Reykjavík

Tölublað

Reykjavík - 07.07.1908, Blaðsíða 4

Reykjavík - 07.07.1908, Blaðsíða 4
112 REYKJAVIK „Vesta“ fór héðan aftur til útlanda vestur og norður um land 3. þ. m. Með henni íór meðal margra annara Guðmundur landlæknir Björnsson í embættisskoðunarferð. E. Schou bankastjóri fór með „Ceres“ til Englands í f. m. Erindi hans er að reyna að útvega íslands- banka peninga á Englandi. Þar eru bankavextir nú komnir niður í 2 V2°/o. Vonandi er að bankastjóranum gangi erindi sitt vel, þvi peningavandræði þau, sem hér hafa verið og eru enn, þarfnast vissulega bráðra og góðra umbóta. Fornmenjavörður er skipaður 20. f. m. cand. phil. Matthías Þórðarson. „Víkingur" heitir ný trésmíðaverk- smiðja er hlutafélag á ísafirði hefir komið þar á fót, og er hún tekin til starfa. Meiðyrðamál hefir Einar lögfr. Arnórsson höfðað gegn ritstjóra „ísaf.“ fyrir ýms ummæli ritstj. í endemis- grein hans „Nýr talsmaður“ í 36. tbl. „ísafoldar" þ. á. Ágætis tíft segir „Norðri" 9. f. m. að hafi verið nyrðra, og grasspretta svo góð í Eyjafirði, að mörg ár séu síðan að hún á þeim tíma árs hafi verið jafnmikil. Fiskafla segir blaðið og hafa verið allgóðan þar, en nokkuð misjafnan. Þýzkt skcmtiskip, „Grosser Kur- fúrst" að nafni, kom hingað á laugar- dagsmorgunin var. Það er hið stærsta skip er komið hefir hingað til lands, 13,182 tons. Vélin hefir 9700 hestöfl. Alt er þar með nýtízku sniði; öll hugsanleg þægindi fyrir farþegana. Skip þetta hóf ferð sína frá Bremen á Þýzkalandi og hefir komið við á hingaðleiðinni í Cherburg á Frakklandi, Southampton á Englandi og Glasgow á Skotlandi. Héðan fór það á sunnu- dagskvöldið var og kemur við á ísa- firði, Jan Mayen, Spitzbergen og ýms- um stöðum í Noregi. Fargjaldið er 600—2000 mörk fyrir manninn, fæði reiknað þar í. Ferðafólkið er um 320 talsins í þessari ferð. Þar á meðal er prínz Mahidol frá Siam. Hornleikaraflokkur frá skipinu lék á horn á Austurvelli á laugardagskvöldið. Var það hin bezta skemtun. Hinn þýzki konsúll hér D. Thomsen fagnaði ferðafólki þessu á ýmsan hátt. Hann fékk t. d. íslenzkan söngflokk til að syngja fyrir það frammi á skip- inu á sunnudaginn. Talsverð kaup gjörði fólk þetta hér í bænum, einkum við Thorvaldsens- „bazarinn“. í póstflutningnum á „Yestu“ kviknaði á meðan skipið lá á ísafirði. Brann þar til muna póstur frá Vopna- firði, Sauðárkrók og Blönduósi. Eng- inn veit hvernig eldurinn hefir komið upp. Barnaveibi hefir orðið vart hér og þar á Norðurlandi. Lítið kvað vera til af barnaveikismeðali (serum) í lyfja- búðunum hér, og er illt til þess að vita um jafn bráðnauðsynlegt meðal. Prestskosning fór fram í Staðar- sókn í Steingrímsfirði 15. f. m. Kos- inn var Guðlaugur prestur Guðmunds- Símneíni: Slippfélagið. Talsími Nr. !). Slippfélagið í Reykjavík henr því miður enga stóra og íallega glugga til að sýna í vörur sínar tilheyr- andi smíðum, aðgerðum og útbúnaði á skipum og bátum, en verðift á þeim er óefað miklu lægra en annarsstaðar. — Þar fæst alt skipum tilheyrandi en einungis vörur af foeztii tegund. ■< ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ; ■ ♦ ♦ ♦ ♦ t ♦ t ♦ m t t t t t m ♦ Hver selur bezt og ódýrast? Eg hef áður prentað samanburð á orgelverði mfnu og tveggja annara orgel- sala hér á landi, og sýnt, að þeir selja ódýrustu orgel sín ca. 2J—4.0 „frócent" dýrari en eg sel orgel