Reykjavík

Tölublað

Reykjavík - 14.09.1907, Blaðsíða 4

Reykjavík - 14.09.1907, Blaðsíða 4
222 REYRJAVÍK Glóðarljóss-brennarinn „DAN“ er lang-bezti og fullkomnasti steinolíu-brennari, sem til er. Hann ber 150 kertaljósa birtu, en eyðir þó ekki meiri oliu en 16 kertaljósa lampi. Og auk þess er Ijósið hvítt, stilt og þægilegt, eins og rafmagns-ljós. Mjög vandalaust, að gæta lampans og hirða hann. [69,71,73 Einkasali á íslandi: Stefán Runólfsson, Laugaveg 38, Reykjavík. Vogrek. Dagana 30. og 31. Júlí þ. á. rak á land í Borgarflrði (eystra) um 200 tómar síldartunnur, flestar merktar E. S., en fáeinar með T. Er hérmeð skorað á eigendur vog- reks þessa, að gefa sig fram áður 1 ár og 6 vikur eru liðnar frá síðustu birt- ingu auglýsingar þessarar, og sanna eignarrétt sinn til þess. Skrifst. Norður-Múlasýslu, 4. Sept. 1907. pr. Jóh. Jóhannesson Bjarni Jóns§on settur. [—72 Varií yíur á ejtirstæl- ingum! liæknisvottorð. Eftir áskorun hefi ég reynt Kína Lifs Elixír, það er hr. Waldemar Petersen býr til, við sjúklinga mína, og hefl að ýmsu leyti orðið var við heilsubætandi áhrif. Mér hefir verið skýrt frá efnasam- setning Elixírsins, og get ég iýst yfir því, að plöntuefni, þau sem notuð eru, eru áreiðanlega nytsamleg og að engu leyti skaðieg. Caracas, Venezuela, 3. Febr. 1905. J. C. Luciani, Dr. med. Það heflr oft slegið hastarlega að mér á ferðum og hefi ég þá þjáðst af shm- uppgangi frá brjóstinu, en ekkert meðai við því heflr komist í hálfkvisti við Kína-Lífs-Elixír hr. Waldemar Peter sens. Neapei, 10. Desember 1904. Kommandör M. Oigli. Konan mín hafði í missiri þjáðst af taugaveiklun, sem helzt lýsti sér í því, að henni var örðugt um gang, í þreytu og þvíuml. Eftir að hafa neytt úr tveimur glösum af inu ósvikna Kína-Lífs-Elixíri Waldemar Pet- ersens fór henni að batna, og er nú albata. Borde, pr. Hernung, 13. September 1904. y. Ejbye. Hína>Lífs>Elixir er því að eins ósvikið að vörumerkið: Kinverji með glas í hendi, standi á nafnmiðanum og nafn framleiðanda: Waldemar Petersen, Friðrikshöfn — Kaupmannahöfn, en innsiglið V' {,P' í grænu lakki á flöskustútnum. Hafið ætíð glas við hendina bæði heima og utan heimilis. 2 Fæst hvervetna á 2 kr. flaskan. Dansk-Svensk-Staal-AIS, Kjobenhavn, sælger Cykler, Symaskiner, Fono- grafer, Stalophoner, Petroleums Ovne, Fotografiapparater, Legetei, Piber, Albums, Uhre m. m. m. bedst og billigst. Forlang iliustreret Priskurant, som sendes gratis og franko. _____________________[ah. x 10 Efter min Bortreise den lste Sept- ember, bedes mine Kunder venhgst sende ærede Ordrer til mit Contoir og Provelager, Niels Ebbesensvej 25, Kobenhavn. Ærbodigst F. C. Moller. Repræsentant for lste Klasses Speciai- Fabriker i Manufaktur, Waldemar Pet- ersens Frugtsafter m. m., samt mine ovrige anerkendte Firmaer. [67,69,71 voití og birgðuai bjóðum vér til útsölu: Líkklæði