Reykjavík

Tölublað

Reykjavík - 07.04.1908, Blaðsíða 4

Reykjavík - 07.04.1908, Blaðsíða 4
60 REYKJAVIK Bezta líísábyrgðarfélagid er „Friedrich Wilheim“ Prússneskt lifsábyrgðar- og slysaábyrgðarfélag í Berlín stofnað 1866. Félagið er leyft og yiðurkennt af hinu danska ríki og stendur undir dönskum lögum. Engin skilyrði sett um dvalarstaði, ferðalög ekki heldur sjó- mönnum. Allir ættu því að tryggja sig i „Friedrich Wilhelm“. Allar upplýsingar gefur undirskrifaður aðalumboðsmaður félags- ins fyrir ísland. Reykjavík, 2. marz 1908. cdlagnús cTfí. S. JiíönéaRí. Lækjargata 6 B. —Tækifæriskaup á húsum og lóðum ef samið er fyrir 20. þ. m. við Jónas I i. .íónsson, Kárastöðum. (Heima til kl. 12 árd. og frá 3—5 síðd.) Bókhaldari. Ungur maður reglusamur, með góðum meðmælum frá kaupmönnum hér á landi og erlendis, er einnig hefir veitt stórri verzlun forstöðu í nokkra mánuði í fjarveru húsbónda, óskar eftir atvinnu frá 1. júní eða seinna. Rit- stjóri vísar á. [—14 Ijásnæðisskrifstofan „Rejkjavík“ Þingholtsstræti II tekur að sér að leigja ibúðir og gefa áreiðanlegar upplýsingar og vandað- ar leiðbeiningar utan- sem innanbæjarmönnum. Aríðandi fyrir nýja inn- flytjendur til bæjarins að snúa sér sem fyrst til skrifstofunnar. Skrifstof- an 'opin kl. 11—12 árd. og 6—8 síðd. Inngangur um syðri götudyrnar upp á loftið. Jón Thorarensen. Á Yopnafirði er í óskilum bókapakki, sem inniheldur 40 stafrófskver eftir Hallgrím Jónsson, gefin út af Sigurði Jónssyni frá Álfhólum. Pakkinn er merktur „Jón Sighvatsson Yopnaflrði". Eigandi bókanna getur vitjað þeirra til undirritaðs gegn borgun fyrir auglýs- ingu þessa. Yopnafirði í marz 1908. Ó. Iriðgeirsson, verzlunarstjóri. [—15 A tvin n n sem bóRlialdari við verzlun, helzt hér í bænum, óskar reglusamur mað- ur, sem hefir góð meðmæli frá verzl- unarskóla utanlands og einnig frá þeim stöðum þar sem hann hefir unnið, bæði utanlands og innan. Ritstj. vísar á. ____________________________[tfjL íbúðirnar í húsinu Nr. 20B á Lauga- veg, fást leigðar frá 14. maí næstkomandi. Uppiýsingar gefur Björn Þórðarson kaup- maður á Laugaveg 20B í Reykjavik. ííýmjólk (hin góðkunna frá Elliða- vatni) 18 a. potturinn; daglega til söiu Grettisgötu 1. Nýlegt, gott hús í Reykjavík fæst til kaups nú þegar xneð sérlega lágu tækifærisverði. Borgunarskilmálar svo þægilegir, sem þörf krefur. Ódýr fasteign eða aðrir munir teknir í skiftum, ef um semur. Ritstj. vísar á. Herbergi fyrir einhl. karlmann er til leigu frá 14. mai Bókhlöðustíg 11. ■LHS -Mag ^ VH................ /S, >L"í<í»‘ jmiÆ? r "HTmATiíOmsen- HAFNARSIR- I7-IS-I920 21-22-K0US1-2-LÆKJART 1-2 • REYKJAV!K * er hyrjuð aftur og hefir þegar töluverðar birgðir af flestum brjóstsyk.urteg'undum, og verða þær seldar með sama lága verði og áður. Thomsens jlfiagasín. Heimastj.félagið „F R A M“ heldur fund á fimtudaginn kerour á venjulegum stað og tíma. Pétur Jónsson alþiugismaður frá Gautlöndum talar. MýmjólK, uiidanronnlng, rjómi, sRyr og sýra fæst í Þingholtsstræti 16. Til leigu 1—2 herbergi með góð- um kjörum. — Ritstj. ávísar. V eðurskeyti. Samkv. athugunum kl. 7 árd. Marz Apríl 1908 Loftvog millim. Þ- «r*- <1 o o* £ 8 o <5 o o* P' p~ Hiti (0.) (Rv. 744.4 Logn 0 Heiðskír = 4.6 Bl. 745.6 S 1 Skýiað = 6.2 Þd. 31. < Ak. 744.1 NNV 1 Alskýjað -f- 2.0 Gr. 707.3 NA 3 Alskýjað -f- 4.4 Isf. 740.2 N 4 Alskýjað + 0.1 (Rv. 754.6 SA 1 Heiðskír = 5.5 |B1. 756 9 Logn 0 Léttskýj = 7.6 Mi. 1. <Ak. 756.7 NNV 1 Snjór = 2.5 Gr. 719.8 Logn 0 Alskýjað -r- 6.0 Isf. 754.5 N 4 Skýjað -7- 1.7 (Rv. 746.6 N 3 Skýjað + 1.6 Bl. 748.8 A 5 Alskýjað = 0.5 Fi. 2. < Ak. 750.3 NV 1 Snjór -r- 1.4 IGr. 713.0 NA 6 Alskýjað = 2.5 |Sf. 749.5 NA 7 Snjór 0.0 (Rv. 762.5 N 7 Léttskýj + 1.2 Bl. 763.4 NA 3 Skýjað = 0.5 Fö. 3. < Ak. 761.7 NNA 2 Snjór 4- 0.7 Gr. 724.4 N 3 Sniór = 2.8 |Sf. 755 8 NA 5 Snjór + 0.5 (Rv. 773.7 ASA 1 Heiðskír = 2.9 Bl. 773.8 S 4 Léttskýj 4- 5.8 Ld. 4. < Ak. 773.1 VNV 1 Léttskýj = 7.0 Gr. 735.6 SA 1 Heiðskír = 7.0 (Sf. 772.6 NV 4 Heiðskír 4- 5.2 (Rv. 767.7 A 6 Regn + 2.4 Bl. 768.2 S o Alskýjað + 0.7 Sd. 5. <Ak. 768.5 ssv 1 Skýjað 4- 1.3 Gr. 733.0 SSA 3 Heiðskír 4- 5.0 (Sf. 772.3 Logu 0 Léttskýj = 3.7 (Rv. 746.4 ASA 9 Regn + 6.4 Bl. 750.7 S 5 Þoka + 7.4 Má. 6. <Ak. 752.4 ssv 3 Skýjað + 7.5 IGr. 720.4 s 5 Skýjað + 3.2 ISf. 758.2 sv 4 Alskýjað + 8.8 Aths. Yeðurhæðin er reiknuð í stig- um frá 0—12 : 0 = Logn. 1 = Andvari. 2 = Kul. 3 = Gola. 4=Kaldi. 5 = Stinn- ingsgola. 6. = Stinnings lcaldi. 7 = Snarp- ur vindur. 8 = Hvassviðri. 9. Stormur. 10. = Rokstormur. 11. Ofsaveður. 12. Fárviðri. Rv. = Reykjavík. — Bl. = Blönduós. — Ak. = Akureyri. — Gr. = Grímsstaðir. — Sf. = Seyðisfjörður. 6iða heilbrigli og þar af leiðandi daglega velvegnun öðlast menn við að nota heilsubitter- inn Kina-LífS'Blixit-, sem frægur er um allan heim. Slæm melting. Mér er ljúft að geta vottað það, að ég, sem langa-lengi hefi þjáðst af slæmri melting, slímuppgangi, svefn- leysi og sárurn sting í hjartagrófinni, er orðinn albata við að nota ið fræga Kína-Lífs-Elixír Valdemar Petersens. Engel lieildsali, Kobenhavn. Albata eftir vonlaust ástaml. Eftir að konan mín hafði legið í vonlausu ástandi 2 ár og reynt marga duglega lækna árangurslaust, reyndi ég nokkur glös af Kína- Lífs-Elíxíri Valdemar Petersens, og það með þeim árangri, að konan mín er nú albata. Jens Bech, Strandby. Blóð-uppgangur Undirskrifaður, sem í heilt ár hefir þjáðst af blóðuppgangi og sárindum milli rnaga og brjósts, er nú orðinn albata við að nota ið fræga Kína- Lífs-Elíxír Valdemar Petersens. Martinus Christensen, Nykobing. Varist eftirstælingar! Gætið þess vandJega, að á miðan- um sé mitt lögverndaða vörumerki: Kínverji með staup í hendi, og merk- ið — í grænu lakki á glas-stútnum. 