Reykjavík

Ataaseq assigiiaat ilaat

Reykjavík - 03.03.1908, Qupperneq 3

Reykjavík - 03.03.1908, Qupperneq 3
REYKJAVIK 35 Sunlight Blautasápa og aðrar vanalegar sápur skemma fötin, þessvegna nota allar hag- sýnar húsmæður „Sunlight” sápu, sem bætir þvottinn og gerir hann 878 drifhvítann. Fylfiö fyrirsögninni sem er á öllum Sunlight sápu umbúðum. Sápa (á fundi 13. f. m.) að efna til sam- skota innan félags handa íþróttamönn- um, þeim er héðan fara á iþróttamótið í London í sumar. Var það drengilega gert og vonandi að fleiri félög fylgi því dæmi. V eðurskeyti. Samkv. athugunum kl. 7 árd. Febr. Marz 1908 Loftvog millim. <rt- e+- <3 <x> o p tr æ o* j Veðrátta Hiti (0.) Rv. 755.4 V 9 Alskýjað 0.0 Bl. 750.2 V 5 Skýiað - 09 Þd. 25. < Ak. 749.4 sv 2 Alskýjað + 0.6 Gr. 714.7 s 3 Skýjað - 2.5 [Sf. 752 5 Logn 0 Alskýjað - 1.2 Rv. 739.8 sv 10 Snjór - 3.1 Bl. 736.7 sv 1 Snjór - 3.4 Mi. 26. J Ak. 736.7 sv 3 Alskýjað - 0.6 Gr. 715.5 sv 4 Heiðskír - 8.0 [Sf. 740.8 sv 1 Alskýjað + 0.1 fRv. 739.5 VNV 10 Snjór - 7.5 Bl. 735.8 N 9 Snjór -10.5 Fi. 27. Ak. 730.2 NNV 7 Snjór. -10.6 Gr. 694.1 V 2 Alskýjað -14.5 Isf. 729 9 NNV 4 Léttskýj -10.2 [Rv. 756.9 N 10 Léttskýj - 4.0 Bl. 761.1 NA 3 Skýjað - 4.6 Fö.28. Ak. 756 1 NA 5 Snjór - 4.6 Gr. 714.0 NNV 8 Snjór - 5.6 [Sf. 744.3 NA 9 Snjór - 1.4 [Rv. 778.3 N 6 Heiðskír - 6.5 Bl. 778.8 NA 1 Hálfheið - 9.5 Ld. 29. Ak. 776.3 NNA 3 Snjór - 7.8 Gr. 726.0 NNA 4 Snjór -10.0 [Sf. 771.8 NNA 9 Snjór - 6.0 íRv. 771.9 Logn 0 Snjór - 2.7 Bl. 770.1 s 1 AlsWiað - 3.0 Sd. 1. J Ak. 769.0 ssv 1 Hálfbeið - 7.5 Gr. 732 5 BS 1 Léttskýj - 3.7 [Sf. 772.3 Logn 0 Hálfheið - ».5 (Rv. 767 6 Logn 0 Þoka 0.0 Bl. 766.0 ssv 1 Léttskýj - 3 0 Má. 2. Ak. 763 5 ssv 1 Léttskýj - 4.8 Gr. 728.5 SSA 1 Léttskýj - 7.8 [Sf. 766.3 Logn O.Heiðskir - 6.7 Aths. Veðurhæðin er reiknuð í Btig- um frá 0—12 : 0 = Logn. 1 =± Andvari. 2 = Kul. 3 = Gola. 4 = Kaldi. 5=-Stinn- ingsgola. 6. = Stinnings kaldi. 7 —> Snarp- ur vindur. 8 = Hvassviðri. 9. Stormur. 10. = Rokstormur. 11. Ofsaveður. 12. Fárviðri. Rv. = Reykjavík. — Bl. = Blönduós. — Ak. = Akureyri. — Gr. = Grímsstaðir. — Sf. = Seyðisfjörður. Tóbaksdósirnar. (Þýtt). Það var bæði stormur og rigning á heiðinni, og þar að auki dagur að kvöldi kominn. Það var þvi engu óvillu- gjarnara þar en á strætum stórborg- anna, þegar maður kemur þangað í fyrsta sinn. Að eins ein gata lá yflr heiðina, ef heiði skyldi kalla, því í raun og veru var það ekki annað eða meira eu ó- bygður lyngmóa-fláki. En gatan var bæði svo óglögg og ógreiðfær, að gang- Klukkur, úr og úrfestar, | sömuleiðis gull og silfurskrsut- | Qripi borgar sig beit að kaupa & Laugavegi nr. 12. Jóhann 1. Jónasson. 