Reykjavík

Útgáva

Reykjavík - 28.04.1908, Síða 1

Reykjavík - 28.04.1908, Síða 1
1R k j av t k. IX., 18 Útbreiddasta blað landsins. Upplag yfipj3000. Þriðjudag 28. Apríl 1908 Áskrifendur í b æ n u m yfir 1000. IX., 18 8^° ALT FÆST í THOWSEWS WAGASÍWI. "W& 4 Og; eklavélai* selur Kristján t’orgrimsson. Æ\. wmmmmms Verzlunin ,Edinborg‘ í I íeykjavík sendir öllum viðskiftavinum sínum kveðju sína og óskar þeim góðs oggleðilegs sumars, og vonar að þeim líki vöruverð og gæði ekki síður nú en að jundan- förnu enda er mörgu úr að velja. 1 Mýleiiduvörutleildiimi eru allar niatvörur, kryddvörur og sælgæti. vindlar, vindlingar, reyktó- bak, munntóbak, rjól og ótal m. fl. í Vefiiaðarvöru- og l'atadeildiuui er mesta úrvai af allskonar nýjum vefnaðarvörum, einkum fataefnum og kjólaefnum til sumarsins, úr silki, ull og bómull, af nýjustu og beztu gerð. Og það veit trúa mín, að SkófainaSuriim í €ðlnborg er góður. „REYKJAVÍK" Arg. [mirmst 60 tbl.] kostar innanlands 3 kr.; erlendis kr. 8,00—3 sh.— 1 áoll. Borgist fyrir 1. Júlí. Ella 3 kr. Auglgsingar innlendar: á 1. bls. kr. 1,50; 3. og 4. bls. 1,35 — Útl. augl. 3S*/s*/» hierra. — Afsláttur að mun, ef mikið er auglýst. Útgef.: Hlutafélagið „Reykjavlk“. Ritgtjöri, afgreiðslumaður og gjaldkeri Magnús 15. Blöndal Lœkjargötu 4. Talsimi 61. Ritstj. er áreiðanl, að hitta heima á virkum dögum kl. 13-1 og - i r» síöcl. I Ríkisréttindi Islands. Skjöl og skrif. Saínað Mfa og samiö J. Porkelss. og E. Arnórss. ii. Fram undir siðaskifti fór löngum vel á með kirkjuvaldinu og kon- ungsvaldinu hér á landi. Þau lögð- ust jafnvel alloft á eitt að styðja og efla hvort annað og hnekkja sjáll'- stæði landsmanna, en þó mvtn dr. Jón fara sönnu nær um það, að fram að siðaskiftum hafi landsmönn- um tekist að verjast beinum álögurn, sem voru ekki heimilaðar í fornum lögum landsins. Rannar má líta svo á, að stundum hafi þeir fundið eitt- hvert yfirvarp fyrir greiðslu ólög- mætra fjárkrafa, svo sem var um skattinn til Margrétar drotningar og gingjaldið til Kristjáns II. Við hina fróðlegu skýringu höf. á gjaftolli hefði verið ástæða að vísa til sam- anburðar einnig til »Fomyrða lög- bókar« 405—407 bls., sein vera mun aðalheimild um það mál. lim 1530 fer siðaból Lútliers að gjöra hér vart við sig. Slær þá hrátt í harðbakka nieð kirkjunni og kon- ungsvaldinu, því að siðaskiftin hér á landi eru engan vegin að eins bar- átta milli páfatrúar og Lútherstrúar, heldur miklufremur um það, hvort ka- þólska kirkjan eða konungur eigi framvegis að hafa æðstu völdin.Það var því eðlilegt.og allskostar rétt athugað lijá höf., að á siðaskiftaöldinni »kæmi konungsvaldinu og vfirgangi þess .. . hér á landi harðasta mótstaðan frá biskupum landsins«. En á hinn bóg- inn getum vér ekki verið höl'. alveg samdóma um livatir þær, er hiskup- um hafi gengið til mótspyrnunnar. Hinn merkilegi alþingisdómur beztu manna á íslandi frá 30. júní 1533, gjörður með samþykki biskupa og fóvita konungs, sýnir greinilega, að íslendingum hefir verið ljóst, að kirkjuskipun og réttindi landsins voru í liættu stödd, og þeirn hefir veriðríktíhuga að haldaíhvortveggja. Annars greinir höf. í kafla þess- um frá ýmsu, sem skiftir lítið ríkis- réttindi Islands, og er lielzt til fjöl- orður um þá biskupa Ögmund og Jón. í dómi sínum um siðbótastarf Kristjáns III. er höf. ekki allskostar réttlátur, þar sem hann á 52. bls. fer þessum orðum um siðaskiftin: »Þá hreyfingu hafði Kristján III. notað alstaðar greipilega til þess að bera sig upp til valdanna og síðan til þess að steypa um allri kirkju- stjórn og leggja hana að miklu undir sjálfan sig og ná undir sig auðæfum kirkjunnar, alt undir yfir- skyni útbreiðslu hreins og ómengaðs guðs orðs«. Konungur þessi var af einlægum hug fylgjandi liinum nýja sið og honum var áhugamál mikið að styðja hann og efla. En hann brast eins og flestalla samtíðarmenn hans skilning á því, að þeir sem voru annarar trúar en sjálfur hann og trúarbræður hans áttu engu minni