Reykjavík

Tölublað

Reykjavík - 26.10.1907, Blaðsíða 4

Reykjavík - 26.10.1907, Blaðsíða 4
250 I\ E V K J A V I K IjeilræÖi. í haust hefir safnast hiugað til bæ- jarins mikill fjöldi af ólofuðum bros- hýrum yngismeyjum, sem hafa aug- un opin fyrir öllu fögru og prúð- mannlegu. Það er því heilræði, sem ég vona að þér takið ekki illa upp fyrir mér, þó ég gefi ótilkvaddur — að allir yngismenn og piparsveinar gangi vel til fara nú fram yfir Ný- árið. Bezt væri að kaupa í föt í verzluninni í Kyrkjustræti 8, helzt tauin, sem komu með »Laura« sein- ast; þau hafa þetta einkennilega við sig: fólk getur ekki annað en horft á þau og dáðst að, og það er þó mikils virði! Skoðið karlmannsfata-tauin í Kyrk- justræti 8 áður en þér pantið föt annarstaðar. Pad er heilræði. Tómas Snorrason. LanðsliaiiliDD greiðir fyrst um sinn frá 1. næsta mánaðar (Nóv.br.) vexti af spari- sjóðsfé 4V20/0 — fjórar krónur og hálfa af hverjum 100 krónum — um árið. Af lilaupareiKniiigsfé greiðist frá sama tíma vextir 3—4 af hundr- aði, og íer upphæð vaxtanna eftir sam- komulagi í hvert sinn. [—81 Landsbankinn, Rvík 25. Okt. 1907. Tryggvi Gunnarsson. Húsvarðarstarf Báruhússins í Reykjavík veitist frá 1. Nóv. n.k. til 1. Nóv. 1908. Umsókn skrif- leg sendist til Einars Þorsteinssonar Lind- arg. 19. fyrir 30. Okt. næstk., er einnig gefur nánari upplýsiugar. Auglýsing. Mér undirrituðum var dregið Iamb í haust, sem ég á ekki, með mínu klára marki, sem er sneitt fr. h. heil- rifað og standfj. aft. v., og skora ég á þann sem markið notar, að gefa sig fram sem fyrst og borga áfallinn kostnað. Yoðmúlastaða austurhjáleigu 24/io ’07 §igurður Gruðiiiiind§s»ii. Er lai atara? Nokkrir auglýsendur hafa þverskall- ast svo lengi við að borga „Rvík“ skuldir sínar — einir þrír eða svo alveg neitað því —, að vér finnum á- stæðu til að spyrja þá, hvort þeim sé alvara að neyða oss til að stefna fyrir skuldirnar. Dýrt verður þeim það. Því mega þeir trúa, því að dæmdir verða þeir til að greiða bæði skuldina og máls- kostnað. Auðvitað er ekki að tala um neinn afslátt af skuldum, sem ekki eru greidd- ar góðmótlega. Afg;r. „Rvíkiir44. Kj ólasaiim tek ég undirrituð að mér nú þegar. Vandað verk. Saumalaun lægst i bænum. Ragnh. Clausen Jónsson, Tjarnarg. 8. [ah jtýhajnarðeilðina: Roquefort-ostur, Svissneskur ostur, Steppe-ostur, Gouda-ostur, Hvanneyrar-ostur. Mysu-ostur. Konfekl. Chocolade Claus. Taffelkrydder. Kex og kaffibrauð, ótal tegundir. Hvítkál, Gulrætur, Rauðkál, Selleri, Citrónur o. fl. o. fl. R a t in. Grettisgötn 38. Talsími 129. Til Icigu fást enn nokkrar ágætar íbúðir. Til sölu ný og vönduð hús fyrir gjafverð. Borgunarskilmálar mjög góðir. Notið tækifæriðl Til búðarstarfa óskast lipur og vel uppalinn drengur 15—16 ára. Ritstjóri ávisar. Undirskrifuð býður kenslu í Dönsku (lestur og samtai) Miisík (Piano og Harmonium), og Músík-teori. Anna Christensen, Tjarnargötu 5, (hefir numið á Musikkonseryatoriet í Khöfn). sKooiö og m I verz). Tómasar Snorrasonar, Kyrkjustræti 8, ef þér viljið fá góðan varning og gott verð. Sérstaklega vil ég benda á in ó- viðjafnanlegu alullar-prjóiiaföt handa eldri og yngri. I4jólatau og svuntutau. 8jöl, slétt og hrokkin. Adrar-jakka, klæöi, cnskt vaðmál, flauel, rekkjuvoöir o. m. fl. Ennfr. nýkomið margar tegundir af tviuna og Nilki. Iieklugarn og brodergarn, uálar. skæri, tölur o. m. m. íl. Hlutafélagið „HÖGNI“ hefir nægar birgðir af byggingargrjóti, höggnu og óhöggnu. Tröppusteinum og muldum flís- um. Semja ber við Gísia Þorkelsson, Laugav. 