Reykjavík

Tölublað

Reykjavík - 30.11.1907, Blaðsíða 4

Reykjavík - 30.11.1907, Blaðsíða 4
R E Y K J A V I K 270 ______ .________ í dag fæst nýtt flesk af ungum grís, stríð- öldum á korni — nýtt kinda- kjöt, slátrað í gær — nauta- kjöt — rjúpur — álptir — med- isterpylsur — kjötfars — salt- að kindakjöt — saltað flesk og reykt — niðursoðnar rjúp- ur — niðursoðið kindakjöt — kæfa — blóðmör o. m. fl. Með »Ceres« er von á eggjum. Matardeildin í koma með ,Ccres4 í cT/tomsens cffiagasín. Gullhringur tapaðist 23. þ. m. með nafninu: „Oildný“.. Finnandi skili honum til ritstjóra þessa blaðs gegn sann- gjörnum fundarlaunum. ýílveg ný prjinavél (ein af þeim stærri) fæst nú af sér- stökum ástæðum með 20% af- i Lundi í Reykjavík. Smærri og stærri afaródýrir eftir stærð og gæðum, fást nú til Jólanna í Lundi í Reykjavík. — Einnig mikið úrval af tilheyrandi málverkum. Kort alls konar og ódýr fást hjá Hií?ti A. Fjeldsted, Bergstaðastr. 14. Skekta, sem 1 maður getur meðhöndlað óskast keypt. Upplýsingar í Gutenberg. Nýsilfurs-dósir, merktar: M. Magn- ússon, töpuðust á leiðinni frá Kyrkj ustræti til Landakots-spítala. Finnandi skili i Gut- enberg. Við undirritaðar sem áður höfum tekið að okkur prjón á Klapparstíg 10 erum fluttar á Nýlendugötu 19. (líslina Kristjánsd. Sigríður Pétursdóttir. Peningabudda liefir fundist með töluverðu af peningum í. Réttur eigandi getur vitjað hennar til Sigurðar járnsmiðs Gunnarssonar á Laugaveg 51, gegn því, að hann boi’gi fundarlaun og auglýsingu þessa. Undirrítaðan vantar rauðstjörnótta hryssu tveggja vetra, mark: gagnbitað vinstra, velgenga, ljósa í tagl og fax með miklu faxi. Hver sem kynni að verða var við nefnda hryssu, er vinsamlega beðinn að gera mér aðvart. Beinateig við Stokkseyii, 20. Nóv. 1907. Andrés Óiafsson. Leikfél. Reykjavíkur, Itsisfil' s. §unnndag;inii 1. Des. kl. 8 sidd. í löiiaöarniannaliiisiuu. Teklð á móti pöntunum í af- greiðslustofu ísafoldar. Reyktur rauðmagi. Gufubrætt þorskalýsi fæst hjá Ámunda Árnasyni, Hverfisgötu 3. Iljargasdg; kaupir allsk. vængi og stórar f jaðrir. [tf. Úrsmíðastofa Vönduðustu svissncsk ú r og margt fleira. Hvergí eiis ódýrt. Alls konar viðgerðir fljótt og vel af hendi leystar. JE^injtsholtsstr. 3 Stefán Runólfsson. Kartöflur frá Þrándheimi og ágæt Bpli fást í Sölutnrninum. Appelsínur koma með »SterIing«. Ostar eru beztir í verzlun Einars Árnasonar. Aðalstræti 14. Talsími 49. Mjólk fæst keypt allan daginn á Vesturgötu 48. Potturinn 20 aura. Böggull með búðarvarningi fundinn á götuimm. Eigandi vitji á Holtsgötu 14. lónas Hallgrímsson: Úrvalsljóð. (Öll fallegustu og einkennilegustu kvæði og vísur hans). Útgefandi: Jón Ólafsson. Innb. 50 au. Hjá öllum bóksölum. Ostir, Roquefort, Sweitser (egta), Cheddar, Steppe, Hvanneyr- ar, Mysu- og Parmesan í) glösum), er ávalt til í Nýhafnardeildinni í Thomsens JViagasin. Dömu-úr fundið á götum bæjarins. Ritstjóri