Reykjavík

Tölublað

Reykjavík - 25.08.1908, Blaðsíða 4

Reykjavík - 25.08.1908, Blaðsíða 4
146 REYKJAVII^ Emgrnn sjúklingur má vanrækja að reyna Kína-lífs-elixírinn frá Waldemar Petersen, Fred- erikshavn, Kjöbenhavn, sem er útbreiddur og viðurkendur um allan heim, og allir heilbrigðir, sem vilja varðveita bezta skilyrðið fyrir að lifa glöðu og ánægjusömu lífi, nefnilega góða heilsu, eiga daglega að neyta þessa heimsfræga, heilsusamlega bitters. Kina-lifs-elixírinn er búinn til að eins úr þeim jurtum, sem mest eru styrkjandi og heilsusamlegastar fyrir hinn mannlega líkama, samkvæmt reynslu og viðurkenningu læknisfræðinnar hingað til. Hann er því frá- bært meltingarlyf, er kemur maganum í reglu og hreinsar og endurnýjar blóðið. Þessvegna hafa menn séð þau furðuverk, að gigtveikt fólk hefur orðið sprækt og stálhraust, taugasjúkt fólk rólegt, þunglynt fólk glatt og ánægt og veiklulega útlítandi fólk fengið hraustlegan og nýjan litarhátt með því að neyta daglega Kina-lífs-elixírsins. Að Kína-lífs-elixírinn hafi alstaðar rutt sér til rúms sem hið ágæt- asta heilsubótarlyf gegn alls konar kvillum, sést einnig af hinum mörgu verðlaunum og minnispeningum, sem hann hefur fengið á flestum hinum stærstu heimssýningum, en ennþá betri sönnun fyrir ágæti elixírsins eru þó þær þúsundir þakklætisbréfa, er stöðugt berast bruggara Kina-lífs-elix- írsins frá fólki, er við notkun elixírsins hefur losnað við sjúkdóma, svo sem gigt, lungnapípubólgu, jungfrúgulu, magakvef, móðursgki, steinsótt, tauga- veiklun, svefnleysi, hjartslátt o. m. fl. Neytið þessvegna allir, bæði heil- brigðir og sjúkir, hins ágæta heilsbótar- og meltingarlyfs, Kína-Iífs-elix- írsins. Einkum hér á Islandi með hinum sífelldu veðrabreytingum ætti ekkert heimili án hans að vera. Kína-lífs-elixírinn fæst alstaðar á íslandi, en varið gður á lélegum og gagnslausum eptirstælingum, og gætið nákvæmlega að því, að á einkenn- ismiðanum sé stimplað hið lögverndaða vörumerki: Kínverji með glas í hendinni og firmanafnið Waldemar Petersen Frederikshavn, Kjöbenhavn; einnig fangamarkið V^F-‘ í grænu lakki á flöskustútnum. Læknis-yfi rlýsin g. Samkvæmt meðmælum annara hef eg látið sjúklinga mína neyta Kina-lífs-elixírs þess, er Waldemar Petersen býr til, og hef jeg á ýmsan hátt orðið var við heilsusamleg áhrif þessa bitters. Eptir að eg hef átt kost á að kynna mér efnasamsetningu elixírsins, get eg lýst því yfir, að jurtaefni þau, sem í hann eru notuð, eru tvímælalaust gagnleg fyrir heilsuna. Caracas, Venezuela. I. C. Luciani Dr. med. Andþrengsli. Eg undirritaður, sem nokkur ár hef þjáðst af andþrengslum, hef við notkun Kína-lífs-elixírsins fengið töluverða bót, og get eg þessvegna mælt með elixír þessum handa hverjum þeim, er þjáist af samskonar veiki. Fjeder skósmíðameistari Lökken. Jungfrúrgula. Tíu ár samfleytt þjáðist eg af viðvarandi jungfrúrgulu, er gerði mig öldungis heilsulausa, þrátt fyrir öll læknislyf, er eg reyndi. Samkvæmt ráði læknis míns fór eg að reyna Kína-lífs-elixír, og er við notkun hans orðin albata. , Sofie Guldmand. Randers. Lífsýki. Eg undirritaður, sem við ofkælingu hef opt fengið megna lífsýki, hef eptir ráðum annara farið að nota hinn heimsfræga Kína-lífs-elixír og af öllu því, sem eg hef reynt, er elixír þessi hið eina lyf, er hefur getað komið maga mínum í samt lag aptur. Genf 15. maí 1907. G. Lin verkfræðingur. Magakvef. Eg undirritaður, sem hef þjáðst mörg ár af uppsölu og magaveiki og leitað læknishjálpar árangurslaust, er við notkun Kína-lífs-elixírsins orðinn alhraustur. Lemvig 6. desember 1906. Emil Vestergaard umboðssali. Máttleysi. Eg undirritaður, sem mörg ár hef þjáðst af máttleysi og veiklun, svo að eg hef ekki getað gengið, er við