Reykjavík - 25.02.1908, Blaðsíða 4
32
REYKJAVIK
‘ Mac:,
Sy HThAThomsen- M.
%
HAFNARSTR-1718 1920 2111 ■ KOLAS 1-2- LÆKMRT I 2
• REYKJAVIK •
Saltaður þorskur nr. i og 2.
þyrsklingur.
ísa.
skata.
grásleppa.
kindakjöt.
svínakjöt.
Hertur steinbítur.
íslenskt smjör.
Svínafeiti.
Rjúpur.
Pakkhúsðeilðin.
Skipstjíírar!
Munið eftir að panta yð-
ur aðg’erðarlj ósin hin á-
g-ætu, sem ávalt eru til
sýnis í Mjargötu 6.
V ir ðin garfylst.
Blöndahl & Einarsson.
Til ntoerflar:
Iiínur (allar tegundir).
Metagarn (þrí- og fjórtvinnað).
Síldarnet (ýmsar stærðir).
Önglar og sökkur.
Kork og ílotliolt.
Jietakúlur.
Segldúkur.
Vlanl U a, I í túi>, t| örukadlar.
■Icglaóui- liainpur.
Simnefni: Slippfélagið.
Talsímí M 9.
hefir því miður enga stóra og fallega glugga til að sýna í
vörur sínar tilheyrandi smíðum, aðgerðum og útbúnaði á
skipum og bátum, en verðið á þeim er óefað miklu lægra
en annarstaðar. — Par fæst alt skipum tilheyrandi og ein-
ungis vörur af beztu teguud.
Olíufatnaður.
lokkar og sjóvetlingar.
Færeyskar peysur.
Erfióisföt.
Alt vandað og ódýrt.
thomsens JSagasín.
N a ii ni a «t o í n
KlæÖaverzlun
rek ég undirrituð undir nafninu
„Klæðaverzlunin Ingólfur", og verður
maður minn herra Guðmundur Sig-
urðsson forstöðumaður hennar.
Rvík, 22. febr. 1908.
Svanlaug Benediktsdóttir.
„Klæðaverzlunin Ingólfur" mælist
eftir viðskiftum manna við sig, lofar
fljótri afgreiðslu og góðri vinnu, og séu
menn ekki ánægðir með föt sín, þá
eru þau tafarlaust tekin aftur. —
Tekur á móti alls konar Karlmanna-
fatnaði til sauma. ÚtTegar alt, sem
þeim tilheyrir. Hefir margar teg. af
sýnishornum í: Spariföt. — Hvers-
dagsklæðnaði. — Yíirfrakka. — Bux-
ur etc., sem strax er afgreitt. — Með
von um, að menn láti mig njóta fyrri
viðskifta og trausts, sel ég eins og að
undanförnu alt Saum og Föt ó-
dýrara en nokkur annar í borginni.
Með virðingu.
ppa „Klæðaverzl. Ingólfur".
Guðm. Sigurðsson,
Bankastræti 12. Talsími 77.
Fortepiano
er tíl sölu
ftcoH verö. Ritstjóri ávísar.
jarðraektarjélag Rviknr.
Á aðalfundi félagsins, sem haldinn
var í dag, var samþykt að veita alt að
100 kr. uppörfunarstyrk til að kaupa
útlendan áburð, sórstaklega kalksalt-
pétur frá Noregi. Fólagsstjórnin hefir
því ákveðið að panta tilbúinn áburð
fyrir þá félaga, sem óska þess, og gefa
sig fram um það við undirritaðan for-
mann félagsins fyrir lok þessa mán-
aðar; pantendum verða þá um leið
gefnar upplýsingar um það, hveinig
styrkveitingunni er varið.
Rvík, 20. febr. 1908.
Einar Helgason.
Osta ávexti
er bezt að kaupa í verzl.
H]t P. I Tliorsteinsson & Co.
í R<>ykjavík,
(áður verzl. Cáodiliaab).
eftirstöðvar af félags-olíunni, verður
seld daglega á
jYorðurstíg 4,
frá kl. 10—2. Verð: tn. 24 kr. eða
8 au. pd. í smásölu, 14 au. pt.
Saumastojan í jTusturstr. 4
tekur að sór kjóla- kápu- og
un^linsra-f'atasauin.
Hvergi eins fallegt kjólapunt.
Vandaður frágangur.
Kostakjör!
Frá 33. þ. m. til 4. marz
verða ýmsar nýjar vörur, svo sem:
Vetrarhúfur, margar teg.
Sokkar og Skóblífar
af öllum stærðum o. fl.
seldar með mjög nióursettu verði
í verzlun
Sveins Jngvarssonar
á Laujfaveg 37.
Til leigu öskast
3 lierfoerifi og eldhús,] ásamt
geymslu. — Tilboð sendist ritstjóra
„Reykjavíkur, merkt: „1908“.
Stjórnvalda-tilkynningar.
Bæjarfógetinn í Reykjavík innkallar með
6 mánaða fresti frá 23. jan. skuldakröfur í
dánarbúi sra Ólafs Ólafssonar. — Með 6 mán.
fyrirvara frá 6. þ. m. í dánarbúi Páls sál.