ávísar. Þarfanaut fæst í Ásum(hús Andersens), Dan-mótor með 7 hesta afli, í góðu standi er til sals nú þegar. Lysthafendur snúi sér til Afgreiöslu Reykjavíkur. [—87. Viiilar ififl 10—20°lo afsláttur til 5. Desember næstk. Þorsteinn Sigurðsson, LAVGAVEG 5. Til íslenzku þjóðarinnar. Hvarvetna í heimi, þar sem ég hefi flutt inn mitt viður- kenda IÁÍUA-l<ÍFS-Iíl<IXÍR, hefir það orðið fyrir eftirstæling- um ósvífinna gróðabrellumanna. Til að koma í veg fyrír, að ís- lenzkir neytendur ins ósvlkna K.íiia-lífs-Elixírs verði gabb- aðir til að kaupa af slíkum kumpánum falsaðan og áhrifalausan samsetning, þá skora ég á alla íslendinga að gæta þess, að á mið- ann sé prentaður Kinverji meö staup í liöud ásamt firma- nafninu Taldeinar Petersen, Frederiksliavn,—Köbenhavn, og að græna lakkið á stútnum beri merkið v~ Biðjið eindregið um ið ósvikna Kína-Lífs-Elixír frá Valde- mar Petersen, Erederikshavn — Köhenliavn. Séuð þér í vafa um, hvort þér hafið ið ósvikna Kína-Lífs- Elixír, þá skrifið rakleiðis til Valdeniar Petersen. Nyvej 16, Köhen- havn K. Stórt Uppboð verður lialdið \ið .Slippinn4 Mánudaginn 9. Desember næstk. kl. 11 árd., á inniviðurn og birð- ingi úr skipinu »Friðrik«. Agætur eldiviður og upprepti í peningshús. Takið eftir-I Maður, sem verið hefir mörg ár við verzlunarstörf við sömu verzlun á Norðurlandi, einkum utanbúðar, og því sérstaklega vanur umsjónog stjórn útivið og hefir beztu meðmæli, óskar eftir atvinnu við verzlunarstörf hér 1 Reykjavik í vetur til 1. Maí eða sem ársmaður frá 1. Jan. n. k. Frekari upplýsingar í afgr. »Reykjavíkur«. „Stríðið mikla á degi guðs ins alvalda", er efnið við fyrirlesturinn í „Betel“ Sunnud. 1. Des. kl. 6V2 síðd. 1>. Öfstlund. 1 a; lt 11 i i*. Miðstr. 8. Telefón 34. Di Mer ómótmælanlega bezta og Íangódýrasta iV 11 líftryggingarfélagið. — Sérstök kjör fyrir bindindismenn. — Langhagfeldustu kjör fyrir sjó- menn. Allir ættu að vera liftrygðir. Finnið að máli aðalumboðsm. I). 0STLUND. Rvík. • 1 ■■■■ --------------------------• Stór-auðug,ir geta menn orðið á svipstundu, ef lánið er með, og þeir vilja ofurlítið til þess vinna. — Biðjið um uppíýsingar, er verða sendar ókeypis. — Reykjavík, — í’ingholtsstræti 3. Stefán Runólfsson. Reynið einu sinni wín, sem eru undir tilsjón og efna- rannsökuð: rautt og hvítt PORTVIN, MADEIRA og SHERRY írá Albert B. Cohn, Kebenhavn. Aðal-birgðir í H. Th. A. Thomsens Magasín. Félagið „LONDON“ tryggir karla og konur gogn alls konar slysum og meiðslum og ýmsum veikindum t. d. mislingum. Nánari upplýsingar gefur Pétur Zóphóníasson. Jhomsens príma vinðlar. íívar á að kaupa öl og vín? En í Thomsens M a g a s í n. Heima kl. 11—1 og 5—6. ftf Prenlsmiðjan Gutenberg. Pappirinn frá Jóni Ólafssyni.

x

Reykjavík

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Reykjavík
https://timarit.is/publication/206

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.