notkun Kína-lífs-elixírsins orðinn svo hress, að eg ekki að eins get gengið, heldur einnig farið á hjólum. D. P. Birch úrsmiður. Bóka-uppboðið sem frestað var 18. þ. m., verður haldið næstk. laugardag 29. þ. m. í Aðalstræti 8 (BreiðQörðshúsi). Auk bókanna, sem bæði eru margar og góðar, verða þar einnig seldar tvær sérlega góðar smásjár (Mikroskop). Síranefni: Slippfélagiö. Talsími Nr. 9. Slippfélagið í Reykjavík nenr því miður enga stóra og fallega glugga til að sýna i vörur sínar tilheyr- andi smíðum, aðgerðum og útbúnaði á skipum og bátum, en verðið á þeim er óefað miklu iægra en annarsstaðar. — Þar fæst alt skipum tilheyrandi en einungis vörur af beztu tegund. Siorm Berpai nuddlæknir, l*inifIiolt»stræti 7. Heima kl. 10—11 f. h. og 4—5 e. h. XXndirritadur tekur á móti pöntunum á allskonar Vöruvögnum og Skemtivögnum, mjög fjölbreyttum að gerð, stærð og verði, frá kr. 200 til kr. 2500. Einnig erfiðisvögvium 4-hjóluð- um og tvíhjóluðum, og öllu sem þeim tilheyrir, svo sem: hjólum, öxulum, fjöðrum o. s. frv. Yfir höfuð öllu sem að akstursverkfær- um*og útbúnaði lýtur. Yörur þessar eru frá hinni al- þektu P. H. T. Schmidts vagna- og hjólaverksmiðju í Bergen. Virðingarfylst Jón Guðmundsson Grettisgötu 22. Reykjavík. [t.f. A.lls r- konar n 1 II jUSIÍllt tek ég að mér. Guðmundur E. Guðmundsson & Co. Reykjavík. [ah bl. fást andlitsböð með gufu og nuddi og naglafágun. Ág’æt stör og: hestahey úr Eyjafirði, er til sölu bjá Hall- dóri Gunnlögssyni bókhaldara. — Sýnishorn af heyinu hjá Magnúsi Einarssyni í verzl. Edinborg. Verð ekki hærra en hér gerist, ffseöiu meiri. Menn gefi sig sem fyrst fram með pantanir. Ódýrt fæði, aðeins 30,00 kr. mánaðarl. frá 15. oktbr. Portoj. 8. Itioi'ing. Bergstaöastr. 31. [—l.nóv Tígulstein, ágæta tegum! til íitflutninat^ se 1 u r Niðarós tígulsteinsverksmiðja í Þrándheimi í Noregi. Ostar eru b e * t i r í verzluu Einars Árnasonar Talsími 49. Fundur í „fram“ Laugardaginn 29. þ. m. á venjulegum staö osf tima. Til sölu bygginjgarlóð við Vesturgötu. Ritstjóri ávísar. 2—3 herbergi og elðhús, ásamt geymslu óskast frá því í sept- ember eða októbermánuði. Upplýsingar í verzlun Ct. ttlatthíassonar, Lindargötu 7. Kvennmaöur sem hefir með sér rúml. 2 ára gamalt barn, vill fá vetrarvist. Ritstj. ávisar. Svart leðurveski, Xí* leiðinni frá Rvík inn að þvottalaug- unum eða á Laugalandstúninu. Finnandi skili í Gutenberg. Orgel til kaups eða leigu til æfinga á Laugaveg 24 B. | >aa Grund af Pengemangel sælgea for y2 Pris: finulds, elegante Herre- stoffer for kun 2 Kr. 89 0re Al., 2x/4 br. Skriv efter 5 Al. til en Herreklædning, opgiv Farven, sort, en blaa eller m0rkegraaui0nstret. Adr Klædcveeveriet,Viborg. NB.Daine- kjoleklæde i alle Farver, kun 89 0. Al. dobbr. Hel eller delsvis modtages i Bytte. Uld a 65 0r. pr. Pd., strikkede Klude 25 0r. pr. Pd. Nýmjólk, undanrenning, rjómi og sýra fæst i Þingholtsstræti 16. Thomsens príma vinðlar. Stór-auðugir g«t« menn orðið i ivipstundu, ef iánið er með, og þeir vilj» ofurlítið til þe»» vinna. — Biðjið ura uppiýsingar, er verða sendar ókeypis. — Reykjavík, — bingholtsstræti 3. Stðf&n Runolfi*«n. Beynið einu Hiuni vln, sem eru undir tilsjón og eína rannsökuð: rautt og hvitt P0RTVIN, MADEIRA «| SHERBV frá Albert B. Cohn, Kobenhavn Aðal-birgðir i H. Th. A. Thamiana Magaaln. Fólagið ,,LONDON“ tryggir karla og konur gegn alls konar slysum og meiðslum og ýmsum veikindum t. d. mislingum. Nánari upplýsingar gefnr Pétur Zóphóniaaaon. Hvar á að kaupa öl og vín? En í Thomsens M a g a s í n. Prentsmiðjan Gutenberg.

x

Reykjavík

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Reykjavík
https://timarit.is/publication/206

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.