Reykjavík - 10.04.1909, Qupperneq 4
76
REYKJAVÍ5L
j Smjörhúsið |
i flytur 1
laugardag'inn ÍO. apríl
i ný húsakynni, útbúin eftir nýjustu tízku, i
} dCqfnarstrcQÍi 221
(cj’fiomsans cfflagasín). B
/ minningu pess verdur þann dag afhentur
ókeypis
hverjum þeim, er kaupir 2 pd. af smjörlíki eda 2 kr. virði í öðrum vörum,
böggull með heimilisgögnum.
Óðýrasta sérsala á smjöri, smjörlíki, jeiti og plöntujeiti.
—— Öll böpn fá þann dag ókeypis Irmafroskinn. =
Talsími 223.
Ný <>!»• <><iýi‘ e^g.
TfiflMSENS MAGAZIN.
Nýkomið:
Tvíbökur (Taffelkrydder) —
Þurmjólk — Vega plöutu-
feiti — Marifarine 3 teg:. —
Florsyknr — Viktoria baunir
— Klrsiber — liláber — Kon-
fekt — Consum Cbocolade —
Syltutau í *ja pd. krukkum
0,55.
Ratin""
Nýhajnarieilðin.
Frímerki,
útlend sem innlend, kaupi ég háu verði.
Pétur Zóphóníasson.
Kennari óskar eftir atvinnu í sumar-
friinu, frá 14. maí til 1. október. Upplýs-
ingar Bergst.str. 27.
Nokkur horbergi til leigu 14. maí
Vesturgötu 10.
Til leigu 2 herbergi og geymsla við
Grettisgötu. Uppl. á Njálsgötu 27 B.
er framúrskarandi hvað snertir mjúkan
og þægilegan smekk.
Hefir hæfilega mikið~at "7éxtrákt“ fýrir
meltinguna.
Hefir fengið meðmæli frá mörgum mikils-
metnum læknum.
Oanmark txpedltlonekaeddcler deo n. Septht «fi
Med Forpajelse kan jeg give det Danmaah 1
peditione* medgivne „Ægte Kongons BryMi
extrakt“ min bedste Anbeíaliag.
0l1et holdt jigfortrzffeligtitadevtiele vort l|
Ophold i Polaregnene vm m«B*o aim»»
Alf. TreHft.
Bezta meðal við hósta, hæsi
og - öðrum
kælingarsjúkdómum.
“HÍHiATHOMSEnV*^
UAFJtóBSTO- t746,ai02U2-‘kDLAS'12*V£KJAHT' K
•RCYKJAVIK*
j
U
.
er lang-fjölbreyttasta verzlunin.
í Pakkhúsdeildinni eru seldar
allar matvörur og aðrar þungavör-
ur, alt til sjávarútgerðar, timbur, járn,
saumur, farfi o. s. frv.
í Nýlenduvörudeildinni (Nýhöfn)
allar malvörur (nauðsynja- og sæl-
gætisvörur) í smærri kaupum, ný-
lenduvörur, tóbak o. s. frv.
í Kjallaradeildinni allar drykkjar-
vörur, áfengar og óáfengar.
í Vefnaðarvörudeildinni'j allar
mögulegar vefnaðarvörur og alt sem
kvenfólk og börn þurfa til fata, inst
sem yst.
í Klæðskeradeildinni alt sem
karlmenn þurfa til fata, hátt og lágt.
í Bazardeildinni allar mögulegar
járnvörur, ljósáliöld, glervörur, glys-
vörur o. s. frv.
Thomsens Magasín er Iangbezta
verzlunin, því aðaláherzlan er lögð
á það, að vörurnar séu sem vand-
aðastar, en um leið svo ódýrar sem
unt er.
Thomsens Magasín er langþœgi-
legasta og hagkvœmasta verzlunin,
því annars fjölgaði ekki viðskifta-
mönnum hennar dag frá degi og ár
frá ári.
Thomsens Magasín er elzta og
góðkunnasta verzlunin í Reykjavík.
Hús til sölu.
Af sérstökum ástæðum fæst hús hér
í bænum keypt fyrir c. s/s parta verðs.
Húsinu fylgir stór matjurtagarður og
fiskverkunarpláss. — Ritstj. ávísar.
M. W. Bierlng, skósmiður
hefir -vinnustoiu á Laugaveg 6 (uppi).
Nýmjólk, undanrenning, rjómi, sýra,
og skyr við og við fæst daglega í Þing-
holtsstræti 16.
Thomsens Ék
príma
.•Jll vinðtar.
Beynið einu Himii
vín, sem eru undir tilsjón og efna-
rannsökuð:
rautt og hvitt PORTVIN, MADEIRA og SHERRY
frá Albert B. Cohn, Kobenhavn.
Aðal-birgðir í
H. Th. A. Thomsens Magasín.
Vmsar íbiiAir til lcigu
frá 14. mai.‘__________D. Ostlund.
Hænsahús til sölu, stórt og vandað.
Uppl. á Njálsgötu 27 B.
Til leigu herbergi fyrir einhleypa á
Bókhl.st. 11.
fívar á að kaupa
öl og vín?
En í Thomsens
M a g a s í n.
Prentsmiljan Sutenherg,