins og fregn-
riti »Politiken’s« í Reykjavík gerði
í vetur, að menn ætli að útrýma
löghelgaða ríkisflagginu!
Þeir sem það er áhugamál að fá
íslenzkt staðarílagg, eiga að fara þá
leiðina, sem ein getur leitt til upp-
fyllingar óska þeirra, að fá flagg
það löghelgað. Og þá er það lög-
gjafarvaldíð, en ekki meir og minna
fordrukknir ófullveðja strákar, sem
eiga að ráða, hversu það verður.
Hitt, að fara að flagga með ólög-
helgaðri dulu, getur tafið og hlýtur
að tefja fyrir, að málið fái framgang.
Annars virðist engin brýn þörf á
að hraða þessu máli í ár. Það er
nóg annað, sem nær liggur og meiri
þörf á að verja fylgi og kröftum á
í bráðina.
III.
Vér gátuin þess fyrir skömmu, að
nálega allir kaupmenn í Reykjavík,
þeir er flaggstöng eiga, hefðu lýst
yfir því, að þeir vildu ekkert hafa
með ólögleyft flagg að gera.
»Ingólfur« flutti því næst þá fregn,
að einn danskur kaupmaður að eins
mundi hafa ritað undir þá yfirlýs-
ing. — Sannleiksvitnið »ísatold« skýrði
svo frá, að einhver »stjórnarsendill«
hefði gengið um með yfirlýsing þessa
meðal kaupmanna, en orðið sárlítið
ágengt.
Sá sem fór með yfirlýsing þessa
manna meðal, bæði til kaupmanna
og annara flaggstangareigenda, var
enginn sendill frá neinni stjórn,
heldur ritstjóri þessa blaðs.
Af kaupmönnum hér, sem flagg-
*) Ekki: ríkisins.
Úr og klukkur,
að eins frá vönduðum verksmiðjum.
Hvergl ódýrara eftir gæðum.
JÓl HERIHAAISiOI,
HverfisgötuS.
stöng eiga, geta nú ísafold og Ing-
ólfur skemt sér við að telja sarnan
á fingrum sér, hve margir kaup-
menn, ekki hafa skrifað undir. Þeir
munu vera þrír, og einn af þeim
sagðist aldrei draga upp annað flagg,
en konsúlsflagg sitt. Hinna hefir
ekki verið leitað.
Auk þessa hafa allir útgerðarmenn
hér í bænum og á nesinu ritað undir,
nema 1, sem ekki hefir til náðst enn.
»Ingólfur« hefir í hótunum við þ«
kaupmenn, sem dirfst hafi að rita
undir yfirlýsinguna, að einhveijir
»menn« (ruslaralýður stúdentgfélags-
ins?) muni hætta viðskiftum við þá
fyrir vikið.
Vér getum hugsað oss, að kaup-
menn vorir sé áhyggjufullir út af
þessari hótun sumra stúdentafélags-
gdrma. Ef enginn verður til að
»slá þeim plötu« framar, hvernig
eiga þeir þá að fara að komast af?
Að einu leyti er yfirlýsing þessi
inerkileg. Undirskrifendurnir eru allir
íslendingar, nema þrír. En þær sýna,
hvorir meiri hafa áhrif meðal vorra
skynbærustu og nýtustu manna,
þeir sem haldið hafa fram rólegri
skynsemd i flaggmálinn, eða þjóð-
ræðis og landvarnar blöðin.
Yfirlýsingin er ágætur loftþyngdar-
mælir í málinu, og hún er talandi
vottur um, hve áhrifalaus og lítils-
virt sum blöð hér eru.
Símskeyti til Blaðskeytasamlagsins
(„Austri", nFr«ekorau, „fiejkjaTÍk").
Kaupm.höfn, 8. Marz.
Rúsland. Rúsneska þingið (dúman)
var sett á Þriðjudaginn. Þingmaður-
inn Golowin úr kadetta-ílokki (inum
hófláta andstæðingaflokki stjórnarinnar)
var kosinn forseti með 356 gegn 102
atkvæðum. Hann hólt ræðu, er hann
tók við kosningunni, og mælti: „Þrátt
fyrir mikið, sem flokkunum ber á milli,
munu allir þingmenn leggjast á eitt,
að reyna að starfa þjóðinni til heilla.
Vonum vér að dúmunni takist í sam-
vinnu við keisarann að koma stjórnar-
skipuninni í framkvæmd og koma á
hagsælli löggjöf þjóðfólaginu til hags-
bóta í þær áttir, sem fyrsta dúrnan
hefir beint leið.
Eftir að fulltrúaþing er einu sinni
til orðið, mun það aldrei síðan hverfa “.
Dagbók.
9. Marz.
Landssíminn. Samkv. skýrslu
Landssímastjóra hafa verið afgreidd í
Desemberviánuði við landssímastöð-
varrs 378 iunanlands-símskeyti, til
útlanda 323 símskeyti, og frá útlönd-
um hafa verið meðtekin 267 símskeyti.
Af samtölum hafa alls verið aígreidd
1235 viðtalsbii.
Tekjurnar eru fyrir þann mánuð:
Fyrir símskeyti innanlands kr. 602,2.>
— -----til útlanda
kr. 2154,05;
af þeirri upphæð ber íslandi „ 445,3«
Fyr. símskeyti frá útlöndum
bera íslandi . . . . „ 189,42
Fyrir samtöl . . . • „ 1151,25
Samtaís 2388,22
— fið Reykjavíkur-stöðina eina
hafa í Janúar verið afgreidd 85 innan-
lands símskeyti, 272 símskeyti til út-
landa, og meðtekin 220 simskeyti fré
útlöndum. Af samtölum hafa af-