af sambœrilegri tegund, og hefur þeim samanburði ekki verið hnekkt. Söluverð annara orgelsala á Norðurlöndum er nokkuð svipað verði þessara tveggja ofangreindu. Allir auglýsa þeir þó, að sín orgel séu ódýrust og bezt, og telur einn sér þetta og annar hitt til gildis. Einn segist gefa kaupendunum reikninga frá verksmiðjunni. Þeir reikningar eru samhljóða prentuðu verðlistaverði, en af þvf verði mun umboðsmadurinn fá ca. 40 „prócent" afslátt hjá verksmiðjunni; Sami telur einnig til, að ekki þurfi að borga hljóðfæri sín fyr en við mót- töku. En er þá ekki kaupendunum betra að taka missiris lán fyrir ca. 3 °/o og kaupa hjá mér, heldur en að fá missiris umlíðun á hljóðfærunum, sem eru minnst 25—4CPjo dýrari. Sami kveður sín orgel bezt allra, og segir að þau hafi einusinni fengið hæstu verðlaun í Svíþjóð (Svíþjóð er álíka fólksmörg og eitt meðalríki í Bandaríkjunum). Nú hafa orgel mín ekki aðeins fengið hæstu verðlaun í fjölda mörgum ríkjum og í stórveldunum, heldur einnig á alheimssýningunum. Sami segir einnig, að píanó sín séu bezt og styður þá sögn með 4 vottorðum úr Reykjavík. Um mfn píanó, sem kosta frá 520—1150 krónur, (þýzku píanóin frá 520—810 krónur), get eg sagt hið sama sem um orgel mín hér að ofan, en auk þess hafa heimsfrægir snillingar, svo tugum skiptir, lokið miklu lofsorði á þau t. d. Liszt, Rubinstein, Fr. Lachner, Sousa, Pablo de Sarasate, Georg Henschel, Adelina Patti, Jean de Reszke o. s. frv., o. s. frv. Mörgum kaupendum þykir óhæfilegur krókur að senda pöntun norður á Þórs- höfn, en 10 mánuði ársins veldur það þó ekki meira en mánaðar drœtti að meðaltali. Orgel mín eru toetri, stœrri, sterkari og úr betri við en sænsk, dönsk og norsk orgel, og miklu ódýrari eptir gæðum en nokkur orgel af sambærilegri tegund,’ sem seld eru á Norðurlöndnm. Pfanó mín eru einnig ódýrnst allra eptir gædnm. Prestum og öðrum forráðamönnum kirkna vil eg benda á kirkjuorgel mín. Þýzkar og franskar nótnabækur af öllum tegundum sel eg með verðlistaverði. Verðlista með myndum ásamt upplýsingum fær hver sem óskar. Þorsteinn Arnljótsson, Þórshöfn. wmi t t t m ♦ ♦ ♦ ♦ * é ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ m ♦ ♦ ♦ son í Skarðsþingum með 78 atkv. Séra Guðlaugur er góður ræðumaður og drengur hinn bezti. „Esbjærg" kom hingað norðan og austan um land á laugardag. Með skipinu kom Jón Ólafsson fyrrum ritstj. að austan og Jón Magnússon skrif- stofustjóri úr Vestmanneyjum 0. m. fl. „Laura44 kom hingað frá útl. á sunnud.kvöldið var. Með henni kom yfirréttarmálaíærslum. E. Claessen og frú hans, Davíð Östlund prentsmiðju- eigandi, E. Cortes yfirprentari í „Gut- enberg“ o. m. fl. €ggert Claessen, yíirréttarmálaflutningsmaftur. Pósthússtr. 17. Talsími 10. Venjulega heima kl. 10—11 og 4—5. D Gunnlaugur Þorsteinsson Kirkjustrœti 4, Reykjavík. Mikið af sýnishornum af enskum, þýzkum og dönskum vörum. Heima kl. 1—8 og 5 ‘/2-—7 síðd. Gratis! En Fonograf ved Indsendelsen af Deres Adr.: til Julius Skov Köbenhavn K. [—31 Títil rennismidja hentug fyrir silfursmíði óskast keypt. Ritstj. ávís. Tapast henr brjóstnál. Skiiist í Gutenberg gegn fundarlaunum. Eftir kröfu gjaldkera Fiskiveiða- sjóðs íslands og að undangengnu ljárnámi, verður botnvörpuskipið »Sea Gull« frá Reykjavík með öllu tilheyrandi, selt við nauðungarupp- boð, er haldið verður mánudaginn 