Reykjavík - 09.03.1907, Qupperneq 4
56
REYKJAVIK
H. P. DUUS, Reykjavík.
Til útgcröar :
Ágætur sjófatnaður.
ölíukápur - - Olíutreyjur — Olíubuxur — Stakkar — Svuntur — Ermar.
Sjohattarnír tfóöu.
Sjóstígvél — Klossar — Ullarpeysur o. fl.
Fseri — Kaðlar — Önglar — Fiskhnífar.
Allskonar matvara.
Margaríne, mjög gott — Kartöflur o. íl.
8ALT frá skipi, sem væntanlegt er þessa dagana,
•g' margt ffeira til fiskiskipa.
Vængir keyptir.
Yængi af máfum og öðrum fuglum kaupi ég við hæstaverði
(Barí ScJiapíar,
S íxi jörhúsið.
í Reykjavík.
TAKIÐ EFTIR!
Hérmeð gefst almenningi til vitundar, að við undirritaðir höfum sett á stofn nýja
ss ** Bókbandsverkstofu H >■ hH
ÉM og tökum að okkur alla vinnu sem að bókbandi lýtur. — Kapp- M
kostað verður að vanda alt verk og efni, eins og bezt gerist er- © w >ri
lendis.
Virðingarfylst: [16,18,20 H
H Bjarni ívarsson § Jónas Sveinsson. M w
Laugavegi 24. Talsími 118.
iHIAAa ÖIHVJi
m í Kleppi
þarf að láta búa til 70 — 80 stang-
dýnur, tvískiftar, jafnmarga ská-
kodda og legupoka.
Þeir sem taka. vilja þetta að sér,
eru beðnir að senda um það tilboð
innan 14. þ. m. Herra kandídat
Þórður Sveinsson, Aðalstræti 18,
tekur á móti tilboðunum og gefur
nánari npplýsingar. Hann er að
hitta heima hvern virkan dag kl.
4—5 síðdegis.
Reykjavík, 4. Marz 1907.
Yfirstjórn geðveikrahælisins.
Þakrennur
og allt þeim til heyrandi fást vand-
aðar og ódýrar [16,18,20,22
á Laufásveg 4.
6aím. 3. Breiíjjörí.
Cíkkistu-magasinlð
Laugavegi 2 7,
selur líkkistur svartar
(14—100 kr.). og gular
(20—100 kr.). Vand-
aðasta verk. Léð með
fögur ábreiða á kyrkju-skammelin.
<1. E. «T. Guðmundsson.
Hjólk úr Engey
fæst í Bakkabúð, seld í íveruhúsinu á
helgum dögum.
Uppboð.
Við 3 opinber uppboð, sem haldin
verða Miðvikudagana 20. Marz, 3.
Apríl og 17. Apríl næstkomandi,
verða 6,5 hundruð úr jörðunni
Flankastöðum í Miðneshreppi, til-
heyrandi dánarbúi Magnúsar Jóns-
sonar frá Flankastöðum, boðin upp
og seld ef viðunandi boð fæst.
Með jörðunni fylgir nýlegt og gott
timburhús 10X12 álnir.
Jörðín liggur að ágætri höfn
(Sandgerðisvik), útræði því ágætt,
fiskverkunarpláss mjög mikið og
gott, tún gefur af sér 70—80 hesta,
beitarland gott, æðarvarp um 7 9T
og fer vaxandi. Aðrar landsnytjar
einnig góðar.
Öll fara uppboðin fram kl. 12 á
hádegi, tvö in fyrstu á skrifstofu
sýslunnar, en ið þriðja á eigninni
sjálfri.
Skrifstofu Gullbringu- og Kjósar-
sýslu, 25. Febr. 1907.
Páll Einarsson.
[-19.
Hvergi fá menn betur skorið hár
sitt né skegg sitt betur rakað, en í
nýju rakarastojunni
Lækjarsfötu 6.
lýtízku útbúnaður.
Lipur og fijút afgreiðsla.
Heyrnar- máUoysingjaskóliiin
á Stóra-Hrauni
getur tekið við 3 nýjum nemend-
um frá 1. Júlí þ. á. Umsóknir,
stílaðar til stjórnarráðsins, sendist
undirrituðum forstöðumanni fyrir
15. Júní. Skírnarvottorð fylgi um-
sóknunum.
1. Marz 1907.
Gíili Skúlason.
HTh AThömsen-
B»rN»firr R- I7'#'t»'20 2U2 ■ KDUS 12- L>C K1A*T<*
• REYKJAVIK*
lýjar rjúpur 25 aur.
