Reykjavík - 05.10.1907, Qupperneq 3
R E Y K J A V 1 K
237
Sunlight Sápan
hefir alla hina ágætustu.. eiginlegleika. Betra að þvo ár
henni en nokkurri annari sápu, skemmir ekki fötin þvi hún
er búin til úr hinum hreinustu efnum, og allur tilbúningur
hennar hinn vandaðasti. Flýtir og léttir þvottinn.
>ESSA sápu ættu allir að biðja um.
Farið eftir fyrirsögninni sem er á öllum Sunlight sápu umbúðum.
Dagbók.
Veðurathuganir
eftir Knud Zimsen.
Reykjavík, 5. Okt.
Ekki lært af Dönum! Geir Sig-
urðsson stundaði síldveiðar á opnu
skipi (fyrir síldveiðafélagið „Draupnir").
Hann aflaði á skip sitt í Ágústmán-
uði 1280 tn. af síld. Hefir aldrei
þurft Jóta til að kenna sór.
Drjúgur skildingur! Útlending-
ar, er brotið hafa landhelgi hér í ár
og „Isl. Falk“ (varðskipið) hefir hand-
samað, hafa greitt samtals 60,000 kr.
í sektarfé.
Ank þessa hefir yfirvaldið í Eyja-
fjarðarsýslu náð brotlegum landhelgis-
sökudólgum, án aðstoðar varðskipsins,
og munu sektir þær, er þeir hafa greitt
nema milli 20 og 30 þús. króna.
Fiskiveiðasjóðnum fénast í ár.
SVEINN BJÖRNSS0N
yfirréttarmálafiutningsm., Kyrkjustræti 10
tekur að sér öll rnálfœrslustörf, kaup og sölu
[tf] á liúsum og lóðum o. s. frv.
Heima kl. lO1/^—H1/^ og 4—5.
•— -------------------------------------------•
Til leig'u
strax
1 eða 2 herbergi
fyrir einhleypa í ayœtis húsi
med miðstöðvarhita.
Qarl JSárusson,
Laugaveg 10.
Aukafundur wDilskipaábyrgðar-
fjelagsins við Faxaílóa« verður
haldinn í Bárubúð laugard. 19. þ. m.,
kl. 6 e. h., til að gera ákvörðun um
það, hvort greiða skuli ábyrgdargjald
fyrir skipið »Nyanza«, sem brann í
sumar hjer í Rvík.
Tryggvi Gunnarsson.
000000-00000000000000-000000
8 Klukkur, úr og úrfestar, 8
5 sömuleiðis gull og silfurskraut- ö
O gripi borgar sig bezt að kaupa á o
8 Laugavegi nr. 12. q
g Jóhanu Á. Jóuasson. 0
000000-00000000000000 OOOOOO
Sept. Okt. 1907 Loftvog 1 millim. 1 Hiti (C.) Átt *o 8 rd u 2 *o <D > a H-J 'Cð t-i *o <x>
Fö. 27. 7 750.8 4.8 ASA l Alsk.
1 744.7 10.0 SA 3 Regn
4 743.9 9.4 SSY 3 Alsk.
10 742.4 7.8 SSY 1 Regn
Ld. 28. 7 747.5 5.0 VSV 2 Alsk.
1 761,3 9.0 SV 3 Alsk.
4 752 0 8.3 SV 4 Skýjað
10 754.7 5.8 ssv 2 Smásk.
Sd. 29. 7 765.6 4.3 ASA 1 Ilálfsk.
] 755.7 10.0 S 3 Smásk.
4 755.7 9.0 S 3 Sáýjað
10 753 3 5.0 NA 5 Skýjað
Má. 30. 7 749.0 5.8 A 4 Skýjað
1 744.6 5.9 ASA 3 Regn
4 745.1 7.8 ASA 2 Skýjað
10 746 7 3.3 NA 1 Sk.laust
Þd. 1. 7 747.5 3.0 A 2 Hálfsk.
1 747 2 9.9 A 3 Hálfsk.
4 747.2 10.1 A 1 Smásk.
10 747.3 6.4 NA 3 Alslc.
Mi. 2. 7 747.9 5.8 N 4 Skýjað
1 750.4 6.5 NNV 6 Alsk.
4 752.2 60 N 5 Alsk.
10 754.6 3.5 N 4 Smásk.
Fi. 3. 7 757.0 2.1 N 1 Smásk.
1 757.2 5.5 N 2 Hálfsk.
4 756.2 5.5 ASA 2 Alsk.
10 754.6 3.7 ANA 2 Alsk.
♦ ~~ -----------------------------♦
Úrsmíðastofa.
Vönduðustu
svissnesk ú r
og margt fieira.
Hvergi eins ódýrt.
AUs konar
viðgerðir
fljótt og vel
af liendi leystar.
f*ingbolts»tr. 3
Stefán Rnnólfsson.
