Reykjavík - 25.05.1907, Blaðsíða 4
124
REYKJAVÍK
Verzlunarhús til sölu.
Verzlun hr. Johan Iiang-e’s í Borgarnesi er til sölu með
tilheyrandi húsum, skuldum og vöruleifum. Kjörin aðgengileg. Þeir sem
hugsa til að gjöra tilboð í nefnda verzlun, snúi sér til verzlunarstjóra
Á. E. Ólafsson í Reykjavík, sem hefir til sýnis lista yfir skuldir og
vöruleifar, og gefur að öðru leyti allar upplýsingar, sem menn kynnu að
óska, sölunni viðvíkjandi. Tilboðin séu komin fyrir 1. Júní. [—39
W. Scháfer & Co. Skóverksmiðja
Gothersgade 14. Kaupm.höfn K.
Er ein af elztn og vönduðustu
§kóverksmiðjum í Danmörku.
Selur kaupmönnum sérlega vandaðan
skófatnað af allri gerð og eftir ný-
justu tízku. —Þess skal einnig getið,
að verksmiðjan sökum viðskifta sinna
á íslandi, gerir sér far um, að hafa
skófatnaðinn nægilega hreiðan.
Umboðsm.: Porbjörn Tómasson.
—40
Prima gufuhreinsað
sængurf iður,
Verð 0,65 — 0,75 — 1,00 pundið,
er nú aftur komið í
rr rri
lll(
Inffólfshvoli.
Auk þess á boðstólum:
•lárnriim,
§ængnrdúkur,
Iiéreft í línlök.
Beztu vörur I ódýrasta verðl
RAFLÝSING.
Peir sem byggja ný hns í sumar, ættu að útbúa þau með
raileiðslupípum, sem lagðar eru undir þiljur á veggi og loft. Með því
eru menn lausir við að raska húsunum þegar raílýsingin kemur. Snú-
ið yður í tíma til [35,37,39,41
Halldórs Guðmundssonar
Vesturgötu 25 B (við Doktorshús).
Að lifa fyrir 16 aura á dag
er hægðarleikur, ef keypt er
Smjöi*, egg og Margarine
i Smjörhúeinu. Grettisgötu 1. Reykjavik.
Ókeypis:
(meðan birgðir endast)
falleíft bollapar,
handa hverjum, er kaupir 2 % af Falkamargarine eða 2 ® af feitl*
jiíunií ejtir Smjörhúsinu!
Sænskt timbur
er bezt; — allir smiðir, er séð hafa timbrið í
Liverpool
eru sammála um, að jafn fallegt timbur hafi þeir sjaldan séð; verðið er
samt sem áður ekki hærra en á hinu vanalega norska timbri.
Alls konar efni til húsabygginga: skrár, lamir, saumur m. m.
Um mánaðamótin von á ágætu og ódýru
þakjárni.
HAFNARSTR' I71809 20 2122 - KOLAS 1-2-LÆKJAKT- l-Z
• REYIKJAVIK»
kalla skáldin það, með réttu, að
koma upp skógi á íslandi, og »með
laufskógi skal land byggja«, segir
prófessor Pryts.
Hingað til hefir að eins verið sáð
hér trjáfræi eða gróðursettir litlir
frjóangar, en því miður tekur það
langan tíma áður nokkur árangur
sést af því.
Norðmenn og Ameríkumenn flytja.
aftur á móti stærri tré langar leiðir,
og tekst ágsétlegafað gróðursetja þau
í nýjum jarðvegi.
Nú kemur gufuskip beint frá Nor-
egi í þessum mánuði, og Magasínið
ætlar því ,að gera ofurlitla tilraun
til þess að flytja inn »tilbúinn
klæðnað« *í garða bæjarins.
AIls koma um 1000 trje:
Reynitré, 3 álna, 3 tegundir.
Birkitré, 7x/2 álna.
Hlyntré, álna.
Espitré, 6 álna.
Síberísk »lærk«-tré, 4 álna.
Ameríksk grenitré, 4 sinnum um-
plöntuð.
Stöngulber.
Ribs, rauð og hvít.
Jarðarber, mjög harðger.
Pöntunum tekur Karl Nikulásson
á móti á skrifstofunni.
Þörf.
Gjöld til bæjarsjóðs R.víkur, sem
fallin eru í gjalddaga, óskast greidd
nú þegar, því þörfin er mikil.
______________________[—40
V ogrek.
Skipsbátur með norsku lagi 4-róinn
grámálaður, gamall og nokkuð brot-
inn, óstafmerktur né auðkendur að
öðru leyti, rak í Laugarnesi við
Reykjavík í Marzmánuði í vetur.
Eigandi vogreks þessa getur vitjað
andvirðis þess hér á skrifstofunni,
ef hann sannar eignarétt sinn innan
árs og 6 vikna frá birtingu þessarar
auglýsingar.
Bæjarfógetinn í Reykjavík,
14. Maí 1907. [—39.
Halldór Ðaníelsson.
Þórunn Á. Björnsdóttir
ljósmóöir
er flutt í húsið Nr. 9 á Bók-
hlöðustíg, (vesturenda niðri), beint
norður af Miðstræti. [—39.
Ostar
eru beztir í verzlun .
Einars Árnasonar.
Aðalstræti 14. Talsími 49.
Nf fölirtepii,
sem allir skepnueig;endur
ættu aö reyna,
,Melasse‘,
fæst úr syknrrófnm, eftir^aö
syknrinn er runninn úr
þeim. er mjög
næranði »» jitanði,
einknm gott handa Iviiin og
kinðum, fæst í
Thomsens Magasíni.
HAFNARSTR' I7'I8:19ZO'21'22-KOLAST'2' LÆKJART- l-Z
• REYKJAVIK •
Saltkjöt í tunnum og lausri vigt.
Hangikjöt.
Hautalvjöt. nýtt.
^vanneyrarsmjör.
Matariöiliií.
Cíkkistu-magasínið
Laugavegi 2 7,
selur líkkistur svartar
(14—100 kr.). og gular
(20—100 kr.). Yand-
aðasta verk. Léð með
fðgur ábreiða á kyrkju-skammelin.
Gr. E. J. Guðmundsson.
Dl |U er ómótmælanlega bezta og langódýrasta
rV 11 líftryggingarfélagið. — Sérstök kjör fyrir
bindindismenn. — Langhagfeldustu kjör fyrir sjó-
menn. A.llir settu að vera líftrygðir. Finnið að
máli aðalumboðsm. O. 0STLUND. Rvík.
Stór-auðugir
geta menn orðið á svipstundu, ef lánið er
með, og þeir vilja ofurlítið til þess vinna.
— Biðjið um uppiýsingar, er verða sendar
ókeypis. Reykjavík, — Laugaveg 38.
Stefán Runólfsson.
Reynið einu siiini
vín, sem eru undir tilsjón og efna-
rannsökuö:
rautt og hvítt P0RTVIN, MADEIRA og SHERRY
frá Albert B. Cohn, Kubenhavn.
Aðal-birgðir í
H. Th. A. Thomsens Magasín.
Qton dorirl er ódýrasta og frjálslyndasta lífs-
bianaara ábyrgðarfélagið. Það tekur alls
konar tryggingar, alm. lífsábyrgð, eilistyrk,
fjárábyrgð, barnatryggingar o. fl.
Umboðsm. Pétur Zóphöníasson ritstj.
Klapparstíg 1. Heima 4—5.
Thomsens
prima
vinðlar.
fívar á að kaupa
öl og vín?
En í Thomsens
M a g a s í n.
Prentsmiðjan Gutenberg.
Pappírinn frá Jóni Ólafssyni.