Reykjavík - 18.08.1908, Blaðsíða 4
142
RE YKJAVIK
Enginn illgirnisþvættingur „ísafoldar"
er jafn vítaverður sem staðhæfingar
hennar, að fylgi ráðherra og annara
frumvarpsmanna við frumvarpið sé
eingöngu sprottið af persónulegum
hvötum og fylgi við Dani.
í næstsíðasta tbl. bítur ritstjórinn
jafnvel svo mjög höfuðið af skömm-
inni, að hann velur ráðherra vorum
brigzl og ákúrur fyrir það, að hann
leggur á sig mikil og erfið ferðalög
til þess að gjöra skyldu sína.
Því að hver er skylda manns eða
manna, sem kosnir hafa verið af þjóð
sinni eða fuiltrúum hennar til þess að
undirbúa fullnaðarúrslit á mesta og
vandasamasta áhugamáli hennar, hver
er skylda hans eða þeirra, spyrjum vér
aftui', þegar þeir hafa komizt að far-
sælii og heppilegri niðurstöðu, ef ekki
sú, að berjast með hnúum og hnjám
fyrir þeim úrslitum málsins, er þeir
teija farsælleg?
Þetta er það sem ráðherra vor og
nefndarmenn sumir eru að gjöra og
er skylt að gjöra, og fyrir það eiga
þeir að þola skútur og brigzlyrði!
En refarnir eru með fram skornir í
öðru skyni. „ísafold" veit að ráðherra
og ýmsir nefndarmanna eru mikilhæfir
menn, skarpir menn, vel máli farnir,
og það sem ekki minst er um vert
valinkunnir menn. ■
„ísafold“ er hrædd um, að fúapollar
kunni að detta á allan ósannindavef
hennar um frumvarpið, ráðherra og
aðra nefndarmenn, þegar þeir í návist
íslenzkra kjósenda greiðahánn í sundur
og leiða rök að því, að uppistaða og
fyrirvaf eru bláber ósannindi og rang-
færzlur.
Því er að gjöra þá og einkurn og
sérílagi ráðherrann tortryggilega með
persónulegum hvötum og fylgi við
Dani.
En það er oft hætt við því, að ó-
sannorðir menn komi sjálíum sér í
bobba með framburði sínum, og svo
fer oft og einatt fyrir „ísafold". Hún
flær ekki svo sjaldan kött á sann-
leikanum, að hún ijóstar því upp, sem
hún að öðrum kosti viidi dyija í
lengstu lög.
Svo hefir henni farið í 49. tölubi.
Þegar hún í tveimur ritstjórnargrein-
um fremst í blaðinu er búin að gefa
ráðherranum ákúrur fyrir, að fylgi hans
við frumvarpið sé sprottið af persónu-
legum hvötum og fyigi við Dani og
hefir talið sæmra fyrir hann að sitja
heima og láta frumvarpið ekki taka
neitt til sín, þá kemur hún í ritstjórnar-
grein sem „Persónulegt" nefnist ,upp
um strákinn Tumma’ og af hverjum
hvötum skútur hennar til ráðherrans
séu sprottnar. Hún lýsir honum sem
sé á þessa leið:
„Maðurinn er svo viðkynningargóður,
svo aðlaðandi, svo ásjálegur og skemti-
legur í umgengni, svo sléttmáll og orð-
fimur, að mörgum áheyranda eða við-
mælanda verður hált á þeirri hellu.
Margur stjórnarandstæðingur hans
getur eigi orða bundizt um, hve óskap-
feit honum sé að ýfast við jafn ástúð-
legan mann.
Það munu fáir valdsmenn eiga sér
færri persónulega óvini eða óvildar-
menn“.
Það kemur ekki vel heim við hags-
muni „ísafoidar" og hennar nóta, að
eiga orðakast við slíka menn á orða-
þingi i návist fjölda kjósenda. Því er
að gjöra þá tortryggilega og leggja þeim
í brjóst persónulegar og illar hvatir,
því að einlægt kann eitthvað að loða
við af saurslettunum, og þá eru meiri
líkur til að róginum verði trúað.
Símnefni: Slippfélagið. Talsími IV**. Ö.
Slippfélagið í Reykjavík
henr því miður enga stóra og íallega glugga til að sýna í vörur sínar tiiheyr-
andi smíðum, aðgerðum og útbúnaði á skipum og bátum, en rerðið á þeim
er óefað miklu lægra en annarsstaðar. — Þar fæst alt skipum tilheyrandi
en einungis vörur af beztu teguiHl.
Símskeyti til „Reykjavíkur11.
