Reykjavík

Eksemplar

Reykjavík - 21.12.1907, Side 2

Reykjavík - 21.12.1907, Side 2
282 R E*Y K‘J A V I K Oliyer Twist er heimsfrseg skáldsaga eftir Charles Dickens. Hún faest nú í vandaðri ísl. þýðingu hjá bóksölum víðsvegar um land alt. Góð, hentug og mátulega dýr tækifærisgjöf fyrir unga og fullorðna. Menn hafa sagt um Njálu, að hvað oft sem þeir litu í hana, loerðu þeir eitthvað af henni. Sama má segja um Oliver Twist: hversu oft sem hann er lesinn, finst nóg til íhugunar og auk þess er bókin víða mjög skemtileg. gengið frá yflrdómi landsins, þá hefði maður svarið fyrir að slík ummæli gætu í alvöru um munn farið nokk- rum vel greindum Islendingi, hvað þá heldur mentuðum íslenzkum mönn- um, og sízt af öllu lögfræðingum. Enginn má til ætlast, að iögfræð- ingar vorir eða dómendur sé sórstak- lega málfróðir t. d. um forn orð og fágætar fornmáls-merkingar orða. En hitt er af þeim heimtandi, að þeir skilji algeng orð daglegs máls í móð- urmáli sínu, ekki sízt þau sem alltíð eru í lagamálinu. Hér eru nú orðin „að draga sér fé“, „að hafa af“ búinu, og „fjárdráttur". Alt eru þetta dagleg orð, og öll tákna þau: að afla sér fjár með rangsleitni, prettum eða á annan meir eða minna glæpsamlegan hátt. Að „draga sér“ er alveg sömu merk- ingar sem að „draga undir sig“r) Sjálfur yflrdómurinn hefir alt af við- haft sögnina „að draga sér“ í glæp- samlegri merkingu, sjá t. d. Dómasafn V, 315. og 625. bls. og VI, 121. bls. og viðar. Hér á undan höfum vór sýrit (í 86. tbl.), að bæði hegningarlögin og yfir- dómurinn sjálfur leggja glæpsamiega merking í orðið að „hafa af“ einhver- jum fó. Hversu tæpur sem yfirdómurinn annars kann að vera í móðurmálinu, þá ætti hann þó að skilja málið á hegningarlögunum, og sízt ætti hon- um að vera ofætlun að skilja sjálfan sig (orðatiltæki sjálfs sín). Þá er nú orðið „fjárdráttur"; það er nafnorðið, sem svarar til sagnar- innar að „draga sér fé“. Það þýðir: sviksamleg fjáröflun. Svona þýða all- ir íslendingar það í orðabókum, þar á meðal Björn Jónsson ritstj. sjálfur í „Dönsku orðabókinni", þar sem orð- ið Snyderi er þýtt með „fjárdráttur". — Guðbrandur Yigfússon („Cleasby") þýðir „fjárdráttur" með unfairly mak- ing money (óráðvandleg fjáröflun). — Geir Zoega („ísl.-ensk orðabók“) þýðir „fjárdráttur" með embezzlement (svik- samleg fjáröflun). Allir þeir íslenzku málfræðingar nú lifandi, sem vér höfum áður nefnt, og auk þeirra Stgr. Thorsteinsson rektor og konferenzráð Ólafur Halldórsson (löggildur og eiðsvarinn túlkur og rit- þýðandi) hafa Jýst yfir því, að þessi væri merking orðsins, sem vér höfum hér tjáð að framan. Þegar íslenzkir blaðamenn fyrir nokkrum árum stofnuðu Biaðamanna- félagið, sömdu þeir sér aukalög um gerðardóma í meiðyrðamálum. Þar töldu þeir upp (í 10. gr.) í mörgum töluliðum helztu meiðyrði, og íyrst þau þyngstu. Þar segir svo í 1. og 2. tölulið : „Petta er saknæmt að bera öðrum á brýn: 1. að hann vilji svíkja eða skaða ættjörðu sína; ■) Sbr. „að draga undir sig fjármuni bús“ (254. gr. alm. hegn.l ). •—-------------------------------8 ÚRSMÍÐA-YINNUSTOFA. Vönduð Lr p og Klukkur, Bankastræti 12. Helgi Eannesson. 