Reykjavík - 07.12.1907, Side 3
REYKJAVIK
273
Sunligtit
Blautasápa og aðrar vanalegar sápur skemma
fötin, þessvegna nota allar hag-
sýnar húsmæður „Sunlight” sápu,
sem bætir þvottinn og gerir hann
drifhvítann.
Fylgið fyrirsögninni
sem er á öllum
Sunlight sápu
umbúðum.
Sapa
horf sem áður var (1904 og 1905) og
aukaferðunum fjölgað.
Sloppið loplfar.
Frakkneska loptfarið »Patrie« slitnaði
upp á Laugardaginn og sveif í loft upp.
Sást síðast til þess við írlandsstrendur og
stefndi þá til útnorðurs.
Námaslys.
Námusprenging hefir orðið í Pennsyl-
vaníu. 60 manns innibyrgðir og kafnaðir.
5. Des. kl. 3 síðd.
Óskar Svíakonungur
er lasnari en áður, sakir þess, hve erfitt
hann á með svefn, eftir því sem símað
er frá Stokkhólmi. Krónprinzinn hefir
tekizt ríkisstjórnina á hendur.
Morðsmál dœmt.
Málinu út af morðinu á hinni sænsk-
danskkynjuðu frú Levin í Monte Carlo er
nú lokið. Vere Goold hefir veríð dæmd-
ur til æfilangrar þrælkunar, en kona
hans til dauða.
V eðurskeyti.
Samkv. athugunam kl. 7 árd.
Nóv. Des. 1907 Loftvog 1 millim. Þ- c+- <1 CD o p Þ" R3 o* < ct> o et- so Hiti (C.)
Rv. 759.1 S i Regn + í-l
Bl. 756.8 sv 4 Léttsk. + 3.0
Ld. 30. < Ak. 756.0 s 2 Hálfheið + 55
Gr. 720.5 V 3 Léttsk. -j- 2.5
Sf. 756.2 Logn 0 Heiðskýr + 7.1
Rv. 737.8 S 2 Regn + 4.1
Bl. 738.9 SA 6 Skýjað + 5.0
Sd. M Ak. 739.7 sv 7 Hálfheið + 7.0
Gr. 700,0 s 2 Skýjað +£3.0
Sf. 746.7 sv 5 Léttsk. + 8.7
Rv. 738.7 Logn 0 Skýjað + 0.2
Bl. 638.9 s 2 Skýjað + 0.5
Má. 2. < Ak. 739.5 VSY 1 Léttsk. =&0.5
Gr. 705,6 Logn 0 Alskýjað +- 4.0
Sf. 740.5 Logn 0 Regn + 0.7
rRv. 730.5 A 7 Regn + 3.0
Bl. 736,0 ASA 7 Alskýjað + 0.4
Þd. 3.1 Ak. 738,8 N 3 Snjók. 0.0
Gr. 701.5 A 4 Snjók. -+ 0.5
[Sf. 739,0 NA 6 Snjók. + 0.7
Rv. 719.3 A 4 Skýjað + 3.1
Bl- 723,3 SSA 1 Alskýjað + 3.1
Mi. 4. Ak. 726.4 S 1 Skýjað + 3.0
Gr. 692.0 A 2 Skýjað 0.0
Sf. 727.4 ANA 8 Regn + 2.5
Rv. 725.4 SA 2 Regn -|- 2.2
Bl. 728.1 SSA 1 Skýjað + 3.4
Fi. 5. Ak. 729.4 ASA 1 Skýjað + 3.5
Gr. 795.0 A 4 Hálfheið + 0.6
Isf. 730.6 ANA 5 Regn + 24
(Rv. 738.4 Logn 0 Léttsk. + 3.4
Bl. 737.3 Logn 0 Alskýjað +- 0.4
Fö. 6. Ak. 736.9 N 1 Skýjað + 2.0
Gr. 702.0 NA 1 Alskýjað = 1.0
tSf. 735.2 Logn 0 Alskýjað + 18
Aths. Veðurhæðin er reiknuð í stig-
um frá 0—12 : 0 = Logn. 1 = Andvari.
2 = Kul. 3 == Gola. 4 = Kaldi. 5 = Stinn-
ingsgola. 6. = Stinnings kaldi. 7 = Snarp-
ur vindur. 8 == Hvassviðri. 9. Stormur. 10.
= Rokstormur. 11. Ofsaveður. 12. Párviðri.
Rv. = Reykjavík.
Bl. = Blönduós.
Ak. = Akureyri.
Gr. = Grímsstaðir.
Sf. = Seyðisfjörður.
Svunta tapaðist á leið frá Spítalastíg
10 niður í Lækjargötu. Skilist á Spítala-
stíg 10.
Dagbók.
Uppskipunarlbátiir hlaðinn vörum
úr „CeresL1 rakst á bæjarbryggjuna,
kom gat á hann og féll þegar sjór inn
svo báturinn sökk með öllum vörun-
um. Bátinn átti Godthaabs verzlun,
en vörurnar ýmsir, mest þó Thomsens
verzlun.
Ititstjóri „Rcykjavíkur“ iiggur
enn rúmfastur, þó á batavegi.
Afmælis ráðherra H. Hafsteins 4.
þ. m. var minnst hér í bænum með
almennri flöggun.
E/s. „Seagull,44 sem Þorvaldur frá
Þorvaldseyri átti einu sinni og ætlaði
til botnvörpveiða, en reyndist ófær til
þess, fór héðan í fyrra morgun til
Vestmanneyja og átti að taka þar
vörufarm til Bretlands.
