Reykjavík - 25.02.1908, Blaðsíða 3
RE\KJAVIK
31
Þeir sem nota blaut-
asápu til þvotta kvíða
einlægt fyrir þvotta-
deginum.
Notið Sunlight sápu
og hún mun flýta
þvottinum um helming.
Preföld hagsýni—
tími, vinna og penin-
gar.
FariO eftir fyrirsögninni, »em
er á öllum Sunlight sápu
umbúðum.
Nýtt verzlunarniannafélag „Freyr“
að nafni, er nýlega stofnað hér í bæn-
um. Aðalmarkmið þess á að vera að
bæta á ýmsan hátt hag verzlunarstétt-
arinnar, og ættu því allir þeir, er þeirri
stótt tilheyra, að láta sór ant um
vöxt vg viðgang þessa nýja félags sem
eingöngu er stofnað með gagn hennar
fyrir augum. Sá er meðal annars
munur á þessu félagi og verzlunar-
mannafélaginu, er hér var fyrir áður,
að í þetta félag fá ekki inngöngu at-
vinnurekendur, heldur verzlunarþjónar
einir, karlar og konur. Styrktarsjóði
og sjúkrasjóði ætlar félag þetta að
koma á fót til hagsmuna fyrir með-
limi sína.
Smælki.
Það er ekki lítill vandi og fyrirhöfn
fyrir ókunnuga, sem hingað koma til
bæjarins, að finna heimili kunningja
sinna og annara, er þeir eiga erindi
við, og að skila af sér bréfum og send-
ingum. Það er ekki til mikils fyrir
þá, þó þeir viti nafnið á götunni Og
númerið á húsinu, sem þeir ætla að
flnna, vegna þess að á götunni er ekk-
ert nafnspjald, og á húsinu engin núm-
ersplata. Þetta á sér stað mjög víða
í bænum. Vonandi er að nýja bæjar-
stjórnin, og nýi borgarstjórinn flnni á-
stæðu til að bæta úr þessum brestum.
Hvað er „Ragnaiökkurspurði mað-
ur kunningjasinn hér um daginn. Kunn-
inginn svaraði: Gakk þúum stræti höfuð-
borgar íslands að kvöldi dags nú í vet,-
ur þegar tunglsiaust, er, þá finnur þú
svarið. Nei góði, sagði hinn, þar finst
ekki „Ragnarökkur" — þar eru hin yztu
myrkur.
V eðurskeyti.
Samkv. athugunum kl. 7 árd.
Febr. 1908 í 3 • OCJ rt- < CD O f= ►1 i O <1 CD O -i CO' ct- Sö Hiti (C.)
(Rv. 753.0 Logn 0 Skýjað = 0.8
Bl. 751.4 V 3 Skýjað -r- 3.5
Þd. 18. Ak. 750.8 SV 1 Skýjað -4- 7.7
Gr. 715.0 s 1 Léttskýj -4-12.0
[Sf. 750 3 NA 3 Léttskýj -í- 4.9
Rv. 752.4 S 1 Skýjað + 0.1
Bl. 751.1 sv 3 Alskýjað -i- 2.2
Mi. 19. Ak. 749.9 ssv 1 Alskýjað -4- 4.0
Gr. 714.6 Logu 0 Alskýjað -4- 7.0
[Sf. 749.6 V 3 Alskýjað + 0.5
Rv. 750 1 Logn 0 Alskýjað -4- 3.5
Bl. 753.4 NA 2 Alskýjað = 7.4
Fi. 20. Ak. 751.0 N 1 Alskýjað -4- 6.0
Gr. 715.2 Logn 0 Alskýjað -4-11.0
[Sf. 751.0 N 1 Alskýjað -4-35
[Rv. 724.9 A 7 Alskýjað -4- 0.4
Bl. 730.6 Logn 0 Alskýjað -4- 4.5
Fö.21. ( Ak. 732.3 N 1 Snjór = 6.0
Gr. 6950 NA 6 Alskýjað -4- 6.0
[Sf. 733.8 NA 6 Snjór = 3.5
Rv. 722.5 VNV 4 Hálfheið -4- 1.0
Bl. 722.8 NA 6 Snjór. = 1.2
Ld.22. ( Ak. 721.9 Logn 0 Alskýjað -4- 3.0
Gr. 686 0 SA 1 Alskjjað -4- 6.0
[Sf. 721.3 SSV 1 Heiðskír -4- 4.5
Rv. 740.6 NV 3 Skýjað -4- 1.0
Bl. 740-9 NNA 5 Snjór -f- 1.5
Sd. 23. ^ Ak. 738.o NNA 3 Snjór -4- 0.7
Gr. 702.0 NA 1 Alský.jað -f- 4.8
[Sf. 734 5 V 3 Alskýjað 0.0
íRv. 762.7 Lngn 0 Heiðskír -4- 5.9
Bl. 764.2'jNA 3 Skýjað = 3.0
Má.24. < Ak. 763.7|NNA 1 Alskýjað -4- 2.0
Gr. 727.0 NNV 1 Alskýiað -=- 5.4
Sf. 761.2 NNA 3 Alskýj að = 1.0
Aths. Veðurhæðin er reiknuð í stig-
um frá 0—12 : 0 = Jjogn. 1 = Andvari.
