Reykjavík

Tölublað

Reykjavík - 06.04.1907, Blaðsíða 3

Reykjavík - 06.04.1907, Blaðsíða 3
REYKJAVlK 79 I Hví notið þér blautasápu og algengar sápur, sem skemma bæði hendur og föt, notið heldur SUNLIQHT SÁPU, sem ekki spillir fínustu dúkum né veikasta hörundi. Farið eftir fyrirsðgninni sem er á öllum Sunlight sápu umbúOum. 7 Sigurður Árnason. Laugardaginn 23. þ. m. yildi það slys til, að maður varð undir gafli á húsi, sem verið var að rifa hér íbænum; meiddisthann svo mikið, að hann beið bana af næsta dag. Maður þessi var Sigurður Arnason, trésmið- ur, héðan úr bænum. Sigurður heitinn var ættaður úr Selvogi, bóndason. fæddur 7. Sept. 1855. Hann fluttist hingað fyrir nær 30 árum, nam hér trésmíði og stundað síðan þá iðn. Sigurður heitinn var mesti atgervis- og merkismaður og á þar bær og land á bak að sjá góðum dreng, er ekki er auðbættur. Hann var starfsmaður inn mesti, vann vel og ötullega verk sitt. Gáfumaður var hann ágætur og fróðari i bóklegum mentum en alment gerist meðal alþýðu. Þótti mér jafn- an góð skemtun að eiga tal við hann — og hygg ég að aðrir munu likt segja, þeir er honum kyntust —, því að hann var alt af kátur og fjörugur í samræðum, skýr og rétt- sýnn í öllum skoðunum. Vinfastur var hann °g tryggur í lund, og mjög yfirlætislaus og óframgjarn, þó að hann flestum fremur hefði gáfur til þess að láta á sér bera. Sigurður heitinn var kvæntur Margréti Björnsdóttur og lifir hún mann sinn. Eigi áttu þau hjón börn, en þau ólu upp einn fósturson og má enn að maklegleikum segja þeim hjónum það til lofs, að þauhefðu ekki getað reynst honum betur, þó að hann hefði verið þeirra eigið barn. J. Óf. vandaðri og miklum mun ódýr- ari en áður heflr þekst eru nú ný- komnar í verzlunina GODTHAAB. [—25 Samkvæmt opnu bréfi 4. Jan. 1861 og lögum 12. Apríl 1878 er hérmeð skorað á þá sem telja til skuldar í dánarbúi föður okkar, Uórðar sál. Runólfssonar hreppstjóra frá Móum á Kjalarnesi, er andaðist í Reykja- vík 22. Sept. síðastl. ár, að lýsa kröfum sínum og sanna þær fyrir undirrituðum innan 6 mánaða frá siðustu (3.) birtingu þessarar aug- lýsingar. Fyrir hönd erfingja. Rvík, 20. Marz 1907. Runólfur Þórðarson. ________________________[—26 Ágæt þýzk I jandkort fyrir æðri og lægri skóla, fyrir að eins kr. 1,30, 1,50 og 2,00 í pappa- bandi, selur •Jón Ólalsson. Klukkur, úr og úrfestar, 1 sömuleiðis gull og silfurskraut- gripi borgar sig bezt að kaupa á Laugavegi nr. 12. ; Júhann Á. Jónasson. 300000-000000-000000001 Uppboðsauglýsing. Húseignin nr. 61 við Grettisgötu með tilheyrandi lóð, eign þrotabús Guðmundar Jónssonar, verðurseld við 3 opinber uppboð, sem haldin verða Laugardagana 13., 20. og27. þ. m. kl. 12 á hád., tvö in fyrstu hér á skrifstofunni, en ið þriðja á nefndri húseign. Söluskilmálar og veðbókarvott- orð verða til sýnis hér á skrifstof- unni degi fyrir ið fyrsta uppboð. Bæjarfógetinn í Reykjavik, 4. Apríl 1907. ' [—27 cTCaííóór %)aníalsson. Uppboðsauglýsing. Hér með auglýsist, að timburhús standandi á Borðeyrar verzlunar- lóð, tilheyrandi dánarbúi Theódórs kaupmanns Ólafssonar frá s. st., verður selt á 3 opinberum uppboð- um, er haldast Laugardagana 25. Maí og 1. og 15. Júnímánaðar næstkomandi, 2 fyrri uppboðin hér á skrifstofunni, en ið síðasta á hús- eigninni sjálfri. Söluskilmálar verða til sýnis degi fyrir ið fyrsta uppboð og á síðasta uppboðinu, er fer fram á liád. nefndan daq. [—27 Skrifstofu Strandasýslu, 28/s — ’07. Marino Hafstein. VinniTliiona óskast frá 14. Maí til Jóns Árnasonar, Vesturg. 