Reykjavík

Issue

Reykjavík - 31.03.1908, Page 3

Reykjavík - 31.03.1908, Page 3
REYKJAVIK 51 Sunliöht Úr Sunlight sápu getur 12 ára barn hæglega þvegið ]afn mikinn þvott, og gert það betur en fullorðinn, sem notar vanalegar sápur eða blautasápu. Fylgiö fyrirsögninni seni er á öllum Sunlight sápu umbúOum. Sápa ódagnað, ef þeir hafa ekki alt fram. Svona gengur það. Eitt árið fáum við mikið úr landssjóði, annað árið minna. Eg fyrir mitt leyti held að Rangárvallasýsla þurfl ekki að kvarta. Á þeim árum, sem brýrnar voru bygðar og vegirnir lagðir, var mikið lagt til okkar, og þó sendi engin sýsla biöðunum óánægjurollu undirskrifaða af flestum kjósendum sýslunnar. Hvað mættu ekki Skaftfellingar segja? En vonandi bætir þingið þeim upp það, sem þeir hafa orðið útundan“. Gestur: »Það er ekki satt, að við skömmum þingið fyrir eyðsluna, að minsta kosti ekki altaf, við landvarn- armenn skömmum ráðherrann". Bóndi: „Er nokkurt réttlæti að skamma ráðherrann fyrir það? Þing- mennirnir koma hlaðnir af sníkjum og áskorunum frá okkur til þings, hver írá sinu héraði, eins og sjá má á þing- málafundargerðunum, alstaðar reka menn sig á sömu orðin: „Fundurinn skorar á þingið að veitt verði úr lands- sjóði“ o. s. frv. Hefur þú ekki tekið eftir því? Þetta kemur úr hverju ein- asta kjördæmi og svo skammirnar fyrir bruðiið. Nei! Undir þetta skjal skrifa eg ekki“. Gestur: „En undir þettaskjal skrifa flestir kjósendur sýslunnar, fjöldinn, án þess að lesa það. Og það okkar bestu inenn“. Bóndi: „Ekki trúi eg því, að pró- fasturinn okkar geri það, ekki Vigfús á Brúnum, ekki heldur nafnarnir Jón Sveinbjörnsson eða Jón á Ægissíðu né Einar á Geldingalæk. Þessa menn tel eg 1 flokki greindari manna í sýslunni. Eg er hræddur um að þetta verði okk- ur heldur til minkunar, ef það kemst íyrir almenningssjónir. Enda komið nóg af þessum undirskriftum á síðast- liðnum árum“. Gestur: „Fyrst þú ert ófáanlegur til að skrifa nafn þitt eins og hinir, svo nær það ekki lengra. En það skal eg segja þér, að eg hefði ekki hætt svona fljótt við þig, ef eg vissi ekki hvað þú ert þéttur fyrir. Eg hef átt ervitt með margan, en flestir látið undan". Síðan kveður hann og fer. Þegar maðurinn var farinn, spurði eg húsbónda, hver tilgangurinn væri með þessar undirskriftir. Hann sagði: „Tilgangurinn hjá þessum manni sem ferðast um alla sýslu er sá, að hann vill sjálfur komast á þing, ásamt öðr- urn rnauni, sem hefir samió þetta skjal með lionurn. En þeir vita, að þeir hafa lit.ið fyigi i sýslunni og því ríður þeim á að rýra álit síra Eggerts, ef vera mætti, að það gæti aflað þeim fýlgis". Ætli það? segi eg. „Taktu eftir hvort hann ög annar maður (sem hann nefndi) bjóða sig ekki fram næst. mælti bóndi. Jú þeir vita, að fjöldinn af kjósendum les ekki alþingistíðindin og má því segja þeim alt, sem vera vill um þingmennina". En hvaða erindi eiga menn þessir á þing? kastaði eg fram. „En að hjálpa til með atkvæðum sínurn, að velta Hannesi Hafstein úr völdurn. Forsjónin þeirra eru þjóð- ræðis- og landvarnarstjórnendurnir í Reykjavík. Nú fer annar þeirra bráð- um suður að tala við þá, og verður þá auðvitað við messu hjá þeim í anda- trúarmusterinu, því hann er prestur“. Eftir að eg hafði þakkað fyrir góð- gerðirnar, lagði eg af stað. Svona