Reykjavík

Eksemplar

Reykjavík - 07.12.1907, Side 4

Reykjavík - 07.12.1907, Side 4
274 R E Y K J A VI R Miðstr. 8. Telefón -34. Heiraa kl. 11—1 og 5—6. r*t Ujargagtíg- kaupir allsk. v æ n 0 i og stórar f jaðrir og álftaliami. [tf. Kartöflur frá Þrándheimi og ágæt Bpli fást í Söluturninum. Appelsínur koma með »Sterling«. Ostar eru beztir í verzlun Einars Árnasonar. Aðalstræti 14. Talsimi 49. Hálf jörðin Hof i Garði í ítosmhvalaueshreppi fæst til kaups og á- búðar frá næstu fardögum 1908, með öllum tilheyrandi húsum að heimingi, þ. e. íbúðar- hús 11X8 með háu porti og kjallari undir öllu húsinu; heyhlaða áföst húsinu 11X5 álnir; fiskhús 8X6, alt úr timbri, sömuleiðis fiskhjallur, fjós, fjárhús og hesthús. Útræði ágætt og góð beitutekja. Öll jörðin umgirt- grjótgarði, að því er heimahaga snertir Mat jarðarinnar 6 hndr. að dýrleika. Lyst hafendur geta fengið nánari upplýsingar hjá Bergi Þorleifssyni, söðlasmið í Reykjavík, Semja ber víð undirritaðan eiganda og ábú- anda jarðarinnar. Þoplákur Ingibergsson. Jöfðin EFRA-SEL í Hrunamannahreppi fæst til kaups og ábúðar frá næstu fardög- um (1908). Lýsing á jörðinni er sem hér segir; Tún í ágætri rækt, gefur af sér í meðaiári 200 hesta af töðu. Flæðieng 130—140 dagsláttur, stararflóð og miklar vallendis-slægjur, að auki kinda- og hrossa- beit góð; afréttarlönd góð, torf-og reiðings- rista ágæt. A jörðinni er nýbygt timbur- hús, vel vandað, og önnur hús og hlöður alt í góðu lagi. Jörðin er mjög hæg, nærri akbraut og rjómabúi. Menn snúi sér til Gísia Einarssonar í Ásum við Reykjavik, sem gefur nánari upplýsingar, en aðallega her að semja við undirritaðan, sem nú er meðeigandi og áhúandi jarðarinnar. Efra-Seli 18. Nóv. 1907. Bjarui CÁuAniuiiilssoii. 34. A. Mathiesen Bx*öttug‘«jtu £* hefir nú fengið miklar byrgðir af Skófatnaði, er selst iiijöi^ ódýrt. [—88 Úrsmíðastofa Vönduðustu svissnesk úr og margt fleira. Hvergi eins íflfrt. Alls konar viðgerðir fljótt og vel af hendi leystar. Í’inííholtsstr. 3 Stefán Runólfsson. Dan-mótor með 7 hesta afli, í góðu standi er til sals nú þegar. Lysthafendur snúi sér til Afgreiðslu Reykjavíkur. _____________________________________[—87. Vín til jólanna hyggja flestir að bezt sé að kaupa í vínverzllin Ben. S. I *<'>!•- arinssonar, því að þarer úr mestu að velja, t. d. Einnig 13 tegund- um breiiiiivíus, að meðtöldum líísinsvötnum (Akvavit), og þar á meðal IO ára gamlar teg., 1* teg. Whisky, i) teg. Cocnae, 4 teg. Romm, ÍO teg. Slierry, og þar á meðal eiu frá 1S74 eða 33ja ára gömul, 8 teg. Portvín, margar teg. Iivítvín, rauóvín, Dladeira- vín, Tokager, Iflessuvíii, U«ieuer o. fl. o fl. 1C5° Spiritus, Oai*lst>ei*g»s-öl og Tuborger«öl. Það þarf ekki á það að minna, það vita allir, að öll vínjöng eru bezt og heilnœmust lijá BEN. S. PÓR. • T i 1 j 61 a n n a • Mjög mikið úrval af: Vasa-iíruin í gull-, silfur- og nikkelkössum. — Sömuleiðis klukkum, — Iiitamælum — lof'tvogiim — úrfestum — armböndum — brjóstnælum — liálsmeuum — krossum — sorvicttuhring- ***** — manchettuliuöppum — stnf'-liandfönu;um og inargt annað, sem hér hefir aldrei sést