2. að hann hafi gert sig sekan í þjófnaði, fjárdrœtti, fjárprettum, mútuþágu, sviksemi, fölsun, mein- særi eða öðrmn ámóta1) glæpum, er svívirðilegir eru að aimenningsáiiti". Þessi lög samþyktu þeir Einar Hjör- leifsson og Björn ritstj. Jónsson og undirskrifuðu með eiginni hendi hvor um sig, og sýnir það bezt, hvern skil- ning þeir sjálfir leggja í orðið „fjár- dráttur", og hve svívirðilega sakar- gift þeir álíta aðdróttun um fjárdrátt. [Framh.]. .Jólagriaflr. Sjá 1. dálk 1. bls. í þessu blaði. Símskeyti til „Reykjavíkur“. frá Ritzaus Bureau. Kaupm.höfn 17. Des. kl. 3,55 síðd. Vaxtahœkkun í Pjóðbankamim. Þjóðbankinn (Nationalbanken) í Khöfn hækkar á morgun peningaleigu frá 7— 7'/2% upp í 8—8'/2%- Slys. Púðurverksmiðja nálægt Barnsley á Englandi sprakk og biðu þar 70 manns bana. Útför Svíakonungs. Konungshjónin lögðu af stað í kveld til að vera við konungsútförina í Stokk- hólmi (á Fimmtudaginn). Sýning í Arósum. Islandi er ætluð sérstök deild fyrir sig á landsýningunni í Arósum 1909. Dagmar keisaraekkja er farin heim til sín og konungshirðin er flutt frá Fredensborg til Hafnar. Herskipafloti Bandamanna. Atlantshafsfloti Bandaríkjanna er farinn vestur í Kyrrahaf. 19. Des. kl. 9,50 síðd. Útför Oskars konungs fór fram í Riddarahólmskirkjunni 1 dag. Ákaflega mikið fjölmenni. Dönsku kon- ungshjónin þar viðstödd ásamt fulltrúum frá flestum þjóðhöfðingjum í Norðurálfu. Námaslys í Pittsburg (f Pennsylvaníu). 400 manns innibyrgðir og eru menn hræddir um, að flestir þeirra séu dauðir. Heflrðu borgað „Rvík ?“ Dagbók. „Vesta“ kom í fyrradag. Með henni H. Hafstein ráðherra og Ág. Flygen- ring alþm., frá útlöndum. Frá Aust- fjörðum P. Smith aðstoðarmaður á skrifstolu landsímans, með konu sinni, séra Björn Þorláksson á Dvergasteini og fjöldi fólks annars. íbúatala Revkjavíknr reyndist í haust 10,300. r) Leturbreytingin eftir oss. Ritstj. LAID§ÍÍIIIV. Símastöðinni hér verður lokað kl. 7 síðd. á aðfangadaginn. — 1. og 2. Jóladag verður stöðin að eins opin kl. 8—10 árd. og kl. 4—5 síðd. Úrsmíðavinnustofa Carl F. Bartels Laugavegi 5. Talsími 137. Virðingarfyllst. c%il síéusíu síunéar ætti enginn að draga að fá sér skó eða stígvél fyrir jólin hjá IrÁltUSI GL UÚÐUÍGiSSYllI, Iiigfolfsstræti 3. Mörg þúsund pörum úr að velja. Verðið, eins og kunnugt er, mun lægra en annarstaðar; þó gefinn mikill afslátt- iir af nokkrum tegundum til jóla. Láru§ G. Liiðvígigon. V eðurslteyti. Samkv. athugunum kl. 7 árd. Des. 1907 Loftvog millim. i>~ ct- <1 0 0 tr B 0» <1 Ct> O *-t PO' ít p Hiti (C.) | Rv. 750.3 Logn 0 Heiðskýr = 1.6 B). 752.3 ANA 5 Skýjað + 1.5 Ld. 14.<Ak. 751.4 NNA 1 Regn + 1.6 IGr. 715.0 NNA 2 Alskýjað = 04 (Sf. (Rv. 748.8 A 4 Skýjað + 2.8 Bl. 751.5 Logn 0 Heiðskýr 5.0 Sd. 15. < Ak. 752.1 SV 1 Heiðskýr +- 1.6 Gr. 716.2 SA 2 Skýjað = 8.0 (Sf. 753.9 Logn 0 Heiðskýr -4- 1.2 (Rv. 735.4 A 6 Skýjað + 6.5 Bl. 737.7 S 4 Léttsk. + 4.5 Má. 16. <Ak. 739 9 S 5 Hálfheið + 4.5 IGr. 706.0 SSa 6 Alskýjað + 3.8 (Sf. 743.5 VSV 4 Skýja'ð + 8.0 (Rv. 739.2 ssv 6 Snjók. -+ 0.5 Bl. 739.5 ssv 4 Skýjað + 1.5 Þd. 17. < Ak. 740.9 sv 7 Hálfheið + 1.9 