5 lierbergi með eldhúsi eru til leigu á Laufásvegi frá 14. maí næstk. Her- bergin snúa vel við sól. — Tilboð merkt „Hekla“ sendist á afgr. „Reykja- víkur“. Samkvæmt beiðni höfum við undir- skrifaðir skoðað leikhúsið við nr. 8 í Aðalstræti, og álítum að gólf og bita- lög í því séu fullsterk til þess að bera þunga þess fólks sem það rúmar. Reykjavík, 6. apríl 1908. II. Hjartarson. Sigvaldi Bjarnason. Fjallkonuniynd Bened. Gröndals og „Njóla“ til sölu rneð gjafverði á Laugaveg 24. Til leigu á Laugaveg 40, 2 her- bergi, eldhús og sölubúð. [fof Ouðm. Egilsson. Tækifæriskaup. Legubekkur (Di- van) 4 stólar og einn hægindastóll, áttkantað pólerað borð og dragkista (Chiffoniere) fæst til kaups með ágætu verði. — Ritstj. ávísar. Til leigu í miðbænum frá 14. maí næstk.: 5 herbergi með eldhúsi og góðri geymslu. Væg húsa- leiga. Sýnt frá „Bazar“ Thorvaldsens- félagsins Austurstr. 4. Ljómandi falleg bréfspjöld meö ljósmyndum, margar tegundir, fástá Bazar Thorvaldsensfélagsins. Tii sölu er lóð á góðum stað hér í bænum fyrir gott verð. Nánari upplýsingar gefur Ol. Hunólfsson. í vist 14. maí 1908 óskast 2 dug- legar, heilsugóðar stúlkur til fyrrum háyfirdómara L. Sveinbjörnssonar, Tún- götu 4. Gott kaup. Mjög fáment hús. Á Vesturgötu nr. 48 geta menn fengið keypt fæði um lengri eða skemmri tíma. Lítill bátur er til sölu. Ritstj. ávísar. Rsesting á herbergjum tekin frá 14. maí. Upplýs. „Gutenberg“. Búð með geymsluherbergjum og skrifstofu til leigu i kjallaranum Laufásvegi 5. Thomsens prima vinllar. D» vu er ómótmælanlega bezta og langódtjrasta J\ lx liftryggingarfélagið. — Sérstök kjör fyrir bindindismenn. — Langhagfeldustu kjör fyrir sjó- menn. A_llir ættu aö vera líftrygðir. Finnið að niáli aðalumboðsm. I). 0STLUND. Rvík. « > ® Stór-auðug'ir geta menn orðið á svipstundu, ef lánið er með, og peir vilja o-furlítið til þess vinna. — Biðjið um upp/ýsingar, er verða sendar ókeypis. — Reykjavík, — Pinglioltsstræti 3. Stefán Runólfsson. li eynið oinii sinni w£n, sem eru undir tilsjón og efna- rannsökuð: rautt og hvítt P0RTVIN, MADEIRA og SHERRV frá Albert B. Cohn, Kobenhavn. Aðal-birgðir í H. Th. A. Thomsens Magasín. Félagid „LONDON“ tryggir karla og konur gegn alls konar slysum og meiðslnm og ýmsum veikindum t. d. mislingum. Nánari upplýsingar gefur Pótur Zóphóniasson. Hvar á að kaupa öl og vín? En í Thomsens M a g a s í n. Preutsmiðjan Gutenberg.

x

Reykjavík

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Reykjavík
https://timarit.is/publication/206

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.