Reykjavík

Tölublað

Reykjavík - 25.05.1907, Blaðsíða 3

Reykjavík - 25.05.1907, Blaðsíða 3
REYKJAVlK 123 Sunlight flýtir þvottinum um fullann helming móts við aðrar sápur. Hún er aðeins búin til úr hreinustu efnum. Fylgið fyrirsögninni sem er á óllum Sunlight sápu umbúðum. Sápa Y orvisur 1907. Sólin góða glatt nú skín, geisla sendir þvða; vermir bláu blómin mín, blessuð upp til blíða. Fýsir mig í fagran lund fram úr sumarmálum. Dýra lífsveig dalir. grund drekka’ af sólar skálum. Vaknar líf og vermast fræ, vetrar stormar þagna. Batnar tíð og blómgast æ, -börnin sumri fagna. Þar sem áður æska mín, átti saklaus heima, mér það hlýtt í huga skín, hvað ég á að geyma: — Dalir, eyjar, fossar, fjöll, fagrir blóma lundir, skógar, gil og hamra-höll, hlíðar, nes og grundir. * * * Blíð í suðri sólin skín, — söngfugls rómar gjalla. Vakna bláu blómin mín blessuð upp til fjalla. Alla tíð ég unna skal æskustöðvum mínum. Kysstu, sól, minn sæludal sumarkossi þínum ! Jens Sœmundsson. Tækifæriskaup. Verð á gardinutaui í verzlun Jóns Pórðnrsonar Þingholtsstr. 1, frá 12 aurum og upp í 45 aura alinin. Mörgum tegundum úr að velja. Altaf kemur eitthvað nýtt í klæða- búðina með hverri póstskipsferð. í verzlun Jóns Þorðarsonar fæst daglega nýtt smjör frá Hvann- eyri og víðar. Verð frá 75 til 90 aura pd.; nýtt nauta- og svínakjöt, kæfa á 0,40, reyktur lax, reyktir rauðmagar, rullupylsur 0,40 pd. og ýmsar aðrar tegundir af pylsum o. m. 11. Síýtt íbúðarliús í Keflavík er til sölu með þægilegum borgunar- skilmálum. Jörð tekin í skiftum, ef um semur. — Allar uppl. gefur kaupm. Hjörtur A. Fjeldsted, Laugaveg 40 Boykjavík. [35,37,39 Fundið kwen-úi* á Laugavegi, fyrir nokkru. Eigandi vitji á Kárastíg 2. OOOOOO-OOOOOOOOOOCOQO-OOOOOQ Klukkur, úr og úrfestar, g j sömuleiðis gull og silfurskraut- 8 gripi borgar sig bezt að kaupa á Q Laugavegi nr. 12. q Jóhann Á. Jónasson. 300000 000000 000000000 Veðurathuganir eftir Knud Zimsen. Maí 1907 Loftvog millim. Hiti (C.) *o ÉB rC3 r-t 3 *o <Ú > cð u *o 0 ;> Fö. 17. 7 771.5 5.4 SSA 3 Smásk. 1 772.6 8.0 SSA 5 Alsk. 4 772.7 7.5 SA 4 Alsk. 10 771.4 6.0 ASA 2 Alsk. Ld. 18. 7 767.8 6.1 A 3 Alsk. 1 765.2 8.4 SA 4 Regn 4 763.6 7.6 ASA 4 Regn 10 762.6 8.2 SA 4 Alsk. Sd. 19. 7 761.6 9.6 SA 4 Alsk. 1 762.9 14.0 Sa 4 Alsk. 4 763.8 12.0 s 4 Alsk. 10 765.4 8.9 SA 3 Alsk. Má. 20. 7 766.4 10.8 á- * 3 Skýjað 1 767.7 13.5 A 2 Alsk. 4 768.3 13.5 A 2 Alsk. 10 770.1 90 SA 1 Skýjað Þd. 21. 7 771.5 9.7 VNV 1 Smásk. 1 772.3 11.6 VNV 4 Smásk. 4 772.2 11.5 VNV i Smásk. 10 772.5 8.6 V 1 Skýjað Mi. 22. 7 771.8 8.8 A 1 Alsk. 1 771.6 10.2 VNV 4 Smásk. 4 771.0 10.0 VNV 2 Smásk. 10 770.3 7.6 V 2 Alsk. Fi. 23. 