62 eða Jón Hafliðason, Hverfisg. 10B. [—82 Stúlka þrifin og vönduð óakast í vetr- arvist í Vesturgötu Nr. 10. Yelskotna fug-la. svo sem andir, svartfugla, máva og alla sjófugla kaupir undirritaður Pósthússtræti 13. Mag. li. Harring, fuglafræðingur. [—81. Þurkað grænmeti í smábögglum, svo sem: Gulrætur. Sniðbaunir. Súpujurtir. Grænkál. Spinat. Riónikál. Laukur. Selleri. Persille. Hvítkál. faest að eins i jtýhajnarðeilðinni i tjifíomsens tJfíagasíni. heflr fengið aftur: Plormelis. »Syltetöj« í dósum og krukkum frá 55 aur. til 90 aura pr. 2 pd. Chocolade. Cacao. Beinl. síld. Anchovis. Fiskhollur. Humar. Lifrarposteik. Asíur í glösum og ótal margt fleira. Nýtt grænmeti og ávextir með hverri ferð. Thomsens jDíagasin. Mýlcndug'ötu 13 fást keyptar þessar bækur með niöursettu veröi: Kapítóla áður á kr. 4 nú á kr. 3 Valdimar munkur áður á kr. 1,80 nú á kr. 1,35. Óttalegur leyndardómur áður á kr. 1,60 nú á kr. 1,20. Kynlegur þjófur áður á kr. 1,25 nú á kr. 0,90. Blindi maðurinn áður á kr. 0,35 nú á kr. 0,25. Fjórblaðaði smárinnn áður á kr. 015 nú á kr. 0,10. Ræða sr. Ól. Ólafssonar. Flutt að til- hl. G.-T.-stúkna í Rvík út af mann- skaðanum mikla 7. Apr. 1906. Verð: kr. 0,25. Ostar eru beztir í verzlun Einars Árnasonar. Aðalstræti 14. Talsími 49. Til leigu á Laugavegi 40: 3 herbergi, eidahús og sölubúð á neðsta lofti. [tf Spyrjið eftir í Söluturninum: Excelsior-sápu (ný þvottasápa) Ankerwasch do. (—-----) og gleymið ekki að kaupa ina ilm- góðu, góðkunnu handsápu Young Hol- land og Transparent-zeep. íslandsbanki tekur fé til ávöxtunar og hækkar innlánsvexti frá 1. Nóvbr. næstkom. þannig, að vextir af innlánsskírtein- um, er gilda minst 3 mánuði, verða 43ó°/o um árið. — Vextir af öllu öðru innlánsfé eru hækkaðir upp í 31/a°/o—4V2°/o um árið, eftir því hve mikla daglega úttekt er um samið. Vextir eru reiknaðir 2svar á ári og ^e88.jast við höfuðstól í lok hvers missiris. Diskonto af víxlum og útláns- vextir af sjálfskuldarábyrgðarlánum eru fyrst um sinn hækkaðir um alt að 1/2°/o um árið. En allir aðrir útláns- vextir eru óhreyttir. Reykjavík, 25. Okt. 1907. r Stjórn Islandsbanka. Dk IVI er ómótmælanlega bezta og langódýrasta H, 11 líftryggingarfélagið. — Sérstök kjör fyrir bindindismcnn. — Langhagfeldustu kjör fyrir sjó- menn. Allir ættu að vera líftrygðir. Finnið að máli aðalumboðsm. I). 0STLUND. Rvík. ---- -a Stór-auðugir geta menn orðið á svipstundu, ef lánið er með, og þéir vilja ofurlitið til þess vinna. — Biðjið um uppiýsingar, er verða sendar ókeypis. — Reykjavík, — Laugaveg 38. Steíán Run ólfsson. Reynið eiim siimi vín, sem eru undir tilsjón og efna- rannsökuð: rautt og hvitt P0RTVIN, MADEIRA og SHERRY frá Albert B. Cohn, Kobenhavn. Aðal-birgðir í H. Th. A. Thosnsens Magasin. Fólagið „LONDON“ tryggir karla og konur gegn alls konar slysum og meiðslum og ýmsum veikindum t. d. mislingum. Nánari upplýsingar gefur Pétur Zóphónfasson. Ihomsens príma vinðlar. lCjar^astiK kaupir allsk. vængi og stórar f jaðrir. [tf. Hvar á að kaupa öl og vín? En í Thomsens M a g a s í n. Prentsmiðjan Gutenberg. Pappírinn frá Jóni Ólafssyni. Góð stofa til leigu. Afgreiðslan ávísar.

x

Reykjavík

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Reykjavík
https://timarit.is/publication/206

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.