Reykjavík - 09.11.1907, Síða 4
258
REYKJAVIR
Mesti eimskipa-hraði.
[Eftir en9kum og amerískum blöðum].
Fyrsta eimskipsferð yfir Atlantshaf
var farin 1838.
Það var eimskipið „Sirins“, er þá
ferð fór, og var 19 daga á leiðinni til
New York. Þetta þótti þá feikna-
merkiiegt, enda var það ekki lítils
virði, þar sem þá var ekkert síma-
samband milli Ameríku og annara
heimsálfa, að milliferðatíminn yrði
sem styztur og öruggastur.
1851 var framförin orðin sú, að
örskreiðustu eimskip fóru þá leiðina á
9 dögum; 1882 mátti komast þetta á
7 dögum og 1897 á 6 dögum.
Það vóru alt brezk skip, er flýtinn
höfðu mestan til þessa. En svo komu
Þjóðverjarnir í spilið : fyrst Kaiser Wil-
Jielm cler Grosse, sem kom t.ímanum
niður í 6 sólarhringa rétta (áður vóru
6 sólarhr., 3 klst., 12 mínútur styzta
ferð).
En svo gerðu Þjóðverjar skipið
DeutscJiland; það var allra skipa hrað-
skreiðast; fór á 1. ferð sinni yfir At-
lantshaf 22,42 sjómíiur enskar á klukku-
stund að meðaltali alla ferðina; en
nokkru síðar í bezta veðri fókk það
svo gott leiði, að ferðin varð alla leið
að jafnaði 23^/2 sjómila. Þeir unnu
þá „bláveifu Atlantshafsins", heiðurs-
veifu, sem það skip hefir ávalt rétt
til að eiga og bera, sem hraðasta ferð
hefir farið. Undu Bretar því illa, að
önnur þjóð en þeir skyidi hafa blá-
veifuna (Tlie Blue Ribbon of tJie At-
lantic).
Því iét Cunard-línan brezka smíða
skipið Lusitania, sem er allra skipa
stærst og aflmest. Það fór fyrstu ferð
sína yfir Atlantshaf í miðjum Septem-
ber, og var frá Daunt-vita við Queens-
town (á írlandi) til Sandy Hook (við
New York) 5 sóIarJiringa og 54 mín-
útur. Það var styzti tími, sem enn
hefir farið verið á meginlandanna
milli (DeutscJiland fór iengri ieið).
Meðalhraði á ferðinni hafði verið 23,oi
sjómíla, og var það hraðara en Deutsch-
iand fór á fyrstu ferð sinni, en ekki
eins hratt og það hafði hraðast farið,
enda var veður misjafnt.
En 6. f. m. lagði Lusitania enn
vestur um haf, og náði nú meginland-
anna milli á 4 sólarhringum og 20
kist., en það er 3 stundum hraðara
en Deutschland hafði bezt gert (ef sama
mílnatal er reiknað báðum). Lusitan-
ia fór nú að meðaltali 24 sjómiiur alla
leiðina; en 243/4 míln var mesti hraði,
sem hún náði.
Um það eru allir ásáttir, að betur
geti Lusitania þó gert enn, er vélar-
nar liðkast ©g veður er jafnara, en
nú var.
Aðalkonsúll Þjóðverja í New York
afhenti skipstjóra Lusitaniu bláveifuna
á hátíðlegan hátt.
Cunard-línan hefir látið smíða ann-
að skip, að öllu nær sem Lusitania,
en þó í við stærra og ferðmeira. Það
heitir Mauretania og er nú komið á
sjó og farið að reyna sig.
Það þótti mikið, er Etruria var
smíðuð og var 8120 tons á stærð, en
hafði 14,500 hestöfl (1885). 12 árum
síðar smíðuðu Þjóðverjar Kaiser Wil-
helm der Grosse, 14,349 tous að stærð,
með 28,000 hestöflum. En Lusitania
er 32,500 tons og hefir 70,000 hestöfl.
Lusitania hefir kostað £ 1,500,000
(=27 milíónir, 375 þús. króna). Venju-
legt farmeimskip má smíða fyrir um
£ 9 á tonnið ; eimskip, með meðal póst-
skipshraða yfir Atlantshaf, fyrir um £
35 á tonnið; en skip á við Lusitaniu,
eða með hennar hraða, fyrir um £ 50
á tonnið.
Brezka stjórnin greiðir Cunard-Iínunni
£ 150,000 ársstyrk gegn því að eiga
rétt á að taka Lusitania og Maure-
tania í sína þjónustu á ófriðar tímum.
Auk skipshafnar getur hvort þessara
skipa flutt 8000 hermenn hvert á land
sem vili.
