Reykjavík

Tölublað

Reykjavík - 20.07.1907, Blaðsíða 3

Reykjavík - 20.07.1907, Blaðsíða 3
REYKJAVIK 175 Sunliglit Úr Sunlight sápu getur 12 ára barn hæglega þvegið jafn mikinn pvott, og gert það betur en fullorðinn, sem notar vanalegar sápur eða blautasápu. Fylgiö fyrirsögninni sem er á öllum Sunlight sápu umbúðum. Sápa oss er bindindisheit gert að inntöku- skilyrði, þar eð vér álítum það nauð- synlegt til þess að stefna beint og örugt að takmarkinu: hraust menta- þjóð. Einnig ætla ungmf. vor að iðka allra handa íþróttir af kappi miklu. Að hér fylgir hugur máli, sést bezt á frægðarför þeirra ungmennafé- laga Akureyrar, Jóhannesar Jósefsson- og Jóns Pálssonar, sem eptir tiltölu- legar stuttar æfingar tókust terð á heudur kring land allt og sýndu íþróttir, er nýstárlegar þóttu jafn vel þeim, sem séð hafa vel tamda útlendinga.— Svo langt áleiðis hefur „U. M. F. A.“ komist á einu ári. Sýnir það bezt á- hugann, og er alls eigi hægt um hann að efast. Glímurnar lifna á ný um land allt. Skíðaferðir eru í aðsigi, og eru þær að nokkru leyti lífskilyrði fyrir íslend- inga. — „Ungmennafél, Rvíkur" gerði tilraun í þessa átt í vetur, og er flest- um kunnugt, hvern árangur hún bar. Og þó stöndum vér afarmiklu ver að vígi hér í Rvík en nokkursstaðar ella á íslandi. Því hér er hvorki snjór né brekkur svo nokkru nemi. „Ungmennafélögin" hafa þegar sýnt, að þau hafa einbeittan vilja og áhuga, og að starf þeirra hefir líf og þroskun- arskilyrði í sér fólgin. Þau brenna af áhuga að ná höndum saman við all- an æskulýð íslands og mynda stóran, öflugan flokk, er starfa vill með eld- heitum áhuga og æskuþreki fyrir ætt- jörð sína. I því skyni er nú stofnað til „Sam- bandsþings Ungmennafélaga íslands" að Þingvöllum við Öxará 2.—3. og 4. ágúst næstk. A þar að koma á sem nánustu sambandi milli félaga þeirra, sem þegar eru á stofn sett, og leggja á ráðin um starf félaganna út um land allt. í því skyni er sótt um styrk til al- þingis. Er það ætlun sambandsins að starfa meðal annars á þann hátt, að senda færa menn út um land til að halda fræðandi og hvetjandi fyrirlestra fyrir æskulýðnum, gefa út „Ungmennablað", smáritum íþróttir o. m. fl. Vér vonum fastlega, að alþingi sé fyllilega ljóst, hve mikilsvert starf „Ungmennafélaganna" getur orðið íandi og lýð. Það hefir bæði .erlend og íslenzk reynsla sýnt og sannað. Og ungmennafélögin eru einmitt félags- hreyfing sú, er oss hefir sárast vantað um langan tíma. Félagshreyfing, er IOOOOOO Klukkur, úr og úrfestar, - ^ sömuleiðis gull og silfurskraut- O gripi borgar sig bezt að kaupa á 8 Laugavegi nr. 12. Jóhann Á. Jónasson. g OOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOO safnar öllum æskulýð íslands undir merki sitt í samhuga fylkingu — með heilbrigða sál í hraustum, stæltum og vel tömdum líkama. Og einkunnar- orðin: Alt fyrir ísland. Helgi Valtýsson. (Önnur (sl. blöð eru vinsamlega beðin að veita ritgerð þessari rúm). Veðurathuganir eftir Knud Zimsen. Júlí 1907 Loftvog millim. ;(’0) ?1!H -1-9 -4-9 *o u *o <v > Fö. 12. 7 764.9 9.5 Logn 0 Smásk. 1 769.8 15.0 N 5 Hálfsk. 4 769.6 14.8 N 5 Hálfsk. 10 765.2 10.1 Logn 0 Skýjað Ld. 13. 7 765.2 11.0 ANA 5 Skýjað 1 764.6 17.5 ANA 4 Hálfsk. 4 764.7 14.2 V 2 Alsk. 10 763.8 10.4 ASA 4 Móða Sd. 14. 7 759.0 10.5 A 4 Alsk. 1 759.4 12.0 ASA 3 Regn 4 758.1 11.1 A 3 Regn 10 758.2 11.5 A 1 Alsk. Má. 15. 7 762.8 12.8 SSA 2 Alsk. 1 768 3 15.2 S 3 Hálfsk. 4 768 8 14.6 S 5 Smásk. 10 771.2 10.0 A 2 Hálfsk. Þd. 16. 7 772.3 12.5 A 3 Alsk. 1 772.1 19.0 A 5 Smásk. 4 771.9 19.4 ASA 5 Smásk. 10 771.9 13.5 A 3 Skýjað Mi. 17. 7 770.7 14.4 A 3 Skýjað 1 769.4 17.8 ASA 3 Alsk. 4 769.2 14.7 A 3 Alsk. 10 768.6 11.6 SSA 3 Alsk. Fi. 18. 1 768.2 9.5 Logn 0 Þoka 7 766.1 145 N 3 Alsk. 4 764.8 13.6 VNV 3 Alsk. 10 762.6 11.1 Logn 0 Alsk. €ggert Claessen, yfirréttarinálaflutniiigsinaður. Liehjavg. 