7 768.9 7.0 V 3 Regn 1 768.5 8.7 V 4 Alsk. 4 768.3 8.0 V 4 Alsk. 10 769.6 6.1 Logu 0 Sklaust firmatilkynnmg frá skrifstofu bæjarfógetans í Reykjavík. Nokkrir skósmiðir i Reykjavík reka í sameiningu skósmiði á sem fullkomnastan hátt sem verða má undir firmanafninu »Valur«. Eru samtök þeirra hlutafélag. Upphæð hlutafjárins er 5000 kr., sem stjórn félagsins má auka upp í 8000 kr. og skiftist í 50 kr. hluti. Þar af er þegar greitt 584 kr.; hitt greiðist fyrir 15. Ágúst 1907.. Hlutabréf hljóða á handhafa og eru undir- skrifuð af stjórn félagsins. Fundar- boð og aðrar birtingar til félags- manna skal stjórnin, sem skipuð er þremur mönnum, gera með auglýsingu meðal félagsmanna. Stjórnin má enga skuldbindingu gera um eignir félagsins án sam- þykkis meiri hluta félagsmanna og ekki má hún án samþykkis hluthafa fela öðrum umboð sitt. Heimili og varnarþing* félagsins er í Reykjavik. Heimild til að rita firmanafn félagsins hefir stjórn fé- lagsins: skósmiðirnir Guðmundur Magnússon, Þorsteinn Sigurðsson og Magnús Gíslason allir í senn, þannig: pr. hlutafélagið »Valur«. Lög félagsins eru samþykt 5. Febrúar 1907. Stúlka óskar eftir atvinnu, helzt við af- greiðslu í búð. Tilboð sendist skrifstofu þessa blaðs, merkt: Atvinna. Til leigu nú þegar loftherbergi með for- stofuaðgangi á góðum stað í bænum. Rit- stjóri vísar á. W olverine-mótorinn skarar langý frant úr öðrum mótorum, er áreiöanlegasti, sterR- asti og sparsainasti mótorinn. Er án glóðarhauss og lampa; settur strax á staö. Nákvæmari upplýsingar gefur herra Gísli Finnsson járnsmiður og Th. Thorsteinsson. Herra konsúll Th. Thorsteinsson hefur beðið mig að segja álit mitt um Wolve- rine-mótorinn, þar eð eg hef haft tækifæri til að athuga hann meðan verið var að setja hann í þilskipið „Nyanza", og jafnframt var með á reynsluferð skipsins. Eg get fullyrt, að eg befi ekki séð annan mótor vinna jafnara og sem gengur án alls hristings;,< kostirnir við þennan mótor eru sérstaklega þeir, að hann er án glóðarhöf- uðs og þarf eigi lampa til upphitunar, er að eins þrýst á lítið typpi, og fer þá mótor- inn strax á stað, — er orsakast af rafmagni (neisti á milli tveggja platínuodda). Mótor- inn tekur lítið rúm, er sérlega vel smíðaður, sterkur, hreinlegur og lyktarlaus, — olíueyðsl- an mög lítil. Reykjavík, 6. mai 1907. Grísli Finnsson. Barnakerrar og Barnavagnar nýkomið í cTfíomscns cflíagasín. Margrét Björnsdóttir, Frakkastíg 13, strauar hálsiín fyrir lysthafendur. [—41 Herbergi fyrir einhleypa, við forstofu- inngang, fást leigð frá 1. Júní eða jafnvel fyrri, á Klapparstíg 1. Þar fást einnig leigð 2 smíðaherbergi í kjallara. Semja her við Ármann Bjarnason, sem hýr í húsinu. Reiðfata- og peysufata- efni hvergi betra en á Lauga- vegi 11. Halldóra