Vídalins í Reykjavík. — Með 12 mánaða
fresti frá 13. þ m. í þrotabúi Árna Jónsson-
ar bakara í Reykjavík, og 6 mánaða fresti
frá 13. þ. m. í þrotabúi Friðriks Bggerts-
sonar skraddara.
Stjórn Landsbankans augl. tapað banka-
vaxtabréf Litra C. nr. 20, 2 fl. með 12 mán.
fyrirvara. Bæjarfógetinn i Reykjavík aug-
lýsir þessi nauðungar-uppboð. Húsið nr. 40B
við Njálsgötu 24. þ. m. 300 ferhyrn álna lóð
við Klapparstíg og Hverfisgötu 13. marz.
Hús Unu Gísladóttur við Garðastræti 9. marz.
Gíslholt við Vesturgötu með lóð 9. marz og
hálf húseignin nr. 24 við Laugaveg 21. marz.
Stjórnarráðíð innkallar gömlu landsbanka-
seðlana til ógildingar frá 1. febrúar 1909.
Sýslumaðurinn í Skagafjarðarsýslu innkallar
með 6 mán. fresti frá 6. þ. m. skuldakröfur
í dánarbúi Jónasar Jónssonar í Syðri-Hof-
dölum.
Sýslumaðurinn i Norður-Múlasýslu inn-
kallar erfingja dánarbús Ranólfs sál. Þor-
steinssonar frá Bakkagerði i Borgarfirði
eystra, með 6 mán. fresti frá 5. marz.
Bæjarfógetinn á Akureyri auglýsir nauð-
ungaruppboð 29. maí á húsinu nr. 29 í
Hafnarstr. á Akureyri.
Sýslumaðurlnn í Skagafjarðarsýslu augl.
uppboð 25. apríl á verzlunarhúsum með
lóð og vörugeymsluhúsum á Sauðárkrók.
Llfsaíl,
og þar með framlenging mannsæf-
innar, — sem í flestum tilfellum er
alt of stutt, — fæst með því að neyta
daglega hius heimsfræga heilsubitt-
ers Kíua-Iífs-elixírs.
Krampi <>t» taugfaveiklun.
Eg undirrituð, sem í mörg ár hef
verið þjáð af krampa og taugaveikl-
un og þeim öðrum lasleika, sem þvi
eru samfara, og árangurslaust leitað
margra lækna, votta með ánægju,
að eg hef fengið ósegjanlegan bata
við það að neyta hins fræga Kína-
lífs-elixírs frá Waldemar Petersen, og
finn, að eg má ekki án hans vera.
A g n e s Bjarnadóttir.
Hafnarfirði, íslandi.
Móðupsýki og; lijartveiki.
Eg undirrituð hef í mörg ár ver-
ið þjáð af móðursýki, hjartveiki og
þar af leiðandi tauga-óstyrkleik. Eg
reyndi Kína-lífs-elixir Waldemars
Petersens, og þegar eg var búin að
neyta að eins úr 2 flöskum, fékk eg
bráðan bata.
Ólafía Guðmundsdóttir.
Þurá í Ölfusi, fslandi.
Kteiniótt,
Eg undirritaður, sem í 14 ár hef
verið þjáður af steinsótt og árang-
urslaust ieitað margra lækna, reyndi
síðastliðið sumar hinn heimsfræga
Kína-lífs-elixír Waldemars Pctersens,
og með því að neyta 2 matskeiða
af honum daglega, er eg nú orðinn
hressari og glaðari en um langan
undanfarinn tima og get stundað
störf mín bæði úti við og heima.
Carl Mariager,
Skagen.
Gtætió þess vel, að hverflaska
sé með mínu lögheigaða vörumerki,
sem er Kinverji með glas í hendi og
f. í grænu lakki á flöskustútnum.
Til leigu 14. maí 3 stofur, eldhús, búr,
geymsla o. fl. á Njálsgötu 32.
Guðríður Gunnarsdóttir.
Thomsens
prima
vinðlar.
Dl iu er ómótmælanlega bezta og langódijrasta
A, 14 líftryggingarfélagið. — Sérstök kjör fyrir
bindindismenn. — Langhagfeldustu kjör fyrir sjó-
menn. Allir ættu að vera líftrygðir. Fiunið ttð
máli aðalumboðsm. 1). 0STLUND. Rvik.
Stór-auðugir
geta menn orðið á svipstundu, ef lánið er
með, og þeir vilja ofurlítið til þess vinna.
— Biðjið um uppiýsingar, er verða sendar
ókeypis. — Reykjavik, — Þingholtsstræti 3.
Stefán Runólfsson.
Beynið oinu Kiniii
vin, sem eru undir tilsjón og etna-
rannsökuð:
rautt og hvítt P0RTVIN, MADEIRA og SHERRV
trá Albert B. Cohn, Kobenhavn.
Aðal-birgðir í
H. Th. A. Thomsens Magasín.
Félagid „LONDON“
tryggir karla og konur gegn alls kouar
slysum og meiðslum og ýmsum veikindum
t. d. mislingum.
Nánari upplýsingar gefur
Pétur Zóphóniasson.
Ilvar á að kaupa
öl og vín?
En í Thomsens
M a g a s í n.
Preirtsmiðjan Gutenberg.