Reykjavík - 26.03.1907, Blaðsíða 3
REYKJAVlK
71
Sunlight
Blautasápa og aðrar vanalegar sápur skemma
fötin, þessvegna nota allar hag-
sýnar húsmæður „Sunlight” sápu,
sem bætir þvottinn og gerir hann
drifhvítann.
Fylgið fyrirsögninni
sem er a öllum
Sunlight sápu
umbúðum.
Sápa
inni óhjákvæmilegar. — Uppreisn^n
'bieiðist mjög út.
Rúsland. Pobjedonoszeiv, fyrver-
andi forstjóri helgu sýnódunnar, er
■dáinn.
Dag'bók.
26. Marz.
„Fjallkonan“. Heiisufar hennar
‘heflr verið laslegt upp á síðkastið. Hún
hefir haft þrisvar ritstjóraskifti á þrem
mánuðum, og er það ekki talið heilsu-
merki. Einar Hjörleifsson fór frá, en
Einar Gunnarsson tók við 1. Jan.;
hann var svo ritstjóri 9 tölublaða, hætti
P&skahveitið
Pillsbury Best
kostar 15 aura pundið í
Tliomsens Magasíni.
Maíardeililín
heíir nægar birgðir af alls konar
hátíðamat.
Nýtt nautakjöt fæst daglega.
Alisvini verður slátrað í dag.
cTfíomsms cfÍLagasiti.
Til leigu
frá 14. Maí ibúð fyrir fjölskyldu,
sömuleiðis fyrir einhleypa.
Seinja má við Forstein Slgurðssoii
Laugav«gi 5.
Til Páskanna
alls konar góðgæti i verzlun
Einars Áriiasonar.
Munið eftir
Skófatnaðinum, sem seldur er fyrir
bálfvirði í verzlun Þorsieins
Sigurðssonar, Laugavegi 5.
Knn þá er uokkuð til.
EOOOOOOOOOOCOOOOOOO
jkkur, úr og úrfestar,
ðis gull og silfurskraut>
iorgnr sig bezt að kaupa á
Laugavegi nr. 12.
.Tóliami Á. Jónassoii.
00000-000000-0000000
með blaðinu, sem út kom 2. Marz.
Svo hafði ísafoldarprentsmiðja ritstjórn-
ina á hendi 2 töiublöð (með aðstoð
Einars Hjörleifssonar); en með 12. tbl.
22. Marz tók við ritstjórninni hr. cand.
jur. Einar Arnórsson.
Úr opinberunar-bókinni: Ungfr.
Hidda Laxdal, Ak.eyri og Asmundur
Johnsen s.st. — Ungfr. Helga Thor-
steinsson og kaupm. Olafur Þ. John-
son, Rvík. — Ungfr. Helga Þórðar-
dóttir (Guðmundssonar frá Hól) og
Arent Claessen. — Ungfr. Lilja Gísla-
dóttir (systir Sigurbj. Á. Gíslasonar) og
Eiríkur Kolbeinsson í Mástungu (Eystra-
hreppi).
„Skálholt“ fór frá Kaupm.höfn í
morgun.
„Ceres“ er að leggja inn, er blaðið
fer í pressuna.
1. 0. G. T.
Einingin nr. 14.
Á fundi stúk. annað kvöld (Miðku-
dag, kl. 8) verða tekin til uinræðu
ýmis Stórstúkumál. Óskað er að
sem flestir meðlimir mæti.
Rvík, 25. Marz 1907.
í umboði stúkunnar.
íorvarður Porvarðsson
æ. 1.
Harðindi.
Harðindi hafa nú staðið nál. í 4
mánuði og þar af leiðandi vinnu-
leysi og peningaskortur.
Úr þessu bætir verzlunin á Lauga-
vegi 44, með því að selja ílestallar
vörur fyrir óbeyrilega lágt verð; sér-
staklega gefast tækifæriskaup á kaffi,
br. og óbr. og öðrum nauðsynjum
til Páskanna.
Sá veit ger, sem reynir.
Virðingarfylst
Jón Jónsson.
Samkvæmt opnu bréfi 4. Jan. 1861
og lögum 12. Apríl 1878 er hérmeð
skorað á þá sem telja til skuldau í
dánarbúi iöður okkar, Þórðar sál.