gengur það til í þessari sýslu, hugsaði eg með sjálfum mér. í erðarnaður. Innan bæjar og utan. „Stcrllng“ fór héðan t.il útlanda 25. þ. m. Með skipinu fóru Hallgr. biskup Sveinsson og frú hans, Þórður Sveinsson spítalalæknir, Magnús Sig- urðsson cand. jur., Gunnar Gunnars- son kaupm., Jón A. Egilsen verzlunar- stj. ú'r Stykkishólmi, Borchost danskur lögfræðingur og frú hans, Edilon Grimsson skipstjóii, Magnús Stephen- sen yngri, A. Obenhaupt farandsali, M. Kisum Ijósmyndari, ungfrú Regína Björnsdóttir. Skattainálanefndin er sezt á rökstóla. Af nefndarmönnum eru hingað komnir þeir alþingismenn- irnir Pétur Jónsson á Gautiöndum og Óiafur Briem á Álfgeirsvöllum. Guðl. sýslum. Guðmundsson er enn ekki kominn, en von á honum fljótlega. „Yesta“ kom hingað frá útlöndum norðan og vestan um land 26. þ. m. Farþegar allmargir voru með henni. í Ijarvern biskups gegnir prófessor Þórhallur Bjarnarson embætti hans. í Skaptafelssýslu er cand. jur. Sigurður Eggerz settur sýslumaður. Hann fór austur nú með pósti. 1000 kr. eftirlaun heflr bæjar- stjórnin hér samþykt að veita Pétri Péturssyni bæjargjaldkera. Jóliann Sigurjónsson skáld frá Laxamýri, hefir samið nýtt leikrit á dönsku, og verður það léikið á Dag- mar-leikhúsinu. Jóhann hefir áður samið annnð leikrit, oinnig á dönsku. OOOOOO-OOOOOOOOOOCOOO-t O Klukkur, úr og úrfestar. 5 eömuleiðis gull og silfurskrai O gripi borgur sig bezt að kaupa á O Laugavegi nr. 12. 9 Jóhann Á. Jónasson. OOOOOOO-OOOOOOOOOC Það heitir Dr. Bung, og var gefið út af Gyldendals-bókaverzlun í Kaupm.- höfn. Búfjársýningu ætla Eyflrðingar að halda á Grund í Eyjafirði í sumar. sýslunefnd Eyjafjarðarsýslu hefir veitt 100 kr. til sýningarinnar. Fiskiskipið „Kjartan“ eign Bryd- es-verzlunar hér í bænum, rak á land á Hvalsnesi í ofviðrinu 24. þ. m. For- maður skipsins, Jón Jónsson að nafni, drukknaði, en hásetar allir (18) kom- ust heilir af. Skipið kvað vera mjög mikið brotið. Leiðrétting. í síðasta tbl. „R.víkur" hefir í ógáti fallið úr fyrirsögn grein- arinnar eftir „Heimastj.m."; hún var: Svar til „ Ingólfs“. V eðurskey ti. Samkv. athugunum kl. 7 árd. Marz 1908 Loftvog millim. e-»- <; 0 o* i 3- 8 0* <3 a> 0* pá' e» S» Hiti (C.) (Rv. 727.1 A 3 iRegn + 4.4 Bl. 732.7 SA 3 Skýjað + 9.4 Þd. 24. {Ak. 736.4 SSA 5 Skýjað -j- 5.5 Gr. 702.5 SA 5 Skýjað + 2.4 Isf. 741.9 SA 5 Regn + 9.0 (Rv. 751.0 ASA 3 Léttskýj - 0.5 Bl. 751.8 V 3 Snjór + 0.1 Mi. 25. ’Ak. 752.5 SSV 6 Snjór + 0.5 Gr. 717.6 ssv 6 Skvjað + 0.2 Isí. 757 3 sv 6 Skýjað + 5.8 (Rv. 742.5 SA 6 Regn + 3.6 Bl. 744.4 S 8 Alskýjað + 4.5 Fi. 26. Ak. 748.4 Logn 0 Skýjað + 3.5 Gr. 714.8 SA 5 Skýjað - 0.5 iSf. 754.0 SSV 1 Regn r 4-7 (Rv. 724.8 A 5 Alskýjað (- 3.0 Bl. 730 4 SA 4 Alskýjað - 4.0 Fö.27. <Ak. 732.5 NV 1 Alskýjað - 2.0 Gr. 798.7 sv 5 Skýjað - 0.6 |Sf. 745.9 s 4 Regn b 3.0 |Rv. 729.3 A 1 Léttskýj - 2.6 Bl. 728.7 s •'i Hálfheið - 3.6 Ld.28. <. Ak. 728.9 sv 4 Hálfheið - 3.0 Gr. 695.0 sv 3 Léttskýj - 5.2 |Sf. 723.6 V 3 Léttskýj + 0.4 (Rv. 729.3 A 4 Alskýjað - 2.9 Bl. 730.1 s 2 Léttskýj - 7.9 Sd. 29. <Ak. 730.0 Logu 0 Heiðskir r 42 Gr. 694.7 Logn 0 Heiðskír 'r- 4.8 ISf. 730.1 Logn 0 Heiðskír =- 2.2 (Rv. 732.1 Logn 0 Heiðskír f- 4.5 Bl. 733.7 S 2 Hálflieið =- 8.0 Má. 30. <Ak. 733.1 ssv 1 Léttskýj 5.8 Gr. (Sf. Aths. Veðurhæðin er reiknuð í stig- um frá 0—12 : 0 = Logn. 1 = Andvari. 