fyrir fullorðna og börn, Málm- og Perlu-kransa, mörg hundruð gerðir frá kr. 0,50 til kr. 18 stk. Allar tegnndir af grænum krönsum, varðveittum Pálmablöðum, Kransabönd, Crepepappír og litaður Silkipappír m.fl. Verðskrá send ef óskað er. Virðingarfyllst [69, 71 Harder & Grundtvig, Randers, Danmark. frikyrkjuskólinn byrjar 1. Okt. og er skólagjaldið sama og áður, að eins 2 kr. og minna eftir atvikum. Námsgr. þær sömu og fyr. Stöfunardeild sér með 10—15 börn- um. Sérstök deild fyrir fermda ung- linga. Þar kend ísl., enska, danska, handavinna, söngfrœði o. fl. Umsóknum til skólans er óskað eftir sem fyrst, áður rúm þrýtur, og þurfa þær heizt að vera komnar fyrir lok þ. m., annaðhvort til undirritaðs, eða séra Ól. Óiafssonar, fríkyrkjuprests. Sérstaklega er þess vænst að frí- kyrkjumenn noti fmman skóla. Húsrúm er nú stækkað um meira en helming. Þar á staðnum fást, keypt öll kennsluáhöld. Tii skólans eru valdir kennarar, og verður þeim íjölgað eftir þörfum. Rvk, Bergst.str. 3, 6. Sept. 1907. Ásgrímur Haguússon. Aiiglýsing frá stjórnarráðimi. Hér með birtist almenn- ingi, að réttur inn til að birta stjórnarvalda-auglýsingar er tekinn af blaðinu »Reykja- vík« frá 1. Oklóber nk. og falinn blaðinu »Lögréttu« frá sama tíma til ársloka. ✓ • 1 Sii 11 11 m Nýjar, ágætar lcartöflUP á 7 au. pundið, hvítkíilshausar og appelsínur. jtý Kakarastofa er nú þegar opnuð í Lækj argötu 13 B. Þar er alt unnið eftir nýustu tízku. Hreinleg og góð afgreiðsla. Virðingarf. E. Jónsson, Lækjargötu 12. Til leion 2 herbergi á Bergstaðastíg í nýju húsi með miðstöðvarhitun. Menn snúi sér til Emil Ntraitd, Laugavegi 10, kl. 10—12 árd. eða 4—6 síðd. Til leigTL í Hverfisgötu 15 frá 1. Okt. 1 herb. fyrir einhl. karlmann. Húsgögn fylgja og ræsting. Mánaðarleigja 10 kr. greið- ist fyrirfram. St, „Víkingur" nr. 104 heldur fundi á hverjum Mánudegi kl. 8 síðd. Á næsta fundi talar Jón Jónsson um konungskomuna og af- leiðingar af henni. byrjar 1. Október næstk. Nemendur gefi sig fram við forstöðumanninn, Jón ÞorlákKMon, Lækjargötu 12B (heima kl. 6—7 siðd.) fyrir 38. þ. mán. Skólagjaldið er 5 kr. fyrir hvorn helming skólaársins, og greiðist fyrir fram; fyrri hluti um leið og nemend- ur eru skiifaðir inn á skóiann, en síðari hiuti fyrir 15. Janúar. Slcólanefndin. Frá þvi Mánudaginn 16. Seplember og þar til öðruvís verður ákveðið, verður stjórn Landsbankans til viðtals i bank- ttnum frá kl. 12 til 1 hvern virkan dag. Tr. Grunnarsson. 2 ífitettE Ráðskonan hjá heimasveinum Flens- borgarskóians óskar að fá 2 duglegar vetrarstúlkur frá 1. Okt. Snúið yður til Sigríðar Bergsteinsdóttur í brauðsölu- búðinni 1 Hafnarf. Hátt kaup i boöi. Dugleg stúlka, ekki mjög ung, getur fengið vist hjá fpú A. Cliristensen, Tjarnarg. 