fyr. Carl 1". Bai-tels, Langaveg S, Telefón 137 . Til almennings. Eins og almenningi mun kunnugt vera hefir Alþingi íslendinga á síðasta þingi samþykt með lögum, að af því Iiín.a-Bífs-151ixíx,? sem ég bý til og hvervetna er mikils metið og viðurkent, skuli greiða gjald, sem samsvarar 2/3 aðflutningstollsins. Sakir þessarar nýju og ótilhlýðilega háu og mér alveg óvænlu álögu, og einnig sakir mjög mikillar verðhækkunar allra efnanna, sem úr er að vinna, se ég mig, því miður, neyddan til, frá þeim degi sem téð lög öðl- ast gildi, að hækka verðið á Híxia—JL.ÍÍS—Elixíx* upp í 3 krónui? fyrir glasið, og ræð ég því öllum, sem þurfa að nota lima-IífM- Elixír, til þess að sjá sinn eigin hag, og birgja sig upp til langs tíma, áður en verðhækkun þessi kemst á. Waldemar Petersen, [—tfj Nyvej 16, Kebenhavn V. Ben. S. Þórarinssonj sá er selur beztn og heilnxmustu vínin og brenni- vínin, sendir öllum viískiptavinnm sínum iveðju guðs og sína, og öskar þeim gleíilegra jóla. 40,000 krónur. Vörur fyrír 40,000 krónur komu með e/s „Ceres" til Thomsens Maga- síns, í skarðið fyrir þær vörur, senr uppseldar vóru, og margt nýtt, sem aldrei hefir fengist þar áður. Klubbhúsið. Klúbbhúsið (Melsteðshús) hef- ir fengið öll möguleg útlenzk blöð. Dmasir söinu tegundar og ég seldi í fyrra eru nýkomin aftur. — Alþekt fyrir gæði sín. Hjörtur A. Fjeldsted, Bergstaðastíg 14. Peningaseðill fundinn Mánudag, fyrir framan íslandsbanka. Ritstj. vísar á finnanda. selur: Amerísk Epli, I ’erur, "V íxibex*, I íananas, Appelsínur, Savoykál, lauk. IV »1. er „p á l k a“-Jfiargaríntð komið. Afsláttur á Kína-Lifs-Elixír, Kr. 1,70 flaskan, fæst hjá llirti A. I/jeldsted, Rergstaðastíg 14. Leikfél. Reykjavíkur. 8iiiinudai>iiiii 1. Des. Kl. 8 síðd. í Iðiiaðariiiannaliúsinu. É síðasta sinn. Tekið á móti pöntunum í af- greiðslustofu ísafoldar. Stórt Uppboð verður haldið við ,SlÍppÍnn4 Mánudaginn 9. Desember næstk. kl. 11 árd., á inniviðum og birð- ingi úr skipinu »Friðrik«. Ágætur eldiviður og upprepti í peningshús. Dm íu er ómótmælanlega bezta og langódýrasta Pi l\ líftryggingarfélagið. —Sérstök kjör fyrir bindindismenn. — Langhagfeldustu kjör fyrir sjó- menn. Allir ættu að vera líftrygðir. Finnið að máli aðalumboðsm. I). 0STLUND. Rvik. Stór-auðug'ir geta menn oröið á svipstundu, ef lánið er með, og þeir vilja ofurlítið til þess vinna, — Biðjið uin uppiýsingar, er verða sendar ókeypis. — Reykjavík, — Þinglioltsstræli 3. Stefán Runólfsson. Beynið einu sinni wín, sem eru undir tilsjón og etna- rannsökuö: rautt og hvítt PORTVIN, MADEIRA og SHERRY trá Atbert B. Cohn, Kobenhavn. Aðal-birgðir í H. Th. A. Thomsens Magasín. Félagid „LONDON“ tryggir karla og konur gegn alls konar slysum og meiðslum og ýmsum yeikindum t. d. mislingum. Nánari upplýsingar gefur PétuP Zóphéníasson. Thomsens príma vinðiar. Hvar á að kaupa öl og vín? En í Thomsens M a g a s í n. Prentsmiðjan Gutenberg. Pappirinn frá Jóni Ólafssyni.

x

Reykjavík

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Reykjavík
https://timarit.is/publication/206

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.