2 = Kul. 3 = Gola. 4=Kaldi. 5*=Stinn- ingsgola. 6. = Stinnings kaldi. 7 = Snarp- ur vindur. 8 = Hvassviðri. 9. Stormur. 10. = Rokstormur. 11. Ofsaveður. 12. Fárviðri. Rv. = Reykjavík. — Bl. = Blönduós. — Ak. = Akureyri. — (ir. = Grímsstaðir. — Sf. = Seyðisfjörður. €ggert Claesseti, yfirréttarmálaflutningsinaður. Pósthússtr. 17. Talsími 10. Venjulega heima kl. 10—11 og 4—5. A t Í IX IX VI sem bóRlialdari við verzlun, helzt hér í bænum, óskar reglusamur mað- ur, sem hefir góð meðmæli frá verzl- unarskóla utanlands og einnig frá þeim stöðum þar sem hann hefir unnið, bæði utanlands og innan. Ritstj. vísar á. ftf.] C. Jsachsen £ Co. Kristiania. Telegrafadr.: I s a c h. Umboðsverzlun og kaup á öllum ís- lenzkum afurðum. Hefir til sölu hey, hálm, hafra, kartöflur o. fl. ___________________[—1. apr. lÁtill bátur hentugurvið hrogn- kelsaveiðar óskast til kaups. Ritstj. vísar á. Kappg’líma. Samkvæmt því, sem áður er aug- lýst, fer fram kappglíma um siifur- skjöld þann, er glímufélagið Ármann hefir látið gera til heiðurs mesta glímu- manni Rvíkur, á miðvikudagirm 1. apr. kl. 8V2 síðd. í Iðnaðarmanna- húsinu. Nánara á götuauglýsingum. Rvík 27. marz 1908. Stjórnin. jldaría Jöhannsðóttir les upp í siðasta sinn kafla úr sdgu sinni „Systurnar frá Grænadal“, aðra kafla en lesnir hafa verið áður, í samkomusal K. F. U. M. föstudaginn 3. apríl kl. 8'/2 síðdegis. Aðgöngumiðar fást keyptir á afgreiðslu „Reykjavíkur“ fimtudag og föstudag og við innganginn og kosta 50 aura. Tll leiðbeiningar. Hreinsunarmiðar Áburðarfélagsins eru seldir í verzlun Einars Árnasonar Aðalstræti, verzlun J. Zimsens Hafn- arstræti, vinnustofu Baldvins Einarson- ar Laugaveg nr. 11. verzlun Jóns Helgasonar Laugaveg nr. 45. Keyrslumaður Guðmuudur Jónsson, Hverisgötu nr 53, Telefón nr. 52, hefur áburð til sölu. Ef ykkur vantar góða töðu, þá er hana að fá hjá mér, góðan vagnhest líka. Mig er að hitta á Laugavegi 8 á þriðjudögum kl. 10—11 f. h. Kristján Magnússon, Korpólfsstöðum. Til sölu er hér í bænum gott hús tveggja ára gamalt, með stórri og góðri lóð. Ágætt Yerð og þægileg borgunarskilyrði. Ritstjóri vísar á. Á Vopnafirði er í óskilum bókapakki, sem inniheldur 40 stafrófskver eftir Hallgrím Jónsson, gefin út af Sigurði Jónssyni frá Álfhólum. Pakkinn er merktur „Jón Sighvatsson Vopnafirði". Eigandi bókanna getur vitjað þeirra tiJ undirritaðs gegn borgun fyrir auglýs- ingu þessa. Vopnafirði í marz 1908. Ó. íriðgeirsson, verzlunarstjóri. [—15 150 króna prjónavél (alveg ný) er til sölu fyrir alt að 100 kr. mót peningum. Skifti mót öðr- um hlutum geta líka komið til mála. Ritstj. vísar á. 3 íbúdir fyrir minni fjölskyldur eru til leigu frá 14. maí á góðum stað hér i bænum. Lysthafendur snúi sér til Jóns kaupm. Þórðarsonar Þing- holtsstræti 1. Til leigvL á Stýrimannastíg 12 frá 14. maí 3— 4 herbergja íbúð með ýmsum þæg- indum og hlunnindum. Taltid eftir! Fyrirtaks reyktóbak í stuttar pípur. í lausri vigt á 1 krónu pundið. 25 aura ■/. pund fæst í Nýhafnardeiidinni i Thomsens jlíagasíni.

x

Reykjavík

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Reykjavík
https://timarit.is/publication/206

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.