Reykjavík - 15.06.1907, Qupperneq 4
146
REYKJAVlK
verður háð að Pingvöllum við Öxará Föstudag, Laugardag og Sunnudag.
2. 3. og 4. Ágúst 1907, og er skorað á öll Ungmenuafélög landsins að senda
þangað fulltrúa — einn fyrir hverja fimtíu eða færri.
Fulltrúar allra Ungmennafélaga hafa á sambandsþingi þessu málfrelsi og
tillögurétt, en atkvæðisrétt einungis fulltrúar þeirra fólaga, er hafa undirritað —
eða í þingbyrjun undirrita — sameiginlega skuldbindingarskrá (sjá frv. til sam-
bandslaga U. M. F. A.).
Æskilegt væri að allir fulltrúar sæktu þingið í litklæðum að fornum sið.
Ungmennafélag Reykjavikur. Ungmennaféiag Akureyrar.
Verzlnnin á Laug'aveg' 58,
hefir^til sölu mikiö af nýjum vörum svo sem:
Taurullur. Þvottabretti. Vatnsfötur. Þvottabalar. Hlemmar.
Skrár. Lamir. Klinkur. Skrúfur. Skrúfjárn. Skrúflyklar. Saumur.
Hestskófjaðrir. Skilti og grip. Handaxir. Skaraxir. Centrumborar.
Tommustokkar. Þjalir. Naglbítar.
Emaill. vara:
Mjólkurfötur. Skolpfötur. Katlar. Könnur. Trektir. Vatns-
könnur. Vatnsfötur. Pottar. Kör fyrir Salt, Sápu og Sóda.
Vel vönduð Reiðhjól afar-ódýr og margt fl.
Allar ofantaldar vörur og fleiri eru seldar mjög ódýrt.
B. Benónýsson
Laugaveg 58. [—45
Sumarsjöl, svört og mislit.
Kjólaefni af nýjum gerðum.
Silkisvuntuefni, svört og mislit.
Gardínuefni, hvít og rjómagul.
Höfuösjöl. — Rúmábreiður. — Borðdúkar. — Saumavélar. — Járnrúm.
jílt nýjar vírnr jyrir lægsta vcr9
Ing-ólfslivoli.
t)laupió þar! Paó Borgar sig!
10j0 ódýrara en annarstaðar.
Með e/s ,Sterling‘ og ,Laura'
er komið í v e r z 1 u n mína
mikið af alls konar
niðursoðnum matvxlum.
Ennfremur margar teg. af
ostum. — Spegepilsa —
Cervelatpylsa— Síðuflesk
reykt — Svínahöfuð, söltuð
— Semoulegrjón — Laukur —
Leir- og Glervara — Stein-
olíueldavélar — Handkörfur
— Fiskburstar m. m.
Jói iriasoi,
Vesturgötu 39.
ertiianDafðtii
eftirþráðu, sem eru alþekt
fyrir haldgæði sín, eru loks
komin aftur í v e r z 1 u n
Jóns Þórðarsonar
Þingholtsstrœti 1.
Verzlun
15j argarstíg
hefir meðal annars:
K.artöflur ágætar.
Epli ítölsk, Ijúffeng.
Lauk ágætan.
Osta ódýra og góða.
Pylsu.
3 Margarine ódýrt og gott.
Orænsápu — Sóda.
51 8tangasápu, gula og hvíta.
Böhunarpúlver.
— Amor — Zebru — ltlákku.
œ Alls konar §aum.
2. Harmónlkur.
3 Safl. súra og sæta.
—46,]________________________
jSrúkaður barnavagn
ódýr er til sölu. Ritstj. ávís. [—46.
Nýr Mótor
með 20 hesta íilli
er til sölu undir innkaupsverði.
Ritstjóri vísar á seljanda.
[—47.
Ef veður leyfir verða gerðar til-
raunir til að halda uppi skemti-
ferðum með mótorbát, um höfnina
og til eyjanna hér í kring. Fyrsta
tilraunin verður gerð á Sunnudaginn
kemur og verður ferðum hagað sem
hér segir:
1. Ferð til Viðeyjar kl. 11—1
2. — — Efferseyjar — 1—3
3. — — Engeyjar — 4—6
4. — — Viðeyjar — 6—8
Fargjald verður 50 aurar fyrir
manninn, fyrir hverja ferð fram og
aftur.
Reykjavík 15. Júní 1907.
pr. Thomsens Ferðamannadeild.
Ólafur Hallsson.
firmatilkynning
Firma »Kolbeinn & Ásgeir« er
1. Janúar 1906 hætt atvinnurekstri
og aflýsist. —
Bæjarfógetinn á Akureyri,
8. Maí 1907.
Guðlaugur Guðmundsson.