2 = Kul. 3 = Gola. 4 = Kaldi. 5 = Stinn-
ingsgola. 6. = Stinnings kaldi. 7 = Snarp-
ur vindur. 8 = Hvassviðri. 9. Stormur. 10.
= Rokstormur. 11. Ofsaveður. 12. Fárviðri.
Rv. = Reykjavík. — Bl. = Blönduós. —
Ak. = Akureyri. — Gr. = Grímsstaðir. —
Sf. = Seyðisfjörður.
Dáin er á Seyðisfirði fyrir skömmu
frú Guöný Sigmundsdóttir, kona Eyj-
ólfs bankastj. Jónssonar. Góð kona og
mikilhæf.
€ggert Claessen,
yfirréttarmíilaflutningsuiaður.
Lækjarg, I* B. Talsími 10.
Venjulega heima kl. 10—11 og 4—5.
Húsnæði fynr litla fjölskyldu
óskast til leigu frá 1. eða 10. maí
næstk. Tilboð merkt, „1000“ sendist
afgreiðslu þessa blaðs.
Nýr SÖðull er til sölu með
mjög góðu vcrði. Ritstj. ávísar.
Klukkur, úr og úrfestar,
eömuleiðis gull og silfurskraut-
| Bripi borgar sig bezt að kaupa á
Laugavegi nr. 12.
q Jóhann X. Jánnsson.
0000000-000000000000 i
C. Jsachsen 8 Co.
Kpistiania.
Tclegrafadr.: Isacli.
Umboðsverzlun og kaup á öllum ís-
lenzkum afurðum. Hefir til sölu hey,
hálm, hafra, kartöflur o. fl.
[—1. apr.
Miklar birgðir
af alls konar vörum til sjáfariitveg-s, t. d.:
Salt,
jManilla,
fa-ri,
Kaðlar,
Önglar, .
Ongultaumar,
Sjéfðt o. fl.
er nú nýkomið til
(áður verzl. Godthaab).
Borgarstjóraembættið
í Reykjavík verður samkvæmt lögum nr. 86, 22. nóvember 1907 veitt
frá 1. júlí þ. á. um næstu 6 ár. Embættinu fylgja laun 4500 kr. og
skrifstofufé 1500 kr.
Umsóknir ber að senda bæjarstjórninni fyrír 1. maí þ. á.
Bæjarfógetinn í Reykjavik 20, febr. 1908.
Halldór Daníelsson.
Ný saumastoía.
Við undirritaðir höfum sett á stofn
saumíitoiu á Laufásveg'i 4.
Alls konar Karlmannafatnaður verður saumaðnr þar.
Margar teg. af fataefixuixi, góðum, vönduðum og ódýrum.
Vinna öll mjög vönduð og ábyrgzt að fötin fari vel.
jt Jeppesen S €rlenður Sveinsson.
Sjóvátrygging.
Undirritaður umboðsmaður sjóvátryggingafélagsins y>Deprivate Assu-
randeurerv, í Kaupmannahöfn tekur í ábyrgð fyrir sjóskaða allar inn-
lendar og útlendar vörur, er fluttar eru hafna á milli hér á landi eða
til útlanda.
Sömuleiðis geta þilsKiim-útigeröarmeiiii fengið tryggðan afla
og aiinaii Mtgerdarkostiiaö skipanna.
Pétur B. Hjaltested,
Suðurgötu 7.
Til leigu nú þegar stór og
rúmgóð búð, með stórum gluggum, í
nýju húsi, við mjög fjölfarna götu í
bænum. Búðinni getur fylgt vöru-
herbergi og skrifstofa og vörugeymslu-
hús úti. Semja má við Guðnumd
Magnússon, Hyerflsgötu 20B. [tf.
A t v i n n u
sem lióKhaldari við verzlun, helzt
hér í bænum, óskar reglusamur mað-
ur, sem hefir góð meðmæli frá verzl-
unarskóla utanlands og einnig frá þeim
stöðum þar sem hann hefir unnið, bæði
utanlands og innan. Ritstj. vísar á.
ftf.]
Ijanðsápa, margar teg.
jfærföt,
i-pcysur,
jakkar «.
nýkomið til
í Keykjavík,
(áður ver*l. Godthaab),