3QOOOO-OOOOOOOOOC andi menn hirtu sjaldan um að þræða hana, heldur fóru beint af augum. Og á björtum degi var heldur ekkert því til fyrirstöðu. En í myrkri og ill- viðri gat maður átt á hættu að lenda i fcnjum og foræðum. En kvöldið, sem þessi saga gerðist, hélt maðurinn, er var á ferð yfir heið- ina, sér að mestu leyti við götuslóð- ann. Hann hét Felthorpe, og var nokkurn veginn kunnugur á þessum slóðum, þó langt væri nú líðið — all- mörg ár — síðan hann hafði átt leið þar um. Og þó fanst honum — þegar hann sá ljósið í gluggamyp fram undan sér — alt vera svo óbreytt, og koma eins kunnuglega fyrir sjónir, eins og hann hefði að eins verið íjarverandi einn eða tvo daga. Hann staldraði við, sneri sér undan veðrinu, kastaði mæðinni og hugsaði með sjálfum sér: „Skyldi ég nú ekki koma of seint?“ A suðurbrún heiðarinnar var há steingirðing. Felthorpe mundi glögt, hvar hliðið á henni var, og stígurinn heim að húsinu, sem hann stefndi að. Felthorpe opnaði garðshliðið, gekk heim að húsinu og drap hægt á dyr. Þeim var skjótt lokið upp, og þjónn með Ijós í hendi kom út í anddyrið. ,Nei! Er það herra Georg! “ tautaði þjónninn í hálfum hljóðum, en gjaður í bragði. , Já, Brooks*, svaraði Felthorpe. ,Þú hefir víst varla búist við því að sjá mig framar hér, eða hvað?“ ,Ég vissi að húsbóndinn hafði gert orð eftir yður. Hann sagði mér frá því, en engum öðrum. Þess vegna sá ég um að garðshbðið væri ólokað“. ,Er Frank Netley frændi minn hér?“ Brooks bent.i á hurð, hægra megin við forstofuganginn, og sagði lágt: ,Hann er þarna inni. Hann ver nú ftllum stundum til þess að rannsaka skjöl föðurbróður síns, í stað þess að sitja inni hjá honum og stunda hann. En, okkar á miili sagt, þá held ég nú að herra húsbóndinn kæri sig heldur ekki mikið um að hafa Netley inni hjá sér“. ,Hvernig líður húsbónda þínum, Brooks?" ,Honum fer sífelt hnignandi, þó hægt fari. Ég held það sé neftóbakið eitt, sem heldur i honum líftórunni. Komið þér hérna inn eitt augnablik', sagði Brooks, og gekk á undan inn í bókaherbergið. Stofan var mjög lítil, en þó nægilega stór til þess að rúma bókasafn húsbóndans, sem var ekki mikið né fjölskrúðugt. Brooks setti lampann á borð, sem stóð á miðju gólfi. ,Fyrirgefið, kerra minn", mælti Bezta lífsábyrgðarfélagid er „Frederich Wilhelm“ Prússneskt lífsábyrgðar- og slysaábyrgðarfélag í Berlín stofnað 18G6. Félagið er leyft og viðurkent af hinu danska ríki og stendur undir dönskum lögum. Engin skilyrði sett um dvalarstaði, ferðalög né sjómönnum. Allir ættu því að tryggja sig í „Frederich Wilhelm". Allar upplýsingar gefur undirskrifaður aðalumboðsmaður félags- ins fyrir ísland. Reykjavík, 2. marz 1908. cJKagnús c£fí. S. cBlönóa/il. Lækjargata 6 B. Brooks, ,að ég tek nú fyrst eftir því, að þér eruð holdvotur*. Feithorpe fór úr kápunni og fleygði henni á stól, og lagði hattinn, sem einnig var rennandi votur, á borðið. [Framh.] íggert Claessen, yfirréttarmálaflutningsinaður. Lækjarg. 