Reykjavík

Tölublað

Reykjavík - 29.09.1908, Blaðsíða 4

Reykjavík - 29.09.1908, Blaðsíða 4
172 RElKJAVÍK Allir þekkja eða ættu að þekkja hið heims fræga leikrita- og sagnaskáld Þjóðverja: Herm. Suderinaim. Nú er út komin í vandaðri Í9lenzkri þýð- ingu, eiu af hans ágætu skáldsögum : Víiiiir frúariiiiiar. I'æst í haust hjá öllum bóksölum á landinu. iíoNlar 2 kr. Beztu sögukaupin á þessu hausti. Aðalumboðssali: tSiii’f'. Eymnndsson. Fyrir einar 14 krónur er hægt að fá sterkan og fallegan karlmanna- alfatnað í Zhomsens JÆagasíni. lýtt úrval af Rammalistum og portierestöngum nýkomið á Skólavörðustíg 4. Sigurjón Ólafsson. Lifsafl, og þar með framlenging mannsæf- innar, — sem í flestum tilfellum er alt of stutt, — fæst með því að neyta daglega hius heimsfræga heilsubitt- ers Kína-lífs-elixírs. Ivraiiipí oí* taut^avrikluii. Eg undirrituð, sem í mörg ár hef verið þjáð af krampa og taugaveikl- un og þeim öðrum lasleika, sem því eru samfara, og árangurslaust leitað tnargra lækna, votta með ánægju, að eg hef fengið ósegjanlegan bata við það að neyta hins fræga Kína- lífs-elixírs frá Waldemar Petersen, og íinn, að eg má ekki án hans vera. Agnes Bjarnadóttir. Hafnarfirði, íslandi. tlóðursjki otí lijartvriki. Eg undirrituð hef í mörg ár ver- ið þjáð af móðursýki, hjartveiki og þar af leiðandi tauga-óstyrkleik. Eg reyndi Kína-Iífs-elixír Waldemars Petersens, og þegar eg var búin að neyta að eins úr 2 flöskum, fékk eg hráðan bata. Ólafía Guðmundsdóttir. Þurá í Ölfusi, íslandi. Mtoinsóit. Eg undirritaður, sem í 14 ár hef verið þjáður af steinsótt og árang- urslaust leitað margra lækna, reyndi síðastliðið sumar hinn heimsfræga Kína-lífs-elixír Waldemars Petersens, og með því að neyta 2 matskeiða af honum daglega, er eg nú orðinn hressari og glaðari en um langan undanfarinn tima og get stundað störf mín bæði úti við og heima. Carl Mariager, Skagen. Gietið þess vel, að hver flaska sé með mínu löghelgaða vörumerki, sem er Kínverji með glas í hendi og í grænu lakki á flöskustútnum. Símnefni: Slippfélagið. Talsími Nr. 9. Slippfélagið í I í e \ k j a \ í lt hefir því miour enga stóra og íallega glugga til að sýna í vörur sínar tilheyr- andi smíðum, aðgerðum og útbúnaði á skipum og bátum, en verðið á þeim er óefað niiklu lægra en annarsstaðar. -— Þar fæst alt skipum tilheyrandi en einungis vöpiii* af beztu teguiid. Energiske Agenter. Kun paa absolut bedste Betingelser faa Agentur for Evropas i sin Branche mest kendte Firma længst Erfaring störste Omsætning derfor bedst reelleste og hurtigste Betjening fordelagtigst for den Bejsende som Kunden, baade hvad Priser og Betjening angaar. Skriv og De vil hurtig faa Betingelser tilsendte til Danmarks forstörrelses ^nstalt Guldsmedgade 33, Aarlius. Danmark, Árgjöldum til veðdeildar Landsbankans verður eins og undanfarandi dr, veitt móttaka kl. J1/2 til 61/■ e. m. dag- ana 1.-10. október, auk hins venjulega bankatíma. Öðrum bankastörfum ekki sinnt þá klukkustund. Stjórn Landsbankans. Með því að inenn fara nú aptur að uota steinolíu- lampa sína, leyfum vér oss að ininna á vorar Verðið á merkjum vorum, sem viðurkennd eru hvarvetna, er þetta (á brúsum): „Solarskær44......................1(1 a. pt. Pensylvansk Sifanilard Wliite 17 a. pt. Pensylvansk Water White . . 