♦ —♦
Vestri
kemur út á ísafirði, 62—60 tbl. á ári. Kostar
kr. 3,60 árg. Flytur greinar um öll almenn
efni, fréttir útlendar og innlendar, fróðleik
°g ágætar sögur. — Nýir kaupendur geta
fengið i/2 yfiretandandi árg. (frá 1. Maí—
1. Nóv.) fyrir að eins kr. 1,60 og auk þess
söguna „Hrakförin kringum jörðina11 (á 3ja
hundrað bls.) í kaupbæti, ef þeir kaupa blaðið
áfram næsta ár.
Notið kostakjöpint
Dansk-S'vensk-Staal-A/S,
Kjebenliavn,
sælger Cykler, Symaskiner, Fono-
grafer, Stalophoner, Petroleums
Ovne, Fotografiapparater, Legetoi,
Piber, Albums, Uhre m. m. m.
bedst og billigst.
Forlang illustreret Priskurant,
som sendes gratis og franko.
[ab. X 10
K aupbæti,
kærkominn, gef ég með hverju pari af
Skóhlífum,
meðan endist. — Allur annar slcófatnaður er sem kunnugt er haldbeztur,
ódýrastur og smekkl'egastur hjá méi'.
Virðingarfylst
Ijárus (i. Lúðvíg’sson,
IiigóH'sstræti 3.
Allir, þeir sem ætla sór að kaupa mótora, hvort heldur til notkunar á
sjó eða landi, og einnig þeir sem ætla sér að kaupa mótorbáta með inu al-
þekta, norska björgunarbátalagi — eru beðnir að snúa sér til Mótorfræðings
(Motoringenier) Beiídtgeii, sem dvelur hér nokkra daga. Bústaður: Kyrkju-
stræti 8 (Sigríðarstaðir).
Aliar upplýsingar í tó látnar með mestu ánægju.
Heildsöiu-birgðir af sleypuvar-
ningi: Ofnar, Eldavélar, Ofnpípur,
Þvottakatlar, Pottar, Pönnur,
Þvottavaskar, Þakgluggar m. fl.
Stærstu birgðir af pípurn og öðr-
um áhölduni til vatns, gass og hita
leiðslu, Hanar o. s. fr.
Baðker, Baðofnar, »Waterclo-
sets«.
Leirskálar og önnur heilnæmis-
áhöld.
Biðjið um verðlista.
Ohtsen 2 ^hlmatm
lilu(aféla%>, [M—Okt.
Havnegade 39. Ivobenhavn.
„Norðri44
er heimastjórnarblað Novðurlandsins,
fróðlegt, fjörugt, ótrautt og réttort.
„Norðri“ er fríðastur sýnum allra
íslenzkra blaða fyrir frágangs sakir.
Útbreiddasta blað í Norðurlandi.
Kostar 3 kr. árgang. innanlands
(4 kr. eiiendis).
Til íslending’a.
Ið bætta seyði. Hér með vott-
ast, að það Elixír, sem nú er farið að
búa til, er töluvert sterkara, og þó að
óg væri vel ánægður með ina fyrri
vöru yðar, vildi óg samt heldur borga
ina nýju tvöföldu verði, með því að
lækningakraftur hennar hefir langtum
fljótari áhrif og ég var eftir fáa daga
eins og nýr maður.
Svenstrup, Skáni.
V. Eggertsson.
Móti uppköstum og verkjum milli
brjósts og maga hefi ég hagnýtt Kína-
Lífs-Elixír herra Waldemar Petersens,
og hefi ég orðið albata við að neyta
þess.
París, 12. Maí 1906.
C. P. Perrin
grósséri.
Undinitaður, sem í mörg ár hefir
þjáðst af meltingarleysi og magakvefi,
reyndi loks ið ósvikna Kína-Lífs-EIixír
Waldemar Petersens, og hefir síðan
haft svo ágæta heilsu sem aldrei áður.
Ég get nú þolað allan mat og ég get
einlægt stundað vinnu mína. Ég get
örugt ráðið öllum að reyna Kína-Lífs-
Elixírið, því að óg er sannfærður um,
að það er ágætis lyf gegn öllum maga-
sjúkdómum.
Haarby á Fjóni,
Hans Larsen, múrari.
Biðjið skýrlega um Waldemar Pei-
ersens ósvikna Kína-Lífs-Elixír.
Fæst hvervetna á 2 kr. glasið.
Yarist eftirstælingar!
„Austri“
er eina blaðið, sem kemur út á Austur-
landi og segir því allar austfirzkar
fréttir fljótast, ítarlegast og áreiðanleg-
ast. — Enginn Austfirðingur getur
verið án „Austra11.
„Austri" er einlœgt lieimastjórnar-
hlað. —
„ Austri * hefir ágæt símrita-sambönd
utan lands og innan. — Árg. 3 kr.
(eiiendis 4 kr.).
Spyrjið eftir í Söluturninum:
Excelsior-sápu (ný þvottasápa)
Ankerwasch do. (—-----------)
og gleymið ekki að kaupa ina ilm-
góðu, góðkunnu handsápu Young Hol-
land og Transparent-zeep.
Ódýr kensla í ýmsum alþýðuskóla-
námsgreinum. Uppl. á Laugav. 19. [—78