rétt á sér, og að það er engu minni glæpur að þröngva trúfrelsi manna en að svifta þá að ástæðulausu per- sónulegu frelsi. En liinu er ekki að leyna, að konungi, sem átti í fyrstu ákaflega ervitt uppdráttar, vrar jafn- framt einkar kærkoinið að fá færi á að auka veg sinn og völd um leið og hann barðist fyrir því er honum var hjartfólgnast. Að konungur liefir ekki frá upp- hafi verið ráðinn í að þröngva ís- lendingum til hins nýja siðs með ofríki, virðist meðal annars mega ráða af því, að hann margítrekar við íslenzku biskupana að svara sér upp á ordinanziuna. Þá mun það engan vegin víst, þrátt fyrir frásögn Jóns Egilssonar (safn I. 72 bls.), að Kristján III. hafi lagt fyrir Kristófer Hvitfeldt að ilytja Ög- mund biskup utan. Sennilegast er, að Gissur biskup Einarsson haíi stuðlað mest að því. Kemur það bæði bezt heim við einmæli »ridd- arans« og biskups á Kópavogsþing- inu, sendiförina austur að Hjalla, för hiskups sem sporgöngumanns Dana austur að Haukadal og eink- um hið ódrengilega bréf hans til Hvitfeldts, er prentað er í Safni I, 128. hls. Að því er »landshjálpina« eða fjárbeiðslu-erindi Hvítfeldts snertir, þá hetði í riti sem ræðir um ríkis- réttindi íslands verið ástæða til að taka tram, að bréf konungs (M.Ket. I, 233) virðist færa oss heim sann- inn um, að liann hafi ekki þótst hafa vald til að leggja eftir eigin geðþólta skattgjöld á íslendinga, heldur talið sér skvlt að fara bónar- veg að þeim. Margar greinar í viðskiftum Jóns biskups Arasonar og »siðabótar- manna« eru enn á huldu, og ekki er þess að synja, að í viðureign hans við Dani kennir meir ofurkapps en forsjár. Má vera að sigurvinningar keisarans á höfðingjum Lúthers- trúarmanna á Þýzlcalandi hati ýtt undir biskup, og ef til vill viðskifti hans við Hamborgarkaupmenn, því ekkert cr að svo stöddu að leggja upp iir sögusögnunum um launmök hans við Þýzkalandskeisara, einkum eftir 1544, því að þá höfðu þeir keisari og Danakonungur gjört með sér fullnaðarsætt, sem þeir virðast háðir hafa haldið vel. Eu hitt ér víst, að seinþreyttur var konungur til stórræða gegn Jóni, enda hafði biskup fyr notið hylli mikillar hjá Dönum, og af norsku bréfabókun- um i »kancelli« konungs má álj'kta, að leiðangurinn á hendur biskupi hafi fremur verið ráðinn eftir tillög- um ríkisráðsins danska en konungs. Margar sakagiftir Dana á hendur biskupi virðast á litlum rökum bvgðar, og aftalca hans þvert ofan í lögmanns dóm er og verður »fult óbótaverk«, eins og höf. kemst að orði. En að hve miklu levti mót- spyrna hans gegn hinum nýja sið og konungsvaldinu liefir verið sprott- in af metnaði lians og trúfesti við gamla siðinn, eða af frelsisásl og hollustu við forn landslög og rétt, teljum vér enn sem komið er lítl rannsakað. Mjög er það efasaint, livort ulan- stefnur konungs til Jóns hiskups geta talist lögleysur og sáttmálarof. Að minsta kosti verða menn þá að leggja víðtækari merkingu í orðið utanstefnur en höf. gerir sjálfur á 61. bls. A 65. bls. hefir höf. gert sig sekan í dálitilli ónákvæmni þar sem hann segir, að sagt sé að Páll Vigfússon liafi ekki viljað vinna eiðinn á al- þingi 1551, »fyrri en Otti hafði við hann í heitingum«. En í Bisk. II., 357. bls. er höf. skýrskotar til, slend- ur að eins: »aldrei vildi Páll sverja fyrr en Otti hafði«. Mun þó vanta hér nokkur orð í handritið og senni- legt að tilgáta höf. sé rétt. Að því er eiðana og skuldhinding- arnar frá 1551 snertir, kemst höf. að þeirri niðurstöðu, að íslendingar liafi »að engu slept neinu af hinum fornu rikisréttindum«. Telst oss niðurstaða þcssi í alla staði rétt, en sakir kenninga sem fram liafa komið af Dana hálfu liefði verið æskilegl, að enn Ijósari rök hefði verið leidd að því, að sambandið milli Islands og Danmerkur liefði ekkert raskast við eiðatökurnar og ýmislegt annað

x

Reykjavík

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Reykjavík
https://timarit.is/publication/206

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.