Pólitiskur fundur var haldinn á Ljósa-
vatni 16. þ. m. — Svohljóðandi tillaga
var samþykkt með 67 atkv. gegn 23:
„Fundurinn aðhyllist sambandslaga-
frumv. millilandanefndarinnar og skor-
ar á næsta alþingi að samþykkja það
óbreytt".
Á fundinum kom og fram skrifleg
yfirlýsing frá 22 kjósendum á Tjör-
nesi, að þeir væru með frumv., og
ennfr. lýsti H. Laxdal í Tungu því
yfir á fundinum, fyrir hönd kjósenda
í Svalbarðsstr.hreppi, sem ekki gátu
mætt, að þeir væru frumv. samþykkir.
Til leiðbeiningar
við alþingiskosningarnar.
Til viðbótar því sem sagt var um
kosningaraðferðina í 34. tbl., viijum
vér taka það fram, viðvíkjandi lögun-
inni á krossinum sem setja á innan í
hringinn framan við nafn þess eða
þeirra frambjóðenda er maður vill
kjósa, að það á að vera skákross:
þannig X- Þetta er mjög áríðandi
fyrir kjósendur að hafa hugfast, því
hafi krossinn nokkra aðra lögun er
atkvæðið ónýtt. —
ínnan bæjar og utan.
t Þorsteinn læknir Jónsson, r.
af dbr. andaðist hér í bænum 13. þ.
m. Þorsteinn sál. var fæddur í Mið-
kekki í Stokkseyrarhreppi 17. nóv.
1840, útskrifaðist úr skóla 1862 og
tók próf í iæknisfræði hjá landlæknir
J. Hjaitalín 1865 með 1. eink. Sama
ár var hann settur læknir í Yest-
manneyjnm og fékk veitingu fyrir þvi
emb. 2 árum síðar. Yar hann síðan
læknir þar í eyjunum til haustsins
1905, er hann fékk iausn frá emb. og
flutti svo næsta vor hingað til bæjar-
ins. Kona hans, sem dáinn er fyrir
nokkrum árum var Matthildur Magn-
úsdóttir frá Fjarðarhorni i Heigafells-
sveit. Þau hjón eignuðust 6 börn er
upp komust, 3 syni, Magnús prest að
Mosfelli í Mosfellssveit, Jón kaupm.
hér í bænum og Guðm. í Utah í Am-
eriku, og 3 dætur, af þeim eru tvær
giftar í Yestmanneyjum en ein er í
Ameríku.
Þoisteinn heitinn var gáfumaður og
námsmaður mikill, glaður í lund og
hinn mesti fjörmaður. Hann var bú-
höldur góður og allvel efnum búinn.
Hann var eitt sinn þingm. Vestmann-
eyja.
t (xuðrúu Jónsdóttir kona Einars
bónda Skúlasonar á Tannstaðabakka í
Hrútafirði, andaðist 6. þ. m. Guðrún
heitin var í öllu hin merkasta kona.
Þau hjón hafa búið blómiegu rausn-
arbúi á Tannstaðabakka yfir 40 ár.
Til sölu
foygginífarlóð rið Yesturgötu.
Ritstjóri ávísar.
2—3 herbergi og elðhús,
ásamt geymslu óskast frá því í sept-
ember eða októbermánuði.
Upplýsingar í verzlun
Cpr. Mattiiíassonar, Lindargötu 7.
Til leig'u
B hcrbergi í miðbænum. Ritstj. áv.
„ Varast að vera sanngjarn“!
„Alt er að varast. Líka að vera
sanngjarn“! Vér ætluðum varla að
trúa vorum eigin augum, þegar vér
rákumst á þessa dæmalausu lífsreglu
fremst í ritstjórnargrein í „ísafold"
20. júní þ. á. Ekki af því, að hún sé
ekki í fylsta samræmi við alla fram-
komu blaðsins, t. d núna síðast gagn-
vart sambandslaganefndinni. Heldur
af hinu, að blaðið er ekki vant að vera
svona opinskátt; það reynir annars oft-
ast að bera fyrir sig grímu sanngirn-
innar og sannleikans. En þegar vér
lásum lengra í ritstjórnargreininni, sá-
um vér, hvers kyns var. Ritstjórinn
ætlar að reyna að telja lesendum sín-
um trú um, að hann vilji vera sann-
gjarn. En svo gjörir skollinn í borð-
fætinum, sem stjórnar orðum hans og
gjörðum, honum þann grikk, að hann
lætur hann skrifa „ósjálfráttu það,
sem honum bjó í brjósti, iífsregluna
„að varast að vera sanngjarn" !
cTlagnRapurnar
á 7 kr. komnar aftur
í IOæðskera-deildina.