Runólfssonar breppstjóra frá Móum
á Kjalarnesi, er andaðist í Reykja-
vík 22. Sept. síðastl. ár, að lýsa
kröfum sínum og sanna þær fyrir
undirrituðuin innan 6 mánaða frá
siðustu (3.) birtingu þessarar aug-
lýsingar.
Fyrir liönd erfingja.
Rvík, 20. Marz 1907.
Runólfur Þórðarson.
________[—25
Gyðja nr. 134, fundur Skírdag kl. 8 sd.
Lengi getur gott batnad.
Svo má segja um verðið á skófatnaðinnm hjá
Lárusi G. Liiðvígssyni.
sem eins og alkunnugt er, hefir verið og er, miklu Iægra en
annarstaðar, því frá í dag og til Páska verður gefinn
10°|0 afsláttur
af öllum flókaskótegundum og skóhlífum (Galoscher), sem fyrir-
liggjandi eru og koma upp nú um helgina með Ceres; enn fremur
verða Kven-Boxkalfstigvél (9,00), sérstakl. vönduð og ljómandi
falleg, seld á að eins kv. 7,90.
Allur annar skófalnaður, karla, kvenna og barna um 150
<e§., alls um 7000 pör. verður seldur með ótrúlega lágu verði.
Skófatnaðurinn er nýr, afar t.raustur, skínandi fallegur ogúr-
valið er ið lang-mesta hér í bæ. — Það er þess vegna engum
vafa bundið, að bezt verður að kaupa Páskaskúfatnaðinn hjá
Lárusi Gr. Lúðvíg’ssyni.
Gott, gufuhreinsað
sængurfiður
á 65 au. og' 75 au. pundið er selt í
Ingólfshvoli.
Páska-vínin,
P áskabr enni víniii
og Páska-ölin
munu reyuast bezt í vínverzlnn Ben. S. Pórarinssonai', enda er þar um
margt að velja, t. d. 15 teg. Bi-eiuilvín, að meðtöldum lífsinsvötnum
(aqua vitae = akvavit), 12 teg. Wlilsky, þar á meðal er þetta bezta
whisky, er til landsins hefir fluzt, RodepicK J>liu, 9 teg. Cognac,
lO teg. Sherry, og er ein 36 ára eða frá 1870, 8 teg. Portvin, marg-
ar teg. Roin, liiqueurer, Kaudvín, Jlessuvín, Madeiravíu o. fl.
nýkomnir til
Stubm. (Bísen.
Búnaðarfélag lslands
Aðalfundur félagsins verður hald-
inn í Reykjavík Laugardaginn 25.
Maí næstk.
Þar verður skýrt frá framkvæmd-
um félagsins og fyrirætlunum, rædd
búnaðarmálefni og bornar upp til-
lögur, er fundurinn óskar að bún-
aðarþingið taki til greina.
Þar ber og að kjósa tvo fulltrúa
á búnaðarþiugið til 4 ára.
Reykjavik, 16. Marz 1907,
ÞórR. Jijarnarson.
Fyrirlestur
um taugavqiklun í börnum
heldur Póröur Sveiusson læknir
á Skírdag, 28. þ. m. kl. 5—6 síðd.
í Iðnaðarmannahúsinu.
Ágóðinn rennur í barnauppeldis-
sjóð Thorvaldsensfélagsins.
Aðgöngumiðar fást á Razar Thor-
valdsensfélagsins Miðkudag27. Marz
og á Skirdag í Iðnaðarmannahús-
inu frá 10—12 árd. og 2—5 síðd.
og kosta 0,50.
Jarðarför Póru Björnsdóttur jfer
fram frá Landakotsspitalanum á Miðkudaginn.
Takið eftir!
í skóverxluiiiniiui
Kröttugötu ur. 5
er gefinn frá 5—10°/o afsláttur á
öllum útlendum skófatnaði tii 31.
Marz 1907.
M. A. Mathiesen.
I fjarveru minni gegnir hr. dýralæknir
Magnús Einarsson, Laufásvegi 6,
heilbrigðisfulltrúa-störfunum, en hr.
trésmiður Gruðiiiundur Jakobsson,
Laugaveg 79, byggingarfulltrúa-störf-
unum. (Heima á virkum dögum, nema
Laugardögum kl. 9—10 árd. og kl.
6—7 síðd.),
Reykjavík, 22. Marz 1907.
X. Zimsen.
en allir eru samróma um það, að
ódýrasti staður til að kaupa vefn-
aðarvöru sína sé hjá
Egill Jacobsen,