Ólafsdóttir. F*eir stórstúkufulltrúar og aðrir góðtemplarar, sem hugsa til að fara landveg frá Akureyri af stórstúku- þinginu til Reykjavíkur og ekki eru enn farnir að panta sér hesta til ferðarinnar hjá undirrituðum, eru hér með aðvaraðir um að gera það í tíma. Einnig vil ég áminna alla, þá sem búnir eru að panta hesta og ætla sér að gera það, um að hafa með sér góð reiðtygi og reiðföt. Ferðin suður verður mjögskemti- leg og ódýr. Ráðgert að fara frá Akureyri um Hóla í Hjaltadal, yfir Skagafjörð, um Blönduós, yfir Þing- ið, suður Holtavörðuheiði, Reyk- holt, Kalmanstungu og til Þingvalla 28. júni. Á leiðinni verður Surts- hellir skoðaður og fleiri merkir staðir. Hver maður hefur 2 hesta. Flýtið yður að panta þá áður en það er um seinan. Reykjvik 24. mai 1907. Ásgrímur Magnússon, Rergstaðattræti 3. Ógrynni af omailloruöiim búsáhöldum nýkomin í Bazardeildina í Thomsens jllíagasini. Peysuslipsi og svuntusilki hvergi betra en á Laugavegi 11. llalldóra Ólafsdóttir. Varið yður á ejtirstxl- ingum! liæRnisvottorö. Eftir áskorun hefl ég reynt Kína Lífs Elixír, þab er hr. Waldemar Petersen býr til, við sjúklinga mína, og hefl að ýmsu leyti orðið var við heilsubætandi áhrif. Mér heflr verið skýrt frá efnasam- setning Elixírsins, og get ég lýst yflr því, að plöntuefni, þau sem notuð eru, eru áreiðanlega nytsamleg og að engu leyti skaðleg. Caracas, Venezuela, 3. Febr. 1905. J. G. Luciani, Dr. med. Það heflr oft slegið hastarlega að mór á ferðum og hefl ég þá þjáðst af slím- uppgangi frá brjóstinu, en ekkert meðal við því hefir komist í hálfkvisti við Kína-Lífs-Elixír hr. Waldemar Peter sens. Neapel, 10. Desember 1904. Kommandör M. Gigli. Konan mín hafði í missiri þjáðst af taugaveiklun, sem helzt lýsti sér í því, að henni var örðugt um gang, í þreytu og þvíuml. Eftir að hafa neytt úr tveimur glösum af inu ósvikna Kína-Lífs-Elixíri Waldemar Pet- ersens fór henni að batna, og er nú albata. Borde, pr. Hernung, 13. Septemher 1904. J. Ejbye. Kina-Líl§-Klixír er því að eins ósvikið að vörumerkið: Kínverji með glas í hendi, standi á nafnmiðanum og nafn framleiðanda: Waldemar Petersen, Friðrikshöfn — Kaupmannahöfn, en innsiglið V'FP' í grænu lakki á flöskustútnum. Hafið ætíð glas við hendina bæði heima og utan heimilis. 2 Fæst hvervetna á 2 kr. flaskan. Ostnrinu góöi er kominn aftur á Iiaiig-a- veg 40. Hjörtur A. Fjeldsted. Nokkrir sekkir af Mais seljast fyrir innkaupsverð nú þegar. Semjið við Jón Jónsson frá Vaðnesi. Qtofíl mcö forstofuaðgangi til leigu LUlCl Dú þegar. Uppl. í Gutenberg.

x

Reykjavík

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Reykjavík
https://timarit.is/publication/206

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.