Thomsens IVIag-asín.
668a heilbrigði
og þar af leiðandi daglega velvegnun
öðlast menn við að nota heilsubitter-
inn
liíiia>Lífs>Elixír,
sem frægur er um allan lieim.
Slæm melting.
Mér er Ijúft að geta vottað það,
að ég, sem langa-lengi hefi þjáðst af
slæmri melting, slímuppgangi, svefn-
leysi og sárum sting í lrjartagrófinni,
er orðinn albata við að nota ið fræga
Kína-Lifs-Elixír Valdemar Petersens.
Engel lieildsali,
Kobenhavn.
Albata eftir vonlaust ástand.
Eflir að konan mín hafði legið í
vonlausu ástandi 2 ár og reynt
marga duglega lækna árangurslaust,
reyndi ég nokkur glös af Kína-
Lífs-Elíxíri Valdemar Petersens, og
það með þeim árangri, að konan
mín er nú albata.
Jens Bech, Strandby.
Blóð-uppgangur
Undirskrifaður, sem í lieilt ár heíir
þjáðst af blóðuppgangi og sárindum
milli maga og brjósts, er nú orðinn
albala við að nota ið fræga Kína-
Lífs-Elíxír Valdemar Petersens.
Martinus Christensen, Nykobing.
Varist eftirstælingar!
Gætið þess vandlega, að á miðan-
um sé mitt lögverndaða vörumerki:
Kínverji með staup í lrendi, og merk-
V p 1
ið F - í grænu lakki á glas-stútnum.
V eski með miklu af pening-
um í tapaðist, hér í bænum á laugard.
var. Finnandi aðvari ritstj. „Rvíkur".
Ostar
eru beztir í verzlun
Kinars Árnasonar
Talsími 49.
Kostgangarar
verða teknir með góðum kjörum um
og eftir miðjan september næstk.
Ritstj. ávísar.
1 >. Ostlund.
XXndirritaður tekur á móti
pöntunum á allskonar
Vöruvögnum og Skemtivögnum,
mjög fjölbreyttum að gerð, stærð
og verði, frá kr. 200 til kr. 2500.
Einnig erflðisvög'uum 4-hjóluð-
um og tvíhjóluðum, og öllu sem
þeim tilheyrir, svo sem: hjólum,
öxulum, fjöðrum o. s. frv. Yfir
höfuð öllu sem að akstursverkfær-
um og útbúnaði lýtur.
Vörur þessar eru frá hinni al-
þektu P. H. T. Schmidts vagna- og
hjólaverksmiðju í Bergen.
Virðingarfylst
Jón Guðmundsson
Grettisgötu 22. Reykjavík. [t.f.
^uðurgötu 8 til leigu frá 1. okt.
D. 0stlund.
y>aa Grund af Pentjemangel sælges
■* for r/2 Pris: finulds, elegante Herre-
stoffer for kun 2 Kr. 89 0re Al., 2*/+ br.
Ski-iv.efter 5 Al. til en Herreklædning, opgiv
Farven, sort, en blaa eller m0rkegraam0nsti'et.
Adr.: Klædevaever iet, Vibos*g. NB. Dame-
kjoleklæde i alle Farver, kun 89 0. Al. dobbr.
Hel eller delsvis modtages i Bytte. Uld a
65 0r. pr. Pd,, strikkede Klude 25 0r. pr. Pd.
Nýmjólk) undanrenning, rjómi og sýra
fæst i Þingholtsstræti 16.
Jhomsens
príma
vinDlar.
Stór-auðugir
geta menn orðið á svipstundu, ef lánið er
með, og þeir vilja ofurlítið til þess vinna.
— Biðjið um uppiýsingar, er verða sendar
ókeypis. — Reykjavík, — Pingholtsstræti 3.
Stefán Runólfsson.
Royniö eiuu Kiimi
vin, sem eru undir tilsjón og efna-
rannsökuð:
rautt og hvitt P0RTVIN, MADEIRA og SHEP.RV
frá Albert B. Cohn, Kebenhavn.
Aðal-birgðir í
H. Th. A. Thomsens EíHagasín.
Félagið „LONDON“
tryggir karla og konur gegn alls konar
slysum og meiðslum og ýmsum reikindum
t. d. mislingum.
Nánari upplýsingar gefur
Pétur Zóphóniasson.
Hvar á að kaupa
öl og vín?
En í Thomsens
M a g a s í n.
Prentsmiðjan Gutenberg.