5. Hátt kaup í boði. Sjnilfiihf. Guðrún lndriðadóttir leikur í Idnaóarinannaliúsinu 8iinnudat$iini 15. þ. m. kl. 8 síódegls með aðstoð 3ja leikenda þessa leika: „llveri lilutverk seiu er“. „fió vö“mma**. „Líitli lieriiiaóiiriun**. 1 herbergi til lcigu á Vestturgötu 57. 50 ung varphsens til sölu. Upplýs- ingar Skólavörðust. 42. Fundur. Stjórnendur allra verkmanna- og iðnaðarsérfélaga í Reykjavík eru beðnir að koma saman á fund í ,1Sárubúð‘ Inniiudaginn 15. þ. m. kl. 11 árdegis. — Til umræðu verðó al- menn samtök um kaup á ýmsum helztu nauðsynjavörum, er nú eru í svo afar- háu verði, að það hlýtur að kreppa alvarlega að alþýðu manna. Hér er um heill og hag almennings að ræða og því áríðandi að allir sæki fundinn, sem boðaðir eru á hann. Ýmsar nauðsynlegar upplýsingar við- vikjandi þessu máli gefur nefnd sú, er kosin var á fundi, 8. þ. m. Ágúst Jósefsson. Sreinn Jónsson. Otto N. Þorláksson. Pétur Guömundsson. Þorvarður Þorvarðsson. Undirskrifuð tekur að sér að kenna börnum n. k. vetur eða frá 1. Okt. 1907 til 1. Apríl 1908. Börnin ætlast ég til að gangi heim til mín að Sauðagerði við Rvík og njóti kenslunn- ar þar. Námsgreinar verða kendar þær sömu og í alm. barnaskólum. Þeir sem kynnu að vilja synna þessu boði ættu að snúa sér sem fyrst til hr. Gísla Ein- arssonar í Sauðagerði, sem tekur að sér alla samninga fyrir mína hönd. Guðrún Gísladóttir, Sauðagerði. Hérmeð gefst almenningi til vitundar, að hr. verzlunarm. Áyúsí Tlior- steinsson. Grettisgötu 1, í Reykjavík hefir tekið við umboði því sem hr. ritstj. Pétur Zóphóniasson heflr haft á hendi fyrir iífsábyrgðarfélagið „Standard", og eru menn því framvegis beðnir að snúa sér til hr. Ágústs Thorsteinssonar, féiaginu viðvíkjandi, sem einnig hefir alla innheimtu á hendi fyrir féiagið. Akureyri, 26. Ágúst 1907. H. Einarsson (aðal-umboðsmaður). DI KT er ómótmælanlega bezta og langódýrasta ll líftryggingarfélagið. — Sérstök kjör fyrir bindindismenn. — Langhagfeldustu kjör tyrir sjó- mcnn. Allir ættu aö vera líftrygðir. Finnið að máli aðalumboðsm. I). 0STLUND. Rvík. Reynið eínu sinui wín, sem eru undir tilsjón og efna- rannsökuð: rautt og hvitt P0RTVIN, MADEIRA og SHERRY frá Albert B. Cohn, Kobenhavn. Aðal-birgðir í H. Th. A. Thomsens IMagasín. Féiagið „LONDON« ryggir karla og konur gegn alls konal slysum og meiðslum og ýmsum veikindum t. d. mislingum. Nánari npplýsingar gefur Pétur ZópKóniasson. Thorasens príma vinðlar. Hvar á að kaupa öl og vín? En í Thomsens M a g a s í n. Stór-auðugir geta menn orðið á svipstundu, ef lánið er með, og þeir vilja ofurlítið til þess vinna. — Biöjið um upp/ýsingar, er verða sendar ókeypis. — Reykjavík, — Laugaveg 38. Stefán Runólf88on. Kýr, mjóg góð, til sölu. Ámundi Árna- son kaupm. vísar á. Prentsmiðjan Gutenberg. Pappírinn frá Jóni Ólafssyui.

x

Reykjavík

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Reykjavík
https://timarit.is/publication/206

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.