E/s. „Yesta44 fór frá Kaupmanna-
höfn í fyrradag, og ráðherra H. Hafstein
með henni.
Borunum eftir gulli í vatnsmýrinni
er nú hætt (komið 220 fet niður).
Væntanlega byrjar nú félagið að grafa
sig niður að málmstöðvunum.
E/s. „Kong Helge44 fer frá Kaup-
mannahöfn hingað áleiðis um miðjan
þennann mánuð.
Hjúskapur. Nýgefin saman í hjóna-
band ungfr. Ingíbjörg Líndal og cand.
jur. Halldór Júlíusson.
jjjC HefirOu borgaO „Rvík ?"
Tritlofunarliringi
14kar. gull ogþaryfir verður bezt
að kaupa hjá Jóni Hermannssyni,
Hveríisgötu 6.
Til .Jóla verður á alls kon-
ar gull- og silfurstássi gefnar
afargóðar prosentur hjá
Jóni Hermannssyni,
Hyerfisgötu 0.
2 norsk fiskveiðagufuskip
í ágætu standi, smíðuð úr bezta furu-
viði, vélar frá Mjellem & Karlsens
vélaverkstæði í Björgvin árið 1900 —
eru til sölu. — Skoðunarskírteini ný
(certificat) teija skipin örugg til sjó-
ferða í núverandi standi til 5 ára.
Skip þessi eru vel löguð bæði til
fiskveiða — og sérstaklega til síldar-
veiða; þilfar stórt og rúmgott —- rúm-
ar 250 „mál“ síldar í einu. Hraði
skipanna er 8 mílur á vöku og kola-
eyðsla ca. 1 hektúlítri (140 pd.) á
klukkustund. — Skipin eru til sölu
með eða án veiðarfæra og verða af-
hent kaupanda í vor.
Frekari skýringar veitir undirritaður,
er hefir séð bæði skipin, og er eiganda
þeirra mjög vel kunnur. [—87
Hafnarfirði, 5. Des. 1907.
Ijelgi Valtýsson.
m Jöteia
selur með mjög góðu verði
Jónatan Porsteinsson.
+V IVorðurstíg 4
f æ s t:
lin-saltað norðlenzkt kjöt
af al-geldu fó (frá 40—70 ® kroppur-
inn). — Söltun og meðferð ágæt.
0
fást á
(í!
(I
e
(|) Skúfhólkar verða hvergi eins (p
(jj ódýrir sem á Hveríisgötu. 6. (Jj
f|) Munið eftir að á Hverfisgötu 6 (p
(J) er úr mörgu að velja í Jóla- (j)
jíj gjuflr og þar eru vandaðar 4«
j vörur seldar (með) vægu verði. T
Virðingarfylst (jl
(j) .Jón Ilermannsson. (J)
Stærst nrval
af húsgögnum hefir
.Tdnatan Porsteinsson.
Jazar JhorvalðsensjéL,
svo sem : Iiannyröir, útslvurö-
nr, silfursmíðar, klæðnaður
o. m. fl. [— J.
Spil,
margar teg. nýkomnar í verzl.
Grodtliaab.
yippelsinor, vinber, Cho-
colaðe, Conject, kjöt (nið-
ursoðið), lax og ávexti
1 dósmn, langbezt að kaupa í verzl.
Godthaab.
\*rj
stórt úrval, mislit vetrarg'ardínu-
tau, káiiuplyds, hálslín og m.
fl. sem hentugt er að kaupa fyrir
Jólin, — fæst með góðu verði í verzl.
GODTHAAB.
Herbergi með rúmi og húsbúnaði í á-
gætu húsi á bezta stað á 6 kr. um mán.
Ritstj. ávísar.
jjronee, eikarmáininga-
pappir, penslar, lökk o. fl
nýkomið 1 verzl.
Godthaab.
Stiltl «g lliir
allskonar, — mjög falleg. Stórt úrval
nýkomið til
Jes Zimsen.
Xaffibranð og Chocolaðe
margar tegundir nýkomið til
Jes Zimsen.
Konur segja, að
g-«ö Jólag jöf sé peningabudda, en
betri Jólagjöf sé taurulla.
Karlmenn! munið að það er heppil.
að kaupa hjá
Jes Zimsen.
Kjólasaum
tek ég undirrituð að mér nú þegai'.
Vandað verk. Saumalaun lægst í bænum.
Ragnh. Clausen Jónsson, Tjarnarg. 8 [ah.
Kr. 5,00 Kr.
Sá sem kaupir fyrir 5 kr. í einu
í BAKKABÚÐ, fær í kaup-
bæti eina ágæta reykjarpípu, meðan
þær endast.
Nn|t er gitt
í BAKKABÚÐ til Jólanna.
í Bakkabúð
fæst rauður kandíssykur á
að eins *4 aura pundiö í
kössuin.
Til jólagjafa
fást í BAKKABÚÐ mjög góð
vetrarsjöl og svuntutau.
[ BAKKABÚÐ
fást ágæt Epli á að eins
30 au. pundið.
€ggert Claessen,
yfirréttarniálaflutningsmaður.
Tækjarg. 18 II. Talsíini 16.
Yenjulega heima kl. 10—11 og 4—5.
Skúfhúa fanst i Laugunnm. Yitja á
Lindargötu 18.
O OCKXIOOOOOOOOOOOOOOOOCXXXJQ
§ Klukkur. úr og úrfestar, 9
O sömuleiðis gull og silfurskraut- Q
O gripi borgar sig bezt að kaupa á g
§Laugavegi nr. 12. 9
Jðhann Á. Jónassou.
OOOOOO oooooooooooooooooooo