Nú eru Bretar farnir að hafa við
orð að smiða eimskip 50,000 tonna
stórt og hraðara öilum öðrum skipum
í htimi.
Mannkærleiki.
Maður er nefndur Skafti Sigvaldason.
Hann er íslenzkur bóndi í Ivanhoe,
Minnesota. Hann er trúmaður mikili
og mannvinur. Nú liggur hann á
sjúkrahúsinu í St. Paul vegna þess, að
hann tók að sér að hjálpa manni til
heilsu, er talinn var ólæknandi, en til
þess varð hann að leggja 125 ferþuml-
unga af hðrundi sínu í sölurnar.
Tildrögin til mannúðarverks Skafta
eru þessi: Fyrir fjórum mánuðum
skaðbrendu sænsk hjón sig í St. Paul
á alkóholi, er kviknaði í af slysum.
Konan dó af brunasárum, en maður-
inn hefir legið á sjúkrahúsinu í St.
Paul og eigi tekist að græða hann.
Læknarnir á sjúkrahúsinu reyndu alt
sem þeim kom til hugar við bruna-
sár mannsins og þegar ekkert af því
kom að haldi, var auglýst að maður-
inn væri ógræðandi nema einhver vildi
verða til að leggja hörund sitt fram
til að græða með brunasárin. Skafti
Sigvaldason sá augiýsinguna og ritaði
þegar yfirlækni sjúkrahússins og spurð-
ist fyrir um það hvort hann fengi
aðgang að sjúkrahúsinu ókeypis ef
hann tækist á hendur að bjarga mann-
inum. I.æknirinn kvað já við því.
Fór Skapti þá til sjúkrahússins og
lét flá af hörundi sínu 125 ferþml. til
að bjarga manninum.
Skurður þessi oar mjög kvalafuliur,
en læknarnir töldu Skafta hafa borið
þær þjáningar vel og karlmannlega.
Mennirnir kváðu báðir á batavegi.
Fregnir um þetta hafa verið í ýms-
um Bandaríkjablöðum og ítarlegastar,
sem vér höfum séð, í Minneota Mascot,
og er framanritað aðalútdráttur úr
því sem þar er sagt,.
Skafti hafði hvorki heyrt né séð
sjúka manninn áður og því hjálpað
honum af mannúðarhvötum einum.
Slíkur mannkærleiki, sem ekki hik-
ar við að leggja líf og blóð i sölurn-
ar fyrir meðbræðurna, er svo fátíður
að hann á það skilið að honum sé
haldið á lofti, og það er sómi fyrir
oss íslendinga, að hetja þessi skuli
vera vorrar þjóðar. [„Lögberg"].
„Fram“. Fundur 2. og 4. Fimtudag
í hv. mán. kl. 8*/2 síðd. í Templara-húsinu.
Næst: Nýtt skattmála-umtalsefni.
Dagbók.
9. Nóvbr.
Látin. Húsfrevja Bergþóra Jóns-
dóttir, f. 18, Okt. 1851 í Skálholts-
koti (dóttir Jóns heitins Arasonar
og Ingibjargar húsfreyju hans). Gift
1877 Guðbrandi Eiríkssyni, er liflr
hana. Börn þeirra á lífi eru: Ingi-
hjörg leikfimikennari, frú Anna (hús-
freyja Brynjólfs tannlæknis) og Jón,
bókari í »Völundi,« — Hún dó úr
hjartaslagi 6. þ. m.
Hafnarfjarðarsíminn. Samkv. ráð-
stöfun síðasta Alþingis á að leggja
talsíma milli Reykjavíkur og Kefla-
víkur (yfir Hafnarfjörð) með styrk
af sýslunni. Landssjóður ætlaði því
að kaupa símann milli Hafnarfjarð-
ar og Reykjavíkur fyrir 3000 kr.
(ákvæðisverð hlutabréfanna). Auð-
vitað er síminn og staurarnir gamalt
skran og úr sér gengið, og lands-
sjóður hefði aldrei notað það, held-
ur lagt alt nýtt til; en kaupið var
af sanngirni við hlutafélagið, sem
átti liann. En svo buðust þeir
Thorsteinsson & Co. (og J. P. T.
Bryde) til að kaupa Hafnarfjarðar-
símann fyrir sama verð og gaf lands-
stjórnin það eftir með því skilyrði,
að eklci má hagnýta hann til sam-
tals af neinum öðrum en verzlunum
þeirra kaupendanna, og þær mega
ekki nota hann til sambands við
neina út í frá, að eins verzlanirnar
sín á milli.
Veðurathuganir
eftir Knutl Zimsen og M. Thorberg.