12 B. Talními 16. Yenjulega heima kl. 10—11 og 4—5. C. Jsachsen 2 Co. Kristiania. Telegrafadr.: I s a c li. Umboðsverzlun og kaup á öllum ís- lenzkum afurðum. Hefir til sölu hey, hálm, hafra, kartöflur o. fl. _____________________[— 1. apr. Til leigu nú þegar stór og rúmgóð búð, með stórum gluggum, í nýju húsi, við mjög fjölfarna götu í bænum. Búðinni getur fylgt vöru- hevbergi og skrifstofa og vörugeymslu- hús úti. Semja má við Guðmnnd Magnússon, Hrerflsgötu 20B. [tf. A t v i n n u sem bóKlialdari við verzlun, helzt hér í bænum, óskar reglusamur mað- ur, sem hefir góð meðmæli frá verzl- unarskóla utanlands og einnig frá þeim stöðum þar sem hann hefir unnið, bæði utanlands og innan. Ritstj. vísar á. [tf-1 Ijanisápa, margar teg. Jíaerföt, pllijata-peysur, ]akkar.... nýkomið til H. P.J. & Co. r. i Keykjavík, (áður verzl. Godthaab). 3sta v ávexti er bezt að kaupa í verzl. \ P. I Tlorsleinsson & Co. í Roykjavík, (áður verzl. Gtodtliaab). Nýr söðull er til sölu með jög góðu rerðl. Ritstj. ávísar. í»líi(bpliijl|l eftirstöðvar af félags-olíunni, verður seld daglega á jíorðurstíg 4, frá kl. 10—2. Verð: tn. 24 kr. eða 8 au. pd. í smásölu, 14 au. pt. Orgel-ljarmonium. Þeir sem vilja eignast góð og ódýr Orgel-Harmonium, geri svo vel, að snúa sér til Jóns Hallgrímssonar, Hverfisgötu 6, sem útvegar þau frá alþektum amer- ískum verksmiðjum, og geta menn séð eitt þeirra hjá honum, sem margir hafa sagt að væri ótrúlega ódýrt eftir gæðum — en enginn sagt., að það væri dýrt. [—3si. ah.] Til lcigu frá 14. maí er vönduð íbúð hjá Ara Antonssyni, Lindargötu 9. Tekið að sér að pressa upp og gera við föt á Laugaveg 8. Yfirlýsing•. Hr. Sigurður bóksali Erlendsson Laugavegi 26 Reykjavík, hefirkeyptaf mér, það sem óselt er af ljóðakverun- um , Fáein kvœðiu og „ Heklu *, vil ég því biðja hina heiðruðu útsölumenn þeirra, að snúa sér til hans með það, sem þeim viðkemur, um leið og ég vinsamlega þakka þeim fyrir góð við- skifti. Til staðfestu rita jeg nafn mitt hér undir og kaupandi til samþykkis. Rvík, 29. febr. 1908. 8. E. Málmkvist. Sigurður Erlendsson. Sjómenn! Sýra er hollari diykkur en ediks blanda. Mjög góð sýra fæst daglega í Þingholtsstræti 16. (>. Björnsdóttir. lþróttamennirnir Jón Helgason og Ólafur Kárason sýna glímur (ísl. og grísk-rómverskar) og ýmsar fleiri íþrótt- ir í Báruhúsinu á fimtud. og föstud. næstk. Nánara á götuauglýsingum. Húsnæði óskast til leigu í Vesturbænum.

x

Reykjavík

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Reykjavík
https://timarit.is/publication/206

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.