Williai Stephens Rress
prestur frá Cleveland, nafnfrægur
mælskumaður, alkunnur í flestum stór-
borgum Ameriku og Evropu, heldur
ræður á ensku í kaþólsku kyrkjunni
16.—23. þ. m., Sunnudagana kl. 6 og
virku dagana ki. 8J/2 síðd.
Þeir sem óska að spyrja um eitt-
hvert trúaratriði, mega skrifa spurn-
ingar sínar á seðil á hvaða tungumáli
sem þeir vilja og leggja hann í spurn-
ingakassa, sem hangir í fordyrum
kyrkjunnar og verður spurningunum
svarað sama kvöld.
£ijanði blém,
pálmar, rósir o. fl. á
Stýrimannastíg 9.
Jón Eyvindsson.
Standard White
d ö n s k (þrjár stjörnur)
ensk (þrjár stjörnur)
þ ý * k,
hentugustu og beztu olíutegundir á
mótora, olíumaskínur og lampa,
hvergi eins ódýrar í stórkaupum og
smásölu og í
Thomsens JKiagasíni.
Fin þúsund tar í piip!
Maður sem lagt getur fram í pen-
ingum 5000 krónur, getur nú þegar
orðið eigandi að hálfri ágætis verzlun,
og verzlunarhúsum hér i bænum, og
um leið tryggt sér ágæta stöðu.
Upplýsingar hjá ritstjóra þessa blaðs.
Dðmu-úr fundið, vitja má til Sigurðar
Jónssonar næturvarðar.
Klúbbhúsið
hefir fengið nýjan billiard. sem
er settur í sérstakt herbergi við hlið-
ina á stóra salnum.
Plázið fyrir framan húsið hefir
verið skreytt með trjám, og verða
sett þar borð og stólar milli trjánna,
þegar veður leyfir.
Klúbbhúsið er opið allan Sunnu-
daginn. Eftir kl. 7 síðd. verður
ókeypis
hornakoncert
á Lækjartorgi, ef veður leyfir.
Solveig Guðlaugsdóttir.
Landsbókasafnið.
Hér með er skorað á alla þá er
bækur hafa að láni úr Landsbóka-
safninu, að skila þeim í safnið þ.
15.—30. þessa mánaðar samkv.
regl. um afnot Landsbókasafnsins
24. Apríl 1899; að öðrum kosti
verða bækurnar sóttar til þeirra á
kostnað lántakanda. Útlán hefst
aftur Mánud. þ. 1. d. Júlímán.
Lbs., 1. d. Júnimán. 1907.
*3ón c3aRo6sson
settur. [43,45
2 REIÐHROSS
íást keypt.
Upplýsingar gefur
Guðmundur Guðmundsson,
íshúsvörður. [—45
Trésmiður, sem vi)l byggja íbúðarhús
fyrir 15. Sept. n. k., gefi sig sem fyrst fram
við undirritaðan. Heima eftir kl. 5 síðd.
Rauðarárstíg, Reykjavík.
Hallgrímur Jónsson, kennari.
Pengingabudda fundin með peningum
i; réttur eigandi má vitja hennar á Lindar-
götu 6.
Til leigu frá 1. Júlí tvö herbergi með
húsbúnaði. Þingholtsstræti 26.
Di iu er ómótmælanlega bezta og langódgrasta
Li líftryggingarfélagið. — Sérstök kjör fyrir
bindindismenn. — Langhagfeldustu kjör fyrir sjó-
menn. A_llir ættu að vera líftrygðir. Finnið að
máli aðalumboðsm. 1). 0STLUND. Rvik.
Stór-auðugir
geta menn orðiö á svipstundu, ef lánið er
með, og þeir vilja ofurlítið til þess vinna.
— Biðjið um uppiýsingar, er verða sendar
ókeypis. — Reykjavík, — Laugaveg 38.
Stefán Runólfs8on.
Beynið einu sinni
wín, sem eru undir tilsjón og eina-
rannsökuð:
rautt og hvitt P0RTVIN, MADEIRA og SHERRY
frá Albert B. Cohn, Knbenhavn.
Aðal-birgðir í
H. Th. A. Thomsens Magasín.
, , er ódýrasta og frjálslyndasta lífs-
btaDflarfl ábyrgðarfélagið. Það tekur alls
konar tryggingar, alm. lífsábyrgð, ellistyrk,
fjárábyrgð, barnatryggingar o. fl.
Umboðsm. Pétup Zóphóníasson ritstj.
Klapparstíg 1. Heima 4—5.
Jhorasens
prima
vinðtar.
.&WL ~ Hvar á að kaupa
»öl og vín?
MJJg] En í Thomsens
M a g a s í n.
Prentsmiðjan Gutenberg.
Pappirinn frá Jónr Ólafssyni.