13. þ. m. kl. 11 f. h. við skipið, þar sem það nú stendur uppi i fjörunni hér. Söluskilmálcr verða birtir á upp- boðsstaðnum á undan uppboðinu. Skrifstofu Vestmanneyjasýslu 4. júlí 190<S. jyiagnús jónssoti. Atvinnu við verzlun óskar reglusamur og vel vanur maður, sem hefir ver- ið utanlands fleiri ár og hefir ágæt meðmæli frá verzlunarskóla. Ritstjóri ávísar [—28. Grund af Pengemangel sælges f°r T/2 Pris: finulds, elegante Herre- stoffer for kun 2 Kr. 89 0re Al., 2'/4 br. Skriv efter 5 Al. til en Herreklædning, opgiv Farven, sort, en blaa eller mprkegraampnstret. Adr.: Klædeveeverief ,Viborg. NB. Dame- kjoleklæde i alle Farver, kun 89 0. Al. dobbr. Hel eller delsvis modtages i Bytte. Uld a 66 0r. pr. Pd., strikkede Klude 25 0r. pr. Pd. Ostar eru bcztir ■ verzlun Einars Árnasonar Talsími 49. Liifsafl, og þar með framlenging mannsæf- innar, — setn í flestum tilfellum er alt of stutt, — fæst með því að neyta daglega hius heimsfræga heilsubitt- ers Hina-Iífs-elixírs. Hrainpi og taugaveiklun. ' Eg undirrituð, sem í mörg ár hef verið þjáð af krampa og taugaveikl- un og þeim öðrum lasleika, sem því eru samfara, og árangurslaust leitað margra lækna, votta með ánægju, að eg hef fengið ósegjanlegan bata við það að neyta hins fræga Kína- lífs-elixírs frá Waldemar Petersen, og finn, að eg má ekki án hans vera. Agnes Bjarnadóttir. Hafnarfirði, íslandi. llóöursýki og fojartveiki. Eg undirrituð hef í mörg ár ver- ið þjáð af móðursýki, hjartveiki og þar af leiðandi tauga-óstyrkleik. Eg reyndi Kina-lífs-elixír Waldemars Petersens, og þegar eg var búin að neyta að eins úr 2 flöskum, fékk eg bráðan bata. Ólafía Guðmundsdóttir. Þurá í Ölfusi, íslandi. Steiusótt. Eg undirritaður, sem í 14 ár hef verið þjáður af steinsótt og árang- urslaust leitað margra lækna, reyndi síðastliðið sumar hinn heimsfræga Kína-lífs-elixír Waldemars Petersens og með því að neyta 2 matskeiða af honum daglega, er eg nú orðinn hressari og glaðari en um langan undanfarinn tima og get stundað störf mín bæði úti við og heima. C a r 1 ÍVÍariager, Skagen. fotætiö Jiess vel, að hver flaska sé með mínu löghelgaða vörumerki, sem er Kínverji með glas í hendi og v. p . f.‘ 1 grænu lakki á flöskustútnum. NýmjóSk, undanrenning, rjómi og sýra fæst í Þingholtsstræti 16. Thomsens prima vinðlar. DA IK er óuiótinælari iega öezfa og/angö<0rasía A líftryggingarfélagið. — Sérstök kjör fyrir bindindismenn. — I.anghagfelrtustu kjör fyrir sjó- menn. A llir aettu að vera lítlrygöir. Finniö að máli aðalumboðsm. 1). 0STLUND. Rvík. Reynið einu Hinni vin, sem eru undir tilsjón og efna rannsökuð: rautt og hvitt P0RTVIN, MADEIRA og SHERRV frá Albert B. Cohn, Knbenhavn. Aðal-birgðir í H. Th. A. Thomicno Magosfn. Félagið „LONDON'* tryggir karla og konur gegn alli konai' slyium og moiðslum og ýmsum veikinduw t. d. mislingum. Nánari upplýsingar gefur Pétur Zóphóniaoson. Hvar á að kaupa öl og vín? En í Thomsens M a g a s í n. Preatsmiðjan Gutenberg. O---— Stór-auðuglr geta menn orðið á svipstundu, ef lánið er með, og þeir vilja ofurlítið tU þess vinna. — Biðjið um upp/ýsingar, er verða sendar ókcypis. — Rcykjavík, — Þingholtsstræti 3. StofAo Rooólfsson. J

x

Reykjavík

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Reykjavík
https://timarit.is/publication/206

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.