13 II. Talsímf 10. Venjulega heima kl. 10—11 og 4—5. Ií jólasauiu tek ég undirrituð að mér nú þegar. Vandað verk. Saumalaun lægst i bænum. Ragnh. Clausen Jónsson, Vesturg. 22. [aii Veðmál. Tveir virðulegir meiriháttar borg- arar veðjuðu um daginn og lögðu 20 kr. undir. Annar hélt því fram, að bezt væri Rauðvín, Radoira, Iliil.ign. Portvín og Sherry að að fá í vínverzlun Ben. S. I»ór., en hinn þar á móti þóttist geta fengið þau hetri í ónefndri verzlun hér í bænum. Hvor fór svo á sinn stað og keyptu sína flöskuna af liverri tegund og tóku sér meðdómendur. Dómurinn féll svo: »Vínin frá Ben S. Pórarins- syni skara langt fram úr hinum, og eru þau langbeztu, er vér liöfum drukkið hér á landitt. ,Möbleruð‘ herbergi til leigu nú þegar. Ritstj. ávísar. Landssíminn. Frá því konungur og ríkisþingsmenn leggja á stað frá Kaup- mannahöfn 21. Júlí og þar til er þeir eru komnir framhjá Færeyjum á heimleið aftur verður gjaldið fyrir blaðskeyti frá íslandi til Danmerkur sett niður í 20 au. orðið. Landssímastjórinn. Ritsíminn. Síðan rilsiminn komst á, koma engar fréttir með skipunum, en nú hefir þó orðið ein undantekning, því að þær fréttir komu í dag með gufuskipinu »Esbjærg«, að Ben. S. I»ór. eigi mikið með því af Brennivímnii þfóðarfrœga, Tu- borgs Pilsner, Porter öli, Kvportöli og Gl. Carlsbergs- öli. Auk þessa töluvert af Hvít- viiium framúrskarandi góðum. „Gamalnorsk Ordbog með nynorsk tydning. Ved Marius Hœg- stad og Alf. Totpí'. 1.—5. hefti er komið út og hér til sýnis Bókin verður alls 8 hefti, hvert á 80 au. Verðið hækkar, þá er hún er öll út komin. Við áskriftum tekur á íslandi Jón Olafsson. Hvert hefti borgist við móttöku. Ráðskona óskast í kaupatað úti á landi. Gott kaup. Ritstj. ávísar. Verð á nautakjöti er og hefir verið undanfarna daga frá 20 til 50 au. SBið. Verð á Medisteryplsum er 0,60 pr. ® — - Vínarpylsum er 0,70 — & Flesk frá 60 til 70 aura ®ið í líjötbúð Jóns í*órðarsonar, Reykjavík. Private Enetimer i Dans gives. Vals etc. læres paa en Time. 4 Kr. pr. Time. Rærmere Aftale I£yrkjustræti 8. 6eorg jjerthelsen. Frá 1, JÚlí til Nýjárs kostar »Reykjavík að eins 1 kr. Nýir kaupendur fá Sögusafnið frítt. Munið eftir afl liorsa 2 blaðbera vill afgreiðsla „Reykjavíkur“ fá. Úr tapaðist á veginum frá Árbæ til Reykja- víkur. Ritstj. vísar á eiganda. Tapast hefir hnakktaska frá Elliðaámtil Reykjavíkur með vaxfötum og fleiru. Skilist á Laugaveg 42. Týnd peningabudda i miðbænum. Skili á afgr. Rvk. Góður söðull og beizli til sölu. Lágt verð. Aðalstræti 9. Sigurður Sigurðsson. Þeir sem kynnu að vilja selja efni til miðstöðvarhitunar í barnaskóla- álmuna og setja upp hitunarfærin, geri um það tilboð fyrir 29. þ. mán. til Jóns Þorlákssonar verk- fræðings, sem lætur í té allar nauð- synlegar upplýsingar. Skólanefndin. Twö herbergi með húsgögnum og sér- stökum inngangi til leigu nú þegar á Lauga- vegi nr. 60. Semja má við Árna Jónsson Laugaveg 37. Svefnherbergl og stofa með hús- gögnum til leigu yfir Ágúst og September- mánuði. Afgreiðsla „Reykjavikur11 vísar á. Týnd söðulsessa frá Laufásvegi til Njáls- götu. Skili Laufásveg 13. Tvö eða þrjú reiðhross eru til sölu nú þegar hjá Birni Gunnlaugssyni á Vestur- götu 27. Standard White dömk (þrjár stjörnur) cnsk (þrjár stjörnur) þ ý z k, hentugustu og beztu oliutegundir á mótora, olíumaskínur og lampa, hvergi eins ódýrar í stórkaupum og smásölu og ,í Jhomsens jtíagasíni. Útsölumenn. sem hafa nokkuð afgangs af nr. 3, 4 A, 10 og 16 af síðasta (7.) árg. »Rvíkur«, verða að endursenda af- greiðslunni þau blöð tafarlaust (á vorn kostnað), ella borga árgangana fullu verði. Afgr. „Rvíkur“.

x

Reykjavík

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Reykjavík
https://timarit.is/publication/206

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.