Gr. 708.7 ssv 4 Skýjað +- 2.6 Uf. 745.1 V 6 Heiðskýr + 6.5 (Rv. 741.9 A 8 Alskýjað + 6.2 Bl. 744.7 ssv 6 Alskýjað + 5.1 Mi. 18. Ak. 746.9 ssv 4 Skýjað + 5.0 Gr. 773.6 ssv 7 Skýjað + 30 (sí. 752.3 sv 3 Léttsk. + 7.9 (Rv. 744.0 A 2 Hálfheið +■ 2.1 Bl. 750.7 SSA. 1 Léttsk. -4- 2.5 Fi. 19. <Ak. 745.3 ssv 3 Skýjað + 0.6 Gr. 710 6 V 3 Alskýjað -v- 1.7 (Sf. 743.4 SA 5 Regn + 7.4 (Rv. 756.6 Logn 0 Snjók. = 2.5 Bl. 757.3 sv 3 HáJfheið + 0.6 Fö.20. < Ak. 756.8 sv 2 Léttsk. +- 10 Gr. 721.4 sv 3 Léttsk. 5.0 (Sf. 753,1 Logn 0 Heiðskýr -4- J .9 Aths. Veðurhæðin er reiknuð í stig- um frá 0—12 : 0 = Logn. 1 = Andvari. 2 = Kul. 3 = Gola. 4=Kaldi. 5 = Stinn- ingsgola. 6. = Stinnings kaldi. 7 = Snarp- ur vindur. 8 = Hvassviðri. 9. Stormur. 10. = Rokstormur. 11. Ofsaveður. 12. Fárviðri. Rv. = Reykjavík. — Bl. = Blönduós. — Ak. = Akureyrí. — Gr. = Grímsstaðir. — Sf. =; Seyðisfjörður. KLÆDA VERKSMIÐJAK JÐUNN“ tekur á móti XJ JLt L til kembingar, en minna en 7 pd. er ekki hægt að kemba sér. Sökum ófyrirsjáanlegra hindrana, er mjög mikið hafa tafið hyggingu verksmiðjunn- ar, verða verðskrár og sýn- ishorn af dúkum ekki send út til umboðsmanna fyr en eptir nýár. Ullinni er veitt móttaka og afgreidd aptur í verksmiðju- húsunum, fyrsl um sinn frá kl. 1172 til 2 f. m., og frá kl. 372 til 6 e. m. h\f Klœðaverksmiðjan ,Iðunn‘ Reykjavík. Ágætt trésmíðaverkstæði til leigu. Uppl. Bergstaðastr. 24. rr hefir bobið, býður og mun bjóða bezt Jólakaup í Reykjavík. Þar fæst eins og vant er alt sem nöfnum tjáir að nefna: „Glámur vildi^ hafa mat sinn á Jól- unum og engar refjar." Vel mundi honum hafalitist á sig í Matardeild- liini, því þar er kíndakjöl. nauta- kjöt, svínakjöt, rjúpur, áiftir, Itæns, Imngikjöt. saltkjöt, rullupylsur, kæfa 0. m. fl. góð- gæti. Ekki hefði honum orðið minna um að sjá allan niðursoðna matinn í Hlýliafnardeildinní. Hver vill ekki halda sér til á Jól- unum? Hvergi fá karlmennirnir bet- ur bætt úr þeirri þörf en í klæð* skeradeildinui. Og þá er reyn- andi fyrir kvenfólkið að líta inn í Vefnaðar vör ubiiði n a. Ekki dugar heldur að fara í Jóla- köttinn, enda þarf þess enginn, ef hann kemur á Jólabazarinn. Það er gamall og góður siður að fá sér á Jólapelann. Ekki verður I4jallaradeildinni skotaskuld úr því að láta eitthvað á hann, hvort heldur áfengt eða óáfengt. En hvað eru Jólin án Jólaköku? Og hvað er Jólakaka rúsínulaus? Lang- bezta rúsínan í Jólakökuna hjá Thom- sen er það, að ekkert liuinbug- er viðhaft til að ginna fólk til að kaupa. Það er óþarft, því að vörurnar og verð- ið mæla bezt sjálf með sér og hvort með öðru. Til jólagjafa fást í BAKKABÚÐ mjög góð vetrarsjöl og svuntutau. Margarínið eftirspurða er kom- ið aftur í verzlun Jóns Árnasonar, Vesturgötu 39. Gullfalleg Jólakort Slærsta úrval. — Ódýr. Einnig Síýárskort fást á UAUGiAYEGf 38. Beint á móti Arinbj. Sveinbjarnarsyni. Stúlkum kenni ég að sníða og taka mál eins og að undanförnu. Gfuðin. Signrðnon, klæðskeri.

x

Reykjavík

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Reykjavík
https://timarit.is/publication/206

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.