39, 1<>° Iiorn-Spiriti is 16- K.orn-spiritus kristalls-tœr fæst í vínverzlun Ben. i. Þórarins- sonar. Jafn gott sprlt fæst ekki hjá neinum öðrum. Verðið ágœtt. Reynið, þá munið þér sannfærast. N=i ýiktygjavinnustojan £angavegi 17 hefir míkið úrval af sterkum og þægilegum vinnuaktygjum, sérstaklega ættu menn að skoða kraga-aktygi, sem eru viðurketid bæði hér og erlendis að vera þáu fullkomnustu og beztu. Sömuleiðis hefi ég ágætan áburð á aktygi, vagna og sérlega góð- an áburð á hestmeiðsli. Einnig keyri og margt fleira er að akstri lýtur. Reykjavík, 22. Marz 1907. Baldvin Einarsson akty gj asmiður. 'S’ co ^■MaG HTh A-Tmomsin &mmÆæ? X HAFNARSTR-17181920 21'22-KOUS I 2-LÆKJAKTI Z « REYKJAVIK • HýRomid í jU a t a r 9 e i l i i n a Nýjar Rjúpur á 25 au. og nýtt Smjör frá Hvanneyri. cTfíomscns cfflagasín. u 6ik missko-r komnir aftur í Klæðskeraðeilðina. Gróð vinnukona getur fengið vist hjá Aall-Hansen frá 14. Maí, eða helzt frá 14. Apríl. Öllum þeim, sem aðstoð veittu, og efldu samskot til handa, H a n n e s i sál. syni mínum, meðan hann lá banalegu sina á Landakotsspítala síðastl. haust, votta ég hérmeð mitt og barna minna innilegasta hjartans þakklæti. Glóru, I. Marz 1907. Sesselja Guðnrundsdóttir. Þakkarávarp. Við undirrituð finnum oss skyld til að þakka þeim opinberlega, sem mest og bezt hafa stuðlað til þess, að sonur okkar og bróðir er senn orðinn heill heilsu, eftir sína löngu legu. Snemma í Nóvbr. sl. ár lagðist hann í taugaveiki og var auðvitað strax fluttur á ið ágæta sjúkrahús Suðurlands, Landakots- spítalann, og var stundaður þar sem tauga- veikissjúklingur,með sérstakri alúð af kaþólsku systrunum, og landlækni vorum hr. Guðm. Björnssyni. Á Þorláksmessu i vetur var drengurinn sótthreinsaður og að læknisdómi laus við taugaveikina, og ber okkur sérstaklega að þakka lækninum það, hve grandgæfilega hann sá um, að ofmikil næringarefni bærust ekki að likamanum. Það virðist sem nýrri tíma læknar höfuð- staðarins sjái allra meina bót í því, að svelta sjúklingana. Svo loks eftir 10 vikna legu i Paradísinni á Landakotstúninu að við gát- um fengið drenginn beim, grindboraðan, blóðlausan, hungraðan og algerlega magn- lausan, vegna langvarandi næringarskorts, með óþolandi kvalir í bakinu og mjöðmun- um, leituðum við í óyndis-úrræðum til Lár- usar gamla Pálssonar, og þá brá svo við, að eftir að drengurinn fór að brúka „gutliðfrá Lárusi“, sem lærðir menn kalla, fór honum bráðbatnandi, og eftir fáar vikur var hann kominn á fætur. Lárus á í sannleika meiri þakkir skilið, en við erum fær um að tjá honum með orðum, þvi að honum einum er það að þakka næst guði, að drengurinn er senn heill heilsu, því hefði hann verið 2—4 dögum lengur í vel- sælunni á túninu, hver getur þá sagt um, nema hann hefði dáið úr hor og vesöld. Að lyktum viljum við geta þess, að við erum samþykk uppástungu Ctísla Pétursson- ar og Helgu Símonardóttur í 9. tbl. „Rvíkur“ þ. á., —að homöopath Lárus Pálsson á frekar mörgum öðrum skilið að fá sæmdar- merki fyrir sin snildarverk. Sig. Ólafsson. Guðbj. Sigurðardóttir. Haraldur Sigurðsson. Guðrún Sigurðard. Munið þann 100/o og 200/o afslátt, sem þér fáið á alls konar varningi enn um stund. Egill Jacobsen vefnaðarvöru-verzlun. Flestallar nauðsynjavörur til heimilisþarfa fást í verzluninni á Vesturgötu 39, þar á meðal mikið úrval af leir- og glervarningi, blómstiirpottuni og email. búshlutum. Svínahöfnðin söltuðu ættu menn að flýta sér að kaupa! — Afarlágt verð er á öllu. Jón Áruason. Blómsturfræ, Matj urtafræ kom með »t>aura«, og alls konar bladaplöntur og rósir. Marie Hansen. j'fýtt grænmeti: Hvítkál, Rauðkál, Selleri, Gulrætur, Rodbeder, Laukur. Nýkomið í Nýhafnardeildina Thomsens Magasíni. Til leigu frá 14. Maí 3—4 herbergi með eldhúsi og geymsluplázi. Sömul. herbergi fyrir einhleypa. Semjið sem fyrst við Jón Jónsson, Lindargötu 10.

x

Reykjavík

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Reykjavík
https://timarit.is/publication/206

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.