Ný egg.
Saltkjöt.
Svinslæri.
Kjötfars.
Medisterpylsur.
Endur.
Saltfiskur.
Nýtt nautakjöt.
Niðursoðnar rjúpur.
Pylsur, alls konar.
Nautafilét.
Rullupylsur.
Reyktur lax.
Kæfa. #
Nautasylta.
Lifrarposteik.
Fiskbollur, islenzkar og útlendar.
ísl. smjör frá 85 aur.
Margaríne.
Palmin.
Svínafeiti.
Alt þetta fæst daglega.
Matardeildin.
Duggarasokkar.
Ullarteppi.
Sjóstígvél.
Olíufatnaður
hvergi eins vandað og í
íhomsens jViagasíni.
Með því að þessar viðskiftabæk-
ur við sparisjóðsdeild Landsbank-
ans í Reykjavík eru sagðar glat-
aðar:
Nr. 1260 — G. bls. 92-
» 1665 H. — 89
» 4273 N. — 113
stefnist bér með, samkvæmt lögum
um stofnun landsbanka í Reykja-
vík, 18. Sept. 1885, og endurskoð-
aðri reglugerð fyrir sama banka,
dags. 8. Apríl 1894, liandhöfum
téðra bóka með 6 mánaða fyrir-
vara til þess að segja lil sín.
Landsbankinn i Reykjavík,
7. Marz 1907.
Tr. Gunnarsson.
[—20
Leikfélag Reykjavíkur,
Trilby
verður leikin Sunnudaginn ÍO.
þ. in. kl. 8 gíðd.
Barnahæliö.
Þeir sem óska eftir að fá börn
sín tekin í Rarnahælið í sumar,
geri svo vel, að senda beiðni um
það til einhverrar okkar undirrit-
aðra fyrir 14. Apr. næstk.
Anna Jónsson. Augusta Thomsen.
Harriet Kjœr. Ragnh. Hafstein.
Pórunn Björnsdóttir.
Proclama.
Með því að bú Guðmundar
Jónssonar sjómanns, Grettisgötu 61
hér í bænum, hefir verið tekið til
meðferðar sem þrotabú, er hér
með samkv. lögum 12. Apríl 1878
og tilsk. 4. Júní 1861, skorað á alla
þá sem telja til skuldar í búi þessu
að lýsa kröfum sínum og sanna
þær fyrir skiftaráðandanum í
Reykjavík áður en 3 mánuðir eru
liðnir frá síðustu (3.) birtingu
þessarar innköllunar.
Bæjarfógetinn í Reykjavík,
8. Marz 1907. [—20
cTCalléór ^Daníaísson.
Familía óskar eftir 2ja herbergja búitað
eldhúsi og geymsluplázi, 14. Maí. Ritstj. áv.
Dl ilf er ómótmælanlega bezta og lcingódýrast*
Vi líftryggingarfélagið. — Sérstök kjör fyrir
bindindismcnn. — Langliagfeldustu kjör fyrir sjó-
menn. Allir ættu aö vera líftrygöir. Finnið aé
máli aðalumboösm. I). 0STLUND. Rvik,
Stór-auðugir
geta menn orðið á svipstundu, ef lánið er
með, og þeir vilja ofurlítið til þess vinna.
— Biðjið um upp/ýsingar, er vcrða sendar
ókeypis. — Reykjavík,-— Laugaveg 38.
Stefán Runólfsson.
Stærstu oe fínustu birgðir af
líkkistum,
úr sænskum við, dýrar og ódýrar,
verksmiðjunni I>aufásvegi
6yvinður S j. Setberg.
Reynið einu sinni
vín, sem eru undir tilsjón og efna-
rannsökuð:
rautt og hvítt P0RTVIN, MADEIRA og SHERRY
frá Albert B. Cohn, Kobenliavn.
Aöal-birgðir í
H. Th. A. Thomsens Magasín.
n, j r er ódýrasta og frjálslyndasta lífs-
bianaara ábyrgðarfélagið. Það tekur alls
konar tryggingar, alm. lífsábyrgð, ellistyrk,
fjárábyrgð, barnatryggingar o. fl.
Umboðsm. Pétur Zóphóníasson ritstj.
Bergstaðastr. 3. Heima 4—5.
Thomsens
príraa
vinðlar.
Tlvar á að kaupa
öl og vín?
En í Thomsens
M a g a s í n.
Prentsmiðjan Gutenberg.
Pappírinn frá Jóni Ólafssyni.