19 a. pt. í 5 potta og 10 pt. brúsum. Á 40 potta brúsum 1 eyri ódýrari potturinn. Munið eptir þvi, að með því að kaupa oliuna á brúsum, fáið þér fulla pottatölu og eigið ekki neina rýruun eða spilli á hættu, eins og þegar olían er keypt á tunnum. Háttvirtir viðskiptavinir vorir eru beðnir um að aðgæta, að á 5 og 10 potta brúsum séu vörumiðar vorir á tappan- um og hliðinni; á 40 potta hrúsum eru miðar á hliðinni ogblý (plombe). P. S. Viðskiptavinir vorir eru beðnir, sjálfs sín vegna, að setja nýja kveiki í lampana, áður en þeir verða teknir til notkunar, því að eins með því móti næst fullt ljósmagn úr olíunni. Með mikilli virðingu. D. D- P. A- H. D. S. H. F. A < > V A < > V A < > V Ær með dilk tapaðist úr rekstri að austan, líkl. á leiðinni frá Ölvesá til Rvíkur. Kindurnar voru spjald- merktar og á spjaldið merkt R. 8. nr. 30. Finnandi gjöri grein fyrir kindum þess- um eða andvirði þeirra til Hjörleifs Jönssonar, Stóru-Hildisey, Landeyjum. Á uppboöi við Laugaveg nr. 1 26. þ. m. tapaðist grá ullarliyrna. Finnandi skili á Njálsgötu 35. Brauðsala er byrjuð í Þingholkstræti 26. Ung stúlka óskar eftir atvinuu í bakaríisbúð frá 1. okt. Ritstjóri ávísar. Tii leigu 1 herbergi í húsi Árna rakara. Kostur og þjónusta á sama stað. Iiítið herbergfi til leigu Njáls- götu 26. nýkomió stórt úrvat í Tjarnargötu 3. Þar eru einnig setlir upp og lag- aðir brúkaðir hattar. Gjörðir sem nýjir og eftir nýjustu tízku. Kristín Biering. Heima kl. f) árd.—kl. 7 sídd. _________________________[—46 XXndirritaður tekur á móti pöntunum á allskonar Vöruvögnum og Skemtivögnum, mjög fjölbreyttum að gerð, stærð og verði, frá kr. 200 til kr. 2500. Einnig erflöisvöt^num 4-hjóluð- um og tvíhjóluðum, og öllu sem þeim tilheyrir, svo sem: hjólum, öxulum, fjöðrum o. s. frv. Yfir höfuð öllu sem að akstursverkfær- um og útbúnaði lýtur. Vörur þessar eru frá hinni al- þektu P. H. T. Schmidts vagna- og hjólaverksmiðju í Bergen. Virðingarfylst Jón Guðmundsson Grettisgötu 22. Reykjavík. [t.f. Forretning, Yngre Arkitekt og Bygmester önsker Forbindelse med Forret- ningsdrivende paa Island for at begynde Trælastforretning og Op- förclse af alle Slags Huse i Mur og Træ. Bil. mrk.: »Ihærdig og duelig Fagmand« nedl. i Exp. _______________________________[3svar l'laeöi selur Einar Vigfússon Gi jóta- götu. T>m Grund af Pengemangel sælges for Jí-2 JPris: finulds, elegante Herre- stoffer for kun 2 Kr. 89 0re Al., 2r/4 br. Skriv efter 5 Al. til en Herreklædning, opgiv Farven, sort, en blaa eller m0rkegraara0nstret. Adr.: Klsedevse ver iet, Viborg. NB. Damc- kjoleklæde i alle Farver, kun 89 0. Al. dobbr. Hel eller delsvis modtages i Bytte. Uld a 65 0r. pr. Pd„ strikkede Klude 25 0r. pr. Pd. Nýmjólk, undanrennmg, rjómi og sýra fæst í Þingboltsstræti 16. Thomsens príma vindlar. Stór-auðugir g«U aean orðií á ■▼ipstnndu, ef linið er aieð, og þeir vilja ofurlitið til peu vinna. — Biðjið um uppiýsingar. er verða sendar ókeypis. — Reykjavik, — PíngholtaatrKti 3. S t ■ f á ■ Riiiirian. Beynið eiuu Minni vin, sem eru undir tilsjón og efna- rannsökuð: raatt og hvitt P0RTVIN, MADEIRA i| SHERRY trá Albert B. Cohn, Kobenhavn Aðal-birgðir i H. Th. A. TlwaiMni IHagatln. Félagið „LONDON1* tryggir kmrla og konur gegn alls konar slyaam og meiðslum og ýmium veikindijtn t. d. ■idingmm. Nánari upplýsingar gefur Pétur Zóphóniaason. Hvar á að kaupa öl og vín? En í Thomsens M a g a s í n. Prentamiöjau Gutenberg.

x

Reykjavík

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Reykjavík
https://timarit.is/publication/206

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.