Nóv. 1907 Loftvog | millim. 1 Hiti (C.); -4J -4-J «o 8? 'S *o <x> k Veðráttaj
Fö. 1. 7 752.4 7.7 SA 5 Alsk.
1 751 8 9.0 ASA 5 Alsk.
4 751.2 8.5 ASA 4 Alsk.
10 750.8 7.5 SA 5 Hálfsk.
Ld. 2. 7 747.9 8.5 SA 5 Alsk.
1 745 7 6.7 SA 6 Alsk.
4 744 4 7.0 SA 6 Regn
10 747.3 1.4 A 1 Regn
Sd. 3. 7 749 6 1.7 A 1 Skýjað
1 750.4 44 A 2 Skýjað
4 750.3 4.1 A 3 Skýjað
10 751.6 2.9 Xjogn 0 Regn
Má. 4. 7 751.2 0.9 Logn 0 Skýlaus
1 751 3 4.8 ASA 2 Alsk.
4 751 3 2.4 SSA 2 Skýjað
10 754 0 1.1 SV 2 Snjór
Þd. 5. 7 758.5 3.0 SSV 2 Hálfsk.
1 759.0 44 s 1 Skýjað
4 758.3 65 SSA 3 Móða
10 760.1 6.6 SSV 2 Regn
Mi. 6. 7 759.0 7.7 SV 3 Regn
1 754 2 8.5 S 6 Regn
4 7513 8.1 SA 7 Regn
10 748 9 4.8 SA 6 Skýjað
Fi. 7. 7 749 5 1.3 SSV 6 Skýjað
1 748 3 23 S 5 Skýjað
4 747 9 1 9 S 2 Skýjað
10 748.1 0.0 SV 2 Hálfsk.
A" idvörun.
Lúni og gamli ferðamaður! Kom
þú ekki seint um kvöld að Elliða-
vatni, ef inn heiðraði húsbóndi ekki
kann að vera heima; því að ef þú
fær vinnuhjú til að fara inn í hús-
ið að beiðast fyrir þig gistingar,
færðu það svar út aftur eftir fjórð-
ung stundar frá náðugu frúnni, að
þú verðir að liggja á gólfinu. En
sértu lúinn og gamall, þolir þú það
ekki.
Farðu heldur að Vatnsenda til
inna merku hjóna; þar fær þú gist-
ingu og hana ágæta fyrir annað-
hvort sanngjarna eða enga borgun.
Gamall ferðamaður.
i—2 herbergi til leigu nú þegar í
Þingholtstræti 7. Forstofu-inngangur.
Ostar
eru beztir í verzlun
Einars Árnasonar.
Aðalstræti 14. Talsími 49.
Til leigu
á Laugavegi 40: 3 herbergi, eldahús
og sölubúð á neðsta lofti. ftf
Til þess að rýma til fyrir
jóíav0runum,
sem homa með næstu shipum,
sinn yefinn
alsllt
L0MPUM
í diazarÓQÍléinni í
cT/iomsQns cJltagasíni.
Matardeildin
s e 1 u r
ijlt svínakjöt
Thomscns jVtagasin.
Peir sem þurfa að fd sfer
pösíulínsleir~
eða cjhrvarning,
spara bœði tima og peninga
með því að fara beint niður
í Basardeildina í
DA N eir ómótmælanlega bezta og langódijrasta
JrV f * nftryggingarfélagið. — Sérstök kjör fyrir
bindindismenn. — Langliagfeldustu kjör fyrir sjó-
menn. A.llir ættu að vera líftrygðir. Finnið að
mali aðalumboðsm. I). 0STLUND. Rvík.
vínf sem eru undir tilsjón og efna-
rannsökuö:
rautt og hvitt P0RTVIN, MADEIRA og SHERRY
frá Albert B. Cohn, Kabenhavn.
Aðal-birgðir í
H. Th. A. Thomsens Magasín.
Félagid „LONDON“
tryggir karla og konur gegn alls konar
slysum og meiðslum og ýmsum veikindum
t. d. mislingum.
Nánari upplýsingar gefur
Pétur Zóphóníasson.
Thomsens
prima
vinðlar.
Ilvar á að kaupa
öl og vín?
En í Thomsens
M a g a s í n.
Prentsmiðjan Gutenberg.
Pappírinn frá Jóni Ólafssyui.
Stór-auðug'ir
geta menn orðið á svipstundu, ef lánið er
með, og þeir vilja ofurlítið til þess vinna.
— Biðjið um uppiýsingar, er verða sendar
ókeypis. — Reykjavik, — Pinglioltsstræti 3.
Stefán Runólfsson.
Ueyniö einu sinni
verður fyrst um
af